Morgunblaðið - 10.11.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖiSTUDAGUR 10. NÖVEMBER 1972 * v
•**
SAI B Al N | í frjálsu rtki eftir YS. Naipaul
„Þessir Egyptar drekka svo
mikinn ávaxtasafa. Um leið og
ég næ peningunum minum út
þá fer ég. Bróðir minn er þeg-
ar farinn. Hvert eruð þér að
fara?“
„Ég bý hér,“ sagði Bobby.
„Ég er opinber starfsmaður."
Maðurinn hætti að dingla fót
unum. HCann flissaði.
Linda stóð á fætur. „Eigum
við ekki að halda áfram?“
Bobby brosti og saup á boll-
anum.
„Þekktuð þér herra MeCart-
land?“ spurði maðurinn eftir
stundarþögn.
„Ég þekkti hann ekki,“ sagði
Bobby.
„Hann dó mjög ungur,“ sagði
maðurinn um leið og hjann
fylgdi Bobby og Lindu tii dyra
og út á götuna þar sem enn
mátti greina rykskýið. „Hann
var góður bilstjóri. Hann ók á
hverjum morgni til höfuðborg-
arinnar á hundrað mílna
hraða.“
Bybby horfði til lofts, sinnti
ekki kveðjum mannsins en
sagði: „Það verðum við iika að
gera, ef við eigum að komast til
Sambandsfylkisins fyrir út-
göngubannið."
Þau sebtust upp i bilinn. Ind-
verjinn fór upp á veröndina og
fyligdist með, þegar Bobby sneri
bílnum og rykið þyrlaðist upp á
nýjan leik og byrgði allt út-
sýnd.
Linds sagði: „Trúir þú því
að maðurinn hafi ekið til Jiöf-
uðborgarinnar á hundrað mílna
hraða?“
„Gerir þú það?“
„Því skyldi hann vera að
segja okkur það?“
Bkkert lif var að sjá í kring-
um verziunarkumbaldana. Afr-
íkumennirnir brostu bara af
veggau'gTiýsingunuim. Skuggarn-
Opið til kl. 10
í kvöld
SKEIFAN
KJÖRGAR-ÐI, SÍMI, 16975
ir höfðu lengzt xmdir trjánum.
Þau komust upp á þjóðveg-
inn og opnuðu bílgluggana. Allt
var þakið ryklagi í bílnum. 1
mjúkri tjörunni hægra megin á
veginum sá Bobby móta fyrir
hjólförunum eftir sinn bil þeg-
ar hann hafði snúið við til
þorpsins. Hin tförin voru horfin
undir grófari hjólför eftir
þyngri farartæki, fleiri en eitt,
sem voru á sömu ieið og þau.
Bobby ók gætiiega. Hann
kom aftur að kaflanum þar sem
asfaltið var óslétt. Þarna hafði
hann sfioppað. Hann sá ógreini-
lega hjóiförin eftir sig þar sem
hann hafði snúið við.
„Erurn við orðin mjög sein?“
spurði Linda.
„Við höfum ekki tafizt nema
um hálftiima. En þú brosir bara
bfllifit til þeirra ef þeir stoppa
ókkur og þá bjóða þeir okkur
sjálfsagt tebolia."
Þau brostiu bæði, eins og bæði
hefðu farið með sigur af hólimi.
Ferðinni var haldið áfram.
Brosið hvarf og svipur beggja
varð einbeifitur. Sdðdeigishátinn
var óþægilegur, langir sfcuggar
féllu yfir veginn frá hægri.
Hvorugt þeirra hafði orð á þvi,
þegar Leopold Tor birtist á ný,
að hálfu í skugiga og að hálifu
baðað sól. Hfíðarnar virtust
ekki eins þverhníptar þegar
nær dró og surns staðar vor|i
þær vaxnar skógd.
Linda sagði: „Trúir þú því, að
hann ætli að flytjast til Kaíró?“
„Hann lýgur,“ sagði Bobby.
„Þeir Ijúga allir.“
Hún brosti.
