Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 15
MORGUNRLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 15 HJMHORF Lánamál stúdenta: Munum ekki samþykkja breytta stefnu átakalaust Rætt við Vilhjálm 1». Vilhjálmssón, fulltrúa í Hagsmunanefnd háskólastúdenta VllHJÁLMUR Þ. Vilhjálms- son er einn af fulltrúum laga- deildar í Stúdentaráði Há- shóla íslands og situr í Hags- munanefnd þess, en sú nefnd fjallar m. a. ura lánamál stúdenta. Þar sem lánamálin hafa verið mikið til umræðu upp á síðkastið, vegna þeirra fregna, að ríkisstjórnin hygg- ist ekki framkvæma þá stefnu, sem mörkuð var í lánamálum námsmanna 1970 og miðaði að því að lánin næmu 100% af umframfjár- þörf árið 1974, fengum við Vilhjálm til að segja sitt álit á lánamálum íslenzkra náms- manna. RÍKISSTJÓRNIN HUNZAR STEFNU STtlDENTA — Telja stúdentar, að steítna'n sem mörkuð vair 1970 í lánaniál- um sé rétt? Og ef svo er, hvaða aöfei-ðum hyggjast stúdentar beita, ef rikiisistjómin ætlar að Viikja frá yfirlýBtri stefnu ? — Eitt helzta atsriðið i bar- éttu námismamina fyrir bættum kjörumn hefur verið Jcrafa þeirra um að tryg'gð verði áframhald- andi hlutfalllsleg hæíkkun lána miðað við umtframfjárþörf, þannig að unnt verði að fúll- nægja allri fjárþörf þeirra um- íram eigin tekjur. Fyrrverandi menntamálaráðherra lýsti þvi yfir á þingi í nóvember 1970 að stefna bæri að þvi marki, að lánasjóðurinn fullnægði þörfum námismanna skóláárið 1974— 1975. Þáverandi stjórnarand- stiæðingar Magnús Kjartansson og Þórarinn Þórarinsson lögðu td) að 2. gr. 1. frá 1967 um náirns lán og námisstyrki yrði þá þeig «r breytt þannig að lögbimdið yrði, að frá og rnieð námsárinu 1974—1975 yrði unmt að full- nægja allri f járþörf nármsmanna umfram eigin tekjur þeirra. Til- laga þeirra félaga var ekiki sam- þykkt, en ef l'itið er á fjárlögin 1971 og siðan 1972, virðist stefnt að því að hluitfailstala af um- fraimfjárþarf næði 100% 1973— 1974. Það er því nú eðlileg og sanmgjöm krafa stúdenrta, að hiuitfaWstalan hækiki á þessu ári ör 75% i 88%. Nú hefur það hins vegar heyrzt að rikisstjóm in ætíli ekki að taka tállit til fyrmefnidrar hlutfalílsaukning ar og e.t.v. heldur ekki til verð- tegsbreytinga. Þetta er næsta ótrúlegt og að öllu óreyndu á Óg bágt með að trúa því að þetta sé rétt. Ef rétt reynást þá er tiér um að ræða náðurskurð um mieir en 100 milljómir krána. Ég þori ekki að sipé neinu um sér- stakar aðgerðdr stúdenta ef IkjÖr þeirra verða skert, en Ijóst er, að þeir munu ekki saim- þykkja það orða- né átakalaust. fTvaða sitéét myndi aranars sam- þykkja það hTjóðaJaust, að laum hennar væru lækkuð? Ekki er laust við, að það læðist að manni sá gruraur, að í bágindum sinum herði ríkisstjórnin á þeim tökin, sem hún telur máttar- minnsta. 1 hagsmunabaráttu geta stúdentar að visu ekki iam að þjóðfélagið með verkföllum eins og sumar stéttir gera. En í lýðræðisþjóðfélagi tel ég réttast að byggt sé á sanngirni, en hnefarétturinn ekki iátinn ráða. Við stúdentar höfum sama vopn i lánamáTum okkar og við Isiendingar höfum í landheligis- málinu, það er að kynraa okkar málstað af festu og þannig afla málsitað okkar skilndrags. LÁNIN NEMI FUUURI UMFRAMF.IÁRÞÖRF — Er eðldlegt að miða við að lána námsmönnum alfllt það fé sem þeir þurfa? Getur það ekki leitt til þess að stúdemtar hætta með öllu að vinna fyrir sér með nárni? Og lánakerfið geri þá að letimgjum og ómögum í þjóðfé- laginiu ? — Ég tel það fulflikomlega eðli legt að lána sitúdentum fulla umfiramfjárþörf. Þróunin hefur uindianfarið verið siú, að sifellt eru gerðar meiri toröfur til stúd enta um að þeir haldi sig betur að náminu og greindllega gerðar strangari námistoröfur en áður í ýmsum háskóladeildum. Þetta þýðir að sjálfsögðu það, að möguleikar á þvi að vimna með nárni minnka verulega. Það hefur ætið verið ljóst, að öll vinna með námi uten sumar- vimnu, hefur í