Morgunblaðið - 01.09.1972, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 01.09.1972, Qupperneq 26
26 MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1972 HÖFUNDUR þessarar grein ar er Hannes Gissurarson, er var nemandi í VI bekk Menntaskólans í Reykjavík sl. vetur. Ritgerðin fjallar um sögu landhelginnar og veiðar Breta hér við land og fyrir hana fékk höfund- wr verðlaun úr gullpenna- sjóði Menntaskólans. Mannkynið hefur hafzt v'.ð á jörðinni i um það bil hálía miiljón ára. Á þeim tima hef- ur jarðkrinelan verið vettvang ur hins ótrúlegasta ójafnaðar, rána og glæpa. I rás tímans hef ur sannazt hvað eftir annað, hversu auðveldlega hinn „skyni gæddi" maður, homo sapiens, eins og hann nefnir sig, gleymir hinum fögru hug- mvndum um jafnrétti, frelsi og réttiæti, þegar hreyft er . við eigin hagsmunum. I>á gild- ir hnefarétturinn, vald hins máttugri. Þetta kemur skýrast í ljós. begar athuguð eru sam- skipti risaveidanna og smá- rikia, — er hákarlinn etur kaopi við sardínuna. Daemin eru mörg. Bandarik- in, „brjóstvörn vestræns lýð- ræðis“, hafa sýnt hina mestu yfirgangssemi, þegar þau hafa átt við grannríkin í suðri. 1 skióli Monrœkenningarinnar hafa þau drottnað yfir róm- önsku Ameriku, svinbeygt rik isstlórnir hennar, beitt her- vaidi, mútum og hvers kyns bolabrögðum. Bandarisk- ir auðhringar, studdir launuð- um leppum i Washington, teveja arma sína í allar áttir eins og kolkrabbar, hafa merg- sopið land og lýð. Skylt er reyndar að geta bess, að flest hefur i bessum efnum breytzt til batnaðar á siðustu árum. BWF/KA I.IÓMB >ó að margt fari aflaga i sam búð Bandaríkjanna og granna þeirra í Vesturheimi, er grá- legri leikur Ráðstiórnarrikj- snna með fvlgilönd sín í Aust- urEvrópu. Járnköld hönd vaJdhafanna i Moskvu held ur heliartaki um spottana. kipp ir í leikbrúðurnar af kunnáttu og harðneskju. Maehiavelli hefði skemmt sér vel á þeirri ieiksýningu, sá hinn slægvitri Og kaldrifjaði. Gerzku 1'e‘ðtog- arnir svífast einskis, sé valda- aðstaða þeirra i hættu. Þó að rússneski björninn sé farinn að gerast liprari i línudansi al- þjóðastjórnmála i seinni tið, á hann enn til að sýna hramm- ana. — En risaveldin tvö i austri og vestri komu seint til leiks. Söguleg stórvirki þeirra jafnast engan veginn á við „dáðir" nýienduveldanna eiii- hrumu, sem nú eru, Spánverja, Frakka og Englendinga. Um hina síðastnefndu er ástæða til að fara nokkrum orðum, áður en vér snúum oss að hinu eig- inlega viðfangsefni þessa grein arkorns. Skjaldarmerki Hins samein- Bretlands og Norður-lrlands er skrautlegt og tilkomumikið, eins og ríki með svo veglegu nafni sæmir. Hægra megin skjaldarins hvessir krýnt ijón, tákn valds og ofrikis, fránar sjónir grimmdariega á oss, iæs- ir eldrauðum klóm í grasi gróna jörð og í skjöldinn sjálf- an. Vinstra megin brýzt hvítur einhyrningur um með örvænt- ingarsvip, kirfilega fjötraður. Kiærnar og hlekkirnir eru að sumra hyggju táknrænir um heimsveldið, sem