Alþýðublaðið - 27.07.1958, Síða 3
Sunnudagur 27. júl'í 1958
Alþ^öublQÚiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsi'8
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Bláþrœðir Morgunhlaðsins
MORGUNlBLAÐIÐ heldur því iðulega fram, að utanrlk-
isviðskipti íslendinga byggist á stjórnmálaskoðunum vald-
hafanna. Það ræðir um kaup og sölur til Rússlands sem
íákn og sönnun velþóknunar núverandi ríkisstjórnar á
austræna lýðræðinu margumtalaða. Og svo er áróðurslop-
inn teygður dag eftir dag. En þjóðin gerir sér ljóst, að
þetta eru bláþræðir Morgunblaðsins, svo að allt er fyrir
gýg unnið. Islendingar láta ekki blekkjast. Þeir leggja
staðreyndirnar til grundvallar afstöðu sinni.
Stefna íslendinga er auðvitað sú að eiga verzlunarvið-
skipti við þær þjóðir, sem vilja kaupa afurðir okkar við
góðu verði og selja okkur það, er við þörfnumst. Annar
aðilinn getur ekki ráðið þessari þróun til fulls — það skal
tvo til. Rússlandsviðskiptin eru þannig komin til sögunn-
ar, að við vildum selja Rússum og þeir okkur. Viðskiptin
eru báðum aðilum hagstæð, Og núverandi ríkisstjórn er
ekki ein um ákvörðunina. Sjálfstæðisflokkurinn fylgdi
auðvitað sömu stefnu í stjórnartíð sinni. Ásakanir Morg-
unblaðsins í garð núverandi ríkisstjórnar eru því gagn-
rýni á Sjálfstæ.ðisflokkinn, ef taka á þær alvarlega. Bjarni
Benediktsson er með öðrum orðum að berja sjálfan sig.
Og þetta heldur hann að sé honum farsælt hlutskipti!
Áminnztur málflutningur Morgunblaðsins hefur engin
áhrif hér heim fyrir. Allir íslendingar, sem íhuga þjóðmál,
gera sér staðfreyndirnar Ijósar. En framfeírðL Morgun-
blaðsins er hins vegar vel til þess fallið að spilla fyrir
Isl'andi út á við. Vinstri stjórn á að vera Vesturlöndum
vísbending þess, að nú vilji íslendingar einbeita verzlunar-
viðskiptum sínum austur á bóginn. Stjórn Sjálfstæðis-
flo'kksins á þá hins vegar að boða Rússum, að nú ætli ís-
lendingar að beina kaupum og sölum í vesturveg. Slíkur
misskil'nirigur er auðvitað stórhættulegur. En hann vill
Morgunblaðið rækta. Sennilega kæmi annað hljóð í strokk
þess, ef Sjálfstæðisflokkurinn ætti afturkvæmt í ráðherra-
stóla og stjórnarráð. En Morgunblaðið hugsar ekki svo
langt. Það einbeitir sér að því að þjóna lund sinni á líð-
andi stund.
Og víst er það ótrúlegt en satt: Maðurinn, sem ber
ábyrgð á útbreiðslu misskilningsins, er fyrrverandi utan-
xúkisráðherra íslendinga og ennverandi varafomaður Sjálf-
stæðisflokksins, Bjarni Benediktsson. Hann ætti Þ° sannar-
lega að vita beiur, ef honurn væri sjálfrátt.
Bjarnagrciði
TÍMINN ræðir Bjarnargreiða Morgunblaðsins við
Bjarna Benediktssón með því að minna á í hvert óefni var
komið, þegar hann lét af stjórn utanríkismálanna. Hpp-__
talningin er svo þessi: !;tl
„Það, sem þá blasti við, var m. a. þetta: :
1. Fisksalan til Bandaríkjanna hafðj næstum minnk-
að uni helming seinasta árið, sem Bjarni var utanríkis-
ráðherra.
2. Neitað hafði verið öllum tilmælum íslendinga um
lán ve-gna nýju Sogsvirkjunarinnar.
3. Löndunarbann var enn á íslerízkum togarafiski í
Bretlandi.
