Morgunblaðið - 26.10.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1972
19
Jólabækurnar
taka senn að streyma á markaðinn
Örn og Örlygnr
Hjá Bðkaútgáfuoni Öm og Ör
íygur koma út uim tuttagu bæk-
ur að þes.su stam. Fjórða bindi
feemur af Þrautgóðir á raima-
stund eftir Steinar J. Lúðvíks-
son, blaðamann og spannar það
árin 1948—1952. Af Sólarfjalli
ritgerðaííafn eftir Steindór Stein
dórsson frá Hlöðiun, sem er g’ef
ItS út í tilefnd 70 ára afmælis
Steindórs er þegar komið á
marka>ðinn. Sama máM gegndr
om bækuimar u:m Asthon fjöl-
skyldima, tvær eru kamnar og
sú þriðja væntanleg flijótlega.
Þá verður og fáamtegur gjafa-
'kassi fyrir bækumar allar
þrjár. Þýðingu bókanna gerðu
þeir Andrés Kriistján'sison, rit-
sitjóri og Björn Jönsson, skóla-
sltjóri. Torfi á Þorsteini Re-21 —
xneð undirtitl'inum — kemur til
dyranna einis og hann er klæddur,
eru endurminindnigar Torfa Hall-
dórssonar skipstjóra. Olympíu-
leikarnir 1972, i máli og myndum
er og væntamleg. Steinar J. Lúð-
víksson hefur séð um gjörð
þeiirrar bókar. Voru guðimir
geimfarar? heitir bók eftir
Erik von Daniken, Loftur Guð-
mundsison þýddi. I bókimnd er
varpað nýju l'jósi á fyrri tíma
og settar fram nýjar kennirugar
í fomleifafræði og sög'uskoðum.
Önmur bók, sem Loftur Guð-
Steinar J. Lúðvíksson.
Snjólaug Bragadóttir.
Guðmnndur Böðvarsson.
miundsson hefuir þýtt er Draum-
ar, skyggnir og vitranir eftir
Edgar Caycee. >á ber að neifina
bókina Brú milli lieima, sem
fjallar um Einar Jónsson, lækn-
ingamiðil á Emarsstöðum í
Reykjadal. Jónas Jónasson út-
vairpsmaður sikráði eftiir Einairi.
Barizt í bröttum hlíðum eftir
Colin Forbes og er önnur bók-
in, sem Öm og Örlygur gefur
út eftiir hantn. Er þetta skáld-
saga úr sftríðiniu. Bjöm Jómsison
skólastjóni þýddi.
— Næturstaðir — brot úr ltífi
borgarbams heitir fyrsta skáld-
saga uimgrar biiaðakonu, Smjó-
laugar Bragadóttar frá Skálda-'
læk. Eftir Einar Guðmundsson
frá Hergilsey kemur bðkin Með
an jörðin grær, rr annil'ífss'aga frá
upphafi jeppaaldar. Vegið úr
launsátri er skálidsaga eftir Ric-
iiard Falkirk. Gerist þessi saga
á Islandi og ritaði höfundur
hana í fyrra. Á hún að gerast
þegar siðasta Heklugos stóð yf-
iir og fjal'lar um morð, dráp og
mjósnir, að því er segir í til-
kymnimgu forlagsiims.
Þá gefuir Öm og Örlygur út
Lögfræðilegt uppsláttarrit, þar
sem varadamál’uim og hugtökum
er raðað í stafrófsröð. Bjöm Þ.
Guðmundsson, borgardómari
tók saman.
Sjötta bókin um Dagfinn dýra
lækni eftir Hugh Lofting og 4.
bókin um Múmínálfana eftir
Tove Jainssion koma út fl'jótilega.
