Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 1
32 SIÐUR 209. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins „Viljiði brjóstsykur?“ sagði þessi litla hnáta við kindurnar í S kaftholtsrétt í grær. Hún sagðist heita Halla Karen, vera tveggja ára og þarna væri hún að „tala við kindurnar hans afa“. — Sjá grein nm réttirnar á bls. 17 (Ljósm. Mbl. — GBG). „Erfðaskrá“ hryðjuverkamannanna: „Við biðjum íþrótta- fólkið fyrirgefningar - en almenningsálitið verður að skilja rétt okkar“ HRVÐJUVERKAMENN Palest- ínu-Araba, sem myrtu ísraelsku iþróttamennina í Munchen á dög- unum, létu eftir sig bréf sem samtök þeirra, „Svarti septem- ber“, hafa nú birt. Þar segir, að samtökin séu ekki stofnuð með það fyrir augum að vinna gegn friði, heldur til að ainienn- ingsálitið skilji vandamál Palest- ínu-Araba, geri sér ljósan rétt þeirra og kynnist hinuni raun- verulega harmleik. „Við biðjum ungt íþróttafólk, sem tekur þátt í Olympíuleikun- um, fyrirgefningar ef það verður þrumu lostið vegna aðgerða okkar. Við biðjum það einnig að skilja, að til er þjóð, sem heftir þjáðst í 24 ár, knn leita Bretar til Alþjódadómgtólsins: Úrskurðar óskað um að íslend- ingar hætti að hrella togarana Hull, 14. sept. Einikaskeyti til Mbl. frá AP. BREZKA stjórnin tilkynnti í da.g, að hún myndi óska eftir því við Alþjóðadómstólinn í Haag, að hann kvæði upp úrskurð til íslendinga um að þeir hættti að hrella brezka togara, sem væru að veiðum innan hinnar nýju 50 mílna landhelgi íslands. Laf’ði Tweedsmuir, aðstoðarut- anríkisráðhea'ra, sa.gði í lávarða- deild brezka þingsinis í dag, að aðgerðir is.enzkra varðsikipa „bættu eiklki horfur á saminiing- um“. Hún átaldi íslenzku varð- skipin fyrir giæfmalega siglimgu, sem hefði getað valdið árekstr- uim og tjóni, slysum á mörmum og jaínvel da.uða. „Við höfum gefið Lslenzku ríkisstjórnlinini það skýlaust til kynna, hversu alvar- legum augum við lítum þessar aðgerðir gagnvart brezkum sikip- um á hafi úti og við áskiljum okkur rétt til að krefjast bóta,“ sagði Lafðin. Hún sagði emnfrem ur: „Við höfum sikorað á ís- lenzku ríkisstjórnina að hætta ö.lum slíkurn aðgerðum og höf- Stjórnmálasamband V- Þýzkalands og Póllands Banm, 14. sept., NTB. VESTUR-ÞÝZKALAND og Pól- land hafa tekið upp stjómmála- samband og munu skiptast á sendiiherruim alveg á næstunni. Var þette tiTkynmt í Bonin í dag, Nixon 63% McGovern 30% Washington, 14. sept. NTB. RICHARD Nixon, Bandarikja- forseti, nýtur nú fylgis 63% bandarískra k.jósenda, en fylgi McGoverns fer enn þverrandi og nýtur hann stuðnings aðeins 29':7(. Eru þetta niðiirstöður skoð- anakönnunar á vegum Louis Harrisstofnunarinnar, er voru birtar í dag. Samkvæmt Gallup- köuiiun í sl. viku voru úrslit mjög svipuð, eða 64% á móti 30%. Tekið er fram í fréttaskeyt- nm, að sjaldgæft sé að niður- stöðum þessara tveggja stofnana be.ri svo saman. eftir að Walter Scheei, utainríkis-1 ráðhenra Vestur-Þýzkaiands, og Stefan Olszowski, starfsbróðir vel®ur- han.s frá Póllamdi. höfðu setið á fundum. Olszowski átti einndg viðræður með Willy Bnandt kaimslara. Búizt hafði verið við því áð samlkomiulag yrði um stjómmála samband, en engu að síður hafa orðið ýmisir árekstrar í samskipt- um lamda.nina siíðan griðasáttmál- inm var umdirritaður fyrir 2T mámuði, og var talið að þeir kynmu að teifja fyrir