Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 14
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMiBER 1972
T
Bláfjöll. (Ljósm. Ól.K. Magnússon).
ur í vetur á vegum Ánmanns og
við höfum ráðið mann til þess að
...... sjá um rekstur þeirra. Ætlunin
er að hafa þær eins mikið opnar
■ ■
u
og veður leyfir um helgar og að
minnsta kosti eitt til tvö kvöld
í vi'ku. Auk þess getia hópar eins
og skólabekkir fengið lyfturnar
opnaðar, hvenær sem er
með því að hafa samband við
stjórn s'kíðadeitldar Ármamns.
Tvær af lyftunum eru um 200
metra langar, þær eru af Bohr-
.er-Sta.r gerð, en þriðja lyftan er
dráttarvélarlyfta, það er að
segja kaðallyfta, um 400 metra
löng. í hana verður að nota belti,
en í hinum lyftunum tveim-
ur þarf þess ekki með. Þær fyrr-
nefndu eru mun afkasta-
ÓVÍÐA er fegurra í ná-
grenni Reykjavíkur en í Blá-
fjölhun, jafnt á sumri sem
vetri. Fjöllin sjálf, hraun-
breiðurnar í kring og mikið
og fagurt útsýni eiga örugg-
lega sinn þátt í þeim tillög-
um, sem fram hafa komið um
að gera þetta fjallasvæði að
fólkvangi. En það, sem
kannski er mest um vert, er
þó ótalið. Vegurinn, sem
lagður var upp í Bláfjöll í
fyrra vetur að frumkvæði
Skíðaráðs Reykjavíkur, opn-
aði skíðafólki nýtt ævintýra-
land, sem vart á sinn líka í
grennd við höfuðborgar-
svæðið. Skíðaráð Reykjavík-
ur og skíðafélögin hafa líka
þegar byrjað umfangsmikla
starfsemi í því skyni að nýta
þá möguleika, sem þarna eru
að skapast.
Nú er 1 byggingu fyrir vetur
inn skáli á vegum Skíðaráðsins,
sem verður upphitaður og með
salernisaðstöðu. Verður skálinn
lýstur með dieselrafstöð í vetur,
en ætlumiiin er að leggja til
hans rafmaign.slínu næsta sumar.
Jafntfraimjt þessu er verið að
vinna að heildarskipulagningu
þessa svæðis og stefnt að því
að kocma þar upp stærra
húsi með meiri þægindum. Fram-
lög til ailra þessara fram-
kvæmda hafa komið frá Reykja-
víkurborg og ríkissjóði.
falidlega sú, að þarna virðdst
vera mun meiri og varanlegri
snjór en þekkist á öðrum skíða-
stöðum í nágrenni Reykjavíkur.
— Við Ánmenningar byrj-
uðum að byggja skála uppi í Blá
fjöl'luim í ágúst s.I., sagði Sæ-
mundur Óskarsson ennfremur. —
I honum er fyrirhuguð aðstaða
fyrir skíðafólk tii þess að neyta
nestis síns og ylja sér um leið
og aðstaða fyrir starfslið við
skíðalyftur. Vélsleði verður
hafður þarna, sem nota skal
fyrst og fremst í slysatilvikum
Neyðartalstöð verður einnig í
skálanum og aðstaða til að hlúa
að veiku eða slösuðu fólki.
í þessum skála verður einnig
aðstaða fyrir mótastjórn og til
þess að auðvelda mótahald og
slysavarnir, höfum við lagt síma
streng frá Skálanum upp á topp
hjá efstiu lyftunni. Símasamband
ið gerir einnig auðveldara um
ið auðveldar eimn.ig rekstur á lyft
unum. Tveir lyftuskúrar hafa ver
ið byggðir,' sem í verður síimi og
miðasala í lyfturnar. Efst uppi á
toppi, í um 700 m hæð, þangað
sem efsta lyftan nær, höfum við
einnig byggt lítið skýli. Þar
verður líka sími og sjúkrasleði
ef til óhapps kemur. Einnig verð
ur skýlið notað fyrir mótahald,
þ.e.a.s. sem skjól fyrir keppend-
ur og ræsi.
Þá hafa brekkurnar verið
gerðar betri. Þannig hafa verið
lagfærðir hættulegir staðir, eink
uim í gilinu ofan við skálann.
Það var áður þverhnýpt,
en bæði hægri hlið þess svo og
gilbotninn hafa nú verið lag-
færð, þannig, að þar eru ekki
lengur klettar og hengjumynd-
anir og snjóskriðuhætita því stór
minnkuð.
Það gerðist þarna í fyrra,
að snjóskriða féll á mann, sem
grófst upp undir hendur.
Við vonum nú, að við séum bún-
ir að fyrirbyggja alla hættu á
þessum stað.
Um leið hefur skíðabrekkan
niður í gilið stóriiagazt, þannig
að hún er nú greiðfær öllum.
ÞR.IÁR LYFTUR
Þarna verða í gangi þrjár lyft
minni en jafnframt auðveldari
fyrir byrjendur.
Við höfum ráðið til okkar
bandarískan þjálfara, James
Mayor að nafni, sem nú er við
nám í Frakklandi. Hann var í
sumar kennari við Skíðaskólann
í Kerlingárfjöilum. Hingað til
lands er hann væntanlegur aft-
ur um áramótin.
Þar sem rafmagn er ekki kom-
ið inn á þetta svæði enn þá, höf-
um við byggt dieselrafstöð við
skálann og rafmagn frá henni
verður notað til upphitunar á
skálanum og lýsingar hans og
svo til lýsingar á neðstu skíða-
brekkunuim. Þetta þýðir, að
þarna á að vera unnt að vera
á skíðum, eftir að myrkur er
komið. Við vonumst þó til að lok
ið verði við að korna upp raf-
magnslinu frá rafmagnsveitunni
á svæðið fyrir næsta vetur.
Að þessum framkvæmdum
skíðadeildar Ármanns hafa umn-
ið rúmlega 70 félagsmenn, sem
allir hafa verið meira eða minna
virkir. Að jafnaði hafa starfað
þarna um 20 félagsmenn um
hverja helgi frá því i ágúst og
einnig nokkur kvöld á virkum
dögum. Alls hafa þeir lagt fram
uim 5000 vinnustundir til þessa,
Þegar sól tók að hækka á lofti
margir til þess að leita þangað
ur góða liugniynd um, hve stórt
ails staðar hægt að koma við 1
margar og möguleikarnir til skí
(Ljósm. Mats
en framkvæmdum er ekki að
fullu lokið. Allt er þetta sjálf-
boðavinna, en auk þess hef-ur
verið keypt nokkur vinna smiða
og jarðýtuvéla.
MEIRT ' * MENNINGSBIGN
- Év er ekki í vafa um, að
r’áfjöli'n eiga eftir að gera
s’Tíðaíþrettina að miklu meiri al-
r -nnin • mgn en áður var, sagði
c" mund-ir Óskarsson verkfræð-
u,r. ri skíðadeildar Ár-
•nns ' ' iðtali við Morgunbiað-
bar sem hann gerði grein
,:r áfnrnium skíðadeildarinnar
’áfiö-ium. — Ástæðan er ein-
Horft tii Bláfjalla.