Svo og 3. bók um unignjósnar-
ann Ghriis Cool eftiir Jack Lanc-
er. Þá kemiuir út unglimganjósna-
saga eftir Alfred Hitckock,
Leyndardómur Viila Rosa, 3.
bókin um Paddington og seinni
bökin um köttinn með höttinn.
hörpuútgAfan
Fjórar bækur koma út á veg-
mum Hörpuútgáfunmar og ber
fyrsta að telja Konan, sem lá
úti, sanima frásöguþætti, sem Guð
ninndur Böðvarsson, skáld hefur
tekið stamian. Titil dreguir bók-
in af eimum aðalþætti. bókariran-
ar um slysför Kristínar Kjairt-
amsdót'tur á Sigmiundarstöðum í
HáJlsiaiswit.
Þá kemur endutrútgáfla aí bók
inni Vippi, vinur okkar eftir
Jón H. Guðmundsson, fyrrver-
andi ritstjóna Vifcuinear. Halldór
Pétursson hefur mynidsikreytt
þessi nýju útgáfu. Vippasögum
pr Hrtust upphiaflega I Vifcunmi,
þegar Jón var ritstjóri þar og
þær hafa síðan verið lesnar í
útvarp við ágætar umdirtektir
uiragra iesenda.
Tvær þýddar bækur koma
út hjá. Hörpuútgáfumn'i: „Ég
elska aðeins þig“ eftir dönsku
Skáldkonuna Bodil Fossberg og
er þetta fjórða bókin sem kemur
út eftir hana á islenzku og í
eidlínunni eftir Francis Cliff
ord. Þessi bók fékk 1. verðlaun
Prime Writers Association árið
1969. Meðal annarra bóka Cliff-
ords má nefma Flötti í skjóli næt
ur og Njósinairi á yztu möf.
PRENTVERK
ODDS BJÖRNSSONAR
Meðal verka sem Prentverk
Odds Björmssonar sendir frá sér
nú má nefna Vestur-íslenzkar
æviskrár, 4 bindi, eftir sr.
Benjamín Kristjánsson, íslands-
ferð 1862 sem Steindór Stein-
dórsson frá Hlöðnm hefnr þýtt
og Dagar Magnúsar á Grund
eftir Gunnar M. Magnúss, ævi-
saga Magnúsar Sigurðssonar frá
Grund í Eyjafiirði.
Ljóðabók eftir Kristján frá
Djúpalæk, Þríiækir, kemur út
hjá POB, og skálidsaga eftir ís-
lenzkan höfumd Rögnvald Möll-
er, sem hieitir Á miðum og mýri.
önmur islenzík skáldsaga er Ört
rennur æskublóð eftir Guðjón
Sveinsson, en hann hefuir aðal-
lega storlflað fytrir böm og Uirngl-
imga fraim að þesisiu. Af bairna og
Gunnar M. Magmiss.
Kristján frá Djúpalæk.
uniglimgabókum má neflna
Hanna María og pabbi eftir
Magneu frá Kleifum og er það
4. bókin um þessa söguhetju,
Sumar í sveit eftir Jennu og
Hreiðar Stefánsson og Stráknr
á kúskinnsskóm eftir Gest Hans
son. Þá má nefna Flugferðin til
Englands eftir Ármann Kr. Ein
arsson og er það ömmur útgáfa
bókarimnar og er iiður í heildar-
útgáfu á verku.m Ármamms.
Auk þess má nefna þýdda
bók eftir Slaughter, Siðasta
augnablikið í þýðimgu Hensteins
Pálssonar.
ÆGISÚTGÁFAN
Bækur Æ gisútgáfu n.nar eru
eftirtaldar, skv. uppiysimgum
forstjóra útgáfunmar: Hrafnistu-
menn, 2. bindi, emdurmáinninigar
visitfóiks á Hrafmistu, sem Þor-
steinn Matthíasson hefur skráð.
Kemnár þar margra grasa og
margháttuð lí'fsrey/iisla þessa
aldraða fóllks er þar dregin upp.
