Morgunblaðið - 09.09.1972, Síða 15

Morgunblaðið - 09.09.1972, Síða 15
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972 15 Oitgefandi hf. Árvalk'Uit, Rfeykijavfk Pna,m1kvœim da stjóri HaraWur Svains'Son. Rittisit|óirar M«t*ías Johannoss&n, Eyj'óllfur KonráÖ Jónsson. Aðstoðarritstjó'i Styrmir Gunnarss'on. Rftstjórnarfiutteúi Þiorbljönn Guðmundsson Fréttastjóri Rjörn Jólhannason. Augíýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Rítstjórn og afgreiðsla Aðalstraeti 0, sfmi 1Ó-100. Augiíýsingar Aðalstræti G, sfmi 22-4-60. ÁskriftargjaW 225,00 kr á 'mánuði innanland® I tausasöTu 16,00 Ikr eintakið. frumvarp til breytingar á lög um um Landhelgisgæzlu Is- lands, þar sem gert var ráð fyrir, að ríkissjóður legði Landhelgissjóði til 50 milljón ir króna árlega og í fyrsta sinn á árinu 1972. Ríkisstjórnin hafði ekki mikinn áhuga á þessu við- fangsefni, þegar þessi tillaga var flutt; hún lét frumvarpið daga uppi, þannig að það fékk aldrei fullnaðaraf- greiðslu í þinginu. Hér er þó vissulega um mjög þýðingar- mikið mál að ræða, sem skipt EFLING LANDHELGISGÆZLUNNAR Ðíkisstjómin ákvað fyrir skömmu að hleypa af stokkunum landssöfnun til eflingar Landhelgissjóði Is- lands. Hugmyndin var m.a. studd þeim rökum, að með þessu móti væri unnt að þjappa þjóðinni saman og stuðlað að einhug fólksins í landinu um útfærslu land- helginnar. Sönnu nær mun vera, að Landhelgissjóðurinn sé fjárvana og úr því verði að bæta. Að vísu er það svo, að söfnun þessi hefur mælzt misjafnlega fyrir og deildar skooanir hafa komið fram um réttmæti hennar og til- gang. En fyrst henni var hrundið af stað á annað borð er bæði rétt og skylt að styðja söfnunina og freista þess með því móti að efla Landhelgis- sjóðinn. Öllum má vera ljóst nú, þegar landhelgin hefur verið færð út í 50 sjómílur, að mestu máli skiptir að okk- ur takist að verja þetta víð- áttumikla hafsvæði. Landhelgisgæzlan er að vissu leyti vanbúin til þess að sinna þeim stórauknu kröfum, sem nú eru til henn- ar gerðar. Þess vegna skiptir nú miklu máli að efla Land- helgisgæzluna með skjótum hætti; það kostar vitaskuld stóraukin fjárframlög. Á síð- asta Alþingi flutti Jóhann Hafstein og átta aðrir þing- menn Sjálfstæðisflokksins getur sköpum um það, hvort okkur tekst að ná þeim árangri með útfærslu land- helginnar, sem til er ætlazt. Skilningsleysi ríkisstjórnar- innar er næsta óskiljanlegt, enda augljóst, að efling Land- helgisgæzlunnar hlýtur að vera brýnni en ýmis önnur verkefni, sem ráðizt hefur verið í. Nú á að reyna að leysa fjárhagserfiðleika Landhelg- issjóðsins með almennri fjár- söfnun. Er voniandi að söfn- unin beri verulegan árangur. En hitt er jafnframt augljóst, að stjórnvöld verða að taka fyrri afstöðu sína í þessum efnum til endurskoðunar þeg ar á næsta þingi. HVERS KONAR HRINGAVITLEYSA? Tll'eginárangurinn af samn- ingunum við Belga er sá, að þeir viðurkenna óbeint yfirráðarétt okkar yfir hinni nýju fiskveiðilandhelgi. Að vísu er í fyrsta lið samkomu- lagsins sagt, að ekkert á- kvæði þess hafi áhrif á kröf- ur eða sjónarmið aðila að því er varðar almennan rétt strandríkis til að ákveða