Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 17

Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 17
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEIMBER 1972 17 Norðurlendin og Efnahagsbandalagið séð norskum augum Eftir Lars Roar Langslet, stórþingsmann í NÚTÍMA st.jórnmálum stöndum við frammi fyrir nýrri staðreynd: þeirri að þjóðirnar eiga við mörg- sam- eiginleg vandamál að striða, sem ekkert ríki — stórt eða iitið — hefur tök á að leysa upp á eigin spýtur, en sem haegt er að leysa með alþjóð- legri samvinnu. Það er mann- kyninu lifsnauðsyn að ná valdi yfir þessum vandamál- um og að skipulega verði stefnt að lausn þeirra. En það getur aðeins gerzt ef ríki heimsins skapa sér sameigin- legar reglur og sameinast iim ákvörðunartöku, og tengjast þar með í samvinnu, sem er víðtækari og leggur þeim meiri skyldur á herðar en áð- ur hefur tiðkazt i alþjóða stjórnmálum. Vandatmál stríða og friðar, millirí'kjaviðskipta og fjár- málategra samskipta haifa sett sterkastan svip á þróun al- þjóða stjórnmála, eftir seinna stríð, og skapað sér vettvang innan ýmiss konar öryggispólitíski'a og msrkaðs- pólitískra samtaka. Þesisi megihvandamál eru í nánu samhengi við önnur sameig- inlieg vandamál, sem hinigað til hefur verið lítili gaumvur gefinn. Alþjóðlegt efnahags- líf, sem er nýtt fyrirbrigði, leysir afl, sem ekki er hsegt að ná valdi yfir, með hefð- bundnutm aðferðum. Iðnvæð- ingin hefur haft í för meðsér alvarleg áhrif á uimhverfi mannsins, og ofinotkun nátt- úruaiuiðæfa hefur raskað jaifn vægi náttúrunnar. Aukinn muniur á milili ríkra og fá- tækra ríkja er öfugþróun yið atefniuna að heimssam félagi, sem byggir á jafnrétti og rétt læti. Þesisi nýju sameiginlegu vandamál, skapa alþjóðasam- vinnu verkefni næsfcu árin. Við verðuim að ná valdi yfir þeim hagfræðilegu öfluim, sem ná út fyrir landamæri, og valda hröðurri verðhækk- umuim, gengiskreppuim, ait- vinnuleysi og fcorvelda áætl• amagerð i himim ýmsu lönd- um. Við þurfum að koma á fót samtökum margra þjóða, undir styrkri pólitískri yfir- stjórn. Við verðum að sigr- ast á mengun og aameigin lega takmarka notkun nátt- úruauðæfa. Við verðum að ráðast gegn umhverfisvanda- mál'unuim með sameiginlegu átaki og setja mannlega vel- ferð ofar framlieiðni. Við verðuim að leysa þróunar- vandamiál vanþróaðra héraða í okkar eigin heimshiuta, en þó fyrst og fremst i fátækari hlutum heimsins. Verkefnin eru aiiþjóðleg. Stórveldi gæti ekki einu sinni ieyst þau eitt síns liðs, svo að gagn væri af. En jafn aug ljóst er að svo víðtæk og bind andi samvinna, sem þarf til er hrein draumsýn. Þar af leiðandi verðum við að beita ökkur fyrir samvinnu rikja hópa, sem eiga svipaða sögu- lega, menningarletga og stjórn málialega fortíð, og sem eiga sameiginliegra hagsmiuna að gæta í heiminum í dag. Sam- vinna innan heiimsbliuita er nauðsynleigur þáttuir í þróun- inni að heimssamifélagi. Þessi nýju sjónarmið koma skýrt fram í Evrópu í dag. Hinir nýju samvinnuhættir, sem vecða til við stækkun Efnkhagsbandalagsins og nið uirlagningu EFTA, og hinar nýju áætlanir, sem Efnahags bandalagið hefur igert um samvinnu næstu ára, marka skil í sögu Evrópu. í fyrsta sinn hafa Vestur-Evrópuþjóð- irnar eignazt tæki, til að beita við lauisn nýrra verk- efna. Hver fyrir sig verða Norðurliandaþjóðirnar að ákveða stöðu sína í þessari nýju samvinnu, Evrópa er komin á hreyfingu. Þar af lieiðandi einnig Norðurlöndin. Stjórnmálalegur og hagfræði- legur veruleiki hefur orðið til þess að Norðurlöndn reyna nú að gerast aðilar með ýmsiuim hætti að Efnahagsbandalag- inu. Fyrir Svíþjóð, Finmland og ísland þýðir það viðskipta samninga. Fyrir Noreg og Danmörku, skyldur og rétt- indi fuiltlgildra meðlima. í uimræðum uim Evrópu á Norðurlöndum, hafia Norður- lönd verið sett fram sem val- kostur gégn Evrópu. En þær