Morgunblaðið - 16.09.1972, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.09.1972, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972 Harka eða samningar? Spjallaö við menn á bryggjunum um stöðuna í landhelgismálinu — sitt sýnist hverjum ÞAB er ávallt margt skrafað og spjallað á brygrgjununi og í gær lölluðiim við niður á bryggju til þess að ræða við sjómenn og landmemn tun álit wm \ *, if- -f i t þeirra á stöðunni í sambandi við útfærslu landhelginnar. — Sýndist þar hverjum sitt eins og fram kemur í viðtölunum hér á eiftir: Kristjáh Kristjánsson ,Fara með gát‘ Kristján Kristjánsson hafn arvörður sagðist telja að land heígisgæzlan ætti að halida á- fram að ýta við brezkiu toig'ur- unuim, einis og hún væri byrj- uð á, en fara samit að öllu með gát. Hann taldi ól'íklegt að brezk herskip yrðu kölluð til aðstoðar brezku togurun- um, en þó taldi hann ekki æskilegt að varðskip teeki brezkan togara í landheligi nemia öruggt væri að ekk/ hilytust nein vandræði af eða slys. „Enda veit mað'ur", sagði Kristján að lokum, „að þeir fara með gát“. og kjassað. Einhver kröfu- ganga var um það að gliugigar á skólahúsnæði voru of stórir eða litlir og í rakastigi mun- aði einhwerri lúsarögn. Ég hef 9 mánaða barnaslkólanám, en satt bezt að segja get ég ekki séð að ég sé noklkuð verr staddiur en þeir sem hafa al- mennt 9 ára nám eða að þeir komi til með að verða betur staddir en ég svona almennt. Þannig er nú hægt að ramba I þessu hjali fram og afbur, en hins vegvar tel éig sjálfsagt að kippa í troll'n hjá þeim við og við. Ég huigsa að tjallinn þreyt ist fyrr en seinna á því“. ,fHörku eða samninga" Ólafur Bjarnason háseti á Baldiri RE 2 sagðist telija að Is lendingar æittu fljótlega að á kveða hvort sýna ætti hörku „Þreyta tjallann" „Landheilgin var færð út minnst 5 áruim of seint", sagði Hörður Ivarsson skipstjóri á Kópanesinu RE 8, þegar við röbbuðum stuttlega við hann, „en hetra er seint en aldirei". „Ég helid", hél't hann áifram, „að það sé sikynsamiiegt að hleypa ekki hörku í þetta mál, ef það á að fiara samningaleið ina á annað borð. Annars held ég að enginn brezkur togara- maðuir fáist til að fara á Vest- fjarðamið i vetur, ef ekki er hægt að lieita vars án vand- ræða og hræddur er óg um að það yrði smátt skaimmtað ef allur breziki fllotinn ætlaði að toga á suðauisfiurmiðunum í vetur. Annars þurfum við lík lega að fara að reyna að fá brezka sjómenn á oíkikar fiski skip, því við erum í manna- hraki og nú þegar skólafófflkið fer af-tur tii sinna verkefna þrengisit enn í mögiuleikum á ráðningu mannskaps. Þó held ég að það stefni í eitthvert ó- efni eins og látið er í kring um unga fólkið í dag í ökkar þjóðfélagi að minnsta kosti. Það er talað um ungt fódk og ekki fólk og afflt er gerf til þess að skiij'a þarna á mifliM og einhvemveginn miðar alit að því að unga fóikið og skóla- fólkið sé rétthærra en eldra fðlkið. Og þó að unga fóllkið geri siig sekt um skamimarlegt aKhæfi eins og til dæmis náms fólkið I Svíþjóð á dögunum þá er mönnum bara klappað Haraldur Jónsson varasamt að sýna mikia und anlátssemi i þessu máli, en annars er aðstaðan erfið eins til vemdar brezku