var. Hversu oft hefur ekki hinn litfagri ekjöldur Bretaveldis verið fiekkaður af grimmdarverkum, ofstopa og gripdeildum? — Þessari spurningu geta hinir örsnauðu Indverjar, frumbyggj ar Vesturheims, biakkir ibúar ISLANWA stnfli riíí.Yfttnb- TiVk'íríihi, Biálandis hjms mikla, kúgaðir og hraktir írar og Búamir í Suður-Afríku bezt svarað. í>að var ekfei fyrir hégóma sakir, að Stepham G. Stephansson orti hina nístandi ádeilu sána, Transvaal: Nú kveð ég ei um afrek dýr, en En-glands fjandskap, morð og rán, — því atför hver er klækur nýr, og hver einn sigur aukin smán. Saga Bretaveldis er í senn ófögur og ævintýraieg. íbúum Aibíons tókst með duignaði og harðfylgni, en einnig yfirgangi, ójafnaði og alls konar ranigind um að reisa á nokkrum manns- öidirum hið viðamikia bákn, sem brezka heimsveldið var. Vissulega var þar giæsilegt um að litast. Rikmannleg sveitaset- ur og mikilfengleg skrauthýsi Englands, hin konumgiega dýrð hirðarinnar, kaidhefðariegar stjórnartialiir Nýju-Delhi, lit- ri'kir einkennisbúningar, sund urgerð og viðhöfn á tyiiidög- um, -— aJit var þetta tákn yf- irburða Bretaveldis. Á síðustu stjóraarárum Viktoríu drottningar reis sól hins brezka heimsveldis hæst. Er hún Jézt á fyrsta ári 20. aidar, bar það ægishjáim yfir flestum öðrum rikjum. Brezki flotinn drottnaði á heimshöfun um. Brezki fáninn, Union Jack, biakti jafnt á heimskautaflaemi Norður-Ameríku sem á háslétt- um Afríku, jafnt á hrikaiegum Himaiajafjallgarðinum sem í skraufaþurri eyðimörk Ástra- líu. Ensk tunga hafði tekið þann sess, sem fran.ska skipaði áður í millirikjaviðskiptum. Petta íslandskort, sesm er prentað í I’aris 1548, en gert eftir upp dra-tti Oiaus Magnús (1539). ir og keltneskir ofurhug- ar stofnuðu um miðja 10. öid, leystist upp á Sturiungaöid, trylitum tíma vigiaíeria og blóðsúthelliniga. Breyttir at- vinnuhættir og strjáiar sam- gönguir gerðu IsJendimga æ háð ari Noregskomungum. Loks fór svo, að Islendimgar neyddust til þess að játast eriendu vaJdi, Fja'.lkonan gerðist hirðmær Noregsikonungs. MÍRDÆLINGAR SÁU ÓKUNNUGT SKIP SífeJld viðureign við Jandið sjálft, eld og ísa, búsifjar af völdum eriendra valdsherra, róstur innan lands af hinu sá- Hannes Gissurarson: „P*ví að til einskis liggur netið útþanið...u Hinar öidnu menntastofnan- ir, Oxford og Cambridge, báru höfuð og herðar yfir háskóla meginlandsins. Hirðskáld heimsveldisstefnunnar, nóbels- skáldið Kipiing, og aðrir minni spámenn sungu Bretaveldi lof og dýrð. Hvarvetna vakti nafn Bretíands Jotningu. Og á þessu herrans og Bretans ári 1901 gerði rikisstjórn hans há- tignar Játvarðs 7., Bretakon- ungs og Indlandskeisara, samn ing við starfsbræður sína danska um réttindi Breta til fiskveiða undan ströndu eyjar einnar, er laut þá Dana- konungi, — Islands. Kemur sá samningur nokkuð við sögu síðar. Þróun' mála varð nokkuð önnur á íslandi en á Bretiandi Er vér hverfum frá hin um giæstu salarkynnum Breta veldis og skyggnumst