Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 10

Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 10
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1972 N útímamaður þarf holla hreyfingu 1 SKEMMTILEGT og fall- egt útivistarsvæði er hverjum bæ og borg eins og mikilvægt líffæri. Land leysi er ekki vandamál hjá okkur íslendingum, en hvernig við nýtum landið má e.t.v. deila um. Skyn- samleg nýting þess sam- fara ræktun og upp- græðslu er nauðsynleg og í framtíðinni verður í auknum mæli að gera ráð fyrir leikvöllum fólksins, vettvangi þar sem mögu- leikar eru á hollri hreyf- ingu og áréynslu til að vega upp á móti kyrrset- um nútímans, vettvangi, þar sem skemmtilegur leikur hrekur á brott streitu, vekur gleði, og gerir hvort tvcggja í senn að kæta og bæta manninn. Allir vita, að hæfilegar líkamsæfingar og líkams- rækt er nauðsynlegur þátt- ur í lífi manns, en margur Iætur undir höfuð leggjast að sinna þessum þætti, annaðhvort af liugsun- arleysi eða leti. Viðleitni í þá átt að fá fólk til að þjálfa líkama sinn er að skapa því að- stöðu til að stunda útilíf og íþróttir. sem það hefir gaman af. Því fjölbreytt- ari sein þessi aðstaða er, má gera ráð fvrir. að því fleijri notfæri sér hana. Sundstaðir. golfvellir, íþróttavellir. seelbátar og skíðastaðir draga að sér sína áhangendnr og áhuga- menn. Skíðaíþróttin er ein af þeim íþróttum. sem hafa átt auknu fvlei að fagna mcðal almennings hin síð- ari ár, og bætt aðstaða á skíðastöðum víða um land hefir átt sinn þátt í því. Akureyri er vel sett hvað skíðaaðstöðu snertir. Það tek ur u.þ.b. 15 mínútur að aka úr miðbænum og upp að Skíða- hótelinu í Hliðarfjaili. 1 „fjallinu" eins og það oítast er nefnt eru góðar skíða- brekkur, þar er góð skiða- lyfta og togbrautir. Við keppnisbrautir skíðamanna eru skálar fyrir starfsmenn og keppendur. Uppbyggingin í Hlíðar- fjalli hófst fyr'r alvöru, er Ferðamálafélag Akureyrar hóf byggtngu skíðahótelsins 1955. Það stendur í miðri hiíð Hlíðarfialls í um 7 km fjar- lægð frá Akureyri og í 500 m hæð vfir sió. Skíðahótelið var fullgert 1962. Það er þriggja hæða bygging u.þ.b. 2450 rúmmetrar. Á efstu hæð eru 6 tveggja og þriggja manna herbergi, svefnskálar fyrir 60 manns og snyrting- ar. Á miðhæðinni eru tveir borðsalir, setustofa, eldhús með afgreiðslu, skrifstofa hótelsins, skáli og af þessari hæð er gengið i skó- og fata geymslu og skíðaleigu. 1 kjallara eru 5 tveggja manna herbergi, snyrting- ar, böð, gufubaðstofa, geymsl ur, frystiklefar og ífoúð hótel- stjóra. Rafmagns- og símalín ur liggja að skiðahótelin u. Skíðageymsla er rétt við húsið. Fyrsta togbrautin í ná grenni hótelsins var byggð 1962 og er enn i notkun. Hún er 250 m löng, hæðarmunur Mörg af meiriháttar skiðamó'.iim á íslandi fara frani fjalii. Hlíðar- 50 m og getur flutt allt að 1200 manns á klst. Brekk- una, sem þessi togbraut stendur í, er hægt að flóð- lýsa. Árið 1963 . var byggð önnur togbraul í Hlíðarfjalli, en það var í Reit'hólum, 1000 m fyrir ofan skiðahótelið, og að henni lögð háspennulína. Þessi togbraut er 450 m löng, I Skólalyftan hefur skap ið ákjósanlega aðstöðu haíðarmismunur 170 m og flutningsgeta um 400 manns á klst. Reithólabrekkuna er hægt að flóðlýsa. Stærsta átakið í skíða- lyftumálum í Hlíðarfjalli var gert árið 1967, en þá var byggð 1000 m löng stólalyfta ska.mimt sunnan skiðahótels ins. Hæðarmismunur i henni er 200 m og flutnings- geta 500 manns á klst. Hef- ur lyfta þessi reynzt mjög vel. í sambandi við skíða- mannvirkin eru ýmis áhöld, sem nauðsynleg eru á svona stað, svo sem snjóblásari, snjósleðar og snjóbill, sem treður helztu skíðabrekkur í fjallinu, og um helgar ann- ast h jálparsveit eftirlit og að sitoðar þá, sem þess þurfa með. Skó- og skiðaleiga eru í skíðahótelinu. Skiða- skóli er starfræktur í Hlíð- arfjalli. Jafnframt þvi sem Akur- eyringar sækja þennan útivistarstað, þá eru þeir ekki á móti því að ferða- menn komi til Akureyrar til að fara á skiði í Hlíðarfjalli, og þeim til glöggvunar skal bent á eftirtalin atriði: Skíðahótelið er opið frá 15. janúar til 30. apríl, alla daga frá kl. 8,00 til 22,30. auk þess sem það er op:ð til gistingar allan sólarhring- inn. Verð þegar þetta er skrif- að: ■ I Verzlunin Osp, Hornoiirði Höfum fengið mikið úrval af veggfóðri á lager. Sommervyl-veggdúkur í miklu úrvali. Opið frá klukkan 2—6. Verzlunin ÖSP, Hornafirði. Aðvörun til bifreiðaeigenda Aðalskoðun bifreiða í Reykjavik er lokið. Verða því bifreiðar, sem enn hafa eigi verið færðar til aðalskoðunarinnar, teknar úr umferð án frekari aðvörunar. Jafnframt munu eigendur bifreiðanna verða látnir sæta sektum samkvæmt umferðarlögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. nóvember 1972. Sigurjón Sigurðsson. kr. 1 mamns herbervi 600.00 1 manna herbergi 900.00 Svefnpokapláss 150.00 — 175.00 Svefnklefi 300.00 Um hópafslátt getur verið að ræða, ef um það er saim- ið. Skíðaleiga er starfrækt í hótelinu, svo sem áður segir. Skiðalengdir eru frá 1.70 m til 2.10 m og öll svigskíði með öryggisbindingum og svig skór með smellulæsingum. Þá eru á boðstólum gönguskíði og gönguskór. Kostnaður við að leigja sér þennan útbún- að er þessi: kr . pr. dag. Skíði skór og stafir 400.00 Skiði 200.00 Skór 200.00 Stafir 50.00 Togbrautarbelti 50.00 Verð í togbrautir lyftu: og skíða-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.