Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972
7
Bridge
LeiTíurirm millli ítaiffiiu og
Frakkliainds i opna floMtnum í
Olympíuimótmiu 1972 var mjög
harður og spennandi. Spilaram
ir voru ákaflega uppteknir við
spilin og þegair eftírfarandi spil
var borið til þeirra þá tók hver
sín spil án þess að athuga frek-
ar spilabakkanin, og spiliin voru
þessd:
NORBUR:
S: K-9-8-5
H: G-7-6-2
T: 9
L: 10-5-4-3
VEST'UR:
S: Á-D-4
H: Á-K-D 5-3
T: K-6
L: Á-9-8
AUSTUR:
S: G-3-2
H: 9
T: Á-D-G-7-5
E: K-G-8-2
SUÐUR:
S: 10-7-6
H: 10-8-4
T: 108-4-3-2
L: D-7
Itölsku spilararnir Bella
doninia og Avarelli, sátu A—V og
tóku nú til vio saignirnar á eft-
irfarandi hátt:
A: V:
1 t. 2 hj.
2 gr. 4 gr.
5 t. 5 gr.
6 t. 6 gr.
Suður iét út spaða, sagnha fi
(Beiiadonna) gaf í borði, norð-
ur drap með kóngi, lét enn út
spaða, sem sagnhafi drap
í borði með drottningu. Sagm-
hafi tók nú 4 slagi á tígul og
kastaði hjarta oig iaufi úr borði,
en norður kastaði spaða og 2
laufum. Næst tók sagnhafi spaða
gosa og þvi næst ás og kónig í
laufi og þar sem laufa drottn-
ingin féll í, þá vanust spiiið.
ítölsku spiiararnir voru
að vorwim kátir þegar spil
ið var unnið, en nokkrum mín
útuim seinna breyttist
ánæigja þeirra í vonbrigði, því
í ijós kom, að spil þetta átti
a)0ls ekki að koma til þeima,
heidur var úr kvennaflokki og
hafði af eimhverjuim óskiljanleg
um orsökum borizt til borðs
heimismeistaranna.
PENNAVINIR
19 ára stúlka írá CaJifcxnmu
óskar eftir penuavini héð-
an. Hún er í háskóla og hefur
áhuga á Islandi. Nafn hennar
er Cindy Gowin, 3809 Thíiiy
raad, Huighisan, Oalif. 95326,
U.S.A.
Ung eniska stúlka, sem ný-
lega hefur lokið háskólaprófi í
enskum bókmenntum frá Wales,
óskar eftir vinnu hér á landi,
þar sem hún hefur mikinin áhuga
á að iæra islenzku. Hún kann
vélri'un og hefur alþjóða öku-
skirteini. Ekki bindur hún vinn
una endiiega við bókmennt-
dir heldur .kemur al#t til greina.
Naifn og heiimilásfanig er: Robina
L. Clifford, 13 Upper Oidfieid
Park, Batíh, Somerset, England.
lltaiskur dreniguir 15 ára gam-
al óskar eftir pénnavinkonu héð
an á sama aldri. Nafin ham er
Claudio Mantovaini, og heimilds-
fang hanis er Via Pasubio 68,
401332. Bologna, Ítalíu.
24 ára piltur frá ÁstraWu ósk-
aæ eftir pennavini héðan, áhuga
miál hants eru einkum firimerki
og penmaviniitr. Bf einhver viill
(Skrifast á við hanin þá skrifi vin
saimiegast tíi GerKny Perguson,
37 Aibany st., Gosiford 2250,
N.S.W. Austnalia.
DAGBÓK
BARAAKMA..
Þessi Jói Stefáns...!
