Morgunblaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 2
2 MOftGU.NBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DFKEMBER 1972 Heimaklettur — i ljósum logum HEIMAKLETTUR í Vestmanna- eyjmn logaði allur í kollinn í g'ærdag', er börn eða unglingar höfðu kveikt þar í sinu. Mikið logn og blíða var í Eyjum í gær og lagði reykinn hátt í loft upp og sagði Björn Guðmundsson, fréttaritari Mbl. í Eyjmn, að mik- ilfenglegt hefði verið á reykkófið að líta, Samkvæmt upplýsingum lög- regturmar í Eyjum höfðu um'gl- ingar kveifet 1 simu á klettkrum og þurfti slökkvilið ásamt lög- reglu að fara á vettvamg til þess að slökkva eklinn, þar eð á klett- inuim er- raifKmia fyrir byggðima í Eyjum. Kemur hún í land frá meginlandinu í Heimakilett og lig.gur svo yfir höfnima niður í bæinn. Línan er borin uppi af tréstaurum og hefði getað Skiemmmzit hefðd ekki siötkfcvista'rf komið til. EldurinTi náði yfir rnær allan suðurhluta klettsins efst. Á hverju ári er sina sviðin á klefct- irrum, en að sögn lögreglunnar eru Eyjamenm mjög óámeegðir með það að sina sé brennd á Mettimum, því að þá verður hann svo kolisvartur í. kollim.n. Auk þess er mjög hætt við að kliett- urinn blási upp, þegar bruniinn fer fram á þessum árstíma. Færð norðanlands fer versnandi I»essa dagana er verið að lagfæra og ganga frá veg- köntum nýja Suðurlands- vegarins. Á þessari mynd er ein af fjórum ýtum, sem vlnna að þessu á Hell- isheiði. (Ljósm. H. Stefámsson) FÆRÐ á vegum landsins fór hríðversnandi í gaer og rétt eftir V erðlagsst j órinn; Dregur úr ufsa- aflanum í Eyjum HINN mikii ufsaafli, sem sagt var frá í Mbl. í gær að hefði borizt á land i Eyjum. var ekki eins mikili í gær og hafði veru- iega dregið úr honum að sögn Björns Guðmundssonar, frétta- ritara Mbl. í Eyjum. Var veður í gær Jk) mjög hagstætt, blanka- logn, og sagði Björn að J>að J)ættu út af fyrir sig tíðindi í Eyjum. Bátamir komu I gær að með 7 til 8 tomn úr netumum og var aflinn heldur daufari en t.d. sl. Jaugardag. Leigubílstjórum hefur ekki verið synjað um taxtahækkun Umsókn þeirra bíður afgreiðslu eins og fleiri mál VERÐLAGSSTJÓRINN sendi í gær Morgunblaðinu fréttatil- kynningu, þar sem hann upplýs- ir, að beiðni leigubifreiðastjóra um hækkun gjaldskrár hafi ekki verið synjað eins og komið hafi fram I fréttum. Þessi beiðni er óafgreidd ásamt fleiri málum, sem lögð hafa verið fyrir verð- lagsnefnd með ekki ólikum rök- stuðningi, eins og segir í frétta- tilkynningu verðlagsstjóra. í fréttatilkynningu þessari s©g ir verðlagsstjórinn, Kristján Gíslason, að í febrúar síðastliðn- Magnús Kjartansson: Ríkisstjómin fellur - fari herinn ekki UM síðustu helgi var haldin í Féiagsheimili stúdenta ráðstefna um herstöðvarmáiið og stöðu ts- Iands i samfélagi þjóðanna, eins og skýrt er frá í fréttatilkynn- ingu frá Samtökum herstöðvar- andstæðinga. Að ráðstefnunni stóðu 1. desembernefnd stúdenta, stúdentafélagið Verðandi og Sam tök herstöðvarandstæðinga. í fréttatil.kyn.nmigumni er skýrt frá því, að í umræðum um grundvöll að baráttu fyrir brott- för bandarís’ka hersins frá Is- laindi, sem la.gður er í málefna- Innbrot BROTIZT var inn í vörugeymslu vestur á Gramdagaiði og" þaðan stoiið nýjum verkfærum og itveim'Ur nýjum reiknivé’.um aif gerðinni Su'mm Prirna 20 Oli- veíti. Núrnei þessara véla eru 1188050 og 1188056, og biður ramnsókmar’ögreglan því íó k a-ð vera á varðbergi séu því boðn- ar slíkar véiar til ka-ups,- sáttmála ríki-sstjómarinnar, hafi Magnús Kjartanssom, ráðherra, kvatt sér hljóðs. Lagði Magnús áherzlu á þaið, að stjómarflokk- arnir væru siðfeirðilega sikuld- bundnir til a-ð standa við ákvæð- ið um brottför hersins — ella væri stjómarsáttmálinn rofinn og rikisstjórnin stæði ekki lemg- um hafi gjaldskrá leig-u'bifreiða hækkað um 8% og i samræmi við almemna stytting-u dagvinn-u- tíma hafi leigu'biifreiðastjórum verið heimilað i marz siðastliðn- um, að reikna næturvinnutaxta til klukkan 08 hvern rraorgium í stað kiukkan 07, eins og áður hafi verið gert. Siðan segir í bréfi verðlaigsstjórans: „Hinn 24. maí sl. ó-skuðu leigu- bifreiðastjórar hækkuiraar á gjald skrá sinni um 24,1%, a-uk veru- legrar styttingar á dagvinnu- tíma, umfram það, sem áð-ur var getið. Þessari beiðni hefur ekki verið synjað, eins og ranglega er frá skýrt. Hún er