Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 18
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 26. NÓVEM'BER 1972
Víkingar reisa
nýjan skála
á rústum hins gamla
Myndin er tekin fyrir nokkrum árum, þeg-ar skálinn var nýleg-a orðin fokheldur. Eins og sést
í baksýn, þá eru nægar brekkur í Sleggjubeinsskaröi, vel fallnar til skíðaiðkna.
(Ljósm. örn).
1 SlegrgrjubeinsskaríH fyrir
ofan Kolviðarhól áttu
Víking-ar í mörgr ár ágætan
skiðaskáta ogr þaðan eiga
margir þeirra ánægjuleg-
ar minningar. En árið 1964,
nánar tiltekið annan i pásk-
um kom upp eldur í skálan-
um og brann hann til kaldra
kola á örskammri stundu.
Víkingar létu þó ekki deig-
an síga, þeir hófu þeg-
ar smíði nýs og fullkomins
skiðaskála og nú, tæpum átta
árum síðar, er honum að
verða lokið.
Þessi skáli, sem Vikingar
hafa nú lokið við að reisa,
er nvjög fögur og vönduð
bygging. Víkingar segja sjálf
ir, að skálinn sé falfflegasta
hús á landimu. Skálinn er
180 fermetrar að stærð og all
ur hinn smekklegasti,
það eina sem kemiur í veg fyr
ir að farið sé að dvelja í
skálanuim er fátækt skiða
deildarimnar. Húm hefur
ekki enn haft efni á því að
kaupa húsgögn í skálann og
svo er enn eftir að ganga frá
ýmsum smáatriðum. Við
ræddum nýlega við Jóhanmes
Tryggvaison, gjaldkera skíða
deildar Víkings og sagði
hann, að það væri aðeins
spurning um tórna — hvenær
þeir gætu vigt skálann.
— Hvað rúmar skálinm
marga gesti?
— Hamn tekur með góðu
móti 40 mamms í kojur, en svo
er náttúrlega hægt að soía á
gólfimu. Skiðaskáliim n í
Hvefadölium er ekki langt
frá Sleggjubeinsskarði og
þangað hefur nýliega verið
lagt rafmagm. Við vonumst
því til að til oklkar verði
einnig lagt rafmagn inman
tíðar, það ætti ekki að verða
mjög kostnaðarsamt. Þá er
einnig möguleiki á að
fá heitt vatn í skálamn, rétt
hjá skálanum er heitt vatn
sem auðvelt ér að virtkja.
—■ Br nægur snjór yið
sikálamn ?
— Yfirleitt er það já, en ef
svo er ekki þá er ekki lengi
verið að bregða sér yfir í
Innstadal. Þar er allitaf næg-
ur snjór au'k þess sem þar er
mjög fallegt og fjallganga
t.d. á Henigil esr hress-
andi heilsubót.
— Hvermíg hafið þið korna-
ið, þessari byggíngu upp?
— Mest öll vinma við skál
ann er unnin i s'jálfboða-
vinnu og svo hafa ýmsir vel
viljaðir menn verið okkur
innan handar. Aðalstjórn
Víkirags hefur verið okkur
hjálpleg og Agmar Lúðviks-
som hefur verið mjög Ör-
látur í okkar garð, — ef
hans hefði ekki notið
við, hefðuim við ekki getað
gert þetta.
— Hverníg hafið þið hugs-
að ykkur að nýta skála.nn?
— Skálinn er fyrst og
fremst hugsaður sem skiða-
skáii Vikings og því mumu
félagarnir sitja fyrir með að-
gamg og not af skálanum.
Einnig munum við leigja
skóLum og félagasamtök-
um skálann, ef þess er ósk-
að. Okkur dreymir liika um
að skapa þarna góða aðstöðu
fyrir aðra íþróttamenm imman
félagsins. Þamnig að t.d. knatt
spyrnumennirnir geti komið
þarna upp eftir jafnt á suimri
sem vetri og látið sér líða
vel úti í náttúrumni, jafn-
framt, sem þeir gætu stund-
að æfimgár.
-áij.
- AÐALSTRÆTI 9 -
■HERRfl
GAR-ÐURINN
herrafatnaöur
Manhattan-
nærföt í öllum
stærðum
nýkomin,
fyrir háa, lága,
svera, mjóa.
ALLAR
STÆRÐIR.
Hárgreiöslu-
stofan
KAPRÍ
Daggreiðsíur og
samkvæmis-
greiðslur eftir
nýjustu tízku.
★
Lítið inn og látið
okkur laga hárið.
★
Pantið tímanlega
fyrir jól og
áramót.
★
Verið velkomin.
TOPPTÍZM
snyrtivörur
INGÖLFS- BRUNNUR FATADEIDIDIN
veitingastofa
PEYSUDEILDIN
peysur og blússur
MARKAÐURINN
LINSAN
gleraugnaverzlun
TÍZKUVERZLUNIN
GULLFOSS
MATARDEILDIN kápu & kjóladeild