Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 12

Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 12
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1972 Skauta- Ingibjörg Brands. Katrin Viðar hefur ieng:st gegrnt formennsku í Skautafélagi Reykjavíkur, árin 1941—1955. Reykjavík Bikarinn, sem Robin Hood fyrir tækið gaf til keppni í íshokkí og vikið er að í greininni. Ólafur Björnsson ritstjóri tók síðan við forystu. Ein elzta heimild, sem er að finna um Skautafélag Reykja- víkur, sem var stofnað 7. .janú- ar 1893, er auglýsing í ísafold 16. desember það ár: „Skauta- félagið. KI. 4. e.m. á morgun verður, ef veður leyfir, horna- músik og flugeldum skotið á skautasvæðinu á Tjöminni. Fé- lagsmenn mæti með nyju merk- in. Stjórnin." Ef marka má þessa auglýsingu hefur mikil gróska verið í félaginu strax frá byrjim. Hornamúsik og flugeldasýning gefur til kynna að félagið hafi þá þegar eignað sér Tjarnarsvæðið og það hefur án efa verið viðburður í bæjar lífinu á þessum timum að hlýða á slika tónlist og sjá flugeld- um skotið. Þótt félag-sskapurinn hafi kennt sig við skauta var hann ekki síður sikemmtifélag framan af. Það þótti „fínit“ að vera í fé- laginu og það hélt stærstu og e f t i rsókna'rverðustu dansleikina í bænum og sóittu þá allir, sem vildu vera menn með mönnum. Meira að segja má sjá af göml- um blöðum, að félaigið hefur legið undir gagn- rýnd fyrir að vera aðedns skauit'aféliag að nafn-iniu til og að féliag-ar stundi dans á vetrum og útreiðar á sumrum. Er hvatt til þess i Isafoid árið 1908 að fé- líagsmenn bregði sér stöku sinn um á skauta. Áhrifin láta ekki á sér standa, þvi að í janúar 1909 aug Frá Tjörninni. lýsir félagið i bæjarblöð'unum, að það hafi í hyggju að efna til kappihlaupis á skautum á Tjörninni og fór þ>að fram 31. janúar. Að Likindum hefur þetta verið fyrsta slíka keppnin, sem haldiin var á iandinu. Keppendur voru 23 og hliupu á hriraglaga braut og var þeiim skipt í fjóra aldursfiökka. Yragstu keppend- ur hlupu 500 metra, en hinir elidri 1000 metra. Og Is'afo'ld tel ur ástæðuna fyrir þvi, að ekki tóku fleiri keppendur þátt í mót- inu fremur stafa af „hæversku og allkunnri íslenzkri hlédrsegni um að eiga þátt í sýmngum fyr- ir alimenningi, heldur en hirau, að verið hafi af áihiugaleysi." Geta má þesis til gamaras, að 13 verð- félagið í O) IQ Stórglæsilegt úrval í litum og mynstrum Persía h.f. efnir til glæsi- legrar sýningar á stökum teppum, teppadreglum, og margvíslegum teppa- gerðum, í nýju og rúmgóðu húsnæði í teppavöruhúsi Persíu, Skeifunni 11. Komið og skoðið teppi og teppadregla frá Aust- urríkh Belgíu, Bretlandi, Frakklandi, Indlandi, fslandi, Spáni og Þýzka- landi. Allar upplýsingar um verð og gæði fyrir- liggjandi á sýningunni. OPIÐ LAUGARDAGINN, 25/11, kl. 10—18 OG SUNNUDAGINN, 26/11, kl. 13—18. SKEIFAN 11 SÍMI 85822 BeriÞérugötu 3. Símar 19032, 2007% Merkið tryggir gæðin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.