Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 5
Gólftex
Athugið hvað hægt er
að ná langt
með efnum frá Bayer.
Létt að leggja - varir lengi.
Eruð þér að hugsa um efni á gólfið?
Lausnin er Gólftex,byggt á Desmodur/Desmophen.
Stöðugt eru gerðar meiri og meiri krdfur
til endingar gólfefna í verksmiðjur og vöru-
afgreiðslur, sömuleiðis heima í þvotttahús-
inu, ganginum eða bílskúrnum.
Það er ekki einungis ániðsla- farartaekja,
sem gólfin þurfa að þola, heldur alls-konar
kemisk efni, sem eyðileggja gólfin á örs-
kömmum tíma ef ekkert er að gert. Venju-
leg óvarin steingólf þola litla áníðslu og
venjuleg málning er skammgóður vermir.
Oft verða framleiðslutafir og óþægindi (
sambandi við viðhald á gólfum.
bað er þess vegna peningana virði að gan-
ga vel frá gólfunum í upphafi.
Efnaverksmiðjan Sjöfn, á Akureyri, hefir
nú tekið þetta vandamál fyrir, og hefir eftir
ótal tilraunir komið fram með efni sem
uppfyllir þær kröfur sem gera verður til
slikra gólfa í dag. Þetta efni nefnist GÖLFTEX,
og er að mestu byggt á Polyurethan-
efninu DESMODUR/DESMOPHEN, sem er
frábært að slitþoli og þolir flest upplaus-
narmeðul, lút og sýrur.
Úr efunum DESMODUR og DESMOPHEN,
frá BAYER, hefir Efnaverksmiðjan Sjöfn nú
í tæp 3 ár framteitt gólflagningarefnið
GÓLFTEX, sem hefir verið notað ( verks-
miðjum með mjög góðum árangri, en auk
þess í heimahúsum og víðar þar sem
GÓLFTEX skreytt með plastflögum í ótal
litum prýðir gólf í baðherbergjum, þvotta-
húsum, göngum, bílskúrum, já jafnval á
skurðstofum sjúkrahúsanna.
Ef þið þurfið slitsterkt efni á gólf í verk-
smiðju, vörulager eða heima hjá yður, þá
hafið samband við okkur.
Athugið að GÓLFTEX-lagninguna er hægt
að framkvæma yfir eina helgi.
GÓLFTEX þolir: Þrýsting 1000 kp/cm2
- - Beygju 350 kp/cm2
- Fjöðrunarstöðull
85000 kp/cm2
Efnaverksmiðjan Sjöfn,
Akureyri, sími (96)21400,
Vörulager í Reykjavik,
Hringbraut 119, sími (91)17045.
polyu nolhan