Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972 3 Útigvrffiarfélag:ið Ögriirvlk hf. banð í grær ýmsiim gfostum að skoða hinn nýja skuttogfara félags- ins, Vigra, sem kom til landsins í fjTradag, og við það tækifæri tók ljósmjndari Mbl., Öl. K. Mag., mj nd af skipstjóra toga.r ans og niönnum þeim, seim mest hafa greitt fyrir því, að unnt var að láta smíða sknttogarana t\o, Vigra ©g Ögra, í Póiiandi (tálið frá vinstri): Gunnar J. F'riðriksson, forstjóri Aélasiilsm nar hf., Jóhamn Hafstein, tymi ni forsætis- og iðnaðarráðherra, Hans Sigurjónsson, skipstjóri, og Geir HaUgrímsson, horgarstjóri. 30. þing iðnnema ÞRÍTUGASTA þing Iðnnema- sambands ísiands hefst föstudag iiui 27. okt. Þingið, sem er hald- ið að Hótel Esju, stendur í þrjá daga og lýkur á siinmidlag, og sækja það á milli 60 og 70 full- trúar 17 aðiMlarfélaga víðs veg- ar af lamdimu. Helzfcu máiaflokkar, sem fyrir þinginu liggja, eru iðnfræðsla, kjaramál iðlnneima og félagsmál iðnnemasamtakiamna, auk þess sem fjalliað verður um þjóðmál aiimenint. — Langviðamesta mál þimgsins er iðnfræðslan, en fyrir þinginu liggur álit iðnfræðslu- nefind'air Iðmnemasambandsins, sem sfcarfað hefur allt síðastliðið ár. Iðnneminn, 4. fcbl., málgagn Iðnnemasaimbandsins, kemur út, er þingið hefst. — Þingið mun kjósa stjóm sambamdsins fyrir næsta ár, en núverandi formað- ur I.N.S.Í. er Tryggvi í>ór Aðal- steinsson. Hafrannsóknastofnunin; Ráðlegra að sjá fram- vindu landhelgismáls — áður en gerð verður þriggja ára starfsáætlun MBL. sneri sér í gær til Jóms Jónssonar, forstjóra Hafrann- sóknastofnumaxinnar til að ieita áiits hans á þeirri gaignrýni, sem hann hlaut frá Eysteini Jónssyni við umræður á Alþingi í fyrra- daig. Sagði Jón, að rétt væri, að það kæmi fram að sérfræðingar þeir, sem Hafrannsóknastofnumin fól að igera þriggja áira hafrann- Færð sæmilega góð FÆRÐ vair seemiidega góð um affit laindið í gæo', nema hvað tvær heiðar á Norðausturfeundi vonu þumigfærair smábíJuim, Vopnaíjairðarheiði og Axamfjarð arihieiði. Hins viegar var hálka á öllum veigum uim adlt damd og djóst, að liitið má gerast, tid að eikki veirði þumgfaert eða öfært uim marg’a fjalllvegi. Heldisiheiði var þumgfær sanábidum í gær- morgun, em var stmax rudd og gekk umférð um hama gmeiðlega. sóknaáætlun, samkvæmt ádyktun Alþingis, hefðu ekki talið ráðlegt að gera áætdiun svo langt fram I timann, á meðan lamdhelgismád- ið væri á viðkvæmu stigi, helduir taiið heppilegra að biða og sjá hverju fram yndi, áður en ákveð- ið yrði með rannsóknir, þvi að viðhorfin gætu breytzt verudega á næstunni. — Eysteinn Jónsison sagði á A1 þingi í fyrradag, að auðvitað væri hægt að gera áætlum fram í timann um þessi efni, eins og önnur, og ef Hafrannsóknastofn unin ekki gæti gert hana, yrði að fá aðra aðila til að vinna það verk. Innbrot í Grænuborg BROTIZT var inn í bairmaheimid- ið Grænuiborg við Mikdaitorg I fyrrinótt, aðna nóttina í röð, og var stolið nokkru af leikfömigum. Nolckrar skemmdiir haía orðlið við þessi innbrot. Björn Jónsson um yfirlýsingu forsætisráðherra; „Ljáum því ekki eyra fyrirfram að gefa neitt eftir af okkar samningumu „Vísitalan ákaflega viðkvæmt mál,“ segir Eðvarð Sigurðsson Sania skoðun og Vinnuveit- endasambandið hefur haft í undanförnum heildarkjarasamningum MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til þeirra Björns Jónssonar, forseta Alþýðu- sambands íslands, Eðvarðs Sigurðssonar, formanns Dagsbrúnar, og Björgvins Sigurðssonar og leitaði eftir áliti þeirra á yfirlýs- ingu Ólafs Jóhannessonar, forsætisráðherra, á Al- þingi í gær, að hækka yrði óbeina skatta og að sú hækkun mætti ekki koma fram í kaupgjaldsvísitöl- unni. Bjöm Jönsson sagði: „Af- sitaðia mán verður á hverjum tfiimia sú sama og afstaða Al- þýðuisambandsims, en það hef- uir ekki femgið neinar tihögur um lausn e fnahagsvandans og þvi ekki tekið afstöðu til þeirna. E!n afstaða Alþýðuisam bandsins hdýifcur í fyrsta llagi að mótiast af þeim samndng- um, sem í gildi eru fram í nóvember 1973 og að sjáltf- sögðtu af þvi ástandi, sem rikj- andi er og að s-vo mi'kliu ieyti, sem það hefur áhrif á okkar umibjóðendur. Okikar tak- mairk er að sjádtfisögðu