Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
i
Boöskapur Ólafs Jóhannessonar á Alþingi í gær:
Skert vísitala
óbeinna skatta
hækkun
ÓLAFUR Jóhannesson, £or-
sætisráðherra, boðaði skerð-
ingu kaupgjaldsvísitölunnar
og hækkun óbeinna skatta í
ræðu, er hann flutti á Al-
þingi í gær, og virtust yfir-
lýsingar forsætisráðherra
koma þingmönnum stjórnar-
flokkanna mjög á óvart. Á
baksíðu Morgunblaðsins í
dag fjallar Jóhann Hafstein,
formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, um boðskap forsætisráð-
herra, en á bls. 3 gera for-
svarsmenn verkalýðshreyf-
ingar og vinnuveitenda grein
fyrir sínum sjónarmiðum.
Það verður að halda áfram
verðstöðvuninni á næsta ári.
Nauðsynlegt er að binda vísi-
töluna við 117 stig. Gera má
ráð fyrir, að þurfa muni
800—1000 millj. kr. á árs-
grundvelli til þess að mæta
niðurgreiðsluin þeim, sem
þarf til þess að ná þessu
fram. Beinir skattar verða
hins vegar ekki hækkaðir og
nauðsynlegs fjár í þessu
skyni verður því aðeins afl-
Júgóslavía:
Tveir áhrifamenn
„segja af sér“
Be]grad, 25. okt. AP.-NTB.
TVKIK álirit'amiklir menn inn-
imi konimúnistaflokks Sei'bíu
hafa sagt af sér, „af fúsiim
vii,ja“ eins og segir í fréttinni
til að koma i veg fyrir að út
brjótist enn nieiri ólga í forystu-
liði koninuinista í •Iiigóslavíu,
að pví er segir í fréttuni frá
Belgrad í dag. Mennirnir tveir
eru Marko Nikezic, formaður
sej-bnesku kommúnistadeildar-
ínnar og I.atinka Perovic, ritari
hennar. Kemur þetta í kjölfar
gagnrýni Titos forseta, vegna
stefnu króatískra stúdenta und-
anfarið, en þeir liafa látið ósjiart
að sér kveða og ýmsir fengið
harða fangelsisdóma.
Afsiagnir þessar koma ekki
beiintónis að óvöruim, að sögn
fréttasikýrenda,. og að lí'kiinduim
verða þær til að styrkja stöðn
júgóslavmeska komimúnista-
flokksins. Lögð er áherzla á í
tMikynningum urn málið aif opin-
berri hálf u, að ágreiningur iinn-
an fliokksins nú sé sáraliít iilJ í
saimamburði við þá ðlgu, siem
hafi verið fyrir ári. Lögð er og
áiherzla á að Tito haíi ekki i
hyggju, að imnieiða miðstjórnar
keirfið i flokknum.
að með óbeinum sköttum,
en hækkun þeirra má ekki
koma frant í kaupgjalds-
vísitölunni. Þetta kont fram
í ræðu forsætisráðherra
Ólafs Jóhannessonar, á Al-
þingi í gær. Tók hann það
frarn, að þetta væru sínar
persónulegu skoðanir. Þá tók
hann það einnig fram, að
verðhækkanir ætti aðeins að
leyfa tvisvar sinnum á ári
eða á sex mánaða fresti.
Slíkt myndi skapa meiri
festu í efnahagslífinu.
Magnús Jónsson sagði í
svarræðu, að vandinn, sem
biði á næsta ári, næmi 10
vísitölustigum og til þess að
mæta þessum vanda þyrfti
1600—2000 millj. kr. Til við-
bótar kæini aðstoð, sem veita
yrði sjávarútveginum, þannig
að sennilega yrði fjármagns-
þörfin um 2500 millj. kr. alls,
ef mæta ætti þeim vanda,
Framhald á bls. 31.
Henry Kissinger, ráðgjafi Nixon
að hafa brngðið sér til Kambódí
höfðingja. Með Kissinger er
s, sést hér koma til Saigon eft-ir
ii til viðræðu við Lon Nol, þjóð-
Ellsworth Bunker, sendiherra.
Nixon:
Dregið úr loftárásum
á N-Víetnam um sinn
— vegna tilslakana þeirra
gagnvart Bandaríkjamönnum
Saigon, Wasihington, 25. okt.
—NTB—AP—
NIXON Bandaríkjaforseti ga.f í
kvöld út fyrirskipun nm að
stöðva að sinni loftárásir Banda-
ríkjamanna á skotmörk í Norð-
ur-Víetnam norðan við 20. breidd
arbaug. I»ar í felst að loftárásir
eru stöðvaðar m.a. á borgirnar
Hanoi og Haiphong. Var Jæssi
skipun gefin, vegna þess að rik-
isstjórnin i Hanoi nmn liafa gert
ákveðnar tilslakanir í ieynivið-
ræðuiuun mn frið í Víetnam.