Þá sá hún á hvað Bobby
starði framundan á veginum:
þar var fylking herfliutninga-
bila og það voru hjólförin eftir
þá sem sáust greinilegast á as-
faltinu.
9.
Hann hægði íerðina. Jók
hana aftur. Hægði hana enn.
Hvoruigit þeirra mælti orð. Leo-
pold Tor var á hægri hönd,
skógivaxin hlíðin í skugga.
Gróðurinn við vegkantinn var
öðruvisi hér, runnagróður en
engin ræktun og fjöliskrúðuigri
hitabeltisgróður. Þau nálguðust
fíutni.ngabilana. I>eir voru fimm
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
og skuggarnir aí þeim runnu
eftir ójöfnum vegkantinum. Við
og við sáu Bobby og Linda yifir
á frumskógasvæðið handan við
Leopold Tor, þar sem var land
kóngsins. Ekki var þar neinar
hræringar að sijá, aðeins máfiti
greina dökkleitari reiti I griæn-
um gróðrinum þar sem þorpin
•voru.
Hermennirnir með grænu húf
urnar og rifflana, sem sátu aft-
ast á herfllutningabílnum gutu
augunum iliilega að litla bilnupi
sem á eftir fór. Þeir sem sátu
að baki þeiim, voru í skuigiga. Þá
sá Bobby bílstjórann í hliðar-
spegliinum, dökkt andlitið i end-
urskiini sólarinnar.
Þannig ðku þau góða sitund
og héldu hæfilegri fjarlægð frá
síðasta bilnum. Hermennirnir á
palinum igutu til þeirra augum,
iuntalegir á svipinn og stund-
um fann Bobby augnaráð bíl-
stjómns hvíla á sér.
Linda sagði: „Með þessu
áframhaldi verðum við áreiðan-
lega allt of sein.“
Þau óku áfram og hermenn-
irnir höfðu stöðugt auga með
þeim.
Linda sagði: „Ætli við gerum
þá ekki taugaósifiyrka."
Bobby brosti ekki.
Þau komu að kafla, þar sem
vegurinn var beinn framundan.
Bobby þeytti bilflautuna oig
bjóst til að aka. fmm úr. Her-
mennirnir réttu úr sér og fóru
að skima. Bobby leit til þeirra
um ieið og hann jók hraðann.
Hann var kominn til hálifs sam-
hliða herfliutninjgabílnum þegar
bílstjórinn beygði út í hægri
velvakandi
Velvakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
• Mismunandi leiðir
líknarfélaga til
fjáröflunar
„Hér er bréf frá' Jóni Odd-
geiri Jónssyni, en tilefnið er
klausa frá „manni í ábyrgðar
stöðu", sem birtist hér í dálk-
unum síðast liðinn þriðjudag:
„Það eru þrjú liknarfélög,
sem á þessum haustmánuðum
senda ýmsu fólki happdrættis-
miða að verðmæti 150—200
krónur) með tilmælum um að
kaupa þá, en endursenda ella.
Félögin eru: Styrktarfélag
fatlaðra og lamaðra (sendir
þeim, sem skráðir eru fyrir
síma), Styrktarfélag vangef-
inna (sendir bíleigendum) og
Krabbameinsfélagið (er sendir
heimilisfeðrum og einstakling-
uim á alririnum 25—65
ára samkvæmt þjóðskránni;
Reykvikingum og nsestu ná-
grönnum á haustin, en fólki úr
öðrum landshlutum á vor-
in. Önnur félög, sem haft
hafa sama hátt á, í nokkur
skipti eru: Hjartavemd, Rauði
Kross Islands og Geðverndar-
félag Islands. Engu þessara fé
laga hefur verið veitt heimild
Allþingis til að refca happ-
drætti í stórum stll, eins og
DAS og SlBS hafa gert á und
anfömum áratugum og þess
vegna hafa þau farið aðrar
„happdrættisleiðir“ til fjáröfl-
unar. En hvaða Islending-
ur vildi vera án allra þessara
félaga, og alls þess miikla sjálf-
boðaliðastarfs, sem við þau eru
unnin af iæknum og leikmönn
um, eða þeirrar heilbrigöis- og
hjálparþjónustu, sem þau eru
brautryðjendur að og veita
þjóðinni, þar til ríkið er þess
megnugt að bera flestar þess-
ara starfsgreina einungis á sín
um önmum?
