Morgunblaðið - 15.09.1972, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972
SAI EAI N | Ífrjálsuríki eftir YS. Naipaul
gciman ef við neyddurnst til að
gista hjá ofurst'anum og horfa á
óveðrið á vatiiinu.“
„Ég hef satt að segja ekki sér
stakan áhuga á að eiga sam-
skipti við furstarm eða hans
Ika. Mér skilist að hann sé mesiti
durtur."
„Hann er sérvitur og kærir
sig ekkert um gestí."
„AMkumenn eða hvað?“
„Bobby, þegar Marshal-hjón
in komu fyrsit til hans, bað hún
um portvin með sítrónusnieið.“
„Heilir og sælir.“
„Heilir og sælir. Hann lyfti
Mallorca
Verð í íbúðum frá kr. 19.400.00
Verð á hóteli
með fullu fæði, frá kr. 22.600.00
Úrvals Mallorcaferð
Úrvals fararstjórar
Ánægjan fylgir Úrvalsferðum.
FEROASKRIFSTOFAN
URVAL 2
Eimskipafélagshúsinu
simi 26900
handleggnum og benti til dyr-
anna og öskraði: Út. Barþjónin
um vai'ð víst meira að segja uim
og ó.“
„Ég fyrirgef honium það. Tel
honum það j’afnvel til hróss. Em
af hverju sagðirðu að ég gæti
tirúlit um talað?"
„Æ, Bobby, við Martin höf-
um rætt þetta æ ofan í æ. Það
er engu itikara en við tiöliuim ekki
um annað. Þegar ég var un/g
stúlika og var að llesa minn
Somerset Maugham og mymda
mér skoðanir um llifið, datt mér
sannarlega ekki í huig að mest-
an hluta hjónabandsins yrði ég
að ræða fram og afltur uim
„sikyfiduir í stamfi“.“
„Ogguna Wamga Buitere er yf-
irmaður minn,“ sagði Bobby.
„Ég sýni honum ful’la v'.rðimgu
og býst við að hann meti mi'g
miokkurs."
„Fyrirgefðu að ég brosi
en mér finnst svo gaman að
heyra hvað þessi nöfin remna lip
uirlega af vörum þínium."
„Mér finnst Evrópumenin bera
sökina sjálfir, ef þeir eru beitt-
ir fordómum. Forsietinn er sitöð-
uigt á ferð og fflugi til að brýma
það fyrir þegnum sínuim, hve
okkar sé mikil þörf hér enn.
Hamm veit sírnu viti. Hann veit að
gömlu nýlendiukarlamir ætla að
ná sem mesitum hagnaði i sinn
vasa áður en þeir haJlda suður.
Þetta er 'grátibrosllleigft. Við pré-
dikum geign sttjórinmáJiaspiillingu
yf-ir Afríkumönnunum. En við
förum undir eins að kvarta und
an „fordómum" ef þeir amast við
ökkar eigim braski. Og það er
Bílor a hogstæðu verði
Taunus 17 M 2ja dyra árg. 1967. Verð 210 þús.
Cortina 1300 2ja dyra 1971. Verð 265 þús,
Moskvich fólksbifreið 1971. Verð 190 þús.
Taunus 20 M T.S. árg. 1968. Verð 300 þús.
Fiat 1500 árg. 1967. Verð 120 þús.
Rambler American 1968. Verð 265 þús.
Kynnið yður bílana og kjörin.
Opið alla daga og laugardaga.
BÍLASALAN Hafnarfirði,
Sími 52266.
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
ekkert smáibrask. Við náðium út
þúsunidium í greiðsliur fyrir far-
angunstfillutininiga fiyrir faramigur,
sem aldirci fór neift.“
„Þctta var þægiiieg aulkaigeta.“
Hún var annars hugar. Gaman
semin var horfim úæ röddinni.
Kúpt, beinabert ennið und-
ir slétltiu hárinu var blautt af
svita. Og brúnimar voru hnykl-
aðar uinidir döklkum gleraugun-
uim.
„Busoga Hesoro kom með
pappirana til mím. Hamm sagði:
„Bobby, þessi umsókm frá Denis
Marshall hefur verið samþykkt
ag pemingarnir gneiddir. En við
viitiuim, að hann tók enigan far-
anigur með sér, þegar hann fór í
fríið síðast. Hvað eiigum við að
gera?“ Hvað gat ég sagt? Ég
vissi vel að mér mundi verða leg
ið á háilsi fyrir „svik“. Ein hvern
á að svikja ? Ég sagði við B.K.:
Ég held, að það sé bezt
að leggja þettia fyrir ráðumeyt-
ið.“
Hamin var farinn að giera of
miikið úr sinu bliutverki. Hanm
taiaði af mikið. Honum var það
Ijóst. Linda hilusitaði varla á
hann. Hanm hallaði sér yfir sitýr
ið, brosti firam á vegimn, ók sér
í sætinu og sagði: „Hvar eigum
við að fá okkur kaffi ?“
MÁLASKOLINN
MilVIIR
[
KENNUM
FULLORÐNUM
AÐ TAtA ENSKU.