um á Is Jandi, er það líkt og þegar far ið er í heimsókn í kofa hjá leigubónda frá herragarðinum HJutskipti IsJands varð að smækka og smækka, á meðan aðrir hlutar Evrópu bJómguð- u-st svo, að á sér vart hlið- stæðu í sögu mannkyns. Hið ís- lenzika þjóðveidi, sem norræh- giJda tilefni, baráttu um völd og auð, mannskæðar drepsótt- ir, sem æddu um í djöfuBeg- um eldmóð, oHu því, að kjairk- 'Tir'inn þvarr smám samam. IJfs- baráttan tók að miðast við það eitt að tóra. öll menn- ingar- og framfaraviðleitni var drepin í dróma fátæktar og brauðstrits. Að visu fór svo í dögun nýrrar aidar, að láfi var blásið í hinar nsar kuJnuðu glæður. En það er önnur saga. Vér heifjum frásögnina á sið- ustu stjóraarárum Margrét- ar drotitminigar Valdimarsdótt- ur, er sameinaði Noreg og Is- Jand Danmörku 1387. ísiand hafði verið einangrað um hirið vegna plágunnar mikJu, sem geisaði 1402—1405, og grip- deiida þýzkra vikinga í Björg- ym, aðalviðs'kiiptaborg Islend- inga. Þá gerðist atburður, sem virtist í fyrstu heldur veigalit- iU, en markaði þó upphaf sam- skipta íslendimga og Englend- inga við strendur Islands. Sú saga er gott dæmi ofbeldis og yfirgangs stórþjóðar við smá- riki. Það var að sumarlagi á þvi herrans ári 1412, að Mýrdæl- ingar sáu ókuanugt skip Jóna umdiam ströndiu. Ekki vair von neinnar skipkomu, svo að þeir gerðust forvitnir, afréðu að mamna bát og róa til skipsins. Þar var tekið sæmitega á móti þeim, og reyndist þetta ensk fiskidU'gga. Nýi annáli getur þesisa atviks, sem er fyrsta koma eriends Skips á íslands- mið, svo að óyggjandi sé, i nokkrum máisigreinum: „Kom skip austur fyrir Dyrhólaey. Var róið til þeirra, og voru fiskimenn út af Enigiandi.“ Mýr dælingana, sem ýttu úr vari þennan kyrriáta sumardag fyr ir 560 árum, hefur elcki grun- að, hversu afdrifarik heimsókn hins enska sikips varð íslend- ingum. Uppi varð fótur og fit á Eniglandi, er fiskisaigan flaug, þvi að vel hafa skipverjar bor- ið IsJandi söguna. Tugir skipa voru búin undir Islandssigl- ingu þá um veturinn. Um þær mundir voru siglimgar og verzl un í örum vexti á Emglandi og landsmenn sæmilega vel efnað- ir þrátt fyrir þátttöku sína í hundrað ára stríðinu. Þeir hafa þvá fagnað hinum nýju auðlind um, sem fundnar voru. Enska Ijónið var hunigrað, og fiskur er ágæt fæða. Sumarið 1413 voru á íslandsmiðum um 30 fiskiduggur. Þannig hófst hin gifuriega ásókn Emglend- inga og í minna mæli annarra Evrópuþjóða á hin fenigsælu fiskimið umhverfis Island, að jairðhita og falivötnum sleppt- um einu náttúruauðæfi þess, — rányrkja, sem aJdrei síðan hef- ur siotað. Konungsvaldið dansk norska svaf oftast vært, þegar Islend- ingar hreyfðu óskum um aukna verzOun og bættar samgönigur. Nú bar hins vegar svo við, að það rumskaði. Norðuriönd voru á þeim tíma stórveJdi, náðu aJJt frá vatnasvæði Finn- lands til jökultoumgu Græn Jands, ailit frá Finnmörk hinni köldu til Þýzkalands. Konung- ur þeirna taJdi sig einan ráða Norðurhöfum, hafinu þar á jniii. 