.lón Oddgeir Jónsson".
• Notið niannbrodda
meðan hált er!
Nú er komið sleðafæri fyrir
börnin, þótít ekki sé snjðþymgisl
um fyrir að fara, sem betur
fer. Börn, sem á annað borð
geta vettlingi valdið, hafa tek
ið fram snjóþotur og sleðg.
Ekki eru þó allir jafnhrifnir
af færðínni og börnin, til dæm-
is mun eldri borgurum senni-
lega ráðlegast að haida sig að
mestu innan dyra, meðan hált
er á götum úti. Fullwrðtnu fólki
er ekki einungis hættara við
beinbrotum — það er einnig
miiklu lengur að gróa sára
sinna en þeir, sem yngri eru.
Hvað skyidu annars marg-
ir brjóta sig á hálku á hverj-
uta vetri ?
Velvakandi viffl ekki draga
kjarkinn úr fólki með tómum
hrakspám, en ástæða er til að
hvetja fólk til þess að nota
mannbrodda, sem fást hér í
verzlunum.
• „Hjólbarðamenning“
„Blikkbeljueigandi" einn
hafði samband við Velvakanda
og sagðist vera undrandi á því,
hversu margir þeir virtust
vera, sem væru enmþá akamdi
á „sumardekkjum". Ekki væri
nóg með það, að stórhætta sfiaf
aði af þessu „bjartsýnisfólki",
heidiur væri það einnig til tafa
og leiðinda í umferðinni. Þó
mætti ef til vill sjá skoplegar
hliðar á þessu, eins og öðru
til dæmis hefði hann komið þar
að nýlega, þar sem bif-
reíð hiafði sig ekki einu sinni
út úr stæði, vegma háltou og
hefði ökumaðurihn verið held
ur kindarlegur þegar hann
þurfti að biðja um hjálp til þess
að ýta bílnum út á götuna.
Ekki fóru sögpr af því, hvern-
ig ferðin gekk eftir það, en
bíillinn var úr Kópavogi. Von-
andi var ekki eins hálit þar og
í Reykjavíkinni.
• Sleðabrekka á Landa-
kotstúni?
Ein þessara margfrægu hús-
mæðra í Vesturbænum hringdi
til Velvakanda og sagði, að lít
ill sonur sinn hefði sagt við
sig: „Mamma, gefiur þú ekki
f’arið og talað við borgarstjór
ann og beðið hanm að búa til
slieðabrekku á Landakotstún-
inu? Það er hvergi hægt að
reinna sér á sleða.“
Velvakandi benti húsmóður-
inni á það, að um þessar mund
Föstudagskvöld
Opið
til kl. 10
ífc-
rr
r>C=(
Uf.,
i I
Simi-22900 Laugaveg 26
ir efndi borgarstjóri einmitt til
funda með borgarbúum, þar
sem hægt væri um vik að koma
skoðunum sinum og óskum á
fraimifæri.
Annars vill Velvakandi taifca
undir með drengnum, sem vill
fá sleðabreltku á Landakots-
tún. BarnafjöOiskyldum mun
nú fara fjölgandi í gaimla Vest-
urbænum, en útivistarsvæði
eru þar af skornum sfcammti.
Landafcotstúnið er dýrmætt og
fleirum kært en Vesturbæing-
um einum, en það miætti Líka
að sfcaðlausu nota til annars en
að horfa á það. Þar maetti,
sennillega með litlum tilkostn-
aði, búa til smáhól eða bretóku,
þar sem börn gætiu rennt sér
á sleða á vetrum, en væri grasi
gróin á sumrin.
MATUR
Í HÁDEGINU
ódalÍÍ
VID AUSTURVÖLL