Alþýðublaðið - 27.07.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 27.07.1958, Page 5
Sunnudagyr ' \ 27. ■ iúl'í 1958 AIþýSttblaðia C Vísindi og tseknl ) r I FYRS3TA KJARNKNÚÐA FLUGSTÖÐVARSKIPIÐ f HEIMI. ,... Bandaríkjafloti tilkynnti fyr- ir nokkru. að fyrsta kjarnknúða ílugstöðyarskigið í heimi, sem nú er í smíðum, muni hljóta siafnið ,,Enterprise.“ Ber það sama nafn og hið. fræga flug- stöðvarskip úr síðustu heims- styrjöld og sex fyrirrennarar þess. Kjölur að skipinu var lagður I febrúarmánuði sl. Það gengur fyrir átta kjarnaofnum, sem Jiafa kjarnaeldsneytisbirgðir til f'Vdggja ára í senn. Áætlað er, að því verði hleypt af stokkun- um árið 1961. NÝ GERÐ AF ÞYRIL- VÆNGJUM. Flugvélaverksmiðjurnar Ver tol Aircraft Corporation í Bandaríkjunum hafa framleitt nýja gerð af þyrilvængjum, sem nefnast Vertol 107. Ganga þær fyrir tveimur Lycoming T-5 hverfilhreyflum, sem eru S25 hestöfl hvor. Hverfilhreyfl ar þeirra eru sérstæðir að því leyti. að þeir hafa hreyfanlegt drifskaft, og er búizt við, að slíkjr hreyflar verði algengir í þyrilvængjur framlíðarinnar. . þessi nýja gerð af þyril- vængjum er byggð á-sömu lög- snáiúm og fyrstu þyrilvængjur frá Vertolflugvélaverksmiðjun- nw.' enda þótt þær séu styttri ©g með stærra farþegarými en tiinar algengu þvrilvængiur af gerðir>ni H-21 Work Horse og sharla ól-íkar þeim í útliti. SOLA.RHITI TIL UPPHITUN- ÁR f HÚSI. Tilkynnt hefur verið í Banda ríkjurtum. að lokið sé smíði húss. sem hitað er upp ein- göngu með orku frá sólinni, og er talið sennilegt, að atburður þessi sé upþhaf byltingar á sviði upphitunar- og kælingar- kerfa í húsum. SóHiús þetta verður eingöngu útbúið tækjum, sem nú eru yfir 3eitt fáanleg í Bandaríkjunum. Sóla^orkan mun hita upn húsið á vet''um og allt það vatn, sem þarf til heimilisnota, auk þess sem hún hitar vatn í sundlaug við húsið. Hitanum verður safn að í neðanjarðaryatnsgeyma á SÓIrítum tímum ársins og not- &ð h" tíma ársins. þegar minna er um sól. Talið er, að slíkt hitu^arkerfi megi nota í tveim- ur þriðju hlutum Bandaríkj- anna með góðum árangri. ^ — o — NÝ ^EIKNINGSVÉL. Vísindamenn við Argonne- ránn=óknarstöðina nálægt Chi- cago eru nú farnir að nota raf- LEIGUBÍLAR BifreiSastoð Steindón Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkuí i Simi 1-17-20 eindavél, sem gengur fyrir raf- LÍM f „ magni, framJeiddu með kjarn- orku, í þeim tilgangi að afla nýrra upplýsinga um kjarn- orkuframleiðslu. Vél þessi er hin mesta völ- undarsmíði og aðaluppistaða hennar eru rafeindahylki, segul kjarni, málmþræðir og fjöldi annarra hluta, sem eru svo fyr- irferðarmiklir, að þeir rúmast ekki nema í herbergi á stærð við venjulega dagstofu. Svo fljótvirk er véhn, að hún getur leyst úr 200.000 mismunandi talnaþrautum á sekúndu. Starf vélarinnar er að vinna úr niðurstöðum vísindarann- sókna, gera tæknilega útreikn- inga og stærðfræðilegar álykt- anir. Það tók vísindamennina þrjú ár að koma vélinni saman. KÚLUPENNA'Í. „Límpenni“, í laginu eins og kúlupenni, er kominn á mark- aðinn frá fyrirtækinu. G]u-Pen Corporation í Hampton i Virg- iníufylki í Bandaríkjunum. — Hann er í laginu eins og þykkur blýantur og er nötaður á sviþ- aðan hátt. Honum er haldið í lóðréttri stöðu og lína dregin með oddinum, mism.unandi breið eftir átakinu og hve mik- ið lím þarf. Framleiðendurnir segja, að penninn sé vatnsheld ur og auðvelt sé að taka hann í sundur og hreinsa hann. Iíirkjuþáttur: sí : v s V s : -vS s s '•S . NYR PAPPIR f POKA. Nýr, sterkur pappír, sem teygist á í stað þess að rifna, þegar á hann reynir, hefur ver- ið framleiddur hjá bandaríska OBRJOTANDI PLAST- GLUGGAR. Óbrjótandi Ocr eldfastir piast- gluggar hafa verið framleiddir hjá fyrirtækinu Seiberling Rubber Company í Akron í Ohio í Bandaríkjunum. Þeir eru gerðir úr sérstaklega sterku vinyl-plasti