víð- áttu fiskveiðilögsögu sinnar. Þarna er um að ræða diplo- matiskt orðalag, en með því vilja Belgar skjóta sér und- an því, að þeir hafi formlega viðurkennt hina nýju ís- lenzku landhelgi. Staðreynd er hins vegar, að þeir hafa viðurkennt han-a í raun, og það er meginatriði málsins. í samkomulagsumleitunum við Breta og V-Þjóðverja hefur einnig verið gengið út frá því, að þeir fengjust ekki til formlegrar viðurkenning- ar í verki á sama hátt og Belgar. Um þetta hefur að vísu ekki mikið verið rætt fyrir opnum tjöldum, en hins vegar legið í loftinu. Nú hef- ur Lúðvík Jósepsson sjávar- útvegsráðherra, þó látið frá sér heyra um þetta efni. En hann segir við brezka blaðið The Guardian eftirfarandi: „Við höfum gert það lýð- um ljóst frá upphafi, og meira að segja boðizt til að skrifa undir samning þess efnis, að viðurkenndu Bretar rétt okkar til að framfylgja reglugerðinni, þýddi það ekki þar með viðurkenningu þeirra á 50 mílna landhelg- inni, og það mundi ekki veikja málstað Bretlands fyr- ir alþjóðadómstólnum varð- andi lögsögu á þessum haf- svæðum.“ En sömu dagana og sjáv- arútvegsráðherra lætur hafa þessi orð eftir sér, fjarg- viðrast blað hans og er með hver kyns aðdróttanir í garð Jóhanns Hafsteins fyrir að henda á þetta atriði. I rit- stjórnargrein Þjóðviljans segir í gær: „Það sem ber á milli Is- lendinga og Breta er hvorki meira né minna en það, að íslendingar vilja að land- helgin verði viðurkennd af öðrum þjóðum, en Bretar hafa neitað íslenzku þjóðinni um viðurkenningu á lögsögu yfir landhelginni.“ Orð Lúðvíks Jósepssonar og málgagns hans stangast þannig gjörsamlega á, og von er þess vegna að menn spyrji: Hvers konar hringavitleysa er þetta allt saman? Útfærsla landhelginnar: „Kann að útiloka úthaf sveiðar um heim allan innan 2-3 árau Rætt við Peter Hjul, aðalritstjóra Fishing News „íslenzka rikisstjórnin hef ur bygrgft upp ástand sem erf itt er fyrir hana að bakka út úr. Vegrna hins mikla áróðurs hennar innanlands er nú erf- itt fyrir hana að réttlæta það fyrir þjóðinni, og: þá einkum fiskiniönnum hennar, að togr- arar veiða innan 50 milna án þess að vera teknir fastir. Það er farið að verða hlut- verk sjómanna begrgrja landa að hef ja aðgerðir." Þannig komst Peter Hjul, aðalritstjóri Fishing News að orði við Mbl. er við komum að máli við hann í ritstjórn- arskrifstofum Fishingr News í Fleet Street. Hjul hefur fylgrzt með fiskveiði- og sjáv- arútvegrsmálum nm heim aU- an í fjölda ára, og hefur m.a. alloft komið til fslands. Við ræddiun m.a. við hann um rök fslendinga fyrir út- færslimni. fSLANDSSTOFNARNIR f BEZTU ÁSIGKOMULAGI ? „Um allan heim sjá menn þörf á að eitthvað verði að gera varðandi verndun fisk- stofnanna. En slíkt á þá að ákveða á alþjóðavettvangi. Ég er þess fullviss að á AI- þjöðlegu haf rét’taiTáðstiei.fn - unni yrði góður hljómgrunn- ur fyrir tillögur Mendinga, og ég tel það mikil mistök að þeir skyldu ekki Leggja málið fyrir hana. Hefðu þeir gert það, þá hefði það líka flýtt því mjög að hún kæmist á.