Um borð í Sigurði og nokkrir
Grímsbæjarþættir eftir Ásgeir
Jakobsson. Segir höfundur frá
veru sinmi um borð i aflaskip-
imu Sigurði og kynrnum símum aif
ísCiendiragum og fleirum í Grims
by. Gísli Sigurðsson mynd-
sikreytti, og teikmaði kápu, en
að auki er fjöldí ljósmyrada í
bókimmi.
Jónas St. Lúðvíksson hefur
þýtt og endursugt bökina Á sval
köldum sævi, frásagnir af svaðil
Ásgeir Jakobsson.
föruim og slysförum á sjó. Dr
þetta sjöunda bók Jómasar um
þessi efni.
Þýdd bók sem nefnist Afburða
menn ig örlagavaldar, æviþætt-
ir 20 karla og kveinima, sem hafa
igetið sér orð í söguminá og haft
áhrif á mótun þeirrar veraldar,
sem við byggjum. í helgreipum
rússneska vetrarins eftir Leon-
ard Cooper í þýðingu Bárðar
Jakobssonar. Segir þar frá inn-
rásuirn í Rúss'laind sem þeir Karl
XII, Napoleon og Hitler gerðu
hver á sírauim tima. Monte Cass-
ino er þýdd bók eftir Sven Haz-
el, en hamn er kuranur stríðs-
bókahöfundur. Önmur þýdd
bók er eftir Denise Robins,
Markgreifafrúin í Feneyjum í
þýðtagu Vaigerðar Báru Guð-
mumdsdótfcur. Að lökum má svo
nefma 3. bimdli af bókinni Menn-
irnir í brúnni og siegja þar mafin
frægir afliamenm sögu sína. Guð-
miuiradur Jaikobsson sfcráði þrjá
þætti í þessu bindi, en hinir
eru eftir Guinmar M. Magnúss,
Jón Gunnarsson og Bárð Jakobs
son.
BÓKAÚTGÁFA
MENNINGARSJÓÐS OG
ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Hjá Memnimgarsjóði eru komn
ar út á árimu tvær fyrstu bæk-
urmar i Alfræði Menningarsjóðs.
Bókmenntir eftir Hannes Péturs
son, skáld og Stjömufræði eft-
it dr. Þorstein Sæmundsson. Tvö
tímarit eru og komin út, ársritið
Studia Isiandica, 31. hefti og
nýtt visándategt ársrit um grasa
fræði Acta Botanica Islandica.
Orðabók Menningarsjóðs eftir
Árna Böðvarsson, sem hefur ver
við ófáanileg um sfceið er komin
út að nýju, ljóspr^nituð. Von er
á timariittau Amdvaira, svo og
almanaki Þjóðviimafélaigsáns.
Geta má og að næsta tvær bæk-
ur í Al'fræði Meimminigairsjóð'S
feoma út á fyrri hluta næsta árs.
Af skáldum heitir ritgerða-
safn eftir Halldór Laxness, átj-
án ritgerðir um ísienzk sfcáld
frá ýmisuim tímum. Elzta ritgerð
in er um Jónas Halligríimsson og
var fyrsit premtuð i Alþýðuhók-
inni. Meðal anmarra skáMa, sem
Laxniess ritar þarrna um eru þeir
Steþhan G. Steþhamsson, Davið
Stefánsson, Stefán frá Hvitadal,
Sfceiinn Sfceiraarr og fleiri.
Fást Göthes í þýðtagu Ingva Jó
hanniessonar er að koma út og
auk þess kaflar úr síðari hluta
FáSts. Er þetta þýðtaig Iragva fyr
ir Þjóðleikhúsið si. ár, en nokk-
uð endurskoðuð.
Landið týnda eiftiir Joiiannes
V. Jensson í þýðtagu Sverris
Kriisitjámsísomar og er þetta 1.
hliuti af bókaflokkmum Den
iange rejse. Seint á ferð heitir
smásagnasafn eiftir Ólaf Jóhann
Sigurðsson, 2. bindi bréfa til
Stephans G. Stephanssonar og
sér dr. Fimnbogi Guðmundsson
um útgáfuna. Þriðja btadi af
Ævisögn Tryggva Gunnarsson
ar eftir Bergstein Jónsson er
meðal bóka Menmtagarsjóðs, svo
og Börn og bækur eftir dr.
