Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 26. OKTÖBER 1972 29 FIMMTUDAGUR 26. október 7.00 Morgrunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Þórði presti Árnasyni. c. Um íslenzka þjóöhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðbjörg Ólafsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar um „Pílu og Kóp“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Heilbrigðir lffshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir sér um þáttinn. Morgunpopp kl. 10.45: The Beatles og Doors syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hljómplotusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur: Um æðardúu og dúnhrcinsun Gísli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóðnemann í dúnhreisunarstöð- ina á Kirkjusandi (Áður útv. í síð- ustu viku). 14.30 Síðdegissagan: „Draumur um Ljósaland“ eftir Þörunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bacli Fernando Germani leikur Orgel- konsert í a-moll. Kathleen Ferrier syngur tvær arl- ur. Glenn Could leikur á píanó Partítu nr. 5. Fílharmóníusveit Berlínar leikur Brandenborgarkonsert nr. 6 í B- dúr; Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Pétur Pétursson stjórnar a. Margrét Jónsdóttir les kafla um Lillu-Heggu úr „Sálminum um blómið“ eftir Þórberg Þórðarson. b. Börn segja gamansögur og flytja stuttan leikþátt. c. ÍJtvarpssaga barnanna: „Sagan af Hialta litla“ eftir Stefán Jónsson. Gísli Halldórs son leikari les (2). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Ágúst Guðmunds- son, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gíslason. 20.00 Gestur í útvarpssal Italski harmonikusnillingurinn Salvatore di Gesualdo leikur verk eftir Magnante, Fan- cetti, Auberge og Lecuona. 20.15 Leikrit: „Sómafólk“ eftir Peter Coke (Áður flutt í apríl 1969) Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Ungfrú Nanette Parry (Nan): Anna Guðmundsdóttir Albert Rayne, hershöfðingi: Þorsteinn ö. Stephensen Lily Thompson: Þórunn Sigurðardóttir Alice, Lady Miller: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Lafði Beatrice Appleby (Bee): Nina Sveinsdóttir Ungfrú Elizabeth Hatfield (Hattie): Áróra Halldórsdóttir. Pape: Flo'si Ólafsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir I sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Ein- ar Bjarnason skipstjóra um sjóslys fyrir Norðurlandi og björgun á stríðsárunum; fyrri þáttur. . 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðbjörg ólafsdóttir endar flutn- ing sögu sinnar um „Píiu og Kóp“. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög leik in milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Viðtalsþáttur kl. 10.25: Þóra Jóns- dóttir ræöir við Guðrúnu Jónsdótt- ur arkitekt. Morgunpopp kl. 10.45: America og Yes syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Carl Maria von Weber: Cleveland-hljóm sveitin leikur forleik að ,,Oberon“: Georg Szell stj. / Friedrich Gulda píanóieikari og Fllharmóníusveitin I Vín leika Konsertþátt I f-moil op. 79; Volkmar Andreae stj. / Elisa- beth Schwarzkopf syngur tvær aríur úr ,,Töfraflautunni“ / Karl Bidlo og Tékkneska fílharmóníu- sveitin leika Fagottkonsert I F- dúr op. 75: Kurt Redel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Við sjóinn Ingólfur Stefánsson ræðir við Pál Guðmundsson formann sjóslysa- nefndar (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Draumur um Ijjósaland“ eftir Þórunni Elfu Magrnúsdóttur Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög Teresa Berganza syngur Itölsk lög; Felix Lavilla leikur á píanó. Tom Krause syngur lög eftir Sibelius; Pentti Koskimies leikur á píanó. .16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið örn Petersen kynnir. 17.40 Tónlistartími barnanna Njáll Sigurðsson stjórnar þættin- um. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Sinfónískir tónleikar Fllharmóníusveitin I Berlín leikur sinfóníur eftir Franz Schubert á hátíðartónleikum 20. f.m. Stjórnandi: Karl Böhm. a. Sinfónía nr. 2 I B-dúr. b. Sinfónía nr. 7 I C-dúr. 21.30 Vetrargiingur á Reykjanes- skaga Gísli Sigurðsson varðstjóri I Hafn- Svefnbekkir - Svefnsófor SVEFNSÓFASETT, HJÓIMABEKKIR í úrvali. SVEFNBEKKJAIÐJAN, Höfðatúni 2 — Sími 15581. Stór nýlegur shíðaskóli í nágrenni Reykjavíkur til leigu til lengri eða skemmri tíma. Mjög hentugur fyrir starfsmannafélög svo og önnur félaga- samtök Hugsanlegt væri fyrir fleiri en eitt félag að taka sig saman um skálann. Skálinn er búinn stórri dieselrafstöð en möguleiki er á rafveituheimtaug. Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „9608". GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. arfirði flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Utvarpssagan: „titbrunnið 8f/,r“ eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sína (3). 22.45 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ..... ., „. Coca-Cola - Þad er drykkurinxt Coca-Cola hefir hið ferska, lifandi bragð, sem fullnægir smekk hins nýjá tíma SAP4SET.T vÓRuMESrS' KAUPUM hreinar og stórar LÉREFTSTUSKUR prentsmiðjan. Tilboð óskast í SUIMBEAM 1250 árg. 1972 í þvr ástandi sem hún er í eftir veltu og eftir að hafa lent í sjó. Bifreiðin er til sýnis á réttingarverkstæðinu Bjarka Trönuhrauni 1 í Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað til Hagtryggingar hf. í síðasta lagi mánu- daginn 30. október. HAGTRYGGING HF„ Tjónadeild. AEG vESTUR-ÞYZKAR FRYSTIKISTUR Í STÆRÐUNUM: 160-400 LÍTRA. Vió bjóóum góóan staögreiósluafslátt, meóan birgóir endast BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 SO aha '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.