Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 17

Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 26. NÓVEMBER 1972 45 Skíðakappamir og sláðin góð n. X>að hafa fáar sögur farið af fræknum skíðamönnum frá Vestmannaeyjuin, enda ef til vili vart hægt að ætlast til þess á þeSsum snjóíéttasta stað landsins. Vetraríþróttir eru þó til þar þrátt fyrir það og reyndar eru sumar þeirra einnig sumaríþróttir mið- að við það sem þær eru kallaðar á meginlandinu norð an Eyja. Þjóðairíþirátit Vestmannaey inga er að sjálfsögöu sprang- ið, en börn eru ekki margra ára þegar þau fara inn í spröngu og byrja að sveifla sér í kaðli millli bjargisyMna. Siðar kem-ur bj'argsi-gið þeg- ar sigmaðurinn tekur allt að 70 m langa svei'fllu í 40 m fjarl'ægð frá bergin-u oig þeg- ar hann þýtur að berginu býr hann sig und'ir bjarg- d-ansin-n og eftir nokkur spor er 'hainin aifbur i ri-ði eiins oig sveifla er köllu'ð. Sprangáð er stund'að altt árið. Þá er sund að nokkru vetr aríþrótt, því að roenn bregðia sér gjarnan í sund hvort sem er í sundlauiginni þegar hún er opin eða í A-t/lantshaíið hrenni': ag ómiemgiaið vJð Eyj- ar. Saimfcvæimit skýrtsðum Veð- Pátl markvörður iBV mokai úr markinu. u-nsito'fuinniar sfl. 60 ár eiru Vestmainniaieyjar veóursæiiasiti staður á la-ndinu a.m.k. hvað hltýkidli -snertir, 'etnidia ier óviö-a anniaris staiðlar á ísliaindá stumd- •aið gdlf að vetrariagi. Sá möguileiiki gefs-t oift í Eyjium og þy-kir mörgum það uindar- 'tegt. Fótbolti er stundaður þar a-lt árið, þó að mikið dragi úr hon-um á vetrum þegar vertiðin er í fullum gangi og menn keppast við að draga björg í bú og vimna hráefn- ið. Á tylllidögum og þegar færi gefteit er þó brugðið á leik í fótlbol'ta eða öðru og þá eru aliiir tii i tuskið. Snjó feistár sjailidian í Eyj- um, endia er sagt að aðeins séu til þar tvenn pör af skið- um þó að menn kunni þó að luma á einhverj-u í því efni, en sú vinsæla vetrariþrótt meginlandis-búa hefur ekki fengið byr í Eyjum þó 'að brekkur séu þar góðar fyrir skiðalþróttina. Það sem á van-tar er snjórinn. — Á.J. Ljósmyndir Sigurgeir í Eyjum Segi svo einhver að ekki s' möguleiki fyrir smábrun á si ðum. Á simdi. I sprangi. Þessi mynd var tekin um síðustu áramót af golfmönnum á æfingu í Herjólfsdal. Sá sem e r að búa sig undir að kýla esr Guðlaugur Gislason aiþingism aður Vestmannaeyja. Þessi mynd var tekin á 2. dag jóla s.l. ár af jóiasvelnum og sjómönnum sem léku knattspyrnu við miklar vinsældir með sigri jólasveina, en myndin við hiiðina er af liösmönmnn tþró tt-abandalags Vestmannaeyja á vetraræfingum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.