Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 21

Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972 > 1 ■ 4 X — Landbúnaður Framhald af bls. 11. inn þetta vitað og þar af leið- andi látið ramgai- itölur frá sér. Ég var mjög hissa, þegar ég ®á þennan málfflutning. Hefði ég búizt við, að u pplýsi ngarnar um léHag afköst í landbúnaði hefðu orðið til þesis, að málsvarar bænda hefðu fengizt til að ræða erfiðleika landbúnaðarins af ein hverri eMægni. í sitað þess er horfið að iþvl að a usa einitómium vífiiLlengjium yfir talnagerð óvil- hallra opinberra stofnana. Það hefur atdrei verið neitt teyndarmál, að einhver oftaln- ing á vinnuvikum á sér stað í landbúnaði. í ágústhefti Hagtíð inida 1971 er gerð grein fyrir skiptinigu vinnuvikna á atvinnu igreinar fyrir 1969. Þar er þess skýrt getið, að vinnuvikur í landbúnaði geti verið oftaldar. 1 töfflu 3, bls. 166 í nefndu hefti er landbúnaður talinn vera með 15,9% af heiildarfjölda vinnu- vikna í þjóðarbúinu (fremsti dállkur töflunnar), séu vinnuvik ur eiginkvenna meðtaldar. Sé þeim sleppt, er hlutur landbún- aðar aðeins 12,3% (annar dálk- ur töfflunnar). Um þetta segir í neðanmálsathuigasemd við töffl- una: „Fremisti dálkui' töfflu 3 er miðaður við gkilninig slysatrygg ingalaganna á þvi, hvað sé at- vinnufólk. Þess ber að gæta, eins og áður segir, að eiginkon- ur bænda eru taldar tii atvinnu íólks. Þar sem búskap til sveita er nú víða hagað þannig, að hús móðirin sinnir eingöngu innan- hússtörfum, eins og húsmóðir á heimili iðnaðarmanns, sjómanns eða verzilunarmann-s í þéttbýli, er hlutdeild landbúnaðarins í at vinnufólkinu vafalaust oftalin hlutfallslega á kositn-að annarra atvinnuvega í fremsta dáiki töfflu 3.“ Síðar se-gir i sömu at- hiuigasemd: „Þó að litill munur sé yfirieitt á hlutfallstölum ein- stakra atvinnuvega í fyrs-ta og öðrum dáiki, er munurinn mik- Ui fyrir landbúnaðinn. Hlutur hans í atvinnufólkinu er ein- livers staðar þarna á niilli, þ.e.a. s. frá 12,3% upp I 15,9%.“ (Let urbr. mín). Þessar tölur hetfur Fram- kvæmdastafnunin lagt til grund vaJllar, þegar hún taldi, að hlut- ur landbúnaðarins í vinnuaffl- inu hefði verið 12,9% árið 1969. Hefur hún etftir beztu vitund tekið fu'llt tiliit til þes-s, að vinnuvikur i lanöbúnaði gætu verið oftaldar. Allajr þessar staðreyndir um talnalega vinnslu Hagstfofunnar og Framkvæmdastofnunarinnar tágu opinberlega fyrir, þannig að Inigi Tryiggvason hefði vel get að kynnt sér þær og lesendum sín-um, ef hann hefði kosið. Hefði hann getað sparað sér sitt fráleita reikningsdæmi og haft það sem sannara reyndi-st. í stað þess kaus hann að leyna þessum upplýsinguim í þeirri von, að hann gæti komið að annarri ‘hugsun með sínu mikla áróðurs- flóði. Sjáltfur hef ég langa reynslu af samstarfi við embættismenn beg.gja þessara s'tofnana. Get ég borið það, að aldrei hef ég vit- að neinn ásaka þá u-m að haMa máli sínu. Öll gögn frá þessum stofnunum eru unnin af óhfut- drægni og samvizkusemi. Fer því illa á, að nú er farið að káfa á vinn-u þessara manna og þeir beðnir að laga tölur sínar til eftir pólití-skuim hentugleik- um. Starfsmenn Framkvæmda- stofnunarinnar hafa tjáð mér, að sk-ömmu eftir að ég vakti máls á þessu með hin lélegu vinnu- a-fi.safkost landbúnaðarins hafi komið krafa frá bændasamtökun um urn að þessar tölur yrðu „lempaðar til“, svo þær vœru