Eftir Anitu Rowe Block
„ „Við öll“ er nú fullmikið sagt. Ég get sagt þér það
að ég hef hvcxrki áhuga á Jóa Stefáns né anddyrinu.“
„Svona nú, Permý,“ sagði hún. „Vertu ekki svona af-
| brýðissöm.“
í Ég trúði ekki mínum eigin eyrum. „Afbrýðissöm
ekki nema það þó!“
Hún settist á rúmstokkinn og hélt áfram þvælunni:
„Það er bara kjánalegt að vera afbrýðissöm vegna Jane
Wyman.....Þú heíur hvort eð er ekki roð við henni,
kvikmyndastjörnunni. Taktu þessu heldur með skyn-
semi og vertu bara stolt fyrir Jóa hönd.“
Það var erfitt að svara henni með stillingu og von-
laust að hún skildi nokkurn hlut. „Ég veit ekki um
hvað þú ert að tala,“ sagði ég. „Mér er ekki vitund
illa við Jane Wyman. Hún er sennilega ágætismann-
eskja. En ef þig langar til að vita það, þá finnst mér
lítið koma til Jóa Stefáns. Mér finnst hann bæði leið-
inlegur og þunnur."
Stefanía stóð upp og fór að bursta á sér hárið. „Jæja,
ég fer niður með hinum. Ég get þá sagt þér, hvernig
allt fer fram.“
„Sparaðu þér ómakið mín vegna,“ sagði ég.
Um hádegið komst ég að því, að líklega var hópur-
inn eins og hann lagði sig, saman kominn í anddyrinu,
eins og ætti að fara að skoða dýr í dýragarði, því ég
>. fór inn í herbergi allra stelpnanna og öll voru mann-
laus. Ég ákvað að fara niður til að kaupa mér frí-
merki í anddyrinu. Þegar ég var búin að því, gekk ég
að blaðasölunni og fékk mér tímarit. Ég settist í stól
langt frá hópnum til að lesa. Það var ánægjulegt að
blaða í tímariti með engum myndum, og ég las fvrir-
’ sagnir greinanna með miklum áhuga. Svo fann ég að
ókyrrð færðist í hópinn og einhver sagði: „Þama er
Jane Wyman.“
: Ég leit upp til að vita, hvernig veðrið væri úti. Hún
i var í látlausum kjól. Mjög látlausum. Og hún var ekki
ljóshærð, frekar dökkhærð og hún brosti til ailra krakk-
anna. „Komið þið sæl,“ sagði hún. „Hver ykkar heitir
Jói Stefáns?"
Það var engu líkara en þessi Jói Stefánis kynni ekki
að tala. Alderson sagði: „Komið þér sælar, ungfrú Wy-
man. Ég heiti Jack Alderson og er fararstjóri í þessum
litla hópi okkar. (Mér lá við uppköstum). Og þarna
er Jói.“
„Já,“ sagði hún. „Það hefði ég getað sagt mér sjálf.
Hann er svo líkur' systur sinni.“
Hún brosti til hans eins og vseri verið að taka af
henni hundrað ljósmyndir. „Ég hef hlakkað mikið til
að sjá þig. Við höfum unnið núna látlaust í sex vikur
og ég hef ekki fengið einn einasta frídag. Reyndar þurf-
um við að taka upp nokkur atriði í dag, en svo förum
við heim til mín og hressum okkur í sundlauginni. Ég
bauð nokkrum gestum að borða með okkur kvöld-
verð.“
Og svo tók hún undir handlegginn á Jóa og dyra-
vörðurinn fylgdi þeim út að Ijósbláum sportbíl og hún
spurði Jóa: „Langar þig til að keyra?“
\h
\ V/,
?))) fe. „ ...
■ * ... wCf/ótt, \btt .
'("n \W
\Aiii '^i
REVNlö ATHYGLISGAFUNA
I»e«sa.r tvær myndlir viröast vera eins, em 7 atriði eru frá-
brugðin.
SMÁFÓLK
Ég lét skrá mig i nýja val-
grein í clag.
Húin heitir grunövailaratriffii í
stærðíræði.
I JU5T LOALKED RI6HT IN,AND
5AID/‘H0U) D0 V0U D0íMATWÍ//
Ég labbaði bara inn og sagði:
„Komið þér sælir, Grundvall-
ara.triði“!
FERDINAND