“ „Af öllum fiskstofn'umum í Norður-Atlantslhafi er sá ís- lenzki líklega I hvað beztu ásigkomuiagi. Vissulega er hann í hættu, en aðeins ef veiðarnar fara vaxandi. En það er ekki svo veruleg aukn ing í veiðum. Og það hefði sannarlega átt að getfa Bret- um aðlögunartíma.“ HVAÐAN Á FISKURINN AÐ KOMA? Hjul er tortrygginn í garð togarakaupa Islendinga. „Nú ætla Islendingar að kaupa fleiri tugi nýtízku tog ara. Einar Ágústsson og Lúð- vík Jósepsson hafa að vísiu báðir sagt að þeir eigi aðeins að koma í stað gamla togara- fiotans, sem nú er að ganiga úr sér og sjá frystihúsunum fyrir nægu hráefni. En ég held ég megi segja að ekki séu milkliu flieiri en að meðal- tali 12 virkir togarar á veið- um hverju sinni núna. 1 stað þessara 12 koma 40 fullkomn- ari, sem hver uim si'g fiskar að meðaltali um 2500 til 3000 tonn á ári. Þetta yrði gífurleg aukning á heildar- afla. En hvar ætla Islend- ingar að finna alian þennan fisk fyrst svona lítið er orð- ið af honurn? Aðeins með þvi að reka allar aðrar þjóðir af miðunium sýnist mér. Þarna hafa þó Bretar og Þjóðverjar haft vissa veiði hefð lengii. Jósepsson sjáv- arútvegsráðherra hefur raunar aldrei dregið neina dul á þetta. Hann hefur sagt það skýrt og tæpitungulaust, og það t.d. við mig, að ís- lendingar þurfi að fá alan fisk af IsJandsmiðum. Þetta sé nauðsyn ef þeir eigi að vera sjálfstæð þjóð. Og ég ber fulla virðingu fyrdr þessu sjónarmiði. Einar Ágústsson hefur hins vegar lagt meiri áherzlu á friðunar hliðina. Hann er meiri dipló- mat.“ Og Peter Hjul telur að seinni tilögur IsJendinga sem veittu Bretum veiðar á vissum svæðum innan 50 miíilina, hafi verið óað- gengilegar vegna þess að um iieið hafi réttuir ístenidinga til einlhliða útfærslu verið viðurkenndur. ORÐIÐ ALÞJÓÐAMÁL „Þetta landhelgismál er orð ið meira en einkaimáll Islend- inga, Breta eða Þjóðverja. Þetta er orðið alþjóða- máil. Ég er ekki að tala um það frá brezkum sjónarhóli, heldur alþjóðlegum." ^ Hann telur íslendiniga hafa skapað hættulegt fordæmi. „Nú fá ÖH önnur lönd hvatningu til að gera hið sama. Það gefur auga leið að það mun hafa alvarlegar af- ileiðingar fyrir alheims fisk- veiðar. Nýjai-SjáOland hefur nú þegar útfærslu á prjónun urn. Ef enginn tekur tillit til annarra skapast önigþveiti." Hjul teilur að samanburð- ur sem gerður hafi verið í kyn ning-arbæfclli'ngi blaðatulil- trúa ri'kiisistjórnarinnar við 200 mfflna landhelgi nokk- urra Suður-Ameríkuríkja hafi verið mjög óæskilegur. Útfærsla þessara landa hafi verið gerð við ailt aðrar að- stæður og hafi verið órétit- lætanleg. Þessi lönd noti nú þetta til að styrkja slœman málstað sinn. „En Islendingar eiga meiri rétt en flestar aðrar þjóðir. ÖH strandriki eiga reyndar nokkum forgangisrétt. En persónulega finnst mér ekki hægt að réttlæta stærri land helgi en 12 milur, eins og nú standa sakir. Það em til ann ars komar vedðar en veiðar á heimamiðum. Það má ekki gleyma útlhafsveiðunum. Ein hliða útfærsla landhelgi kem uir ölluim alþjóðteguim veiðum á útmiðuim úr jaifinvægi. Þessi mál verður þvl að leysa með alþjóðtegu samkorruulaigi. Hitt er svo annað mát að mörg lönd gera kröfur til meiri fisks en þau geta með nokkru móti aflað.