Morgunblaðið - 26.11.1972, Page 24
—..-......----- ■- -.---■ -; --—-.- ---
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1972
1AC3AISI
Hiingl eftii miðncetti
M.G.EBERHART
sínu hversdagslega nafnd. En
kennslukonan frá öl'dinni sem
leið hefði orðið agndofa yfir feg
urð og framkomu Blanche.
Blamche hafði kynnt þau Pétur
og Fioru, og tilfinningar Jenmy-
a.r gagnvart henni voru í sam-
raemi við það.
Cal sneri sér að Jenny. —
Hvað er hún að gem hér?
— Kannski Pétur hafi líka
sent eftir Art Furby. Hamn er
lögfræðiiragur. Og Blanche komið
með honiuim.
— Þú ert orðin heldur betur
á eftir tímanium. Blianche er
ekki einkaritari Furbys lengur.
Hún er búin að fá nýja nafn-
bót, sem sé aðstoðarfnam-
kvæmdastjóri hjá Pétri.
Hún er líka mjög greind
sagði Jenny dræmt.
— Hún e.r fyrst og fremst
framgjörn, sagði Cal sraöggt.
Ætlarðu að fara út? Enm get ég
sntúið við og farið með þig til
borgarinmar.
— Nei. Hún ósikaði þess heit-
ast, að Pétur kæmi út og hlypi
til heninar niður tröppurnar.
En það gerði hann ekki, og
þau Cal gemgu upp nokkrar
tröppur, yfir garðhjallann
og síðan upp aðrar tröppur.
Þetta var hlægilega hátiðlegt.
Jenmy minntist þess, hvað Pét-
ur hafði hlegið að öllu skraut-
Uvu þarnia, en saimt hefði ekkert
getað fer.gið hanm til að hrófla
við einu eimasta skrautkeri,
veðruðu en skrautlegu. Bæði
kerin stóðu enm á sínuim stað,
sitt hvorum megin við dymar.
Blainiche sagði: — >ið voruð
ekki lemgi á leiðimmi.
Cal sagði: — Halló, Blanche!
f>ú manist eftir Jenmy?
— Auðvitað. Hún rétti frarn
höndina og þrýsitii hönd Jenmyar.
— En þetta er nú saimit hálf gert
plat, Jeniny. Ekki da'tt mér í hug
að Pétur færi að senda eftir
þér. En komdu inm.
X>au gen'gu inin í forsalinn, og
Jenny sá strax, að hainin var orð
inm gjörbreyttur. Cal sagði: —
Hvernig llíður Fioru ?
—- Það er alllt í stakasta laigi
með hana, sagði Blanche.
Þetta var eimimitt það, sem
heilbrigð skynisemi hafði stiumig
ið að Jenmy, en uim leið var eims
og eitthvað, sem gnipið hafði fyr
ir kverkar henni, linaði talkið.
Fiora var þá ekki mikið meidd
og það var óhugsanidi, að Pét-
ur yrði kærður fyrir morð.
Morð! hugsaði Jeinmy, ein.s og
henni dytti í hug einhver fjar-
stæða.
Blanche sagði: — Það ieið
bara yfir hana af eirahverju
taugaáfalli. Og Pétur varð
hræddur. Hanm var búinn að
hringja til ykkar beggja, áður
en ég gat talið hann af þvi.
Cal fór úr frakkanum og
Blanche sagði alvörugefin: ■—
Þetta er erfitt fyrir Jenny, Cal.
Vandræðalegt fyrir hana. Hvers
vegna tal'arðu ekki við hann
sjálfuir og svo get'um við Jeminy
beðið, þangað til þið eruð tilbú
in að snúa aftur til borgairinm-
ar. Ég er nú bara að hugsa um
Jerany. . .
— Æ, hættu þesisu, Blanche,
sagði Cail giiaðkliakkailC'ga og
fleygði frakkanum og hattmium
á bekk. — Hvað hefur gerzt
hér? Var skotið á Fioru eða
ekki?
Blanche gvaraði settlega og
vó hvert oið: — Það gerðist rétt
um miíðnættið. Fiora hafði boð-
ið mér að vera yfir heligina, og
ég kom hinigað rétt fyrir kvöld-
verð. Eftir matimn sátum við
bara og skröfuðuim saimain. Pét
ur vildi fá sér eitt glas, oig Fiora
fðr fram til að ntá í ís. Þau hafa
ekkert sibarfsfólk þe.gar þau eru
þarna í húsiitnu —• nema ung
hjón, Victor og Rósu, sem eldar
matinin og sér um húsið, og þau
búa í kofa garðyrkj umannsins.