ekki eins óhagstæðar fyrir bænd ur og þær eru nú. Þykir mér miður, að sJfk tilraun sé gerð til að hafa áhrif á talnaúrvinnsilu opinberra st.ofnana. b.fmíaAróðitrinn Þar sem ég hef orðið fyrir sérstakleiga harðrí - áróðursher- fierð, er ekki úr vegi, að ég geri áróðursvinnubrö-gð málsvara landbúnaðarins að umtalisefni. Menn hafa eflaust tekið eftir því, að hverju sinni sem einhver segir eitthvað, sem málsvörum landbúnaðarins fellur ekki við, þá er hafin geysileg áróðursher ferð, sem verða á til þess að þagga sem fyrst niður í viðkom- an-di, og kæfa þannig allar um- ræður um forréttindi landbúnað arins fram yfir aðra atvinnu- vegi í þjóðfélaginu. Reyn-t hefur verið að fara þá leiðina gagnvart mér, að bera fram kvörtun yfir skoðun-um mín um gagnvairt ban-kastjórn Seðla- ban-kans. Það þarf auðvitað ekki að geta þess, að bankastjórar Seðlabanikans skipta sér aldrei af skoðunum starfsimanna si-nna og mundu ekki taka þá-tt í að setja einhverjar pólitískar þum- alskrúfur á mi-g. 1 þessu sambandi er rétt að rifja upp, hvað gerðist, þegar einn kun-nasti hjartasérfræðinig- ur landsin-s varaði fullorðið fó)k við ofn-eyzlu á mjólkurvörum, vegna þess að fi-tuin-nihald mjóik ur væri skaðlegt fyrir hjartað og aiðakerfið. Þessi læknir fékk á sig ofstækisfulla áróðursher- ferð. Einn af framámönnum á rit velli málsvara landbúnaðar- ins lét að þvi li-ggja, að læknin um hefði verið mútað ti-1 að bera fram þessa aðvörun! Svo lan-gt hefur herferðin gengið, að málsvarar la-ndbúnað arin-s hafa ekki veigrað sér við að nota máligögn gefin út á rík- isins kostnað tiil að skammaist út af þes su. Þannig skrifar Sveinn Tryggvason, forstöðumaður Framleiðsluiráðis landbúnaðarins, forystugrein í Árbók landbúnað arins árið 1970, þar sem hann gerir aht til að sverta þá aðvör- -un, sem læknirin-n lét frá sér fara. Gengur Sveinn meira að segja svo lan.gt að segja:....... síðari tímar munu draga þá (hér er víst átt við læknastéttina) til ábyrgðar, þegar hið sanna kem- -ur i ljó-s í málinu.“ Tekið skal fram, að Árbók landbúnaðarin-s er gefin út af FramleiðsJuráði landbúnaðarins, sem er rikis- stotfnun. Kanna-st ég ekki við, að aðrir atvin-nuvegir hafi aðstöðu tiil áróðurs sér til framdráttar á kostnað ríkiisins. Síðan aðvöruni-n um hætt una af mjólkurfit-u fyrir hjarta- og æðakerfi fullorðin-s fólks kom fyrst fram, hefur hoilsu- fræðilegri þekkingu almennimgis fleyigt s-vo fram, að stórum þorra almennings er kunnugt um skað semi mjólkurfitu. Þar sem Is- land er með einna me-stu neyzlu á mann af mjólk-urvörum í heim inum, eru þessi vamaðarorð læknisin-s enn í fuCíu gildi. Ekki mun ég hafa þessa grein lengri, en einhvern næstu daga mun ég aftu-r láta heyra frá mér um þessi mál. Veitingamenn — Mötnneyti Vil kaupa notuð tæki og áhöld fyrir veitingarekstur t. d. eldavél, hitaborö, áleggshníf, vatnsborð, kartöfluskrælara og fleira. Upplýsingar í síma 15359 til kl. 5. 77/ sölu Volkswa-gen 1300 árgerð 1970. BÍLALEIGAN VEGALEIÐIK, Hverfisgötu 103. og fagrir litir Hörpu-skipamálning Verndar skipið gegn veðri, vindum og seltu, á ferðum þess um höfin. Hörpu-vinnuvélalakk mikilvægur þáttur í verndun og viðhaidi véia og tækja. Þaulreynd og örugg efni, sem í áratugi hafa staðízt, hina umhleypingásömu ísienzku veðráttu. Verndandi — fegrandi. EINHOLTI 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.