4. Vegna löndunarbannsins í Breílandi og minnkandi
fisksölu í Bandaríkjunum hafði verið hafin mikil fisk-
sala til Sovétríkjanna og eitt seinasta verk Ólafs Thors
var að biðja Rússa um að auka enn meira fiskkaup af
íslendingum.
Undir forustu núverandi stjórnar hefur tekizt að færa
þetta stórlega í betra horf. Löndunarbanninu fékkst af-
létt, fisksalan til Bandaríkjannai hefur stóraukizt og
lán hefur fengizt til Sogsvirkjunarinnar.“
Allt er þetta satt og rétt og tímabært nema'fyrirsögnin.
Þetta er sem sé bara Bjarnagreiði. Bjarni Benediktsson
skrifar þetta sjálfur. Hann lfeggur hendur á sjálfan sig í
skapsmunaköstunum.
ii I þ ý ð ú b I a 3 i 8
»
BRETAR hafa til skamms
tíma verið taldir öðrum vest
rænum þjóðum sérvitrari í
þess orðs upphafslegustu
merkingu. Edith Sitwell, sem
ritað hefur fræga bók um sér
vizku landa sinna telur orsök
ina meðfædda fullyíssu þessa
um að þeim geti ekki í neinu
skjátlazt og að þeir séu -um
leið eina þjóðin ,sem . slíkum
eiginlei'ka er búinn.
Vitanlega má um það deila
hvort Bretar séu í rauninni;
manna sérvitrastir. En eitt
verður hins vegar ekki um
deilt — þeir gera manna mest
gælur við sérvizku sína, hæla
sér af henni, hampa henni
framan í hvern mann, auglýsa
hana og skrifa jafnvel þykka
doðranta um það efni. Og
enda íþótjt þar gæti. mfest
„dæmisagnanna“ um afrek sér
vizkupúkanna kemst maður
ekki hjá því að dást að öðrum
eiginleika sem þjóðin er gædd
í að minnsta kosti jafnríkum
mæli, .— að geta umgngizt og
umborið slíka menn svo stapp
ar nærri virðingu fyrir þeim.
Það er áreiðanlega miklum
vafa bundið að erfðaskráá
kvæði majórs Péturs Labelli
éres hefðu verið virt í nokkru
öðru landl. Hann hafði haldið
því fram alla ævi að veröld
in stæði á haus, og krafðist
þess því í erfðaskrá sinni að
vera grafinn þannig að iljar
vissu upp en höfuð snéri nið
ur, — svo hann hefði þó að
síðustu rétt fyrir sér!
Margir af góseigendum Bret
lands til forna höfðu mjög orð
á sér fyrir sérvizku. Það var
til dæmis fyrrverndi sútari,
Mr. Jemmy Yist, er grætt
hafði of fjár á iðn sinni, og
keypti sér góz mikið. Naut
hann mikillar hylli fína fólks
ins, einkum fyrir veiðiboð þau
er hann efndi til á gózi sínu.
Reið hann þá í broddi fylking
ar klæddur hárauðunx leður
klæðum. Ekki sat har.n þá á
neinum gæðingi, heldur reið
hann jafnan svörtum bola,
stórhyrndum. og blóðmannýg
um og elti hann hópur ham
inna svína í stað veiðihunda.
Það er og í frásögur fært að
þessi fílefldi náungi, sem varð
níræður að aldri, hafi látið
gera sér líkkistu mikla og
sterka er hann var enn ungur
að árum; lét hann hana síðan
standa í borðstofu sinni og
notaði fyrir vínskenk og sá
svo um að hún geymdi jafn
an gnægð af fullum flöskum.
Þá hafði herramaður þessi dá
læti mesta á gömluni piparjóm
frúm, og vildi umfram allt að
átta slíkar bæru hann til graf
ar en þær gáfu sig ekki fram
enda þótt hann héti þeim háu
dagkaupi þegar þar að kæmi.
Varð hann því að láta sér duga
átta ekkjur til starfans og varð
jarðarförin hin hátíðlegasta
að því er segir í annáluin.
Um svipuð leyti eða um
mi-ðja sl. öld var uppi ofursti
nokkur, Tboronton að nafni.
