Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.11.1972, Blaðsíða 27
MORGUNiBLAÐIÐ, SUMNUDAGUiR 26. NÓVRIVPBBR 1972 55 pisi nJi aýl m 'a = =M ]■ UmræÖu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 2.50 Dagskrárlok LAUGARÐAGUR 2. desember 1972 17.00 Þýzka í sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 2. þáttur. 17.30 Skákkennsla Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 Þingvikan Þáttur u mstörf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Ashton-fjölskyldan er að venju á þriðjudagskvöld og er það 31. þáttur og heitir: Hvar er manuna? Á myndinni er David Ashton ásamt nýjustu vinkonu sinni, en hjónaband hans og Sheilu er nú hið erfiðasta. ÞRIÐJUDAGUR 28. nóvember 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 31. þáttur. Hvar er mamma? Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 30. þáttar: Porter-hjónin koma til að dveljast um jólin hjá tengdafólki sínu. Frú Porter er leiðinlegri en nokkru sinni fyrr. Hún stelur bréfi til Mar grétar, sem Michael hefur skrifað, og kemst þannig að leyndarmáli þeirra. Maður hennar sér að hætta er á ferðum og neyðir hana til að láta sem ekkert sé. Davíð Ashton eyðir jólunum í London hjá vin- konu sinni, en Sheila er ein heima og unir illa hag sínum. Á jóladag drekkur hún sig ofurölvi. Colin kemur í heimsókn og hún tekur honum blíðlega, en hann forðar sér út og vill ekki notfæra sér ástand- ið. 21.50 Vinnan Fjallað er um Alþýðusamband Is- lands, hlutverk þess og stefnu og rætt við forystumenn samtakanna og fólk á ýmsum vinnustöðum. Umsjónarmaður Baldur Óskarsson. 21.30 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur. Exelsíor-hótel Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. desember 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Eand í mótun I Sjónvarpið er að láta gera nokkr- ar stuttar myndir um náttúru Is- lands. Tvær þær fyrstu fjalla um hinar sífelldu breytingar, sem verða á yfirborði landsins af völd- um veðra, vatns, elds og jökla. Dr. Sigurður Þörarinssón, prófess- or, er ráðgjafi við gerð þessara mynda. 21.00 Fóstbræður Brezkur sakamála- og gaman- myndaflokkur Skógarferðin Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. 21.50 Sjónaukinn Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimurinn minn Bandarískúr gamanmyndaflokkur, byggður á sögum og teikningum eftir James Thurber. Draugagangur Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Heimalningurinn Mynd frá Ungverjalandi um skóg- arvörð, sem tekur i fóstur ný- fæddan otursunga og elur hann upp með hvolpa að leikfélögum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.15 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listlr á líðandi stuhd, Umsjónarmenn Björn Th. Björns- son, Sigurður Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn Óla- son og Þorkell Sigurbjörnsson. 22.15 Otero hin fagra (La belle Otero) Frönsk bíómynd Leikstjóri Emile Natan. Aðalhlutverk Maria Felix. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin greinir frá ungri, spánskri sígaunastúlku, sem kemur til Parísar í frægðarleit um síðustu aldamót. Hún verður brátt fræg og umtöluð dansmær og nýtur tak- markalausrar hylli karlmanna. 23.55 Dagskrárlok 21.30 Tónleikar í Sandra Wikes syngja létt lög. Ólafur Vignir með á píanó. sjónvarpssal og Neil Jenkins Albertsson leikur 22.35 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 29. nóvember 1972 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Hijómsveit Tónlistarskólans Leiknir eru rúmenskir dansar eft- ir Béla Bartok og þættir úr S#r- enödu, op. 48, eftir Tsjækovski. Stjórnandi Björn Ólafsson. Áður sýnt 5. júní sl. Aðalfundur Siglfirðingafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 29. nóvember nk. kl. 21.00 í Átthagasal Hótel Sögu (Nýja salnum). Dagskr: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsvist. STJÓRNIN. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Þotufólk Nýr teiknimyndaflokkur eftir höf- unda „Steinaldarmannanna“. Járngerður kemur til sögunnar Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Hér er fjallað i gamansömum tón um daglegt líf fólks í tækniheimi framtíðarinnar. 21.00 Munir og minjar „Hesti er bezt að hleypa á skeið“ Þór Magnússon, þjóðminjavörður, segir frá söðlum og söðlaskrauti og sýnir gömul reiðtygi ýmiss konar, sem varðveitt eru í Þjóðminjasafni Islands. Kloss höfuðsmaður er á dagskrá sjónvarpsiiis kl. 31.30. ziorc %Ts^ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu stigahandriðs (2 stigar f. 3 hæðir) í nýbyggingu Fæðingardeiidar Landspítalans í Reykjavík. Handriðið er úr smíðajárni en áfastur handlisti úr tré. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. desember nk., klukkan 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOHGARTÚNI 7 SÍMI 26844 — dagatöl Okkar ódýru, vinsælu daga- og mánaðartöl. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Spítalastíg 10. Sími sölumanns 15976. JÓL JOL JOL JOL JOL JOL PAPPIRj PAPPIRj) PAPPIRj Höfum fyrirliggjandi: jólaumbúðapappír fyrir verzlanir í 40 og 57 cm breiSum rúllum. FÉLAGSPIIENTSMIÐJAN II.F. Spítalastíg 10. Simi sölumanns 15976 AFIVIÆLI SOVtTRlKJAlA MÍR minnist hálfrar aldar afmælis Sovétríkjanna með hátiðasamkoma í Austurbæjarbíói annað kvöld, mánudag, klukkan 21. Ávörp flytja: Ólafur Jensson læknir og Siegfried Jurgenson, ráðherra í stjórn Lettneska lýðveldisins. Tónleikar sovézkra listamanna: Pranas Zaremba, baritónsöngvari frá óperunni í Vilnius, Júrí Sjkvolk- ovskí fiðluleikari frá Riga og Ljúdmíla Kúrtova píanó- leikari frá Moskvu. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. MlR. Auglýsing um innheimtu þing- gjalda í Kópavogi 1972 Lögtök fara nú fram, til tryggingar greiðsiu þing- gjalda 1972, hjá þeim skattgreiðendum í Kópavogi, sem eigi hafa staðið í skilum með greiðslu gjalda sinna samkvæmt ákvæðum skattalaga þar að lútandi. Þeim gjaldendum, sem skulda tiltölulega lágar fjár- hæðir, og eigi hafa greitt reglulega á réttum gjald- dögum, er bent á hinn hlutfallslega háa kostnað, sem er samfara lögtaksinnheimtu auk þeirra óþæginda. sem þar af leiðir. Bæjarfógetaskrifstofan, að Álfhólfsvegi 7, er opin alla virka daga nema laugardaga, kl. 10—15. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.