Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 16

Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 16
44 MORjGUNBLAÐ]Ð, SUÍNINUDAGUIR 26. NÓVKMBBR 1972 Húsavík Áhugi óx með togbrautinni Fyrsti snjórinn á þessuim vetri er nú faffinn á Húsa- v4k og þeir áhugasömustu þegar íarnir að fara á skiði. Aðstaða titt sikíðaiðkunar á staðnum hefur batnað mikið siOustu árin, auk þess sem fjöldi þeiarra sem stumdta Sþróttina vex stöðugt. Fram að árinu 1964 hafði áhugi á skiðafliþróttimmi vwið í snwkkr uim öldiudal hér á Húsavik, og má aðalegia um kenna snjóalítlum vetrum. En upp úr því fór áhugi vaxandi og er niú mjög mikiil eins og áð- ur sagði. 1 fyrsitu voru það tiltöi-u- legia fáir menm sem iþróttina stunduðu en með tiikomu dies el-iknúinnar dráttarbra atar sem sertt var upp í fjallinu rétt við baeinn á árinu 1967, jðksst áhugimn á skommum tóma. Á síðasta ári var áður- nefnd dráttarbraut fœrð of- ar I fjalttið og á svæði þar sem brekkumar eru meira við hæfi þeirra, er lengra eru kommir og keppni stunda. 1 stað gömlu togbrautarinnar var siðan fengin ein af þeim togbrautum, sem SKI keypti titt iaimtsims frá Sviss, og stað- settar voru viða um land. Sú togbraUit hefur reynzt okkur mjög vel, og viuði'Sit hemita mjög vel á stöðum eins og Húsavlk. 1 því sambandi er nú mik- ill áhugi fyrir því að fengin verði önnur slttk togbraut, sem látin yrði leysa gömlu di esöl-togbrautiina af hólmi, þar sem hún er orðin dýr í rekstri og haetta stafar af notkun hemnar. Bæjaryfirvöld hafa sýnt þvi máli áhuga eins og öðru í þessu sambandi. Skíðamienn frá Húsavik munu að venju taka þátt I öll uim mieiriháttar skiðamótum vetrarins hérltendis, svo sem Isliandsmótunum báðum, og „puraktamótunum" svoköli- uðu. Á síðasta skíðaþingi var ákveðið að fjölga „punktamót unum“ um eitt, og samþykikti þingið að því skyldi valinn staður á Húsavík. Það verð- ur væntanlegia haldið síðast i janúar eða í byrjun febrúar ár hvert. Á árinu 1971 fól tlusavlk í vetrarham. stjórn Skíðasambands Islands, íþróttafélagimu Völsumgi á Húsavik, að sjá um íram- kvæmd unglingiameistara- móts ístands á skiðum það ár. En það traust sem okkur var þá sýnt var meðal annars vegna þess, hve skiðamenn frá Húsavik höfðu staðið sig vel á sikíðamótum undanfar- inna ára, og meðal annars átt þátttakendur í skíðalands liðum unglinga, kvenna og karlia. Undanfarin ár hefur það' verið venja að Húsvíkingar og Akureyringar haifi skipzt á heimsóknum til keppni á sklðum í öllum flokkum, en sökum snjóleysis hafa heim- .sóknir Akurayringa hiin-gað fallið niður s.l. 2 vetur, en vonandi verður svo ekki í ár. Mikill skiðaáhugi er nú með- al ungs fólks á Húsavík og, eigum við Húsvíkingar nú mjög myndarlegan hóp ungra skíðamanna sem þegar hafa skarað fram úr á skíðamót- um með jafnöldrum símuim úr öðrum byggðariiögum. Það er því eitt af okkar mörgu verkefnum að skapa þeim og öBium íbúum bæjar- ins sömu aðstöðu og annars staðar gerist til skiðaiðlkunar. HúsavíkurfjaM býður upp á brekkur við atlra hæfi og á fáum stöðum á landinu er eins stutt að sækja á skiði og hér. Höfum við nú mikinn áhuga á að glæðia áhuga hinna eldiri borgara í bæn- um og fá þá til að stunda þessa skemmtilegu og hress- andi íþrótt sér til gamans og heilsubótar. Þ-ess vegna á að vinna að því að togbrautum verði f jöig- að í fjallinu því nú þegar eru þær tvær sem fyrir eru ekki nægiiega afkastamikiar á góð viðrisdögum um helgar. Einn ig er hugmyndin að stórbæta lýsinguna í brekkunni við nýju togbrautina þannig að hægt verði að vera þar á skíð um á kvöldin þegar vinnu er almennt lokið. — Fréttaritari. iiiim Éi GEVMSU " ■-.SVEFNheRegfW-f BA0 0$ þVQTTUfe þYOTTUR •SVEFNHERBE S T 0 FA —— 350 qonesTOFA LEIKSViEBi JEtDHUS ÍVEfNHERBERGI ERBEJRGI GLÆSILECAR 7 HERB. ÍBÚÐIR 160 ferm. TIL SÖLU í ÆSUFELLI 4 IBÚÐUNUM VERÐUR SKILAÐ FULL- FRAGENGNUM I JÚLf 1973. EINNIG SAMEIGN OG LOÐ FULLFRAGENGIN. ☆ í húsinu, sem er 8 hæðir er m. a.: fullkomin lyfta, saunabaðstofa, hárgreiðslustofa, barnagæzla, tómstundaherbergi og húsvarðaríbúð. f kjallara eru geymslur og frystihólf fyrir hverja íbúð og sameiginlegt vélaþvottahús. ☆ Á 8. hæðinni er þakgarður þar sem m. a. má njóta hins fagra útsýnis. Upplýsingar í skrifstofu okkar, Lágmúla 9 - sími 81550. BREIÐHOLT h.i. iAð m A11 * • R«yk|avlh • Slmart 81 550 • 11151

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.