“ Peter Hjul, ritstjóri Fishing News. ENGIN B.IARTSÝNI Peter Hjul telur að Haaig- tilmælin hafi ekki gert gert Breta ákveðnari í að iáta ekki í minni pokann. Er hann þá vondaufur um samn inga? „Ég er alls ekki bjart- sýnn. Allir vilja samkomu- lag, en um tvö ósættanleg sjónarmið virðist vera að ræða. Báðar ríkisstjórnimar eiga skyldur við fiskiðnað- inn I sínu landi. Þetta er mik ið vandamál. Ef Islendingar hefðu aðeins gefið sér og öðr um meiri tíma, í stað þess aS loka skyndi'liega fyrir. Nú virð ist ísílenzka ríkisstjórnin neydd til aðgerða sem vel- ferð fiskveiða í heiminum er komin undir. Ef hún fer siíwu fram getur það orðið til þess að engar veiðar verði á úthöf um eftir uim 2—3 ár.“ Hjul álítur að þetta sé mun alvarlegri deila en síð- asta þorkastríð. „Þá voru flestar þjóðir á sömu leið. Framh. á bls. 17 Munchen, sept. „ÞIÐ skuluð taka eftnr þessum númer 33, þessum þama í bvítu fötunum. Það er heimsmeistar- imn í 3000 m h i ndruina rh'ita uipinu, O’Bríen. En heimsmetið hans stendur ekki eft:r úrslitiin hér.“ Það var Haukur Clausen, sem sagði þessi orð við okkuir nokkra Islendiinga inni á Olympíuleik- vanginum, rétt fvrir einn riðil- inn í undanúrslitum 3ja km hindrunarhlaupsins. Á bekknum hjá okkur sat einnig Finnbjöm Þorvaldsson, önuur Iimpan frá. Báðir hafa þeir Haukur varpað ljóma á nafn íslands á erlend- um íþróttamótum og voru í fremstu röð í sínum greinum, þegar þeir voru upp á sitt bezta. Báðir gamlir ÍR-ingar, ekki dró það úr stemnimgunni, þó að gamla Báran hafi einnig átt sinn kr-ljóma ög talið sjálfsagt að keppa í knattspyrruu fyrir Fram. HVARF í LÆTIN 5. GREIN HANN INN Á þeim tíma þegar gamla lR- húsið og Kirkja Krists konungs voru föst viðmiðun í veröld áhyggjulítillar æsku og Landa- kotstúnið einis konar miðjarðar- haf og Ferdínant hrinigjari og systir Klememtía útverðir allrar tilveru, þá voru Clausens-bræð- ur góðir leikfélagar og Finn- björn í senn fyrirmynd og tak- mark. Enginn íþróttamaður hef- ur varðveitt hugsjón Olymp- íiuialidsins eins vel í brjósiti sinu og hann. Drengilegur og Kára l'íkastur. Og svo eitt enn: við hiilttum Jón Jóhannessoin heild- sata í járnbrautarstöðinini hér í Munchen. Þá mundi ég allt í einu eft'r því að aldrei hefiur nokk- ur maður verið betrí í fimleik- um en hann, þegar hann var að stökkva í lR-húsinu, ekki einu sinini Shikúru eða Kata, eða hvað þeir nú heita japönsku fimleika- meistararnir, sem hafa verið að sanka að sér gullinu hér i Mun- ohen. Hrifininig æskumnair er æv- intýri, veruleikanum yfirsterk- ari. Og er nú aftur komið að orð- um Hauks í upphafi þessarar greinar. Eitthvað hefur hann haft á tilfinningunni. í einum riðlinum, líklega þeim fyrsta, hafði Finninn Kantanen sett olympi.skt met, 8,24,8 míin. og þá hafði ljósið blikkað á Skermin- um, þar sem skýrt er frá úrslit- uim: NOR sem mierkir: Nýtt olympáumet. Það máitti því við ýmsu búast. Og niú raokfcruim míin úitiuim síðar var heimsmethaifiiran O’Brien að fara yfir síðustu grindina og næstsíðustu hindr- unina í sínum riðli, f jórði í röð- imni oig nokkuð þuingur en sýni- lega staðráðinn að verða ekki aftar en þriðji og komast í úr- slit, þegar hann dettur endilang ur — og er úr