Ég var í siímanium hérma í for-
stofunini. Pétur var í bókastof-
uninii. Við heyrðum bæði sikotið
og Fiora æpti upp. Við þutum
fram í búrið. Hún hélt um hand
liegginm og hallaði sér upp að
kæiiilsikápnium. Blainche hristi of-
uriítið fiaM'egia höfuðið. — Fiora
sagði að einihver hefði komið aft
am að sér og sikotið á siiig.
- - Hver? sagði Oal.
Það segiisit hún ekki vita.
En hún er með skotsár í hand-
lieggnum. Við komum heninú iran
í bókastofumia, og ég batt um
sárið. Hún sátur nú uppi og er
að jafraa s'iig.
- Sá hún ekki, hver skaut á
hana ?
—• Nei, það segist hún ekki
hafa gert.
—Nú kom Jerany loksiras upp
orði: — Senduð þið ekki eftir
lækrai ?
—• Nei, wei, sagði Blánche. —
Ég hef lært hjálp í viðlögum, og
vi'ssá, hvað ég átti að gera. Þetta
er hreint sár. Kúlain fór í gegn
og Pétur faran haraa á gólfiruu.
Og tii hvers var þá að kailla á
lækni?
— Þó ekiki væiri atf öðru en
því, að þilð Pétur kyrarauð að
að verða kærð fyriiir gl'æpsiaim-
lieigia vainiræksl'u, sagði Cai, - og
aif því að það etr allis ekki visit,
alð sárið haifiisit veil við.
— Ég held að ég hafi geragið
forsvainainC'ega frá því. Em þú
slkíílur, aið lækrair mundi telja séir
sikyllt að tiMcynma þetta lögiregl-
uiranli. Og þá gæti Pétur orðið
fyrir tiáisverðum óþægiinduim.
Það var Bianche llíkt, hugsaði
Jeraray, að raota orð e.ims og óþæg
inidii, þegair hún átti við grun uim
moirðti&riaiuin.
Bn Caíl sagði: — Hveirs vegna
eir.imlitt Pétur?
Blainohe siniarti nauðair varitnn-
ar mieð tuinigurani:. Feguirð
Blanche vair mest fóilgiin i litar-
hætti hcmmiar, rjóðu og hvítu hör
uiradi, iietftrairadi giræraum augum
og faillega háriinu, sem var svo
svairt, að það siló. á það næstum
bláuim biæ. Nefilð vair dáhíið
lainigt, variirir.iar fremur þuran.ar,
hakain fremur Mtill og sliöpp, en
í heild hafði hún giiæsi.liega feg-
urð tii að beira. Nú siagð'i hún:
í þýðingu
Páis Skúlasonar.
— Af þvi að við Pétur voiruim
hér e-ira, ásiaimt Fionu, og ekiki
sikaiut ég á haraa og þá ekki Pét-
uir. Ég hefði séð haran hefði
hanin komiið út úr bðkasitofunmá
og farlð inn í búrið. En eins og
ég aaigði, vair ég að tal'a í sám-
amin. Ég var að tala við Art Fur-
by, ef þú sikylidör sstla aið gneminsi
iasit eftiir fjiairveirúisöniniuin mijruhi,
Cal sæll. Svo hló húra, era Cal
faninist þettá bana eklseint fynrd-
iið.
— Það heyriir nú utnid.'tr lög-
regluinta. Era ég ætlia að tiaia við
Pétur.
— Neli, bíddu Oai. Viið eruim.
búi'in að ræða þettia 'miál, við Pét-
ur, og Fiöru. Bkkert okkair kær-
iir sljg um að fá lögtriegiiuna hánig-
að, og þá kemisit allt í blöðiin og
geriir ekki amrniað en vailda
hraeyk.sf.ii.
grænt
hreinol
ÞVOTTALÖGUR
velvakandi
Velvakand: svarar í sima
1010C frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
• Hugsað til Stykkishólms
Sesselja Konráðsdóttir sikri'fair:
,,Tvo liðnia vetuir höfuon við,
konur, sem heima höfum átt í
Stykkishólmi, komið saman
nokkur kvöld i Tjarnarkaffi.
Nú er ákveðið, að við endur-
tökum þetta næstkomandi mið-
vikudag þann 29. þ.m.
Þetta eru ekki félagsbundin
samtök, engin stjóm eða dag-
skrá undirbúin. Við komum
bara saman, fáum okkur kaffi-
sopa á góðum stað, tölum hver
við aðra og rifjum upp liðnar
samverustundir. Það er eins og
að skoða gamlar myndir. Hver
mynd segir sína sögu. Ekkert
er meira virði fyrir okk-
ur gamla fólkið en eiga þannig
minningar til að verma okkur
og næra í ömurleika einver-
unnar.
Ég átti heima í Hólminu.m öll
mín beztu æviár hjá góðu fólki.
Allir, sem þar hafa átt heima
munu án efa hafa gengið upp
á Þinghúshöfða á logn-
mildu, sólríku júníkvöldi og
horft í kringum sig og þá eign-
az: mynid ia.f ólýsiainijegTá niátt-
úrufegurð.