Sú var sérvizka hans að hann
hafði jafnan lent í hálfu verra
en frá var sagt. Það var einu
sinni er öfurstinn var á veið
um, að maður noltkur í hópn
um féll af baki, og létu ein
hverjir í ljós ótta um að hann
kynni að hafa höfuðkúpubrotn
að. Ekki kvaðst ofurstinn
skilja í að neinurn yrði meint
af slíku. Sjálfur hefði hann
einu sinni dottið af baki og
fallið á ljá, sem sneið höfuð
hans í tvennt í herðar niður
svo vangar, lágu á öxlum.
Skemmtilegri, — en um leið
hættulegri grönnum sínum, —
var aðalsmaður nokkur, John
My.tton, fæddur árið 1796 og
náði ekki nema 38 ára aldri,
— og gegndi í rauninni furðu,
að hann skyldi verða svo gam
all, þegar tekið er tillit til
þess hvernig hann hagaði sér.
Hann fór nefnilega alltaf eins
hratt og hann komst og yfir
allt, sem hann komst á hest
um sínum. Og hann lézt ekki
einu sinni af slysförum, held
ur brjálaður í skuldafangelsi.
Trúlegt er að hann hafi ein
hverntíma fundið til kulda,
því hann gekk jafnan léttklædd
ur mjög og í næfurþunnum
skóm, bæði vetur og sumar og
hverju sem viðraði. Á stund
.um, allsnakinn og berfættur.
ÍHann hleypti hesti sínum á
ihvaða hindrun sem fyrir varð,
|og féll hvað eftir annað af
baki þegar hann var drukkinn;
ók eins og brjálaður í létti
vagni sínum og tók hvorki til
lit til sjálfs sín eða annarra.
Sögð er sú saga að tveir
menn er sátu í léttivagni hans
létu í Ijós ótta sinn um að
vagninn hlyti að velta er svo
gapalega var ekið. „Hafið þ<ö
nokkurn tíma meiðzt þótt
vagni hvolfdi?“ spurði hann
undrandi. Þeir urðu aö viður
kenna að þeir hefðu aldrei
lent í slíku. ,,Hvað er það-
tarna!“ hrópaði hann, „þi'ð
verðið fyrir alla muni a'ð
reyna það-“ Að svo xnæiíu
hsrti hann enn á hestunum
og ók svo tæpt á vegarbrúfii
að vagninum hvolfdi. Þótt
merkilegt kunni að virðast,
sluppu þeir allir ómeiddir.
John Mytton naut hylii
sveitunga sinna og granna
þrátt fyrir allt. Það. var oft
þegar hann var á veiðum í
slæmu veðri að hann barðí að
dyrum einhvers bóndans o§
bað um að mega verma sig vit>
eldinn. Tejundi hann hestina
þá jafnan inn með sér svo
hann gæti líka notið hlýjunn
ar, og hélt síðan á brott. „Þeg
ar þeir voru fullvermdir oro.a
ir“. Eítt sinn var það, er hana .
sat og vermdi sigf- að harm
vildí deila kampavín sfl ösku
méð hesti sínurn; þáði: klárjna
kampavínið, en féll.síðan dauð
ur niður, Myttori-.til undrna
ar og hryggðar. ‘W
Og loks er það prlnsessan
af Caramoo, sem árið 1817
virtist dag nokkui’n falla af
himni ofan í þorpið Almonds
bury. Barði hún að dyruxn í
húsi nokkru þar og bað uta
mat og gístingu og talaði kún
á máli, sem enginn skyldk-
Vakti koma hennar, éða ollú
heldur framkoma, vitanlega
hfna mestu athygli, og hóíú
yf<rvö‘dín víðlíæka eft.id'1
grennslan og rannsókn til að
komasL. að hver hún væri, en
allt reyndist það árangurs
laust. En siálf varð hún ááðari"
með' degi hverjum eínkum í
samkvæmislífinu; kepptust.
frægir menn og auðugir uro
votta henni hylli sína og Miifni
inguð unz greiðasölukona einf
bar ]:ennsl á hana sem fyrr1
verandi starfstúlku. Er þet1:a;
að vísu sízt merkilegra en[
það ,er Marlon Porandos hélt
sig. kvæntan indverskrj konuð
sém var svo alls ekki índ
verk fyrir tvo aura, — nenia
hvað prinsessan var aIls ekld
af baki dottinn.
Það var seinna á þessu
Framhald-á 5. síðtx.