og eru einkum ætl- aðir í verksmiðjur og iðnaðar ver. Plastið er svo sterkt, að fyrirtækinu West Virginia Það má saga í sundur, höggva Pulp and Paper Company í Það, öora í það og negla, bera New York. Pappír þessi nefnist á Það sement eða logsjóða. Loks Clupakpappír. og er hann að getur Það dregið úr ofbirtu frá því leyti óhkur venjulegum sólinnj um, allt að 80>c. sterkum umbúðapappír, að j ., ~ ° — þræðirnir í honum eru samflétt: SKÝJAKLJÚFAR, SEM aðir á annan hátt til þess að STANDA AF SÉR auka teygjanleikann. Pokar úr JARÐSKJÁLFTA. hinum nýja pappír eru sagðir | Þekktur verkfræðingur í þola tvisvar til þrisvar sinnum Bandaríkjunum, dr. N. M. New meiri áreynslu og hnjask held- mark, skýrði svo frá fyrir ur en pokar úr venjulegum nokkru, að nú sé hægt að sterkum umbúðapappír. | byggja skýjakljúfa, sem ekkert Nýtt fj'Tirtæki, Clupak, Inc., sér á eftir jafnvel mjög mikla hefur fengið einkaleyfi á fram- jarðskjólfta. Ástæðuna kvað leiðslu þessa pappírs. — o — NÝ MÁLNING, SEM BREYT- IR UM LIT. Nú er farið að framleiða nýja tegund af málningu, sem breytir um ht, þegar hlutir, sem málaðir eru með henni, of- hitna. Málningin er borin á með penslum eða henni er sprautað á málmpípur eða gufu katla, og ef hitastig þeirra kemst upp í 307 gráður á Sels- íus, verður hinn blái litur málningarinnar hvítur. Fram- leiðendurnir eru Humble Oil and Refining Company í Houst on, Texas, í Bandaríkjunum. hann vera þá, að stál þáð, sem nú er framleitt, er geysilega sterkt og sveigjanlegt. Latino-Americano Tower heit ir nýtizkulegur skýjakljúfur í Mexíkóborg, sem dr. Nevrmark tók sem dæmi um hinar mikiu framfarir, er orðið hafa í bygg ingu skýjakljúfa. Efiir jarð- skjálftana miklu árið 1957, sem voru hinir mestu, er mælzt hafa í Mexíkó, sást ekki ein einasta sprunga í hinum mikiu gler- veggjum byggingarinnar. OSOKKVANDI BATAR. Talið er, að ný blanda- af i gúmmf og plasti, sem. nefna | hefur verið Royalite, geti orð- VÉL, SEM SEMUR ÚTDRÁTT ið þýðingarmikið byggingarefni ÚR GREINUM. I i báta. Sagt er, að skipsskrokk- Rafeindavél, sem getur les- ar úr þessu efni séu svo að segja ið greinar og síðan skrifað nið ósökkvandi. ur útdrátt úr þeim sjálfkrafa, I Efni þetta er framleitt hjá fyr hefur verið framleidd hjá fyr-, irtækinu United States Rubber irtækinu International Busin- Company. Uppbygjing þess er Ztu ess Corporation í New York- borg. Vél þessi heitir „Auto-Abstr aet,“ og starfar hún á eftirfar- andi hátt: Heildartextj einnar greinar er tekin upp á gataða ræmu í leturkerfi, sem „raf- eindaheili" eða útreikningsvé! skilur. Siðan sundurliðar vélia greinina orð fyrir orð til þess að fá yfirlit yfir það, hve oft hvert orð kemur fyrir, og hvern ig dreifingu orðanna í grein- mnj er háttað. Á þennan hátt getur vélir. fundið, hve þýðingarmikil orð- in eru hlutfallslega og flokkað setningarnar niður eftir mikil vægi þeirra. Loks velur véiin úr stigahæstu setnmgarnar og prentar þær á' blað. þannig, að það er í fimrn lög um og myndar holrúm, sem er hringlaga eða sexstrengt. Fyrir nokkru voru gerðar tilraunir með vélbát úr þessu efni, og var hann hvað eftir annað lát- inn rekast á fljótandi olíutunnu með miklum hraða, en skemmd ir á honum urðu engar. Því er haldið fram, að ekki sé hægt að sökkva bát úr þessu efni, jafnvei þótt hann sé drekk- hlaðinn ,og ástæðan er sú, að hið hringlaga holrúm í efninu gefur honum mikið uppburðar- afl. United States Rubber Comp- any mun ekki smíða báta úr Royalite, heldur skipsskrokka, dekk og aðra hluti í báta og selja þá síðan skipasmíðastöðv- • •;.