Morgunblaðið - 15.09.1972, Side 22

Morgunblaðið - 15.09.1972, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972 Minning; Halldór Olafsson F. 21.12. 1893 D. 10.9. 1972. f DAG fer frarn útför Halldórs Ólafssonar. Halldór var fæddur að Kolbeinsá í Hrútafirði, soruur hjónanna ólafs Björns- sonar bónda þar og Elísabet- ar Stefánsdóttur og ólst hann þar upp ásamt systkinum. Um tvítugt fór hann í Fliefns- borgarskóla og lauk þaðan prófi árið 1917. Eftir það stund- aði hann kennslu fyrst á Hey- dalisá i Steingrimsfirði og síðan einkakennslu á Þambárvöihim í Bitrufirði og í Fögrubrekku, Strandasýslu hjá Finnboga Jak- obssyni bónda og konu hans Sigr íði Ólafsdóttur. Þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Finnbogadóttur, dóttur þeirra hjóna. Giftust þau 6. júlí 1922 og hófu þau búskap að Fögrubrekku sama ár og bjuggu Ami Kristbjörnsson, Ingólfur Kristbjömsson, þar til ársins 1944. Eina dótt- ur bama eignuðust þau, Sigriði að nafni, f. 30.7. 1925. Árið 1944 brugðu þaiu hjón búi og fhittuist til Borðeyrar, þar sem HalHdór vann við skrifstofu störf, endurskoðun o.fl. hjá ka/upfélagi staðarins og hafði hann unnið þar meðfram á sín- um búskaparárum. Árið 1939 veiktist Halldór og fór þá að Vífilsstöðum til lækn- inga og átti við mikla vanheilsu að stríða eftir það. Árið 1947 ffluttust Halttdór og Guðrún til Reykjavíkur til dótt- ur þeirra hjóna og Páls Axels- sonar mamns hennar, er þá voru nýgift, og bjuiggu þau hjá þeim ætíð síðan, lengst af í LönguhMð 19. Naut Halldór þar mikila ást- rikis og umhyggju Sigriðar og Páls og barna þeirra og gerðu þau allt til þess að létta undir Soffía Kristbjörnsdóttir, Hrafnhildur Kristbjömsdóttir. með honum í veikindum hans, sem jukust eftir því sem árin liðu. Árið 1966 kynntist ég og fjöl- skylda mín Halldóri og komum við oft í Lönguhlíð og góðar stundir áttum við með honum þar, héldust þau kynni æ síð- an. Halldór var ætíð léttur í lund, þrátt fyrir veikindi sín, skemmti legur enda vel gefinn og var adltaf mjöig gaman að ræða við hann. Hagmæltur var hann og vel ritfær. Seint mumim við giteyma þessum góðvini okkar og sakna hans mjög. Fjölskyldu hans vottum við hina dýpstu samúð. Áslaug Pálsdóttir og dætur. Berglind Haralds- dóttir Fædd 4. júU 1968. Dáin 8. sept. 1972. Hvað veirður saigt um litla stúlku, sem ekki voiru gefin nema 4 ár í þessu liífi. Fyrir hug- skotssjónum okkar, siem syrgj- um, eru tindrandi augu og mitit- issiibt döktot hár, sem reyndar var fómað í vor. Berglind var einikar skýrt og skemmtiliegf bam og einafet kot- roskim í tilsvörum. Við, sem höfð um fylgzt með hemni vaxa úr grasi sökmuðum vimar í stað, þeg- ar húrn fluttist ásamt fjöisikyldu sinmi frá MeLstara,''öllum 33 fyr- ir hálifum mánuði. Þá var þó ekki séð fyrir, að skiilmaðuæimm yrði sá, setn svo skjótt varð raun á. Hemmar saknar ekki sízt litill leikfélagi, sem ekiki skilur, að hún stouli vera horfin og trúir því statt og stöðugt, að húm hafi bara flutzt. Við biðjum guð að styrkja for- eldra hemmar og systkini i þungpi raum og biðjum henmi blessunar í nýjum heimkynnum. Nágyannar. t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Einars Illugasonar, Heiðarvegi 46, Vestmannaeyjum. Rósa ísleifsdóttir og aðrir vandamenn. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andiát og útför, JENNÝAR ANDERSEN, Suðurlandsbraut 108, Ingi Bjöm Ivarsson, Hrönn Viggósdóttir, Björgvin Halldórsson. Eiginmaður minn, Jón Pétursson, ökukennari, Skúlagötu 68, Reykjavik, lézt í Landspítalanum 11. þ.m. Kristín Kristófersdóttir. Guðný Stefánsdóttir, Helgustöðum, andaðist í Hjúkrunar- og elliheimilinu Grund 13. þ.m. Vandamenn. Móðir mín, INGIRlÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Suðurgötu 70, Akranesi, andaðist í sjúkrahúsi Akraness 13. þ.m. Sveinn Jónasson. t Útför MAGNÚSAR RÖGNVALDSSONAR, vegaverkstjóra, Búðardal, verður gerð frá Hjarðarholtskirkju laugardaginn 16. þ. m. kl. 2 eftir hádegi. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 f. h. sama dag. Eginkona og dóttir. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐBRANDAR MAGNÚSSONAR, Borgarvegi 10, Ytri-Njarðvík, fer fram frá Keflavíkurkírkju nk. laugardag kl. 2 e. h. Hulda Pétursdóttir, böm, tengdabörn og bamabörn. Faðir okkar. KRISTBJÖRN BJARNASON, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 16. septem- ber klukkan 10.30 fyrir hádegi. t Innilegar þakkir til allra er sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, RAGNARS ÞORKELS JÓNSSONAR, bónda Bústöðum við Bústaðaveg. Ingibjörg Stefánsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, KRISTRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Borðeyri. Vandamenn. Málverkasýning Þorkels Gíslasonar í Ásmundarsal, Mímisvegi 15 framlengist til sunnudagskvölds 17. þ.m. Opið kl. 14 — 22. Til sölu frystihús á Suðurnesjum Húsið er nýendurbyggt um 950 ferm. að grunnfleti. Vélakostur er góður, afkastageta 25—30 tonn af vertíðarfiski á dag (10 tímum). Teikning og sam- þykkt fyrirliggjandi að stækkun húss um 400 ferm. og talsvert efni fyrir hendi, gott landrýmþhagstæð- ir greiðsluskilmálar ef samið er fljótlega. Upplýsingar gefa TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, sími 26560, heimasími 30156. Fiskiskip til sölu M.s. Friðbert Guðmundsson Í.S. 403 er til sölu og afhendingar nú þegar. Skipið er til sýnis í Skipsmíðastöð Njarðvíkur. Upplýsingar í síma 18105. FASTEIGNIR OG FISKISKIP, -Austurstræti 17. Kodak 1 Kodak 1 Kodak I Kodak 1 Kodak KODAK HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.