Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 15

Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 15
MORGLTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1972 43 á útmánuðuin í fyrravetnr, urðu til skíðaiðkana. Þessi mynd gef svæðið er og enda þótt ekki sé ftum, þá eru skíðabrekkurnár ðagöngu ekki síður miklir. Vibe Uund) Við höfum fullan hug á því að veita þarna tilsögn byrjendwm á ekíðum og þeim, sem skammt eru | á veg komnir. Er ætlunin að fela I það verkefni eldri félögum í skáðadeildinni. Þessi tilsögn verður ekki eingöngu ætluð fé- Ifögum í skíðadeild Ármarans heldur öllum almenningi. Rétt ei að taka það fram, að fé- lagið stendur opið öllu áhuga- fólki um skíðaiþróttina, hvort sem það ætlar sér að taka þátt í keppni eða ekki. NÝI VEGURINN Vegurinn upp í Bláfjöl'l var lagður að frumkvæði Skíðaráðs Reykjavikur og er nú nÝlokið end urbótum á honum fyrir þennan vetur. Má segja, að vegurinn sé nú mjög góður orðinn. Rétt er þó að taka fram, að hálka og ófærð geta skapazt á veginum og fólki skal því ráðlagt að fara ekki upp í Bláfjöll án þess að hafa snjókeðjur meðferðis, bæði til þess að vera öruggt um að komast sjálft á leiðarenda og svo einnig til þess að valda ekki öðrum töfum. Við vonumst til þess, að veg- inum verði haldið opnum í vet- ur, en með því er átt við, að hið opinbera taki það að sér, þvi að skíðafélögin hafa ekki fjárhags- legt bolmagn til þess. Sú góða aðstaða, sem er að skapast í Blá fjöllum, verðtur að vera öllum opin, ékki bara fjaHagörpuim á jeppum, heldur einnig fólki á ölium venjulegum fólksbíiium. U PPI.ÝSIN GAÞJ ÖNUST A ? Nauðsyniegt er, að ein- hver upplýsingaþjónusta verði rekin varðandi færð á þessum nýja vegi og öðrum vegum til skíðastaða í nágrenni borgarinn ar, svo að fólk leggi ekki upp í skíðaferð, þegar ekki verður við neitt ráðið vegna veðurs, að því er færð snertir. Við búumst við mikilli aðsókn fólks í vetur, sérstaklega eftir að daginn tekur að lengja, en eins og áður hefur verið sagt, höfum við fullan hug á því að lenigja s'kiðatlimaibilið með þvi að lýsa svæðið upp í skammdeginu. Vonumst við raunar til þess, að fólk taki strax að notfæra sér þessa aðstöðu og snjór leyfir. Með tilliti til vaxandi skiða- áhuga og af fenginmi reynsilu í fyrravor, þegar langar biðraðir mynduðust við lyfturnar, er ljóst, að þörf er á mörgum stór- virkum og fullkomnum lyftum til viðbótar á Bláfjallasvæðmu og höfum við Ármtenningar full- an hug á því að reisa eina slíka næsta sumar. VAXANDI SKÍÐAÁHUGI Það er greinilegt, að áhugi al- mennings á skíðaiþróttinni fer mjög ört vaxandi nú og eiga Bláfjöilin örugglega sinn þátt í því. Skíðaíþróttin er likt og sundið iþrótt, sem bæði böm og fullorðnir geta tekið þátt í og haft mikla ánægju af. Hún er ekki bundin við fámennan hóp þátttakenda, þar sem aðrir eru áhorfendur, eiins og í mörgum öðrum iþróttagreinum, heidur fjölskylduiþrótt, leikur og úti- VÍKlt. Mjög mikiiil áihuigi rikir nú í skíðadeiW Ármainns. Þaninig fór hópur unglinga til skíðaþjálfun ar í KerlingarfjöHum i sum ar með mjög góðum árangri og keppnisiið félagsins hyggst veita öðrum félögum