'Útlendingum var óheim- ilt að stunda þar fiskveiðar og verzlun. Þegar Eiriki af Pomm- ern, hinum óhappasæla arftaka Margrétar Vaidima rsdót tur, l>árust fréttir um hinar mikJu veiðar Emglendinga undan strönd IsJands, ritaði hanm Englandskomungi og mótmælti hinum ólöglega ágamgi þegna hans. Konumgur bannaði einn- ig ístendingum að eiga nokk- ur skipti við hin eriendu skip. ÍSLENDINGAR FENGU EKKERT AÐ GERT EngJendimgar voru þó ekki þeir veifiskatar að iáta kúgast af jökiakóngum Norðurianda. Auvirðileg lög og reglur ann- arra þjóða öftruðu þeim ekki að taka það, sem þeim bar. Það er háttur konungs dýranna, hims huigum'stóra Ijóras, að afOa sér magatfylJi, þar sem þvá hent ar bezt. Og vei þvá vesæla smá- dýri, sem amast við hinum óboðna gesti! Viðbrögð Eng- Jendin'ga voru á þann veg, sem stórveldi sæmir. Er þeir mættu andstöðu, geystust rænimgjara- ir um ísland, brenndu kirkjur, spjölluðu leonur, misþyrmidu þeim, sem dirfðust að mæia mót ofráiki þeirra, tóku menn kon- umgs höndum, stálu skreið og annarri matvöru, eyddu bJóm- iegar byggðir, rændu börnum til marasais erlendis, sigJdu með rnenn nauðuga út, drápu og myrtu, frömdu hvers kon- ar griimmdair- og ofbeádisverk. Hámarki náðu hryðjuverk þeirra með vági æðsta embætt- ismanms konumgs, Björms hirð- stjóra Þorteifssonar, i Ritfi á Snæfellssitrönd árið 1467. IA við styrjöld mffli hinna sam- einuðu lconumgsrákja Norður- landa og Englands vegna þessa atburðar. Skalmöld Eragtendin'ga á Is- Jandi hélzt með Jitlum hváldum út 15. öldina. Hina 16. tók að draga nokkuð úr gripdei'ldum þeirra og ójöfnuð' ' ndi, með því að verzáun enskra kaup- manna við íslendinga minnkaðL „Kramaraþjóðin", sem NapóJie- on hinn sigursæli nefndi svo, sneri sér að gróðaværategri við- fanigsefnum. Með landafundun um miklu opnuðust Evrópu- þjóðunum nýi-r heimar, og alda hvörf urðu í viðskiptum þeirra, jafnt inmbyrðis sem við um- heiminn. Auðætfi Austurlanda, kiydd, ilmvörur og dýr vefn- aður, og guál og skinnavörur frá Ameriku streymdu til siigS- ingaþjóða Vestur-Evrópu, en hiraum voJdugu verzilunarborg- um ItaJáu og Þýzkalands hnign aði. Emgtendimgar misstu áhug- ann á viiðskipitum við hina fá- tæku eyjarsteggja í norðri. En ekki má ætia, að rányrkju þeirra á fiskimiðin umhverfis landið hafi slotað. Ógrynmi skipa, a.m.k. 150—200, sigldu áiriega á íslandsmið. ísJendirag- ar fengu ekkert að gert, þair sem þeir í opnum árabátum sán um horfðu á útáendinga sækja guál í greipar Ægis, — isOenzkt guJl. Á meðan Englendimgar fóru svo óvægilegri ránshendi um auðJindir Islands, æddu um með ránum og ofbeldi, gættu nýlenduherrarnir i Kaupmanna höfn hagsmuna hinna örsnauðu ibúa á útkjálkum rikisins af þeirri kostgæfni, sem þeim eim- um var lagið. Hinn herskái og vákingiundaSi konungur Norð- urianda vopnaðist við og vlð penna, ritaði starfsbróður sá»- um enskum og mótmæJti ágangi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.