Morgunblaðið - 15.09.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972
7
Bridge
Hamin'gjudisirinar virða'St oft
vera hliðhoilar góðum spilurum
og heíiur mörguim þóitit þotto oft
eiga við um ítöis'ku heimsoneist-
airana. Eiftiirfaraindi spil er þó
'uindantekning frá þessu, þvi í
þetta sinn hitti hirnn kuinni spil-
ari D’Alelio ekki á réttu vinn-
ánigisleiðima.
NORÐUB:
S: ÁiK-4-2
H: G4-3
T: D-9 8-3
L: 98
’VSSSTUR:
S: G-10-9-8-6
H: 7-5
T: K-7-5
L: Á-K-2
AUSTUB:
S: 5-3
H: Á-9-8-2
T: 10-6
L: 10-7-64-3
SUÐUB:
S: D-7
H: K-D-10-6
T: Á-G-4-2
L: D6-5
Itölsiku splararnir D’AOeJio og
Pabis Ticci sátu N.—S. og sögðu
þannig:
S: N:
1 gir. 2 1.
2 hj. 2 gr.
3 'gT. P.
Vesitiur lét út spaða gosa, sagm
!hafi drap í borði, iiét út tágul og
drap heima með gosa og vesbur
fékk slaginm á kóngimm. Vestur
tók nú ás og kóng í laufi og lét
lauf í þriðja sinm. Siðar í spil-
imu koonist austur inm á hjarta ás
og átiti þá 2 frí-lauf og þar með
varð spilið 2 niður.
Sagmhafi vimmur. spilið ef
hamn iaetur út hjarta x stað þess
að svóma tágli. Austur verður að
drepa með ásnum og á þá ekki
immikamu síðar í spiJimu til að
ttaka lauifaslagina.
Spil þetta er frá ieik Italfiu
og Mexikó í Oiympíukeppn-
inmi 1972, og við hitt borð-
dð varð lokasögmim 1 grand, sagn
Ihafi fék'k 7 siagi og Mexikó fékk
7 sitig fyrir spilið.
Nýir borgarar
Á FæðiJigarhewiúJi Reykjavik-
urborgar við Eiríksgötu fæddist:
Helgu Bragadóttur og Óskari
Smitíh, Háaleitisbrauit 39, sonur
14.9. kl. 5.00. Hamm vó 2610 gr
og va r 47 sm.
IiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiNinHiniiiniii||l
SMÁVARNINCUR
iniuiiHtuiuiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiliiiiimmilHll
Bftirfarandi saga er amerisk:
Aldraður maður kemiur imn
í lyfjaibúð. Krampateygjur fara
uim andlit hans ai kvölum. —
Plann segir við afgreiðslustútk-
una að hamm sé fárve kur og
vei-ði að fá eitthvað taugastyrkj
amdi.
„Reymið eina fiösku af Simith-
Jones-elexír“ svarar afigreiðslu-
stúikan. „Það er bezita meðal sem
þér getið fengið. Þrjár matskeið
ar á dag og þér eruð éins og
mýr maður.“
„Nei það vil ég ekki," segir
imaðurimm. „Látið miig fá eitlihvað
ammað inieðal."
„Aí hverju eruð þér á móti
þessum ágæta elexir? Ég get
fulivissað yður umrx áð hanm er
ágætur."
„Ég get borið um hið gagn-
stœða. Ég er Smith- Jomes."
DAGBÓK
BARXAWA.
Tom Sawyer
Eftir Mark Twain
ið. Stöðvið vélarnar, tinga-
ling-a-ling, sht-sht-sht.“
Tom hélt áfram að
hvítta og hirti ekki hót
um gufuskipið. Ben horfði
þegjandi á hann augnablik,
en sagði svo:
„Góðan dag, stúfurinn.“
Ekkert svar. Tom virti
fyrix sér síðustu strokuna
á girðingunni eins og lista-
maður horfir á handaverk
sitt. Svo strauk hann kúst-
inum aftur vandlega yfir
og athugaði árangurinn
gaumgæfilega. Ben kom
nær honum og horfði líka.