söguiwni eins og hver annar fallinn fornkappi. Gamla íþróttahjairtað í brjósti mtnu gekk eiras og dieselmótor og við stóðum ÖÍH á þessari venju- legu önd: Það var hann, það var hann! Eftirminnileg sjón að sjá heimsimethafa detta, krjúpa svo við grindina, láta höfuð faHlast á handlegginn og (liklega) tárast eiws og barn. Svo gekk hann hæguim skrefum yfir völllinn með skóna í höndunum og hvarf inn í lætin sem urðu við úrslitasprett inn. Ég held annar Finni hafi unnið hlaupið, mian það þó ekki, en mér er minnisstæður úr þesis- um undanúrsiituim hlauipari með húfu, sem fór sér hægt, en laum- aðist fyrstur í mark. Eða vair það kaninski Keniamaðurinn, sem vaon þennan niðil, Biwólit hét hét, hann víst — ég sagði hét, þvi að hanin var allur í augna- blikinu einis og flestar stjörnur iþróttahtmlnisins. Hann kom öll- um á óvart mieð því að hlaupa á nýju olympíumeti, 8,23,72 mín., og auðvitað var hann í grænum silkibuxum og hinn skraut- legaisti. Hijóp eiras og antillópa. „Úrslitiin verða tvisýn,“ sagði einhver. En ég var með huigann við hedmsmethafann, saknaði hans einhvern veginn. Óvist að nokkur aranar hafi saknað haras. Gleymskan er nákvæmlega þeiflta: að detlta við næsitsíðuisitu hindrunina. Gleymskan -— þetta æsispennandi augnablik, bloss- inn sem slokknar. Við komurn okkur samain um að svo SulMlkoimið kerfi væri not- að á þassum Olympíuleikum, að slík íþrótitahátíð yrði ekki fyr- ir aðra en rafeindaheila að tíu árum liðnum, ef fer sem horfir. Maður verður eiginlega að vera róbót til að geta fylgzt með þessu öliu. Meðan ég er að skrifa þetta er bein útsending á sundkeppni kvenna og þuLurinn hrópar að Shane Gould frá Ástralíu sé að setja heimsmet í frjáLsri aðiferð, hún brosir á skerminum, keppinautarn- ir faðma hana, og ég ei — eða á að vera með hugann úti á aðal leikvanginum. Kannsfci erum við bara heppin að eiga etoki Lengur neina íþróttamenn sem fram • úr sfcana. Þá yrðurn við að fylgjast með öll- um greinuim. Islenzkt efnahags- Hf mundi ekki þola sMkt álag, nema fiskbliokkin stórhækkaði í Ameríku og Einar ríki hefði efni á að gera út. Útgerð á Isllaradi er eiras konar harakírí, skilst marirai, eða fórn eða sjálfboða- liðsvinraa — eða ég veit ekki hvað. Hvernig væri að við hættt- um að lækka krónuna, sieidum allan fiskinin okkar tál AmerSku og hækkuðum bara dollarann I staðinn, hvað sem Nixon og aðr- ir segðu. Og keyptum svo allt fyrir fallinn Evrópugjald- eyri!! Æjá, hvernig á maður að geta einbeitt sér í þessum látum?? Var það Keníamaðurínn, sem sigraði Pólverjann Malinowiskl í 3ja km hindrunarhlaupinu? Eða var það einhver annar? Pól verjiinn hefur hlaupið þessa 3 km á 8,22 og einhverjum sekúmdu brotum, en um það er ekfci spuirt hér í Múnehen. Ég Bór að huigm um Malinovskí marsfcáito, sem var með Krúsjefif á blaðamanna- fundinum ógleymanllega í París. Nú eru þeir báðir gengnlr fyrír ætterniisstapa. Þá voru þeir aðal persónuirniar í miklu sjónairspiH. Nú er það víst aHt gleymt og grafið og Krúsjeff jafnvel dott- inn út úr almennilegum sovézfc- um alfræðibókum. Ekki getur Solzhenitzyn dottið svona fiyrir- varalaust út úr sinni ruHu. Eð- ur