tilraunirnar voru dæmdar ti'l að mis'heppnast. Norðurlönd eru ekki nægilega stórt »m- vinmu.svæði till að skapa lausn þeirra saimeiginlegu vanda- mála, siem Norðurlöndin standa einnig frammi fyrir. Norðurlöndin verða því að finna lausn þeirra, með því að tengjast víðtækara samstarfi. Einstaka maður hefur bent á að nýjar aðstæður geti skap azt á Norðurlöndum, og nýir erfiðleikar norrænnar sam- vinmu, þegar Norðuriöndin tengjast Efnáhagsbandalag- inu. Ég áTi't, að svartsýni sé óþörf. Þáttaskil í eftirstríðs- pólitík Norðurlanda áttu sér stað árið 1949, þe>gar Norður löndin völdu hvert sína leið- ina í öryggismálum sinum. — En þráfct fyrir það hefiur norr- æn samvinna orðið meiri en nokkru sinni fyrr. En jafn- framit tókst ekiki að leysa vandamál samvinnu á við- skiptasvðinu, með norrænu toHabandalagi, heldur varð það að biða tiilkomu stærri samvinnuhe'kiar, EFTA. Norræn samvinna er gott dæmi um hvernig ríki með ól'íka stefnu i öryggismálum og sem að sumiu leyti hafa misjafnra haigsimiuna að gæta, geta þrátt fyrir það, náð langt í stöðugrl samvinmu. Þeir, sem halda því fram að hagsmuna Norðurlianda hefði veið bezt gætt, ef þau hefiðu valið saimeiginlega Ilaiusn markaðsmála, það er segja, gripið til lágmarks- liausnar sem er viðskiptasamn imgar, horfa fram hjá himum stöðuga grundveMi, sem reynslan hefur sýnt að norr- æn samvinna stendur á. Þeir vilja norræna samstöðu á öðr um grundvelli en pólitískiur raunveruileiki á Norðurlönd- um leyfir. Sjálfiuir er ég sannfærður Franiliald á bls. 20. „viss tilhneiging til mótmæla", eða ölliu heldur tilfinning, ef ná- kvæmlega er þýtt. Og hann bæt- ir þvi við að einun'gis þeir sem hafi kflámritahugarfar geti lesið mótmæli út úr framkomu þeirra félaga. Eitthvað virtist það einn- iig fara i fínu taugarnar á múg- sátiinni að Matt'hews togaði Coll eflt upp á guSverðTaunapaM'inn, meðan þjóðsöngurinn bandaríski var leikinn. En hann segir að það hafi verið sanmgjarnt: sjálf- ur sé hann ekki bezti 400 m hlaupari í heimi, en saiman séu þeir tveir, ásamt nokkrum öðr- um blökkumönnum, beztir i heimi og mjög svo álíka. „Þess vegna vildum við standa saman á pallinum." En auðvitað höfðu þeir engan rétt á þvi. Matthews hefði alveg eins getað tosað hvaða angeludavis sem var upp á verðlaunapaHinn til sin eins og Colett. En ósköp voru þeir llt- ið mannborulegir þarna á paM- inum, strákagreyin. Niðurstaða: ef maður treystir sér ekki til að keppa fyrir fána sinn og þjóðsöng, þá ber að geta þess, áð'ur en lagt er af stað að heiman. Það er otf seinit þeg- ar komið er upp á verðlauna- pal'linn. Ég held öMum beri sam- an um það hér, eftir hörmung- arnar sem yfir hafa dunið, að Olympíule kamir séu sizt af öllu vettvangur pólitískra átaka. Hugsjón þeirra er eldur, ofar þessum eilífu vandamálum um skiptingu veraldargæðanna. Og nú hafa arabisku hefnd- arverkamennirnir hótað að slá aftur. „Arabar hóta nýju blóð- baði,“ segja blöðin. í einu þeirra var sýnd mynd af íþróttafólki í sólbaði í Olympíuþorpinu dag- inn eftir átökin þar. Afflt var að færast aftur í fas'tar skorður. Auðvitað mundi Mfið halda áfram. En nú var enn hótað að breyta sólbaðinu í blóðbað. Það er víst skemmra þar á milli en margur hyggur. Blöðin benda á að Iraks- stjórn hafi lofsungið hefndar- verkin og einhverjir fleiri í for- ystusveit Araba. Ég nennti ekki að lesa það. Hvernig er hægt að eyða tíma í að lesa þennan þvætt ing aMan? Og svo hefur út- varpss'töð skæruliðanna, staðsett i Kairó auðv tað, ráðizt heiftar- lega á vestur-þýziku lögregluna fyrir ofbeldi hennar eins og sagt er og því hótað að leggja meiri rækt við hefndarverk í Þýzka- landi en áður. Skæruliðarnir eru auðvit- að æfareiðir yfir því að þeir höfðu ekki erindi sem erfiði: Þeir létu allir lífið nema þrir sem voru handtieknir. Þeir voru staðnir að svívirðileg- um glæp: að myrða