Símon Jóh. Ágústsson, sem er
könnun á lesefrai, lestrarsmekk
og áhugaefnum íslenzkna barna
og hugleiðingar út frá því. Frá
endurskoðim til Valtýsku, sagn-
fræðileg ramnsókn eftir Gunnar
Karlsson, cand. mag kemuir á
næstuimrui. Gils Guðmundsson,
framikvæmdasitjóri útgáfunn/ar
Þorsteinn Matthiasson.
Símon Jóh. Ágústsson.
Gunnar Karlsson.
sagði, að hamn gerði sér og vom-
ir um að út kæmá fyrir jólta Is-
lenzk ljóð 1954—1963, Ijóð eftir
um 40 höfunda, sem hafa gefið
út ljóðabækur á þessu tímabili.
Ljóðta hafa valið Hel'gi Sæ-
mumdsson, Guðmunduir Hagalita
og Gilis Guömiunidsson.
IÐUNN, HLAÐBÚÐ OG
SKÁLHOLT
Frá þessum þremur systurfor-
lögurn koma út um 40 bækur, ef
með eru taldar nýjar prentandr
eldri bóka. Ekki er vísit, að all-
ar komi út fyrir jól, vegna anima
í premtsmiðjum og hjá forlög-
um, enda ýmsar ekki bumdmair
við jólamarkað.
Lögð er aukta áherzla á vamd
aðar bækur handa bömum og
un'gltagum, segir i titkynnimgu
forlagsinis. Fyrir ári gaf Iðuiui
út „Prinsessuna, sem átti 365
kjóla“ og „Litlu nomtaia
Nönnu". 1 sairna flokki kem-
ur nú Jonni og kisa og er hún
eftir sömu höfunda. Bókin um
Jesú í þýðingu sr. Bernharðs
Guðmundssoiiar, en sú bók er
gerð af frömsku lisrtiakonunni
Napoli í samvinmu við foreMra
og uppeldiisfræðinga. Bófcta er
ætlúð ungum börnum og fjall-
ar ekki aðeins um þætti úr lífi
og starfi Krisrts heldur eimnig
um kjarna kristtanar trúar. Bók
in er prýdd litmyndum og premt
uð i Hollandi. Hafin verður út-
gáfa á nýjum bókaflokki, sem
nefnist Litlu uglumar og er æt!
aöur börnum til fróðieiks og
skemmtunar. Bækurnar eru
prerataðar í þrem li-tum og eflrai
gerð skil í myndum og stuttum,
etaföldum texta. Hver bók fjall-
ar um afmarbað svið. Fyrsrtu
þrjár bækumar, sem koma nú
eru: Bókin uni vatnið, Bókin nm
hraðann og Bókin um hjólið.
Höfundur er Denis Wrig.i-y,
þekktuir brezkur listamað uir.
Litlu fiskamir nefnist bók eft-
ir Erik Christian Haugsard.
Þessi bók gerist á Italíu á styrj-
aldarárumum og segir frá böm-
um sem búa við kröpp kjör
vegna styrjaldarinnar. Bókta
hefur hlotið þrenn bandarísk
verðlaun og ein aillþjóðleg.
Þá kemur í nýrri útgáfu
frariiska barnabókta Mamnia
Iitla eftrr E. de Pressensé í þýð-
irngu Jóharamesar úr Kötlum og
Sigurðar Thoriacius, skóia-
stjóra. Kom hún út fyrst árið
1935 á ísienzku og var gefta út
með meðmælum skólaráðs bamia
skólanna í Reykjavík. Pétur
og Sóley heitir bók eftir Kerst-
in Thorwall, sem er með þekkt
Framh. á næstu síðu. j