Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 2
1
30
MORGLFNIBL.AÐIÐ, SU'MNUÐAGUR 26. NÓVSMBER 1972
Utbúnaður til
vetraríþrótta
Nú er veturinn genginn i
grarð ogr margrir sjálfsagt farn
ir að hug'sa tll vetraríþrótt-
anna, suniir jafnvel nú þegrar
búnir að bregrða sér á skiði
eða skauta. Að visu er ekki
um auðugran grarð að grresja
fyrir skautafóik ogr það er
hrygrgrilegrt að ekki skuli vera
fullkomið skautasvell i höf-
uðborgrinni. Víða heyrast
óánægrjuraddir yfir því, hve
litið er hugrsað um að halda
svellinu gróðu á Tjöminni.
Kn hvað lun það, ef ekki er
hægrt að bregrða sér á skauta
er þó altént hægrt að bregrða
sér á skiði.
Áðtir en iagrt er af stað í
skiðaferðalagrið er margt að
athugra. Margrir eiga fuilkom-
inn skiðaútbiinað, en eflaust
eru einhverjir, sem fá sér
skiði ogr tílheyrandi hluti nú
i vetur eða þá bæta ein-
hverju við útbúnaðinn.
Til að auðvelda íþrótta-
unnendum val á skíðttm og
öðru viðvíkjandi skíðaíþrótt-
inni, hringdunt við i nokkr-
ar verzlanir og spurðumst
fyrir um verð og úrval á sldð
um, skautum, sieðtim og
fleiru.
Barnaskiði eru til í mörg-
um gerðmm og er verð á þeim
altt frá 500 upp í 2000 krón-
ur. >á eru tíl gerðir með stöf-
um og bindingiiim em þær
ksosta i kringum 1000 krónur.
Skiði fyrir fuMorðna eru
dýrari og fer verð þeirra
m.a. eftir lengd skiðanna.
Skáði, sem eru 140 sm á
lengd kosta um 1550 krónur,
en síðan hækksar verðið um
100 krómur fyrir hverja 10 sm.
Lengdin fer aHít upp í 220
og verðið upp i 3700 krónur.
Fischer-skiðim Érá Þýzka-
landi eru til í 10 mismumamdi
gerðum og er verð þeirra frá
750 krómur og aUt upp í 2400
krómur. Það gefur auga leið
aið mdkill gæðaimuiniur lljggur í
verðmismuninum, en dýrustu-
skíðim eru svotoölluð képpnis-
skíði, gerð úr fiberglass og
stál'i, Mmd saman úr 60—90
stykkjum. Þau hafa einnig
þann kost fram yfir önnur
skíði að etotoi þarf að klemma
þau saman, þegar haMið er á
þeim.
Blam-keppmiisskiðin, sem emu
frá Júgósiavíu, kosta um
12000 krónur, em þau eru
einmig úr fiberglass.
Skíðastaifir kasta frá 300
krónum og alt upp S 2000 og
eru bæði fáanlegir úr stáli og
bambus.
Öryggisbmdingarnar eru
bráðnauðsynlegar og geta
komið í veg fyrir alvarleg
siys. Þær eru fáanlegar í
mörgum gerðum og eru tá- og
hælbindingar seldar hér. Tyr
ala-tábimdimgac kosta 1375
krónur en hæíbindingar eru
á 1555. Annars eru bindingar
til á 500 krónur og fer verð
þeirra atveg upp i 5000 kr.
Meðalverð á skíðaigleraug-
um er um 300 krónur. Örygg-
isskí ðah j átrrían' eru æ meira
motaðir og kosta þeir 1450
krónur.
Skiðaskór eru til i mörgum
gerðum og er verð á þeim
mjög misrrvunandi, allt frá
1200 krórtur upp í 16000.
Kastimger-skíðöskórmir frá
Aueturríki eru mjög vandað-
ir, úr pfasti og halida betur
hita. Skómir eru vel fóðr-
aðir og fáanlegir í öliium l'it-
um. Kastinger-'skóirmi'r kpsta
3834 krónur. Skór frá Stef-
am-vertosirrulðj'uinfum í Þýzka-
landi kosta 2800 kr. þeir ódýr-
ustu en þeir dýrustu eru á
16000 kr. Reimuðu skórmir
eru ódýrari em þeir smelltu.