Vatnið hljóp fram í munn-
inn á Tom, því hann lang-
aði svo í eplið, en hann
hélt áfram vinnunni.
„Heyrðu,“ sagði Ben.
„Þarft þú að vinna, eða
hvað?“
Tom sneri sér snöggiega
að honum. „Nei, ert þú
þarna, Ben. Ég tók ekkert
eftir þér.“
„Heyrðu . .. ég er að fara
áð synda. Langar þig ekki
mikið til að koma líka?
En þú vilt auðvitað heldur
vinna, eða hvað? Ha?“
Tom hugsaði sig um dá-
litla stund: , þú vinnu?“ ,Hvað kallar
„Nú, vinna?“ er þetta ekki
Tom hélt áfnam að
hvítta með miklum til-
burðum og svaraði kæru-
leysislega: „Má vera að
þetta sé vinna og má vera,
að þetta sé ekki vinna.
SMÁFÓLK
Ég veit baxa það, að Tom
Sawyer feliur það vel.“
„O, góði láttu ekki svona.
Þú ætlar þó ekki að fara
að telja mér trú um að
þér finnist þetta gaman.“
Kxísturinn rann upp og
niður eftir girðingunni.
„Gaman? Nú, ég skil
ekki hvers vegna þetta
ætti ekki að geta verið
gaman? Fær nokkur tæki-
færi til að hvítta girðingu
á hverjum degi?“
Við þessi orð birtist
málið í alveg nýju Ijósi.
Ben hætti alveg að naga
epiið. Tom sveiflaði kúst-
inum fimlega upp og nið-
ur ... . gekk nokkur skref
aftur á bak til að virða fyr-
ir sér árangurinn ....
bætti við kalki hér og þar
.... skoðaði svo aftur ....
og Ben fylgdist með hverri
hreyfingu með stöðugt
vaxandi áhuga.
„Heyrðu, Tom, lofaðu
mér að hvítta svolítið,“
sagði hann loks.
Tom hugsaði sig um,
ætlaði að fara að sam-
þykkja en hann skipti um
skoðun:
„Nei .... nei .... ég
held að það sé ekki óhætt,
Ben. Ég-skal segja þér það,
að Polly frænku er ákaf-
lega annt um þessa girð-
ingu .... sem snýr hérna
út að götunni .... ef það
væri hins vegar girðingin
á bak við húsið, þá væri
mér svo sem sama og ég
býst við henni líka. Já,
henni er alveg sérlega
annt um girðinguna hérna
fyrir framan húsið. Það
verður að gera þetta svo
afskaplega vandlega. Ég
hugsa að varla einn af
hverjum þúsund drengj-
um, ja, eða jafnvel tvö þús
und drengjum, geti gert
þetta eins og á að gera
það.“
„Er .... það? ....
Heyrðu, lofaðu mér aðeins
að reyna .... bara pínu-
lítið .... ég mundi lofa
þér það, ef ég væri í þín-
um sporum, Tom.“
„Ben, ég mundi sannar-
lega vilja gera það fyrir
þig, en Polly frænka ...
Jim vildi óður fá að hvítta,
FFVRMfWLDS
SRSfl
BflRNflNNfl
SETTU BÉTT EYRA Á
Á efri Miinte iwyii«larijiiriar sérðu ref, grís, kýr, héra, kött
og apa, Á meöri hlute myudarinnar era hins vegar ótal eyru.
Geturðu fundið út, hvaða eyru passa á hvert dýr.
£—4 So f—a ‘z— a ‘9—0 ‘T—H ‘S—V =5IVAS
Hvað ertrn að teikna?
Þú veizt hvað fflet er, er Og Jní veizt iivað giraffi er, Sko, þette er mynd af
það ekki? er það ekki? giraffa sofandi í gíraffafíet-
inu sinu!
FERDINAND