að endan- lega yrði samið um málið. fara í heimsókn til Póllands, em ekki er ákveðið hvenætr það um gefið til kynma að sl'ík atvik ea-u ekki til þe.ss fallin að auka líkurnar á samningum." Lafði Tweedsmuir hafði fyrr látið í Ijós áhyggjur vegna þess sem hefur gerzt sl. tíu daga. — Húm siagði, að í fjórum þessara tilvika hefðu brezkir togarar orðið fyrir miklu tjónd. Þykir kveða við hvassyrtari tóin í orðum aðstoðarráðherrans en fyrr í þorskastríðimu, segir í skeyti AP. Þá hafa Samfök brezikra tog- araeigenda sent ríkisstjórn sinni beiðni um fund með f.ulltrúum samtakanna eins fljótt og verða megi til að ræða það ástand, sem „hafi skapazt vegna ögrandi og hættnlegra aðgerða ísliendinga". Beiðtiin var Tögð fram að Toknum fundi stjórnar sam’takanna í Framhhald á bls. 2 Póliand og Vestur-Þýzkaland hafa ekki haft stjórnmálasam- band sín í mi.Li síðan heims- styirjöldinmd síðari lauk. f orðsendingu um fumdi utan- ríkisráðhenranma var lögð áherzla á að rædd hefðu verið ýrwis ömnur sameiginileg hags- munamál og vikið hefði verið noikkuð að a.Iþjóðamálum. Scheel hefuir þegið boð um að vegna þess að land hennar liefur verið frá henni tekið og sónii fótum troðinn" í bréfimu skora skæruliðarnir á aldiar þjóðir heims að skilja byTtingarsinnaða afstöðu þeirra og ætlunin sé að ná sér niðri á heimevaildiaisiinnum, nýlenduf sinmurn og sionistum og ryðja öll- um úr vetgi, sem styðja fsraeiL. Þá segir: „Heimurinn virðir að- eiras hina sterku. Við erum því aðeins sterkir að við gefum dauð anium líf ok'kar og inmum af hiendi ætliunarverk okkar. Þá neyðum við fjandmenn okkiar til að viðurkenna, að þeir geta ekki sigrað okkur.“ Skæruliðarnir segja að þá skipti engu, hvar þeir verði grafnir og þeir hvetja ,,bræður“ sina í samtökumum tii að hailda baráttunni áfram ag segjaist vilja minna á að þegar einn píslarvottur láti lifið rísi þúsund upp í hans stað Eigur sínar 500 dolllara og 37 v-þýz)k mörk eftiriétu þeir svo samtök- uim símuim. Guðniiindur Kjærnested skipherra Fokillir brezkir togaramenn: Heimta brottrekstur skipherrans á Ægi! Hull, 14. sept. — Einkaskeyti til Mbl. frá AP REIÐIR. brezkir tagaramenn- Samtök yfirmanna á togurum og Samtök brezkra togaraeig enda, kröfðust þess í dag, að skipherramn á íslenzka varð- skipinu „Ægi" yrði tafarlaust rekinn úr starfi. Varðskipið „Ægir“ klippti á togvíra hjá tveimur brezkum togurum í fyrradag, þegar þeir voru að veiðum innan við 50 milna mörkin, sem Bretar neita að viðurkenna. Segir í mótmælum togara- mannanna að það sé erfitt að „halda stillingiu" með hliðsjón af af árás Ægis og sagt er að fokvondur togaraskipstjóri geti átt það til á næstunni að reyna að sigia varðskipið nið- ur. Togaramennimir segjast hafa sent íslenzkiu ríik sstjórn inni kröfiu ura brottrekstur skipiherrans fyrir tveimur dög um, en ekkert svar hafi borizt. Bretland við’urkennir ekki ís lenziku lögsöguna, en fram til þessa hefur brezka stjórnin ekk'. orðið við beiðnum togara manna að flotavemd verð: veitt togurum á íslandsmið- um. Anthony Crosland, fyrr- verandi ráðherra, þingmað ur Grimsby, átti að gianiga á fund lafði Tweedsmuir, aðstoðarutanrík isráðherra í dag til að ítreka kröfur um að gripið yrði til að gerða sem myndiu binda enda á yfirgang íslenzku varðskip- anna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.