Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 21

Morgunblaðið - 26.11.1972, Side 21
MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 26. NÓVEMBER 1972 49 — Þetta er hann Sverrir minn, sem þýðir á indíánamál Villi viðutan að Ieita að beijuboll um. — Nú ættir þú að greta búið tii gróða kraftsúpu úr sokkum. % stjörnu « JEANEDIXON r -.rutiniiin, 21. marz — 19. aprll. Bétti tíminn til að biðja um aðstoð og skilnlng, um leið og þú gerir grein fyrii eyðum í áformum þínum, sem aðrir gætu fyllt í. Nautið, 20. apríi — 20. maL Þú færð liiklaust aðstoð í dag, því þér er ljóst, að ðþarfi er að halda áfram störfum við jafn erfiðskilyrði og í gær. Tvíburarnir, 21. maí — 20. JúnL Þú talar frjálslega um áform þin, og ef þú ætlar að fá fjárhags- aðstoð, er eins gott að gera þaö strax. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þér heppnast vel að nota öll tiltæk ráð í dag og framkvæma hlutina í snatri. Ljónið, 23. júli — 22. ágúst. Þægilegar aðstæður koma þér til að taka alvarlega einhvern grun, sem að þér hefur læðzt. Mærin. 23. ágróst — 22. septemher. Samvinnan lagast, eftlr því sem á verkið gengur. Vogin, 23. september — 22. októher. Þú álítur að hægt sé að þoka áhugamálum þínum áfram, og Seit- ar bví til ráðamanna. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú ert svo snemma á ferðinni, að þer er mögulegt að nofefæra frér aðstæðurnar til hlítar. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. i»ú færð eiiiH mikla að»toð ogr þú hefur til unnið. óþarffc er að slóra, þótt þú þurfir að viðhafa sparnaðarráðsfcafanir. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Rétt er að hafa hugmyndir útfæranlegar, frekar en að einskorða allar fyrirætlanir við einhverja sérstaka hugmynd. Fólk lítur þig og verk þíin hýru auga. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú fikrar þig áfram í aamftfcarfi við fólk, sem þú hefur elclci. reynfc fcil hlífcar. Það hefur aðsfcöðu og ásfcæður, sem þór eru algerlega 6- kunnar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. man Fjárfesting £ fóíagi við fleiri verður þór aðgengilegri en. verið hefur. lí ðindalmist ? Við höfum oft getað sagt frá ýmsum stóratburðum í sambandi við CANDY þvottavélar, ótrúlegri sölu þeirra og stórvirkum inn- flutningi á legi og í lofti. Nú er innfluiningurinn kominn í fastara form, og salan jöfn og stígandi. Allt í föstum skorðum. En það má alltaf segja ný tíðindi af CANDY. Nú er það helzt tíðinda, að komnar eru tvær nýjar gerðir af CANDY þvottavél, sem við kynnum hér með: CAÍMDY 2-45 kom fyrst á markaðinn hér heima í október. Hún hefur 18 þvottakerfi, og er aðal- breytingin frá fyrri gerðum sú, að nú má þvo við- kvæman þvott í lengri tíma sn áður, spamaðar- rofi temprar eyðslu miðað við magn þvottai hverju sinni o. fl. o. fl. fslenzkur leiðarvisir fyígír. VERÐIÐ ER KR. 29.500,00. Hæð: 92 sm breidd 60 sm og dýpt 48 sm. CANDY 145 er Hka ný af nálinni og í aðalatrið- un lík CANDY 2-45, en hefur 12 þvottakerfi. Þessi gerð fetlur betur inn í ínnréttingar eins og myndín sýnir. Báðar vélamar eru með trommíu úr ryöfríu stáli, en þvottapotturinn ð 145 si einníg úr ryðfriu stáli (í því felst verðmismunur- inn). VERÐHÐ ER IKR„ 31 800 00. Hæð: 85 sm, breidd 60 sm og dýpt 55 m CANDY verksmiðjurnarframleiða ennfremur uppþvottavél og nýjasta gerðin er CANDY C 184 INOX. Þetta er vðnduð vél Þvottahóifið úr ryðfriu státi. twær hurðir, tveir armar og hún rúmar ietrtau, potta og pönmir sftir attt að 8 martrta borðhaid. En af hweri« tvær hurðir og tveir armar? Hurðimar eru tvær til að spara pfáss, ein fmtirð mynwíi ioka gartgvagi í vemjuíegu eSsftiúsi. Armamii eru tveir vegna þess, að aá efirí Meypír vatni á af mírmi krafti en sá neðri — sá efri þvaer ailt ftrrna teirtau, ert sá rreðríi hamast á pottumi og pönrwm. Tæknifegar uppiýsingar: Haeð: 85 sm, breidd 50 sm og dýpt 60 sm. VER0IHD ER KR 33.500,00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.