Morgunblaðið - 15.09.1972, Side 18
18
MORGUiNBLAÐlÐ, FÖSTUDAGU'R 15. SEPTEMBER 3972
IrÉLAiBSLÍrl
I.O.O.F. 12 = 1539158% =
ÖSKUM EFTIR
að taka á leigu 4ra—5 herb.
(búð. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. I síma 26814.
(BÚÐ ÓSKAST
Ung hjón með fjögur börn
óska eftir íbúð strax eða frá
1. október. Vinsamlega hring-
ið í síma 85442.
BARNGÖÐ KONA
óskast til að gæta 3ja barna
seinni part dags og á kvöldin.
Uppl. í síma 32388.
Komi() oy sjáii
Ódýr KERAMIK
POSTULÍNSSTYTTUR
SPEGLAR
í skrautrömmum
SKRAUTKERTI
Opið alla daga frá kt.
13 og laugard. f. hád.
Rammaiðjan Úðinsg. 1
VEITINGAHÚSIÐ
ÓDAL
Veiztueldhús ÓÐALS
tekur til starfa 20. sept
Heitur veizlumatur — köld
borð — heitir smáréttir —
kaldir smáréttir — tækifæris-
réttir. Pantanir í slma 11630.
Matreiðslumenn sjá
um uppsetningu, ef
óskað er.
ATVINNA
ATVIW
Sendisveinn ósknst stinx
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS,
Laugavegi 103.
Sendisveinn
Óskum að ráða sendisvein 13—15 ára til starfa
nú þegar. — Vinnutími kl. 13 — 17.30.
H.F. HAMPIÐJAN,
Stakkholti 4.
Sendisveinn
piltur eða stúlka óskast til sendiferða. Um hálfs
eða heilsdags vinnu getur verið að ræða.
Upplýsingar í skrifstofunni.
LANDSSMIÐJAN.
Framtíðarstarf
Óskum að ráða mann til starfa í vöruafgreiðslu
félagsins við skriftir og vöruafhendinigu. Reynsla
í skrifstofustörfum æskileg og nokkur enskukunn-
átta nauðsynleg.
Hf. Eimskipafélag íslands
starfsmannahald.
T œknifrœöingar
Óskum eftir að ráða til starfa við rekstur álverk-
smiðjunnar í Straumsvík.
Byggingatæknifræðing
Véltæknifræðing og
Rafmagnstæknifræðing
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að
hafa samband við starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austurstræti, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar til Islenzka Alfélagsins h.f. sem fyrst
og eigi síðar en 25. september 1972.
Islenzka Álféiagið h.f.
Straumsvík.
Vetrarmann
röskan og reglusaman vantar á gott sveitar-
heimili á Suðurlandi.
Upplýsingar í sáma 30131.
Setjarar!
Ósikum að ráða setjara strax.
Tilhoð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k.
þriðjudag merkt: „Setjari — 2347“.
Skrifstofusfúlka
Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar stúlku til síma-
vörzlu og annarra almennra skrifstofustarfa.
Þær sem vildu sinna þessu, sendi afgreiðslu
blaðsins umsókn, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, fyrir 20. þ.m. merkt: „SÍMA-
VARZLA — 2448“.
BLADBURÐARFÓLK:
Nesveg II.
AUSTURBÆR
Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Lauga-
vegur 114-171 - Háahlíð - Baldursgata
- Þingholtsstræti - Höfðahverfi -
Háteigsvegur.
ÚTHVERFI
Skipasund - Efstasund - Safamýri 11-
95 - Fossvogur I A.
Sími 16801.
KÓPAVOGUR
Nýbýlavegur fyrrihluti.
Sími 40748.
GARÐAHREPPUR
Arnarnes - Lundur.
Sími 42747.
SENDISVEINA
vantar á afgreiðsluna.
Vinnutími kl. 8-12.
GERÐAR
Umboðsmann vantar í Gerðum.
Uppl. gefur umboðsmaðurinn á Sóibergi.