Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 20
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NOVEMBER 1972
...AND FAILS TO NOTICE A
FISLIRE EMERQING FRDM
A CAR THAT'S PARKED
- NEARBY/ ÆSíSá
6 börnui.i þeirra hjóna krjúpa
við gröf Roberts í Arlington á
afmælisdaginn. Lengst til
hægini e<n Bnia Bennhiard, þjón-
ustustúlka fjölskyldunnar.
ÓK DRUKKINN
George Brown, sem sumir
kalla oft í gamni „enska út-
gáfu af Per Hækkerup“ hefur
nú verið stefnt fyrir rétt.
Brown er sakaður um að hafa
ekið bíl sínum drukkinn i síð-
ustu viku, en þá lenti hann í
árekstri og ók á múrvegg einn,
sem gjöreyðilagði framhlið
Jagúar ökutækis hans. Við
skulum vona að Brown fari vel
út úr málinu.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders og Alden McWiIliams
Léttur í spori og raulandi fyrir munni
•ér yfirgefur Brady Lake Hope Sydney.
(2. mynd). Og tekur ekki eftir manni,
sem kemur út úr bifreið, sem lagt var
skammt frá. (3. mynd). Jimbo? Sæl
góða (hikk), ætlarðu ekki að bjóða mér
inn (hikk) ? Ég held að við höfum ýmis-
legt að tala um.
Jane Fonda í Oslo.
„ÞAU HÓTA AÐ STELA
DÖTTUR MINNI“
segir Jane Fonda, sem nú er
stödd í Oslo við upptöku nýrr-
ar myndar sem byggð er á leik
riti Ibsens — Brúðuhúsið. —
Jane heldur þvi fram að póli
tískir andstæðingar hennar
hafi hótað að stela dóttur henn
ar Vanessu, sem nýlega er orð
in 4ra ára gpmul. Hún neitar
að korrua út fyriir hússinis dyr
og einangrar sig ásamt dóttur
sinni í ibúð þeirra í Oslo. Kvik
myndatökunni hefur verið
frestað um óákveðinn tima og
lögreglan í Oslo hefur heitið
Jane hjálp í málinu.
Robert Kennedy hefði orðið
48 ára gamall á sunnudaginn,
18. nóvember, hefði hann lifað.
Á myndinni hér fyrir ofan sjá-
um við Ethel Kennedy ásamt
FÉKK EKKI GRÆNAN EYRI
James Mason, kvikmynda-
leikarinn frægi og sem nú á í
útistöS'um við kynbombuna
Raquel Welch er ekkert yfir sig
ánægður með Mfið þessa dag-
ana. Hann fékk nefnilega ekki
grænan eyri eftir föður sinn,
sem llézt nýlega. Faðir hans,
sem lifað hafði í 92 ár á þessari
jörð og unnið ötullega alLa ævi
dó þó nokkuð efnaður. Erfða-
skrá hans hljóðaði upp á
600.000 danskar krónr og þar
sem synirnir eru alls þrir,
200.000 krónur átt að koma í
hlut hvers fyrir sig. En viti
menn i erfðaskránni stendur:
Ég hef alltaf elskað James, en
þar sem hann hefur alltaf haft
sæmileg laun og kann þar að
auiki ekkert með peninga að
fara, hef ég ákveðið að gera
hann arflausan. En þar sem
enginn fær við neitt ráðið og
erfðaskrám yfirleitt aldrei
breytt siituir James eftir með
sáran skallann. Vesldngurinn!
Mynd þessi var tekin 20. nóv.
s.l. í Guildhall í London og
sýnir Elísabetu drottningu
halda ræðu i tilefni silfurbrúð
kaups síns. Við hringborð-
ið sitja, talið frá hægri, borg-
arstjóri London, Mais lávarður,
frú Ramsey, dir. M ichael Riam-
say, erkibiskup, Sir Ger-
ald Templer og frú, Heath
forsætisráðherra, eiginkona
borgarstjórans, frú Mais og
við endann er Prins Philip.
☆
Alexander Solsjenitsyn og
kona hans Natalja, sem er 32
ára gömul eignuðust son ný-
lega. Sonurinn mun hljóta nafn
ið Ignat.
Popgrúppan Deep Purple
mun væntanlega gefa út plötu
rétt fyrir jólin. Platan er tek
in upp á hljómleikum, sem
haldnir voru í Japan í sumar
og ber hún heitið — Live in
Japan. —
Sjálfsagt mun platan fá góða
dóma og getur varla orðið leið
inleg, þar sem Deep Purple eru
alveg einstakir hljómlistar-
menn.
>f
Jaokie Onassis neitar þvi
kröftuglega að hún sé opinber
persóna. Og nú hefur hún neit
að vini sinum og stjómmála-
manni Calobome Pell, allri að-
stoð, en hann sækir um endur-
kosmimigu á bamdiairíslka þiirugdlð.
Jackie hafði lofað honum
stuðningi sínum, en hefur
sniögglega sniúizt hiutgur oig sieig-
ist ætla að halda sér fjarri
stjórnmálum og vill vera
í friði.
Roger og Joe Richards.
ÆFIR AF KAPPI
Roger Moore æfir nú
af kappi hlutverk sitt sem
James Bond. Upp á síðkastið
hefur hann einkum helgað sig
byssum og er nú orðinn þó
nokkuð lipur i að handleika
þess konar vopn. Sér til hjálp-
ar hefur hann fengið Joe Rich
ards, lögregluforingja í New
Orleans, sem kom með allt
sikaimmbysauisaifin siitt eimis og
það lagði sig á æfingarn-
ar. Roger Moore mun væntan-
lega nota lögreglubyssu, 38
kalíber, í myndinni.
Rcmbihnótor
Ó skjóðimni
A MOMENT
LATER
YA SONNA INVITE ME
IN, HONEY? CHIC') .,,1
THINK WE GOTTA L*ll-„
vTALKIN* (HIC)...T'DQ.(/
WITH LIGHT STEP
AND WHISTLED
TUNETHAT HINT
OF NEW FOUND
yoUTH , BRADy
LAKE LEAVES
HOPE SYDNEy-S
DOOR/
M lHWnxm
-n
ÍClK i iCi ra
fréttum UJ m LJ