Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 5

Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 5
POTm MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVBMBER 1972 33 ísfirðingar hafa ákjósanlega aðstöðu í Seljalandsdal til iðkunar skíðaíþróttar Á undanföriium árum hefir áhugi unigs fóflifes og raunar íull orðinna líka beinzt náloga ein- göngu að alpagreinum sfeíða- iþróttarinnar — svigi ag bruni. Ég hygig, að ýmsir þeir, sem k.om ið háfa á Sel'jalanásdal, viti varla, hvað aðstaða til göngu- fierða á framanverðum Dalnum er góð og þægileg fyrir alla þá, sem ekki hafa öðlazt hina eftir- sóttu tækni í alpagreinunum. Óg sá tími kemur, að fólk lærir að meta gildi gönguferða á skíðum, því að fátt gefst ámægjulegra en að ferðast á sltíðum um snæviþakin fjöll á sólbjörtum vetrardegi. SKÍ»ALYFTURNAR Árið 1967 komist á ný hreyf- ing á uppbyigginguna á Seija- landsdal, og það vaæ rökrétt af SUícV-tliindið og lyfturnar eru steinsnar frá bænum eins og sjá niá á þessari niynd. í skíðalandi ísfiröinga. Það er fljótlegra að fara niður en upp. Biðröð er við dráttarbrautina, en aðrir eru á niðurleið. leiðing af þeirri þróun, sem hér hefir verið lýst, að keypt var 1250 metra löng skiðalyfta frá fyrírtækinu Jean Pomagalski í Frakklandi, og var hún sett upp þá um sumarið. Nær sú lyfta frá skiðaskálíanum „Skið- heimum“ upp á Gullhól, en hæð armismunur á þeirri leið er um 200 metrar. Er hún fyrst og fremst ætluð byrjendum og hin um almen-na sklðamanni. Bygg- ing þessarar lyftu markaði þáttaskil i þróun skíðaiþróttar- innar hér á ísafirði. Hefir þeim fjölgað árlega, sem nú Heita til fjalla í fristundium sánurn, og má öruigglega þakka það þeirri að- stöðu, sem nú er komi.n á Selja- landsdal. Sumarið 1970 var svo valinn staður fyrir nýja lyftu, og var hún tekin í - notkuin á síðasta vetri. Liggur hún frá Kvenna- brekku upp i svo nefnda Hrossa skál í Eyrarfjalli. Þessi nýja lyfta var keypt frá fyriirtækinu Anleggstran s port i Osiló, sem smíðar eftir einkaleyfi frá Pom agalski. Lyftan er 670 metra löng, en hæðarmismunur er 293 roetrar. Er þessi lyfta því mjög brött, enda eingöngu ætluð vön um skiðamönmum. 1 eldri lyft- unni eru 80 togsten.gur, en í þeirri nýju eru 50 stengur. Get- ur hvor lyfta flutt rösklega 500 farþega á klukkustund. Jafn- hliða byggiingu þessarar nýju skíðalyftu var svo lagður upp- hlevptur vegur upp í skíðaland ið á Seljaland.sdal. BÆTT VUITINGA- AÐSTAÐA NÆSTA VEBKEFNIÐ Á Seljalandsdal er frá nátt- úrunnar hendi ákjósarileg að staða til iðkunar skíðaíþróttar fyrir mikinn fjölda fólks. I skíðalandið er stutt og auðveid leið eftir nýjum, góðum akvegi — frá ísafirði eða Isafjarðarflug velli — og þær skíðalyftur, sem þegar hafa verið reistar, geta flutt um 1000 manms á klukku- stund upp í skíðabrekkurnar. Veitinga- og hreinl'ætisaðsitaða er aftur á móti ekki nægilega góð ennþá, til að taka á móti þeim mikla fjölda fólfcs, sem nú sækir Selj'alandsdal á sólbjört um vetrardögum. Uppbyggingin á Seljalands- dal hefir til þessa verið fyrst og fremst við það miðuð, að bæta aðstöðu Isfirðinga sjálfra, ungra og gamal'la, til skiðaiðkana, en ekki að byggja hér upp skíða- stað með aðstöðu til móttöku ferðamanna í Mkingu við hina vinsælu skiðastaði erlendis. Stjórn skiðalyftanna, sem eru eign íþróttabandalags Isifirð- inga, hefir val'ið þá leið að selja aðgang að lyftunum á vægu verði, svo að sem fl'estir geti not að sér þessi þægindi, enda hafa Isfirðingar og nágrannar þeirra óspart hagnýtt sér það. Nú er að þvl komið, að að- staða ferðamanna verði bætt verulega og næsta verkefnið I uþpbyggingunhi a Seijaliands- dal verður án efa að bæta veit- ingaaðstöðuna. Trúi ég því, að þess verði ekki langt að bíða, að þar rísi góður veitingastaður. Ótrúlegt verður aftur á móti að teljast, að þar verði byggð upp aðstaða til gistingar, þar sem akstur frá bænum upp í skíða- landið tekur aðeins nokkrar mínútur. Gistirými á Isafirði er hins vegar Mtið og það takmark ar þann fjölda ferðafólksi sem getur notið þeirrar aðstöðu sem Seljalandsdalur býður ferða- mönnum upp á að vetrarlagi. Jón Páll. Simplicity smóin eru fyrir alla í öllum stæróum Fiskbúð Af sérstökum ástæðum er stór og góð fiskbúð í leiguhúsnæði til sölu. Búðin er í fullum rekstri, gæti orðið laus um n.k. áramót. Tilboð um upplýs- ingar sendist fyrir 1. des. til afgr. Mbl. merkt: „Fiskbúð — 9562“. Stointmir - fyrirtæki Lítil húsgagnavinnustofa getur tekið að sér ný verkefni, gjarnan til lang's tíma. Tilboð eða tíma- vinna. Vinsamlega sendið fyrirspurnir til afgr. Mbl. merktar: „Fagvinna — 9010“. Það getur verið ertitt að fá fatn- að nákvæmlega í yðar stærð, en Simplicity sniðin leysa vandann, — þar eru fötin þegar sniðin eftir yðar höfði. Yörumarkaðurinn hf. ARMULA 1A. SlMI 86H3. REVKJAVlK Verðið er aðeins 597 þúsund (innifalin öryggisbelti frammi i og aftur i) Gœdin skulum vid sýna yður. Gjörið svo vel að líta inn sem fyrst r UIP EgilsVilhjálmssonarhúsinu IVIU I Un nr Laugavegi 118 Sími 22240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.