<; ; ■•■yi- íf-uijiunit! VIÐ ÞINGVALLAVATN. Bróðir minn, sem er kaup- sýslumaður i Reykjavík, hef- ur boðið mér nokkurra nátta gisting í sumarbústað við vatn ið. Og nú sit ég hér í kyrrð og ró. En að mér sækja rnargs konar hugsanir. Fyrír innri sjónum bregður fyrir myndum löngu liðinnar sögu, — eins Og jafnan, er ég gisti Þing- velli. SÍÐU-HALLUR. Af öllum forn-mönnum þyk ir mér vænst um Síðu-ILdi, en ástæðurnar til þess verða ekki allar raktar hér. Hann er mér ímynd manns, sem sökum nýs og sannara lífs- skilnings nær að hefja sig upp yfir takmarkanir gamals tíma. Svo virðist sem flestir þeir norrænir menn, er tóku kristni, hafi fyrst og fremst trúað á Krista vegna þess, að hann væri máttugri guð en Þór og aðrir fomir guðir. En það litla sem við vitum um Síðu-Hall, bendir til þess, að hann hafi hugsað um „rök“ kristindómsins, og fundið þar svör við spurningum sínum um eðli tilverunnar. Fyrir hon um virðist kristin trú hér nýr skilningur. „LÍTILMENNIГ. Hér á Þingvöllum gerðist l það, að sonur Síðu-Halls var veginn. Sagan segir ekkert um tilfinningar hans á þeirri stundu, en hún skýrir frá þvi, að hann vildi láta son sinn óbættan, ef .það yrði til þess, að þá yrði friður með mönn um. Vissi hann þó vel, að ýmsir myndu líta á hann sem lítilmenni, er hann gerði svo. HEFNDIN. Það er misskilningur, er menn halda, að hefnd sú, er tíðkaðist meðal fornþjóða, hafi einvörðungj verið sproít in af persónulegum tiifinning- um, hatri eða grimmd. Rót hennar var vitundin um sér- stæða lífsheild, er einstakling urinn er þáttur í. Sú lífsheild var ættin. Af henni var ein- staklingurinn sprottinn, og af hennj nærðist hann, eins og grein af tré. Hefndin var einn þátturinn í vernd lífsheiidar- innar. _ STÆRRI LÍFSHEILD . Síðu-Hallur var kristinn maður. Hann hafðiöðlaztþann skilning, að allir menn væru einnar ættar, — vegandinn tilheyrði sömu lífsheild og hinn vegni, — og væri sömu „ættar“ og sá, er hefna skyldi. Hvaða grein sem höggvin er af trénu, er það árás á líf trésins í heild. Sá, sem hefnir skemmir það tré, er hann hyggst að vernda. T : DÆMISAGAN UM MISKUNSAMA SAMVERJA. Furðulegt þykir oss að hugsa til þess nú, að dæmi- saga Krist um miskunnsama Samverjann muni hafa vak- ið hneyksli á hans dögum. En svo mun þó hafa verið. 1 Gyð- V jngalan.di var öít um það rmft hver vær; náungi. Hverjir stahda mér nærri? Hversu stór er sú lísfheild, er ég til- heyri? Sumir sögðu: „Saro- landi minn er náungi minn, aðrir „flokksbróðir“ minn, er náungi minn. — Presturinn og Levítinn þurftu ekkj að vera „griipmari11 menn í sjálfu ser en hinn miskunnsami Sam- verji, en vitundl þeirra um Hfsheildina var takmörkuð, — sennilega bundin við stétt, stöðu eða þjóðerni. En Jesús tekur Samverjann til dæmis, um mann, er skilur, að allir koma honum við, allir ena sömu ættar^ — lífsheild hans er óendanlega miklu stærri en hinna. I HVER ER ÞÍN LÍFS- HEILD? Vér tölum um þjóðernisvit- und, ætterni, flokksvituncí, stéttarvitund, og umhyggj*. vor fer æði oft eftir því, hvort um er að ræða „náunga‘‘ inn- an takmarkaðrar heildar. En hinn kristni lífsskilningur er sá, að sonarbaninn standi þér jafn nærri og sonurinn sjálf- ur. — Þess vegna er Síðu-Hail ur jafnan meðal þeirra er hæst ber í sögu íslendinga. Jakob Jónsson. Brezk sérvizka. 11 Framhald af 3. síSu. sama ári að litlum roðrarbati var lent við eyna St. Helerui, — var þar komin prinsessa» af Cearaboo. Þeim erindá a® reilsa upp á Napóleon miklá, ér þar dvaldist sem fangi. Sir Hudson Lowe sem var fanga vörður á eynni skrifaði fjöl skyldu sinni síðar að koœa prinsessunnar tíl eyjarinnar og dvöl hennar þar hefði eink ar æskileg áhrif á keisararm; hann mætti kallast gerbreyti. ur; væri hinn kátasti Qg kvæðist staðráðinn í að sækja til páfans um leyfi til skilnað ar við Jósefínu svo hann gæti kvænst hinni töfrandi prins essu af Caraboo. Og svo harf hún a£ sviði sögunnar eins og hún koBQ, eins og títt er með líkar se» intýrapersónur. N Ý K O M 1 Ð fyrir herra. á dre:B.gi og stúlkur. FatadeiMin..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.