Skýrðu stjórnarlieimildir frá
þessu i Washington í kvöld. I*á
Tveir Rússar reyndu að
flytja mann nauðugan
Marseille, 25. október — AP
TVEIR Rússar reyndu í morg
un tvívegis að þröin/gva Arm-
eníumanni nokkrum með
vaidi upp í flugvél til Parísar,
en í síðara skiptið var vél-
inmi snúið til baika og menn-
irmir handfekndir. AP-frétta-
stofam segir, að mennimnir
þrœr haifi komið til flugvadlar-
iras smemima í morgun og
munu þeir haifa ætdað að taka
flugvél til Parisar. Þegar þeir
voru á leið út í vélina, sýndi
einm maraianna, Armeníu-
maðurimm, mótspyrnu og kom
■tdl handalögmála og háværra
orðahmippin,ga milli hans og
hinna tveggja.
Lögreglan haíði þá sam-
band við inmanrikisráðuneytið
í Paris til að fá þaðan fyrir-
mæli og var skipað að láta
menmima ekki fara með vél-
imni. Fulltrúi sovézku ræðis-
manmsskrifstofunnar í Mars-
eidle var lcvaddur á vettvang
til að ræða við mennina og
læknir fenginm tid að skoða
mamninn, sem neitaði að
halda til Parásar.
Maðurinn heitir Vladimir
Tatevossian, er þritugur að
aldri og er ættaður frá Eriv-
an i Armeníu. Lögregtan viddi
ekki gefa frekari upplýsdngar
um hann, en sagðí, að svo
virtist sem hann hefði verið
undir áhriifum deyfidyfja.
Rússamir tveiir voru ekki
nafngreindir.
Nokkru eftir að mönnunium
haíði verið vísað frá fiugvell-
inum komu þeir að nýju og
sögðu Rússamir að félagi
þeirra væri dálítið lasdnn, en
hann gæti sem hægast farið
Franiliald á bls. 31.
niunu skip úr sjöunda flotanum
liafa farið nieð þrjú af fjórum
fliigmóðurskipuni sínuni frá
Tonkinfióa úti fyrir strönd Norð-
nr-Víetnam.
Vitað er að afstaða forseta
Suðuir-Víetnams, Van Thieus hef-
ur orðið tid að gera viðræðunnar
erfiðari, þar saim ha-nn vísar á
bug vopnahléi, sem ekiki sé liður
í stjórnmálalegri lausn. Thieu
sagði þetta í ræðu og bastti því
við að engu að síður mætti búast
við, að uim vopniahdé yrði siarnið,
Framhald á bls. 31.
Viðræður
Noregs
og EBE
á næsta leiti?
Briissel, 25. okt. — NTB
ÁREIÐANLEGAR heiimildir
NTB fréttastofunnar í Briissel
sögðu í dag, að viðræður milli
fudltrúa Noregs og Efnahags-
bandalags Evrópu um einhvers
konar viðskiptasamning myndu
að öllum líkindum verða teknar
upp mjög bráðlega. Munu Norð-
menn þá gera grein fyrir óskum
sínum og verða þær síðan rædd
ar á næsta ráðherrafundi, sem
verður i Brussel 6. og 7. nóvem-
ber. Fallist ráðherranefndin á
óskir Norðmanna munu raun-
verulegar samningaviðræður
hefjast.
Kosygin og
Andreotti
á fundum
Moskvu, 25. okt. AP.-NTB.
GIULIO Andreotti, forsætisráð-
herra Itaddiu, átti í dag fund með
Alexei Kosygin og skýrði hon-
um frá toppfundi Vesibur-Evrópu
rí'kja i París i fyrri vi'ku. Skor-
aði Andreotti á Kosygin að líta
ekki á Efnaihagsbandaiagið fjand
samiegum augum.
Utanríkisráðherra ítallhi, Gius
eppe Medici, sagði eftir fundinn
í dag, að Kosygin hefði sýnt
mitkinn áhuga á að vita hvemig
bandadaigið stairfaði.
Medici sagði einnig, að þeir
Kosyigin og Andreotti hefðu rætt
viðskipti og öryggismáil Evrópu.
Saigði hann, að vr) hefði farið á
með þeim.
JtVoröunldati it»
í dag ....
EFNI blaðsins í dag er m.a.:
Fréttir 1, 2, 3, 13, 31 bis. og 32
Spurt og svarað 4
Rússneski baliettinn 10
tMiigfréttir 14
Umhorf 15
•íanies Reston nm Víetnam-viðræðurnar 16
Ásberg Sigurðsson um vandamál minkabúa 17
Nýjar bækur 19 og 20
íþróttir 30