flestum tilvikum tafið sitúdenta í því að l(júka námi. Það er þvi hagfltvæmasit fyr ir alla aðila, að stúdentum séu tryggð viðhlítendi lán og þann- ig stuðlað að því, að þeir i'júki námi á stuttum tíma eða jafnvei komið í veg fyrir að þeir hætti námi vegna fjáriiagsörðugleika. Á það mætti líka benda, að kerf ið eins og það er núna gerir námtsimenn varla að aumnragjum því að þess er krafizrt að þeir greiði sinn hilut til baka með vöxtum. — Telur þú möguilegt fyrir 'jafn fámennt þjóðlféflag og hér er að standa umdir ölfllum þedm kostnaði, sem leiðir af því að fæða og klæða alla stúdente svo og ýmsa aðra námsmannahópa? — Það heflur stundum heyrzt talað um, að stúdemtar séu for- réttindastétt, ómagar á þjóðtfé- lagiiniu ojs.frv. 1 dag eru það ekki margir sem halda þessu fram, þótt e.t.v. eirastaka aðigerð ir stúdente öðru hverju gefi skoðumum þessum byr undir báða vængi. Það er því I dag viðurkennt af flestum og ætti maumar að vera keppikefli hvers þjóðlfé- Xags, að námsimönraum yfirleitt séu sköpuð mannsæmandi lifs- skilyrðd. Það eru sjálfsögð mararuréttindi að ölliim sé gert meguflegt að stunda það nám, sem hugur og hæfifleilkar standa til. Þau iám, sem náimsimenin fá úr iánasjóðum eru vissulega hagkvæm, miðað við þau lán, sem algemgust eru hér á landi. En það er algengt í öllum at- viinnugreinum, að fólki eru gef- in tækifæri tii hagstæðra láma. Það er því í sjállfu sér afar hæpin lausn, ef ráðamenn grípa til þess ráðs að skera lánin nið- ur, þegar þeim finnst útgjöldin orðin of mikil. Það stoal viður- kenint, að fjárþörf lánasjóðsins er mdkil og eykst stórum með hverju ári, því er nauðsynlegt að tryggja lánasjóðnum ákveð- inn tekjustofn, sem hægt er að byggja á í framitiðinmi. Það kann ennfremur að vera nauð- synflegt að breyte úthiutumar- reglum sjóðsins á þann veg, að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. lán til þeiirra, sem litrt halda sig að námi eða skila litlum ár- anigri verði takmörkuð. Það væri e.t.v. þörf athugun að kanna, hve margir, sem ein- hverju sinni hafa hlotið lán úr sjóðnum t.d. í 2—3 ár hafa liokið námá. Eranfremur þarf mjög nauðsynlega að taka tifl athug- unar spuminiguna um endur- greiðslu lánanna, sem er þungur bakki á námismönnum að raámi lotonu. ENDURGREIÐSUA UÁNANNA — Þú telar um endurgreiðslu lán'anna, verður ekki erfdltt fyr- ir stúdenta, sem kammir eru með mikinn skuldabagga að námi loknu að endurgreiða lándn að fullu urn sama leyti og þeir eru að byrja sití sitarf og koma und- ir sig fótunum? — Vissulega. Um ledð og náms mönnum er auðveldað að stunda nám með autonum lánum toalfla þeir augfljóslega yfir sig ertiðleika, þvi þetta þýðir, að i flramtíðinmi koma námsmemn i flestum tiflvilkum út úr námi með um eðö yfir miflijóin hróma skufld á baltínu. Það er þess vegna greinilegt, að til þess að mennte- menn eigi nokkra möguleika á að greiða þessa pendnga upp aft ur og vinma upp him mörgu kauplausu ár, verða menn með lan'gskólanám að fá verulega hærra kaup en annað vinnandi fólk. 1 daig snýr rnáflið hims veg- ar þanmig við, að mismumur á launum menntemanma og anm- arra launþega er í flestum til- vikum svo Mtilfl, að námsmaður með mörg hundruð þús. króna skufldabagga á bakinu að námi lokmu, er mum verr settur en aðrir þjóðfélagsþegmar, a.m.k. á fyrstu áruraum efltir að námd lýk ur. . Vel væri athugandi að reglum um endurgreiðslu yrði breytt á einhvem hátt e.t.v. mættí hugsa sér að endurgreiðsla mdðaðist að einhverju leyti við tekjur ián- þega eða sérstaklega tekið tilflit tifl þeiirira er ættu viö erfiðar að- stæður að stríða. — Eftir núveramdi lámakerfi skiptir ekiki máli, hve máklar tekjur maki náimsmamms hefur. Veldiur þetta ekki ónéttlæti í skiptimgu láma á miilli eimstekra námsmamna, ef t.d. maki anmars hefur u.