toigurunium færsla hefði verið hyiggilegri, því að þá hefði fremur verið hægt að gefa efitir í samning gera þegar tveir deila og á- lausnar". (Ljósm. Mbl, Br. H) í þessu máli eða ganga til samninga og semja um lleyfi til veiða á ákveðnum svæðum innan 50 mSlnann'a. „Ég held“, sagði hann, „að það verði að semja um einhverja tilslötkiun annars kemur eitthvað fram hjá Brefum sem gerir málið of flókið, þvi að veiðar geta þeir ekki stundað eins og á standið er núna“. ,,50 mílur, of knappt11 HaraMuir Jönsson var að vinna við uppskipun úr Þor- keli miána þegar ókkuir bar að. „Það hefði nú i fyirsta lagi ekki ekki veiitt af að hafa land heigina 100 mílur", saigði harun um leið og landhelgismiálið bair á góma, „mér finnst forráðamienniirnir haifi verið helduir knappir í þessiu úr þvi að verið var að þessu á ann- að borð. Einnig miá bera þetta sama.n við það sem aðrar þjóð ir taka, aMt upp í 200 mílur og jafnvel meira. Mér finnst Stefán Einarsson sagði skipstjórinn, „og að minnsta kosti eiga þeir að vera eins harðir við útlending ana eins og þeir eru við þessa punga sem íslenzku sjómenn- imir eru að þvælast á og reyna að bja.rga sjálfum sér „Landhelgi í landhelginni' Tómas Jóhannesson „Skynsamlegt hjá Landhelgis- gæzlunni" „Mér finnst íslenzka land- hellgisgæzlan konma rétt fram í landhelgismálinu eins og hún gerir nú“, sagði Tómas Jóhannesson vigtarmaður á Grandanum þegar við röbbuð um við hann. „Ég held að það sé ekki skynsamlegrt", hélt hann áfram, „að fara í meiri hörku sitrax og enga ástæðu sörstaka tel ég til að ta'ka tog ara að sinni, heldur tefja fyrir þeim og stríða þeim svoliítið. Það eir það bezta sem hægrt er að gera“. Hörður Ivarsson Stefán Einansson skipstjóri á Aðalbjörgu SH sagðist telja að aógerði.r gr gn brezk.u togur unurn væru ekki nærri nógu harðar. „Þeir einu, sem brjóta", sagði Stefán „eru Tjalllamir og það á ekkert að vera að semja við þá. Þjóð- verjartnir gegna þó ef þeir eru reknir í burtu. Annars þýðir Mtið að veira að stækka land- hiellgina ef þeir hafa það eins og í Stýkkishölmi, en þar fá þeir einir að veiða slkelfiskinn í landhiel'ginni, sem búa við Breiðafijörðinn. Þarna er ná- kvæmílega verið að búa land- helgi í landlhiellgininii. Miðað við þetta gætu til dœmis Vest- miannaeyingar rekið alla að- komubáta af miðunum í kring um Eyjar og til dæmis eignað sér Selvogsban'kann". „Of iinar aðgerðir11 Tómias Sæmiumdsson sikip- stjóri á Hamirabergimu og Ein ar Jónsson stýrimaður hjá honum voru að sötra kaffi í Kaffivaigninum þegar við röbbuðum víð þá. Þeir töldu báðjr að aðgierðir igegn brezku togurunum væru otf linar. — „Þaö á að reyna að taka þessa píiska, ef það er mögulegt", Einar Jónsson og öðrurn. Hverju lifir þjóðiin svo sem á. Aninars er ríkis- stjómin að ríða þessu öllu til heívitis og segðu það eins og það er. Maðuir var bjantsýnin í upphafí ferilsiins, en það er nú eittlhvað amnað sem reyinslan hefuir leitt í ljós“. „Klippa úr þeim ö!luim“ Ölafur Guðmundsson war að koma togvirum um borð í Þor kel mána og hainin var ekkert að myflija moðið eða Wípa uitan af sinni skoðun: „Það ærtiti að Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.