Stefam-skórmir emu eánmig úr
plaistl.
Verð á skautum er ekki
hátt og eru ffestar gerðir á
innan vi'ð 2000 kr, hvort sem
um er að ræða á kvenmenn
eða kartonenn. Islenzku skaut
armir eru á 1585 kr og 1695
kr. Hoekey -stoaut ar eru dýr-
ari og fer verð þeirra allt
upp í 18000 krómur.
Barmastoautar eru á um 600
krónur. Þá eru einnig til
hjáíparskautar fyrir börn á
aldrinum 3—6 ára og kosta
aðeins 203 krónur. Og fyrir
þá, sem ektoi tounma að skauta
eru hlaupaskairtamir afveg
tilvaldir og kosta aðeins 860
krómur.
Kliæðnaðurinn er afar mik-
ilvægt atriði, þegar farið er
á stoíði og eins gott er að
klæða sig vel. Hér á eftir er
upptalið það heizta, sem til
þamf og vemð á þvi.
Skíðabl'ússur eru til í fjöl-
hreyttiu úrvaW. Verð er
mismunandi eftir gerðum.
Þunnar, stuttar bliússur eru á
um 1000 króniur og þær eru
ti'l i flestum Mtum. Vatberað
ar biússur með hettu kosta
aftur á móti um 4000 krónur.
Þær eru siðar og smekkleg-
ar i sniði og mjöig hentugar.
Þær eru til í bleilkum og
brúoum lit.
Skáðabuxur fást í þrem
gerðum fóðraðar og með
rennilás niður með báðum
skálroum á 2600 krónur,
venjulegar sléttar buxur
þrongar að neðiam á uim 2000
krónur og viðar huxur á
sama verði. Skíðahuxurnar
eru einmig tiil í fjölibreyttu
litaúrvali.
Prjónahúfur og skíðahúfur
kosta um 2000 krómur, en
vettliingar úr ieðri og vel fóðr
aðir kosta 860 krónur.
Og fyrir þá sem hvorki
fara á skauta né skíði eru
sleðar og smjóþotur a-llitaif vin-
sæl-air og þó sérstakilega hjá
yngsta íþróttafólkinu. Maga-
sleðar kosta 260 krónur, snjó
þobur kosta um 300 krówuir og
skáðasleðar eru eilítið dýr-
ari og kosta rúm-1. 1000 krón
ur, en verð þeirra fer eítir
stærð.
Að iiokuim ósk-um við
íþrótt-afðl'ki góðnarr skermmt-
uin-air í vebuir og vomtum
að ofáingreiinidar upplýsi-ngar
megi kom-a að góðum not-um.
Storishópur I - Skólolýðræði
Þátttakendur í starfshópi um Skólalýðræði eru minnt-
ir á fundinn, þriðjudaginn 28. nóv. kl. 18 í Galtafelli.
Mætið vel og stundvíslega.
Rennismíði
Tökum að okkur
rennismíði fyrir yður.
VÉLTAK HF.,
Dugguvogi 21.
Sími 86605.
Skemmtilegt og lifandi starf
fyrir yerkfræðing eða tæknifræðing
Óskum að ráða verkfræðing eða tæknifræðing.
Starfið feiur í sér hin fjölbreytilegustu verkefni
við rannsóknir og úrlausnir ýmissa tæknilegra
vandamála.
Hér er um að ræða bættar vinnuaðferðir, endur-
bætur húsnæðis utan og innan, og nánasta um-
hverfi þess í samræmi við auknar kröfur um
hollustuhætti í fiskiðnaði.
Eínnig felst í starfinu dreifing upplýsinga og leið-
beininga málinu viðvíkjandi.
Undirritaður tekur við umsóknum og veitir allar
nánari upplýsingar,
Tillögunefnd um hollustuhætti
i fiskiðnaði:
ÞÓRIR HILMARSSON
c/oRannsóknastofnun fiskiðnaðarins,
Skúlagötu 4.
GOLFDUKURINN
GAFgólfdúkinn
þarf ekki að
skrúbba
eða bóna!
Hið sterka slitlag Gaf gólfdúka
gerir þaS að verkum, aS óhreinindl
festast ekki og er því nóg aS
strjúka yfir meS rökum gólfklút.
H.Benediktsson hf.
SUÐURLANDSBRAUT 4 SlMI 38300