þ.b. 500 þús. tor. árs- tekjur? — Það má vafalaust deila lengi um, hve mikil áhrif tekjur matoa edga að hafla á úthlutun lána til námsmarana. Sumiir telja, að þessu eigi alveg að halda að- skiidu, en aðrir að taka beri til- liit tii þess. Notokrar breytingar verða á úthluitunarreglum lána- sjóðsins við ú'thluitun 1973. Ég tel það réttdáta reglu, en þar er m.a. igiert ráð fyrir, að ef maki námsmanns hefur meiri árstekj- ur en 500 þús. tor., þá sé taliS rétt að diraga frá fjárþörf máms- manmsims 35% af þvi, sem er um- fram þá upphæð. N ÁMSU AUN AKERFIÐ HEFUR ÓKOSTI — Tehir þú hugsanlegt að náraslauna'kerfi gæti fleyst náms iánakerfið af hóimi? — 1 fljótu bragði virðdst það eimtoar rökréflt að telja að náms- launakerfið leystó námsiánakerf ið af hóllmi. En þegar mál'ið er brotið til mergjar kemiur í Ijós að fimna má á þessu ýmsa van- karata og fjölmörg rök vega þungt á metunum gegn náms- launakerflnu. Rökim með náimslaunum haifa aðaliega vea'ið sú, að þau tryggðu öllum jafna aðstöðu til náms og kætnu i veg fyrir, að framhaldsmám yrði forréttindi þeirra efnameiri í þjóðfélag- inu; — eraraflremur, að mieð náms launum væri stigdð stórt skref til að útrýrna þeiirri stétteskipt iragu, sem sumir telja vera fyrir hendi í þjóðfélaginu i dag. Enn aðrir álite, að með námslaumum sé kippt grundvel'Unum umdan því, að menmtemenn fád hærri laun að námi loítanu em aðrir, þ.e.a.s. að laumajöfmuður kom- ist á. Þeirri skoðum hefur og verið ihaldið á knfit, að nárns- laum yrðu til þess að fleiri gengju memmtaveginn og fnam boð menntamanna ýkist. Vafa- laust mæflti tima tid enm fleiri rök fyrir því, að námsiaun verði tekim upp, en ég tel þau vega létter en þau er ég taidi upp hér að framan. Ég er þeirrar skoðunar, að auk þe.ss sem námsiaumakerfi hefur í för með sér fjölmarga ókosti, sé það á ýmsan hátf ekki vel samræmaniegt isienzkum þjóðlífsaðstæðuim. 1 fyrsta lagi er eragin trygg- ing fyrir þvi, að námslaum yrðu til þess að fleiri gengju menrata vegiran, þar sem gera verður ráð fyrir að menntemenn fengju jafn há laum og aðrir að námi lokrau. 1 öðru lagi er mikil hætte á, að námslaunakerfið myndi ýta mjög undir flótta menntamafrina til útlanda að námi lokrnu. Laun þeirra eru í dag talsvert lægri á íslandi en erlendis. 1 þriðja lagi má búast við að fjöldi námsmanna eriendis snfti ekki heim að námi loknu, þegar þeirn bjóðast mifclu betri kjör í því landi, sem þeir hafa numáð. 1 fjórða lagi kalfla námslán á feikilega útfærslu í rikiskerf- inu, því sarafara námslaunakerfi yrði að sjálfsögðu æði kosflnað- arsamt skriffiranskubáton. 1 fimmta lagi myndu skattar almennings aukast verulega og tiItöluTega rneira eftir þvi, sem hlutfalislega fleiri færu í fram- haldsnám. OF HÁÐIR LAUNAGREIÐENDUM Námslaunakerfið ýtir einnig undir þá hættu, að námsmenn verði of háðir lauinagireiðend- um sinum, rikirau, og mætrti vel ímynda sér að tilhneigirag yrði til þess hjá opinberum aðilum að skuldbdnda þá urn of á einra eða annan hátt. Ég er því afar vantrúaður á, að námslauraakerí ið leysi nokkuirn vanda ís- lenzkra námsmanna en hins veg ar sanrafærður um, að sdífct fyr- irkomulag vekti upp fjölmörg þjóðfélagsleg vandamál. Það er fáránlegt í námsmannabaráttu, að rífa hana úr tengsium við það þjóðfél'aig, sem um er að ræða. ísle nztot námsfólk hefur hiragað ti'l hagað barátfcu sinni á ábyrgan hátt, (ef SlNE-hópur- inn er undanskiMnn) og ég hef trú á þvi, að svo muni verða áfram. Islenzkt námsifólk telfir það réttlætismál, að öllum sé sköpuð sama aðsteða tdl náms á þann háflt, sem þjóðifélagsiega er hagkvæmast. Við höfum sýnt biðlund og talið eðlilegt að veita þjóðfél'aginu, ef svo ,má segja, dálítiran umþót tvrnartima og krefjast eklki fullra lána strax. Þetta var ábyrg afstaða og þess verður að krefjast af ráðamönnum þjóðféflagsins á hverjum tima, að þeir sýnd áií'ka ábyrga afstöðu og stendi við það markmið að skapa öllum sömu aðistöðu tóQ náms.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.