hvat? Finnbjörn hafði mikinn áhuga á að fara á handknattleikinn milli íslands og TékkósLóvaklu, sem átti að hefjast í Uilm, upp úr kvöldmat. En honum var ekki úr að aka: „Hann hreyfir sig ekki fyrr en 100 metramir eru búnir," sagði kona hans. Það kom lílka á daginn. E!n íslenzfcu piltarnir stóðu siig vel gegn Tékkunum, þótt leikurinn hafi litla athygli vakið. Það heifði verið meira um hánn rætt og rit- að hér, ef við hefðum keppt á móti Vestur-Þjóðverjum. En ég sé fyrir mér risafyriusiagínimiair í íölenzku blöðunum! Bandaríkjameranirnir Eddie Hart og Ray Robirason, sem eiga Baman heimsmetið i 100 m hlaupi, 9,9 sék., stóðu sig eklki eins vel, hvorugur þeirra mætti tH leiks í undanrásinni, þeir fcomu víst of seint. Þriðji Banda- ríkjamaðurinn, Taylor, kom til Leiks og varð annar í úrslita- fceppmirani. „Þeir gátu vel komið á réttum tíma,“ var sagt við hliðina á mér, „eins og aHir aðr- ir.“ En einhvern veginn skildi ég þá ósfcöp vel, að nenna ekki að vera að flýta sér. Það vita hvort eð er allir, að þeir eru ffljótustu hlauparar í heimi. 1 öllu þessu t'ilstandi voru stúlikur að keppa í spjótkasti. Austur-þýzfc sitúlka, Jiíitil vexti en frísk og hneHin, kaist- aði lengst, sú bandaríska var bú iin að missa móðinn og jafnvel hætt að fara úr æfiragabuxun- um, varð samt þriðja í röðinni. Anraars nennti ég ekki að fylgj- ast með þessum kvennaköstum. Konur eiga að taka þátt i fim- leikuim og fögrum limaburðd og eiiruhverju fíngerðu bróderíi en Heimsmethafinn í 3000 m hindrunarhlaupi (nr. 2), sem datt i undanr&s. — æ, jæja: ég veit margar — kamraski fiestar — konur eru annarnar sikoðunar, kven- réttindalkonur, rauðsokkur, úur og hvað þær nú heita og nenni ekki að þrasa um þetta. Das ew- ig weibliche, sem fundið var upp hér í Þýzkalandi er Víst hvort eð er úr sögumni. Kannsfld dó það með Úu, kannski með Goethe. Kannski er ekkert tii sem heitir: kvenllegt. Margt er víst ökvenflegt, sem er kvenlegt. En efcki gleymi ég kon unum, sem ég sá standa við upp- skipun hálfan sólarhringiinn í höfninni í Leningrad og losa freðfiskinn úr gamla Brúarfossi. Allar hefðu þær áreiðanlega kos ið sér annað hlutskiptl. En einhvern vagimn hef ég það á tilfinniragunni að næsta íþrótta stjarna oflokar verði kröftug ung stúLka, sem kastar spjóti, kúlu eðá kriraglu lengra en aðrar konur, svo að bezt er að fara vartlega í saki'mar. Sú Aus'flur-þýzka kastar 63,88 m. NOR blikar á skiltiinu. Ef stúl'kan hefði veríð íslenzk og íslenzki þjóðsöwgurinn leik- inn og íslenzki fáninn dreginn að hún, iranan stundar, hefðum við grátið af gíeði eða misist röddina af æsing eiras og þegiar íslenzka handknattleiksliðið keppti í Augsburg við Au-Þjóð- verja. Þá var staðán næstum jöfin í hléi. En nú gegndi öðru máli. Klukkan var 17,30 og 100 m hflaupararnir tóku sér stöðu á braufiinni, sem blasti við okkur. Ólgandi mannhafið stilltist af eftirvsentinigu: hvellur, þeir rjúka af stað. Eiitt amd- artak, svo: ölLu lokið. Rússinn Valery Borzov veifar. Hann veit hanin hefuir sigrað. En hann er hflédrægur og iþróttamannsiegur eins og Spasskí, hoppar ekfci af kæti, faðmar engan. Gleðst bara í hjarta sinu og veifar einu sinni eða tvisvtar. StoHt Sovéthetja frammi fyrir öHum heimi. Svo 'koma úrslitin. Bkkert blikk. Finnbjörn og Haukur hefðu Hk- lega getað náð sama áraragri við núverandi aðstæður, a.m.k. stendur met Hauks í 200 m hlaupi enn, sett fyrir nær tjveimur áratuigum, og Finnbjörn hljóp í kringum 10,3 sek. „Hvar er þín fornaldar frægð???