og drepa blásaklausa íþróttamenn sem hafa áreiðanilega aldrei hugsað um stjórnmál, kannski einhverj- ir borið í brjósti löngun til að rétta Palestínu-Aröbum hjálpar hönd, setja sig í spor þeirra, skilja þá. Ekki báru þeir ábyrgð á því, þegar Isra- elsstjórn handtók á sínum tíma 200 arabíska skæruliða. Nú átti að taka þessa Israelsmenn gísla og verzla með lif þeirra. Fá til baka eitthvað af þessum 200 Aröbum. En það mistókst. Enginn vafi er á að áætlunin fór út um þúfur. Blóðsúthelling- ar urðu meiri en jafnvel skæru- liðar reiknuðu með. Þeir héidu enigum gísl. Þeir misstu allt, gísl- ana, lífið — og samúðina. Það er því ekki að undra, þótt viðbrögð þeirra nú séu hótanir, meira blóð. Israeilsmenn fóru ekki heim með verðlaunapeninga, held- ur 11 líkkistur. Sá yngsti hinna látnu var 18 ára: „Ég hlakka til að fara til Miinchen,“ hafði hann sagt nokkrum dögum eða vikum áður en hann var drep- inn. Hann var fæddur í Sovét- ríkjunum, fékk að fara til ísra- els fyrir nokkrum mánuðum eft- ir langa og erfiða bið. En hann þurfti ekki lengi að bíða dauða síns. „Ég hiakka til að berjast í Múnchen fyrir mitt rétta föð- urland," hafði hann sagt. Það var dýr til'blökkun. Mark Slav- in varð hatrinu að bráð. Hann hafði átt verðlauna von í glímu. En hann féH í glímunni miklu, langt fyrir aldur fram. Og Arabarnir? Af myndum að dæma eins og hveriir aðrir ung- ir menn. Ég sé þá hérna fyrir fra-man mig. Þrír ungir menn, nú fangar. Fyrirlitnir, hataðir. Að- eins 20—22ja ára. Á myndunum af þeim sé ég hvork! hatrið né ofsitækið? Hvernig má vera að unnt sé að fá þessa ungu menn til slikra voðaverka? Hvilikur yfirgengilegur sjúkdómur hlýt- ur að grassera i löndunum þarna fyrir botni Miðjarðarhafs. OJIan og utan við okkar sk'in'ng eins og margt annað i heiminum, þótt við þykjumst allt vita og allt skilja. En förum varlega: hatur verður ekki út rekið með nýju hatri. Lögreglufulltrúinn þýzki sem talaði við foringja hefndarverka mannanna grímuklæddu, sagði, að hann hefði verið hámenntað- ur maður, talað þýziku re prenn- andi og að mér skilst stórvel- gefinn. En illa fór hann með það sem honium var gefið. Lögreglu- fulltrúanum datt í hug í samtali þeirra að ráðast á hann og neyta aflsmiunar, en þá sagði Arab- inn, sem aiugjsýnilega hefur haft eitthvað af eðlishvöt frumskóg- ardýrsins: „Hvernig er það, hvernig væri að halda sig við efnið.“ Eða'eit.flhvað á þá leið. Svo opnaði hann lófa annarrar handar og brosti, hann hélt á handsprengju. Þá kvaðst lög- reglumaðurinn hafa séð að til elnskis væri að reyna líkamsafl- ið. Forimgi Arabanna kom til Þýzkalands fyrir nokkrum mán uðum. Hann fékk vinnu við að reisa íbúðarhúsin í Olympíu- þorpinu. Þetta var svo sem nógu vel undirbú.ð. Nú halda Gyðingar upp á nýárið s'trt: 5733 — frá því eitt hvað gerðist í sögu þeirra. Eln þeir eru efcki i hátiðarskapi. Það eru Arabar ekki heldur. Kannski haida þeir upp á nýár Gyðinganna með meira blóði, fleiri tárum. Eiflt er víst: að stefna Israelsstjórnar er ákveð- in og einbeitt, að semja ekki undir ne.num kringumstæðum við hefndarverkamenn. Gleðivímam er af Þjóðverjum. Olympíueldurinn logar þó enn, leikunum er haMið áfram. Bn nú eru ekki 80—90% Þjóðverja lengur með leikunum. Blöð- in segja að 40% séu andsnúin Olympiuleikunum og 20% höfðu ekk gert upp hug sinn. S1 ikt varð áfaiilið. Fyrir nokkrum dögum spurðu aðkomn.r gestir sjáifa sig: er unnt að taka að sér að halda Olympíuleika efitir þau afrek í tækni og skipulagi sem Vestur- Þjóðverjar hafa unnið? Vesa- 1 mgs Kanadamenn — að þurfa að keppa við þessi ósköp í Mom- treai. Nú heyrast slíkar raddir ekki lengur. Ef allir þátttakendur lifa af næstu Olympiuleika og enginn verður myrtur af öfgamönnum, verður samanburðurimn hagstæð ur. Lífið sjálft er öllum visindum æðra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.