Siiikair . situinid.ir eiru méir
ógleymanlegar. Sólin gyllti
spegilsléttan Breiðafjörðinn,
uinid'iir eyj-armiair hiMti í tíbrá.
í hvaða átt, sem ég leit, vár
fjallahringurinn margbreytileg
ur og undurfagur. Litbrigðin
Semor^
GLÆS/LECT SÓFASETT
ótrúlega samsett. Minningar
okkar um þannig stund á þess-
um dásamlega stað halda áfram
að lifa í sálum okkar. Er það
ekkii ejnimótt þainmiiig saimiejgim-
legur fjársjóður, sem við Hólm
arar eigum, sem bindur okkur
sterkum vináttuböndum, bönd-
um, sem tímans tönn fær ekki
nagað sundur.
Ég enda þessar hugleiðingar
með mínu innilegasta þakklæti
til ykkar, minna mörgu nem-
enda, og annarra vina. Gjafir
ykkar, bæði meðan ég dvaldi
fynir vestain og siíðain ég fliutt'tet
suður, eru bæði fagrar og verð
mætar og mér ósegjanlega dýr
mætar, en án velvildar ykkar
og skilmngs hefði ég ekki
megnað að starfa með ykkur i
þrjá áratugi.
Hittumst glaðar og reif-
ar naasta miðvikudagskvöld.
Se.sselja Koni‘áðs<lóttir.“
9 Glugg'a.skre.yting
bílskúrseigantlans
Húsráðandi í Austurbæ hafði
samband við Velvakanda.
Hann sagði, að fyrir nokkru
hefði nágranni sinn hafið bygg
ingu bílskúrs. Bygging bíl-
skúrsins væri nú langt á veg
komin, til dæmis væri komið
gler í glugga. Ekki hefði fyrr
verið búið að setja glerið í, en
gluggakisturnar hefðu verið
fylltar af tómum flöskum, máln
ingardósum og fleira drasli,
sem blasti við öllum, sem um
göturnar færu.
Svona „uppstillingar" væru
öllum til leiðinda, en þetta
væri ekkert einsdæmi, t.d.
mætti víða sjá sams kon-
air „sikneyUinig'air" í kjailliaira-
gluggum.
Húsiriáðainid'iran vildii vekja
mieinin til uimihugsuiraair um þetta
og er því hér með komið á fram
færi.
Hiilltlór Kristjánsson á
Kirk j ubóli stkriifair:
„Húsmóðir í Bolungarvík
skrifar Velvakanda og telur, að
það miuindii bæta úr skorti
á mjólkurvörum í Bolungarvik,
ef hvaða verzlun sem væri,
gæti pantað mjólk óg mjólkur-
afurðir úr öðrum landshlutum.
Einu áætlunarferðir á sjó til
Vestfjarða eru strandferðir rík
isskipa. Þeim er hagað svo, að
bæði skipin eru yfirleitt sama
deig á höfnium oikkair vestea, sClbt
úr hvorri áttinni, og líða venju
lega 14 dagar miUi ferða. Mjólk
er vara, sem ekki geymist tak-
markalaust. Ef sæta þarf strjál
um ferðum milti landshluta er
þvi nauðsyn að pantanir séu í
samræmi við það, sem markað-
urinn tekur við. Töluvert auð-
velt er að fara nærri um það,
þvi sveiflur eru ekki miklar á
eftirspurn frá degi til dags,
nema þá i sambandi við hátið-
ir.
Ég er ekki viss um að þeir,
sem segja, að mjólkursalan
eigi að vera frjáls, eins og þeir
orða það, gæti alltaf að þess-
ari hlið málsins. Segjum, að all-
ir kaupmenn í Isafjarðarsýsl-
um gætu keypt mjólk og rjóma
frá Akureyri og Reykja-
vík. Það gæti hæglega orðið til
þess, að nokkur hundruð lítrar
af rjóma yrðu ónýtir. Hver á
að bera þann skaða? Hvað vill
húsmóðir í Bolungarvík taka á
sig mikla áhættu af slíku fyr-
ir það, sem hún kallar frelsi?
Þaið eir ekki sivo iiamiguir veig-
ur milli verzlana í Bolungar-
vík, að ég geri ráð fyrir að
margar húsmæður vilji taka á
sig fjárhagslega ábyrgð og
hættu til að losna við að stíga
þessi spor. Og hvað sem segja
má um sæmd eða van-
sæmd okkar bænda, finnst mér,
að sómi okkar liggi við, að
dreifingin sé hagkvæm og sem
minnst fari til spillis. Það held
ég, að sé öilum fyrir beztu,
jafnt mér og húsmóður í Bol-
ungarvík.
Halldór Krisijánsson,
Kii-kjubóli.“