“ Er Snorrabúð stekkur? Þegar Finmbjöm og Clausens-bræður og aLlir hinir, Torfi, Huseby og hvað þeir nú heita voru upp á sitt bezta, kostaði sjáifstæðið og árangurínn smáaura. Þá var alflt komið undir einbeitni og þol- gæði einstakiingsins. Nú dugar það eitt heldur skammt. Við verðurn að finna eitthvert með- afl'hóf milli atvinnu- og áhuga- mennsku. Tóralistarfélagið á síina styrktarmeðlíimi. Það hefur náð gleesilegum árangri undir stjórn Ragnars i Smára og Páls ísólfs- sonar. PAll spilaði á heimsmæli- kvarða og Ragnar stjórnaði: „Stórfé, hér dugar ei minna,“ og þó elnfcum: hiti hugsjón arinnar. Gamall vinur minn sagði við mig eirahvern tíma í fyrra: „Hugsaðu þér að það var farið með okkur i Dómkirkjuna, þegar við vorum strákar til að hflusita á einhverjar ræður, en eragum datt í hug að betur var spilað á orgefl í Dómkirkjunni þá en nokkurs staðar annars í heim'num. Páll við orgelið: þaið var nokkuð öruiggt krafitaverk.“ Svona eiga kraftaverk eiramitt að vera: sjá’lfsagður hlutur. En snúum okkur aftur að lok- um að iþróttunum. Nú er ekki hægt lengur að vera bæði sjáíif- stæð þjóð og siblankur. Við er- um sjálfistæð og eigum nóg af peningum, ailtaf nema þegar við höfurn tækifæri tifl að stæikka landið. Þá verða aHir sjóð- ir skyndilegia tómir. Skákeinivig- ið er undantekning. Var ég eitt- hvað að hugsa um þetta þarna á Olympíuleikvanginum, meðan þeir drógu Sovétfiánamin að hún, fléku þjóðsöng bréznevanna og Borzov gliaddist í hjarta sírau? Ég man það ekki leragur, kannski. Allavega hrökk ég upp við að Finnbjörn sagði: „Sjáðu hvað hann hefiur sterka fætur," — og benti á Rússann, sem var nýbúinn að hlaupa á 10,14 sek. Þarna var eírara- ig Taylor sem kom ekki of seiirat, en hljóp á 10,24 sek. En Ray Robinson og Eddie Hart voru hvergi. Þeir voru ekki til. Gleymdir. Blekking? Mestu spretthiauparar í heimi of sein- ir! Kalrihæðni örlaganna, er sagt. „Rússinn er stæltur, þétt- ur og léttur," segir Finnbjörn. Svona nmrgibrot'n og ófyrir- sjáanleg er þá þessi tilvera. Þeiir segja að spretthlaupararnir haifi lent i umfierðartruiflun eða fiengið rangar upplýsingar. Hið eina, sem mátti ekki koma fyrir. Þjóð verjár móðgast aldrei nema þeg- ar sagt er við þá: kerfið er kap- útt! Þeir viflja hafa allt í hendi sér, ráða tafilinu eins og Bobby Fischer. Kanraski ráðast öríög okkar aif einhverjum, sem teflir betur en aðrir. Samt finnst okk- ur sturadum eins og duttlungar ráði. Eða holskefla blindr- ar náttúru. „Þessi OLympiuieikar eru engu líkir,“ segja þeir Haukur og Finnbjörn. Kannski taka raf- eindaheilamir við þesisu öHu. Þá ætla ég að vera dáinn inn í æf- iratýrd iR-húissins gamfla og Landakotstúnsins og þess eina veruleika siem heldur tímanum i skefjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.