Morgunblaðið - 15.09.1972, Side 30

Morgunblaðið - 15.09.1972, Side 30
30 MÖRGUINELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972 SUÐURGATA Einbýlishús, kjallari og tvær hæöir, alls um 8 herb. á ræktaðri eignarlóð. Hús þetta er óvenju vandað, með rmik!- um innréttingum. Stór bílskúr. Eign í sérflokki. Verð 7.0 milljónir. IFASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17, s. 26600. Eigwm íyrirliggjandi sjáífvirkair CORY koffikönnur sem halda kaffinu heitu eftir löguin. í könnunni er hæigt að laga frá 10—40 bolla. Mjög hentuigar fyrir mötuneyti, skóla og ýmsar aðrar stofnanir. CORY kaffikönnur hafa reynzt mjög vel. Leitið nánari upplýsinga. JÓN JÓHANNESSON & CO. Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu Símar 26988 og 15821. Verzlið i HAGKAUP Mjög fallegar köflóttar herra- og drengjaskyrtur nýkomnar. Ótrúlega gott verð. Sjáið sjálf. Úrval af nýjum peysum. Munið viðskiptakortin í matvöru- deildinni. OPIÐ TIL KL, Gerið goó knup í io i kvöld HAGKAUP 65 þúsund áhorfendur horf 5u á ÍBK í Santiago Bernabeu Þorsteinn Ólafsson stóð sig vel EINS og skýrt var fr& í Ijlað inu i gær sigraði Real Madridl ÍBK í fyrri leik liðanna í Evr- ópubikarkeppni meistaraliða í knattspyrnu, en ieikurinn var háður á heimavelli Real Madrið, Santíago Bernabeu, i ifyrra- kvöid. Segir AP-fréttastofan að áhorfendur að leiknum hafi ver- ið 65 þúsund talsins, og hefur Heimsmet SVllNN Atndeirs Gærderud setti í gær nýtt hedmsmet í 3000 m hindrunarhlaupd á móti, sem finam íór í Hetsinlkli. Hann hljóp á 8:20,8 míin. Etldra metið átti Heriiry O’Brien firá Áetrailíu og var það 8:22,0 mátn., sett árið 1970. íslenzkt Mð því semnilega aldrei leildð fyrir svo marga áhorfend ur. Að sögn AP-Æréttastofiunnar var HeiSkiurinn fremur slakrur, og hiaifSi Tteaö Madrid ættð töigílim og haigddirniar S honwm, en vöm ÍBK-Jiðsirjis etóð sig með mikíili prýði, og þá sérsitaikliega Þor- siteönn Ólafsson, siem varði hvað eftir annað stórkostleg® vel. f háiifleík var staðan 2:0, og skoraði hægri útherji ReaS Madr id, AgrudiBar, fyrra markið á 14. miinútiu, en siðara markið skor- aði miðvöcrðiurinn Sanitillana á 16. minútiu. Einni minútu fyrir leiksllok skoraði svo framvörðiur inn, Grande. þriðja markið. Rieal Madrid tetour nú þátt í Evrópuibikarkeppni meietanadiða í sjötta skiptið, og ekkert félaig hefur nnnið Evrópuibikarinn oft- ar en það. Að visu msun iiðið ekki vera eins sterkt nú og oftaist é@- ur, en eigi að síður má teljast fulllvíst að það sé eitt atf beztu félagsiiðlum Evrójwi. Það verður því að teljast sérlega góð ftramma; staða hjá Keflvíkinigium að fá ekki nema þrjú mörk á sig i úti- leiknium, og það getfur vonir um að heimaileikiurinn verði etf tifl' vffll ekki svo mjöig ójafn. Og vfet er, að þiessi úrsffit tryiggja það að ReaJ Madrid miun koma hinga® með sitt aflflra hezta Ið. Golf- keppni BACCARDI-keppni Goflfkilúbbs Reykjajválmir ifier fram íaiu'gardag- inn 16. septemlber og hetftet kfl. 13.00. FéJagaor ertu hvatitttr tíl að fjöflmenna. Vterðflaiunaiaiflheindiing fer fram að keppni floldnni, og þá verða ednnig veötimgar á boðstófl- um. Hvers vegna er Skoda einn mest seldi bíllinn 1972 ! Því að, á sama fíma og aðrir sambærilegir bílar hafa hækkað um allt að 40%, hefur Skoda aðeins hækkað um rúmlega 15%. Þannig hefur okkur tekist að tryggja viðskiptavinum okkar stöðugra verðlag, ekki aðeins á bifreiðum heldur líka á varáhlutum. Við viljum þess vegna vekja athygli á hinu hagstæðq verði á Skoda í dag — sem við því miður getum ekki tryggt að haldist. KAUPIÐ ÞVÍ SKODA STRAX — TVÍMÆLALAUST HAGKVÆMUSTU BfLAKAUPIN. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SÍMI 42600 KÖPAV0GI SÖLUUMBOÐ A AKUREYRI: SKODAVERKSTÆÐIÐ KALDBAKSG. 11 B SlMI 12520

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.