harða keppni í vetur. Er sú fyrirætlun ekki hvað sízt byggð á því, að það tókst að útvega bandarísk- an þjálfara, sem eflaust á eftr að vinna stói’virki í þjáifun keppnisfólksins, sagði Sæmund ur Óskarsson að lokum. Stjórtn skíðajdeildar Ánmainns skipa nú: Amór Guðbjartsson, formaður, Skúli ÞoirvaMsson, gjalidkeri, Sæmundur Óskarsson, ritari, Bjarni Sveinbjömsson varaformaður og BgHl Ásgríms- son, spjaldskrárritari. STABFSEMIIR — Við ÍR-ingar komum upp tveimur lyftum í fyrra ag er ætl unin að starfrækja þær af kratfti i vetur, sagði Þorbergur Eysteinsson í stjóm sldðadeild- ar ÍR, þegar hann gerði gredn fyrir starfsemi ÍR-inga í Bláfjöll um. — Þessar lyftur eru við bíla- stæðið fyrir enda vegarins. Þær eru Borer-toglyftur, sem ekki þarf belti við og er annarri þessara lyfta sérstaklega vel fyrir komið til notkunar fyrir allan almenning. Vert er að gete þess, að sikiða- deild ÍR hyggst beita sér atf ’kappi fyrir kennslu á skíðum í vetur og þá einkum fyrir ungl- inga og mætti sérstaklega nefna þá nýjung hér að kenna stökk, en óviða er landslag betur til þess fallið að búa til stökk- paullla en í BLátfjö®um. Aðstaða olkkar nær alveg upp á hæsta hnjúk Bláfjalla, sem er 702 metra hár. Dalbotn- inn er hins vegar I um 450 metra hæð. Þartna er urrnt að velja sér skíðaleiðir, sem eru yfir kHó- metri að lengd og eru brekkurn- ar víða mjög góðar. Til þess að nýta allt fjalilið hyggjumst við koma upp skíðalyftu, ef unnt er næsta suraar, sem nær alveg upp á f jallsbrún. Hætt er við, að fyrir algjöra byrjendur sé ekki nógu mikið gert með þeirri aðstöðu, sem kom in er I BláfjöUum. Þetta stafar fyrst og fremst af skorti á lyft- um, en við teljum að stefna beri að því, að slík byrjendalyfta, sem naumast yrði í meiri bratta en vatnshalla, verði sett upp i framtíðinni og þá fyrst og fremst til kennslu. Eitt er það, sem olli óánægju og aUmikilli slysahættu í Bláf jöll um á sl. vetri, en það var notk- un vélknúdnna farartækja í og við skíðaþrekkur. Þetta ætti að banna, en auðvitað mætti af- marka ákveðin svæði, t.d. fyrir yélsleða. Rétt er að benda á það, að nauðsynlegt er að skíðalandsmót verði haMið sem fyrst í Bláfjöllum í því skyni að auka skíðaáhuga fólks al- mennt á Reykjavikursvæðinu. Með Bláfjallasvæðinu hefur skapazt aðstaða til þess að halda landsmót, en hún hetf- ur ekki verið fyrir hendi, sem sést bezt af því, að skíðalands- mót hefur ekki verið haMið sunnainJainds siðan 1958. Liitil reynsla er enn fengin atf veðráttunni i BláfjöUum yfir há vetranmánuðina og ætti fólk að hafa það í huga. Ég er hins veg ar þeirrar skoðunar, að á kom- andi árum eigi Reykvíkingar og fólk í nágrenni Reykjavíkur eft ir að þyrpast hundruðum og þús undum saman upp í Bláfjöll á góðviðrisdögum um helgar. Vegna Bláfjalla á skíðaíþróttin eftir að skipa miklu meiri sess í hugum fólks á Reykjavíkursvæð inu en áður og er það mjög til góðs, því að útiveran eykur lík amsihreystina og góð tilbreyting frá borgarlífinu er svo sannar- lega æskileg. Á sleöa í Bláfjallalanði. Ármenningar við skíðaskála sinn í Bláfjöllum. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.