að Ihadida uppi, sem beztum kjör- um fyrir okkar fólk og af því leiðir að við ljáum e-kki eyra við því fyrirfram að gefa neitt eftir af okkar sammiug- uim. Hiitt er svo ammað, sem við hötfium sitaðið frammá fyr- ir áður, að ei-ga ekki neima illa kosti og þá er að velja, en þeir kostir blasa ektoi við oklku-r eninþá. Fyrir Okteur í Alþýðusamlbandiiiu er málið ekki á því stiigi enm, að hæigt sé að segja neitt. Við höfum hvorkd fengið heildarmyndina Björn né tiilögur og þangað tid eru fæst orð bezt. — En hver er afistaða þíin til þess að óbeimir sdcattar verði hækkaðir án þess að það hafi áhrif á ka-upgjalds- vísitöluna? — For s æt isrá ðhe rra hefur ekki halt sa-mráð við sam- starfisfLokkana í rikisstjóm- inni um þetta, enda tók hann eíkýrt fram, að hér væri um hans persónulegu s-koðun að ræða. Ég get f-uMyrt að um þessa ræðu hefur hainn ekki haft sa-mráð við mimn flokk sem heild og ég hygg ekki aðra. Við í Alþýðusamlband- inu áttum okkar stóra þátt í því að móta þetta víisitölu- kerfi, en við höfum ekki ver- ið fúsir til að breyfca samn- i-mgum á miðju samnimgstima- bili, adlra sízt þegar sam-ndngs tímabilið er svona lan-gt. Við erum ekki bókstafstrúarmenn, ef hægt er að ná sama ár- anigri með öðrum hærtti. En fyrir mér hafa persónulegar sikoðanir forsætisráðherra eklkert að segja í þessu efni. — Má gera ráð fyrir að til- Eðvarð lögur ri-kisstjómarinnar um la-u-sn efnahagsvandans verði iagðar fjrrir ASl-þing? — Ég þori ekkerf að fulíl- yrða um það. Ég held, að þá mun-i ligigja fyriir nokkuð sikýrari mynd og frá hinnd umtöluðu alvitru nefind þeir kostir, sem koma til greina. Þá er auðveldara að vega þetta og meta. Eðvarð Sigurðsson, sagði: „Það er ákaflega erfitt fjrrir mig að segja nokkuð um þetta núna. Það er hægt að beina ó- beinum sköttum eins og bein nm sköttum inn á vissar braut ir. Vísitalan er hins vegar við kvæmt má! og breytinigar á henni verður að sköða vand- lega. U-m skattlagniniguna veit ég ekkert en það er hægt að haga óbeinum sköttunn, eins og beinum sköttum þannig, að þeir kornd misjafnlega nið ur. En hver er afstaða þín til þess að óbeinir skattar verði hækkaðir án þess að það hafi áhrif á ka-upgj aldsvisitöluna ? — Vísitalan er ákaflega við kvæmt mád fyrir verkalýðs- Björgvin hreyfin-guna. Öll röskun á grundvelli hennar er mál, sem verður að skoð-a vel. En visi ta-lan er byggð upp af mörg- -um mismunandi þáttum, sem sumir hverjir hafa litla þýð ingu fyrir lá-gtekjufódlk. — Það hefur verið skoðun Vinn-uveitendasambands Is- - Hands, sagði Björgrvin Sigurðs- son, framikvæmdastjóri sam- bandsdns, í undanfömum heidd arkjarasamnm-g-um, að kaup- greiðsluivisátala ætti ektoi að mæila breytingar á ýmsum iþeim þáttum, sem firamifærslu visitalan mælir breytingar á, en ekki hefutr tekizt þrátt fyr- ir stnanigar samningaviðræð- u-r við stéttairfélögin að ná samkomulagi um það, ef und- an er skilinn hluti af verð- hækkumum á l'andbúnaðaraf- u-rðum. — 1 þessu sambandi höfium við bent á, sa-gði Björgvin, að i Danmörku hafia öbeinár skattar, svo sem söluskattur ekki áhrif á kaupgreiðsluivisi- töLuna. Við höfium ektoi treyst ototour til að setja þá kröfu á oddin-n, þar sem minnd breyt inigar ha-fa ekki náð firam að -ganiga, svo sem að mæla ekki kostnaðaihætotoun við lax- veiði, kvöldverð með vind á Hótel Sögu, áfen-gi og fcóbato svo að notokuð sé nefnrt. — Það má segja, að danska regtan sé ekki óeðdileg, ef menn vilja beita álagndngu óbei-n-na skatta sem stjórnun- artæiki í ef-nahagsimádum, sem að sjálflsögðu nær ektoá til- ganigi sinium, ef verðhætotoan- ir af þeim sökum hætotoa kaup -gjadd sjádifkrafia. — Hefur rikisstjórnin hafit samiband við Vinnuveitenda- sambandið um þessa hug- mynd? — Snemma á síðastliðnu sumri óskaði rikisstjómin efit- ir þvi við Vinnuveitendasam- bandið og Alþyðusambandið, að samtökin tækju upp við- ræður um kaupgreiðsluvísitöl una, án þess að leggja firam nokkrar ákveðnar tiliögur. Málið var rætt lauslega í fiastanefn-d samtakanna. Að öðru Leyti hefur rikis- stjómin ekki hafit samráð við vinnuveitendasamlbandið um þessi mál, sagði Björgvin Sig- urðsson að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.