]
BRAUTARHOLT 4 S.10004
enwood chef
velvakandi
ónýtt, aið þeir létu þá fiskisögu
0 „Sumarliyski“.
Velvakanda hafa borizt nokk-
ur bréf vegna þáttar um
sœnskt „Sumarhyski“, sem
sýndur var í sjónvarpinu síð-
astliðið mánudagskvöld. Flest
eru bréfin á sömu iund — lýst
er yfir stórhneykslun.
Einn bréfritara teknr svo til
orða: „Það er hart, að geta ekki
lengur horft á sjónvarp í
NILFISK
SUÐURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍMI 24420
grandaleysi; starfsmenn sjón-
varpsins verða a.m.k. að vara
áhorfendur við þagar slíkt efni
er á dagskrá". Siðar í sama
bréfi stendur: „Það getur vel
verið að hugtakið klám sé
nokkuð teygjanlegt, en hafi
þessi þáttur ekki gengið langt
út fyrir veJisæmið, væri fróð-
legt að vita hvar mörkin eru."
Annar skrifar: „Ógeðslegt
klám, sem gegndi engu hlut-
verki öðru en því að vekja við-
bjóð. Áreiðanlega hafa mörg
börn horft á þennam þátt, þar
sem ekki var anmað vitað en
að þarna væri á ferðinni venju-
legt iieikrit, sem meira að siegja
mun hafa hlotið verðl'aun."
Ennfremiur: „Það er lágmarks-
krafa til þeirra, sem hafa þann
starfa að velja andlega fæðu í
okkur íslendinga, að þeir geri
sér grein fyrir þvi, að svona
sóðaskapur á ekki erindi til
okkar, að minnsta kosti ekki
enn sem komið er, enda þótt
hann kunni ef til vill að vera
vei þeginn í Svíþjóð."
Sá þriðji segir: „Ég er nú
svo sterkur til sálarinnar, að
ég býst við að halda andlegu
jafnvaagi, þótt berir karfar hatfi
verið látnir striplast þarma í
myndinni. Það, sem ég sfcil
hins vegar ekki er hvaða er-
indi „strippið" átti í þessu leik
riti, það kom eins og skrattinn
úr sauðarleggnum og var úr
öl'lu 'samhengi við „þjóðfélaigs-
ádeiljna" (Ijóti, feiti, vondi og
riki forstjórinn, sem arðrænir
góða, varnarliauisia og fátæka
fól'kið og rekur það úr litla hús
inu sinu).“
0 Aróður gegn
tóbaksreykingum
„Nú að undanförnu hafa ver
ið sýndar myndir í auiglýsinga
tima sjónvarpsins, sem hafia að
flytja áróður gegn tóbaksreyk-
ingium. Myndir þessar eru vel
gerðar og að mínum dómi,
mjög sannfærandi. Þarna eru
látnar koma fram blákaldar
staðreyndir og hefi ég meðal
annars fundið, að þessi áróður
hefiur tiiiætluð áhrif á börnin,
en það er ekki lítilis virði.
í auiglýsimgum þesisum kem-
ur ekki fram, hver eða hverjir
standa að þeim. Ég er þess full-
viss, að margir vilja gjiarnan
styðja þessa starfisemi með
fj árframlögum, en þá þyrfti að
vera ljóst, hverjir þessir aðilar
eru. Meira af siíku!
M.P.“
0 Hvar eru rússnesku
togararnir?
„Einn að norðan“ skrifar:
„Nú, þegar fréttir berast dag
hvern af brezkum, vestur-
þýzkum, belgískum og ann-
arra þjóða togurum að veiðum
hér við land, hafa sumir verið
að velta því fyrir sér hvað sé
nú orðið af öillurn þeim rúsisn-
œku tagiurum ásamt rannsókna
skipum, sem haifa verið á ís-
landsmiðlum mörg undanfiarin
ár.
Vera má, að eimhverjum
þyki það ilfllgirni .— en er ekki
hiuigsanlegt að Rússunum þyki
of mikið um mannaferðir hér
við land, til þess að þeim þyki
vert að hafa sig i frammi? Eða
gætu vinir þeirra hér ef til viill
hafa komizt að einhverjum hag
stæðum leynisamninigiuim við
þá veigna landhelginnar?
Það væri nógu gaman að
vita hverju þesisi óvænta fjar-
vera rússneskra veiðimanna
sætir, en hafi þeir nú fiundið
önnur mið fengsæM, væri ekki
fljuiga.
MATUR
Í HÁDECINU
ÓDALÉ
VID AUSTURVÖLL
Jazzballettskóli BÁRU
Dömur athugið! Dömur athugið!
Allar sem eiga pantaðan tíma í haustkúrinn sem
byrjar 16. október vinsamlegast ítrekið tíma strax.
Síðasti 3 vikna kúrinn á sumrinu hefst 25. septem-
ber.
Innritun 19. 9 — 23. 9. Uppl. í síma 83730.
Jazzballettskóli BÁKU.