Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 15.09.1972, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972 25 1 — Ég á fjórar dætur en engan tengdason. — Hvernig lízt yður á Nep al? -— Jæja, ég á aðeins eina dóttur, en aftur á móti hef ég átt fjóra tengdasyni. — Hræðilegt land, ég keypti silkisokka þar og það kom lykkjufall í þá fyrsta daginn, sem ég var í þeim. HA! HAl HAl HA! % stjörnu , JEANEDIXON r i ilrútiirinn, 21. marz — 19. aprtl. Þegar hlutirnir skipta nnáli, axlar þú einn byrðarnar. Þú einbeitir þér að sjálfsögðu að því, sem mest ligsur á. Nautið, 20. april — 20. maL X>ú reynir að dreifa liugranum með því að sérhæfa þigr í ein- hverju hagnýtu. Þú reynir að sleppa við erfiði um sinn. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Annaðhvort verðurðu að drífa þig í einhverju verki og vinna það einn, eða eiga á hættu að þeir, sem með þér starfa geri vit- leysur. Sumir gleyma loforðum sínum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Sú gagnrýni, sem þú þarft að umhera, er aðallega greindar- skortur og ágrallar þeirra, sem á þig deila. Njóttu þín, og ef timi vinnst til, geturðu stytt öðru fólki stundirnar. Uónið, 23. júli — 22. ágrúst. Þú getur launað greiða, en forðazt að lána fé. Mærin, 23. Affúst — 22. septeniher. I»ú lætur ákvarðanir híða, þótt óþoHnmóður sért. Vogin, 23. september — 22. októher. Erfiðast er að fást vlð skiputagrsleysið, og hvers kyns stofnan- ir og lterfi standa þér alvarlega fyrir þrifum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú notar þá aðferð að láta eins og ekkert sé I húfi i viðskiptum þínum. I»að tekst ekki að vinna neinn á þitt band, en það er‘ betra en ekkert. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I*ú ffræðir lítið á baktjaldamakki. Ef þú vilt fá þitt fram, verðurðu að segja til. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Pú verður að fara troðnar slóðir þrátt fyrir orð keppinauta og: félagra. Pú hefur mikið að berjast fyrir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Pað er svo marg:t á eftir áæthm hjá þér, sem þú verður að granga frá áður en þú gretur grert þær breytingrar, sem fyrirhugraðar eroiu Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I*vi meiri áhugra sem fólk hefur á framvindu málanna, því erfiðara verður samhand þitt við það. — Sjötugur Framhald aí bls, 8. hóf hann sígiingar »g sigldi öll striðsárin sem skipstjóri. Guð- jón tjáði mér að á þeitn áhættu og erfiðu tímum, hefði allt geng* ið vel og slysalaust hjá sér. En aftur á móti var hann stýrimað ur á Laxfossi er hanm strandaði í áætlunarferð miLli Akraness og Reykjavíkur árið 1952. — f»egar Akraborgin var byggð í Dan- mörku fyrir SkaUagrím h.f. i Borgarnesi, til fólks- og vöru- flutnimga á miUi Borgarness, Akraness og Reykjavíkur, var Guðjón þar u:m borð sem stýri- maður á heimsigl'inigunni. Þórð ur Guðmundisson frá Kúludaisá í Irmri-Akraneshrepp var skip stjóri. Og síðan hefir Guðjón verið þar urn borð, fyrst sem stýrimaður og nú síðustu sjö árin sem skipstjóri. Annars hefir Guðjón Vigfús- son verið farsæll á ferðuim sin- um um höfin og einmig hér í Faxaflóa. Ferðimar er orðnar margar á miilli Akraness og Reykjavíkur og áætlum hefir ekki oft faUið niður, þótt brotið hafi á BöUungum og Þjótaskerj- um og gefið hafi á garða, Væri hann nú ungur að árum, en með sina siglingareynslu og dansiiía sjóhersþjálfun, væri hann eflaust í framiliiniu í þorsfea- striðinu. Akumesitngar o>g raunar flestir farþegar og stéttarfélag ar Guðjóms, færa honum besöa þaikfcir og ámaðAróisfciir á þess- um rmerfcu ttmamóOum í láiS hans. Július Þórðarsost. H afnarfjörður Til soki 120 fim hseð í tvíbýlishúsi við Brekkiíwamm. Ai* þess fylgir 40 fm óinwéttað pláss í kjattara. FASTEIGNA OG SKIPASALAN H/F., Strandgötu 45, simi 52040.- Opið frá kl. 1—5. Handavinna Kaupura vel prjónaðar lopapeysur í öllum stærðum. Móttaka er á þriðjudögum og föstudögum kl. 1—5. HUGMYNDABANKINN, GEFJUN, Austurstræti. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS # KARNABÆR LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66 NÝTT! ★ BRÖDERUÐ HERRAFÖT ★ FLAUEUSHERRAFÖT GOTT VERO!!! k GEYSILEGT ÚRVAL AF HERRA- OG DÖWIU- PEYSUM ★ MIKIO ÚRVAL AF KÖFLÓTTUM. MUNSTRUÐUM OG EMVLITUM SKYRTUM STAKIR JAKKAR, HERRA OG DÖMU ★ DÖMULEDURJAKKAR ic HERRALEÐURJAKKAR SPÆL-FLAUEL DÖMUJAKKAR ★ TWEED-DÖMUFÖT ★ SÍÐ OG STUTT HR!NGSKORIN PILS ★ KÖFI ÖTTIR BOUR ★ SVARTAR FLAUELS- BUX1IR ★ DÖMU- OG HERRA- KUI HAJAKKAR ★ TERYLENE- OG ULLAR, BUXUR I MÖRGUM -SNIÐUM MUNIÐ ÚTSÖLU- MARKAÐINN Á 2. H„ LAUGAV. 66 STÖRKOSTLEGA GÖÐ VERÐ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.