hins vegar óaf- greidd ásamt. ýmsum fleiri mál- uim., sem lögð hafa verið fyrir verðlagsneifnd með ekki ólíkum rökstuðniragi." George Best til sölu GEORGE BEST hefur n-ú glatað öMu traiusti forráðam-anna Man- chester Utd. vegna óheyrilegrar framkomu simnar utan se-m inn- an leikvallar og í gærkvöldi ákvað stjórn Manchester Utd. að bjóða Best tii söl-u og losa sig við haran hi-ð fyrsta. Þegar í gær- kvöldi voru flest rí-kustu félög Englamds sögð mögulegir kaup- endu-r, svo sem Everton, Tottem- ham, Chelisiea og Arsemal, en samt var tali-ð víst, að flest félö-g myndu hugsa sig vel um og lengi, áður en þau fen-gjust tdl að taka þá áhættu, sem fyl'gir því, að hafa B-est í siím-um röðum. George Be-st hefur margoft verið dæmd-ur í leiikbönm og fjár- sektir aif Manchester Utd. vegna ósæmilegrar framkomu og aga- brota, en piltnriran he-fur enn ekki látið sér segjast, enda virð- ist frægðin hafa stigið homum illilega til höfuðs. 1 sl. viku k-eyrði um þverbak, þegar Best lét ekki sjá sig á æfingum með féiögum sí-nium, en stundaði n-æt- urlif og svaill í staðinn og á nú yfir höfði sér refsingu vegna Þjónustumið- stöðvar fyrir bókasöfn á Norðurlöndum í SAMVINNU við Bókavarðafé- lag íslands gengst Norræna hús- ið nú fyrir dagskrá um þjónustu mðstöðvar fyrir bókasöfn á Norðuriöndum og mun Jan Gumbert, forstjóri Biblioteks- tjánst í Lundi, flytja tvo fyrir- lestra um hlutverk slíkra mið- stöðva og norræna samvinnu á þessu sviði. Dagskráin fer fram í Norræna húsinu sunniidaginn 10. desem- ber kl. 16.30 og mánudaginn 11. desember kl. 20.30. Mánudaginn 11. desember kl. 10 f.h. verðu-r Jan Gurobert staddur í Norræna húsinu til við tals fyrir þá, sem æskja þess. líkaimisárásar, þar sem h-anm barði véiitingas-tiúlku eiina til óbóta. Kn.-atbspyrn'U nmemdu-r i Eng- landi hafa nú eimnig fenigið nóg af framkomu Geórge Best og samkvæmt sikoðamaköranura vill almenn'iragur þar í laradi að hatnn hverfi aif kraattspyrrausviðdniu sem fyrst. Knattspyrnan kerost vel aif án lei'kmarana sem George Best. hádegi var komið áhlaupsveður á Norðurlandi. Horfði því held- ur illa um færð. í gær var ráð- gerður aðstoðardagur á leiðinnl Reykjavik—Akmeyrl og í gær- morgun var fært frá Reykjavik í Skagafjörð. 1 gærmorgun brast svo á með vonzkuveður á Öxnadaisheiði og var ekki unnt að fást við snjóruðning J>ar, en ráðgert var að hjálpa bílum vestur yfir heiðina í gærdag og til baka í gærkvöldi. Öveður þetita niorðanlanids byrjaði í Eyjafirði og flu't-tist svo vestur um Norðuriland. Um miðjara dag í gær var haran að skella á með stónhríð í Búðardiail og búizt var við að vegurinn um Gils-fjörð, mil'li Króksfjairðaimeisis og Búðardals myndi iteppast hve- n-ær sem var, en hann opnaðist ■í gænmorgun. I -gær var bæði áfænt til Siglu- fjarðar og Ól-aifsfjatrðar og í ’fymakvöld var vegurinn mi’lili HúsaVíkiur og Ak-ureyrar ruddur, en h-amn teíppti-st aiftur á gær. Á Austurlaradi snjóaði mikið í fyrrinótt og einniig í gær og voru fletstaldir vegir út fná E-gilsstöð- um ófærir. Verður þar ekki haif- inn moksfcur, fyrr en veðrinu slotar, -að því er Vegagerð ríkis- ins upplýsti -í gær. Tvær djúpar lægðir voru fyr- ir sunraan Island í gær að þvi er Veðurstofan upplýsti. Var öranur norður af Færeyjum en hin aust ur af Skotlaradi. Snjókoma var á norðamverðum Vestfjörðum, á Norðurlandi, en slydda á Aust- fjörðuim. Kaupa makríl til beitu Smokkf iskur fæst ekki að sinni ÍSLENZKIR fiskimenn fá nú að reyna nýja beitutegund — mak- ríl og kemur hann í stað smokk- fisks, sem reyndist ófáanlegur. Pólska verksmiðjuskipið Orka kom til Hafnarfjarðar fyrir fá- einum dögum með 280 tonn af makríl, og mun hann nú dreifast á margar verstöðvar til beitu. Samkvæm’t upplýsdniguim „ sem Morgunblaðið affl'aði sér í gær hjá Sölumiðstöð hraðírystihús- a’nna hefur verið mikil eftirspum hórílendis eftir stmókkf’iski tíl bei'tu, en eins og komið hefur fnaim í fréttuim, hefur talisveirt magn aif -smokkfiski verið keypt af Pólverjum hiiiragað til lands, fyrir milligöngu SH og líkað geysivél tiil beiitu. Nú hefur hins vegar reynzt ðkleift að fá keypt medira magn af simokkfiski af póiiskuim aðiiuim. 1 þess stað hefur verið gripið tiii þess ráðs að fflytja himgað inn makríl til beitu, edns og fyrr segir. Lítið ramgn aí þessari beitu tegund viar fflu'tt hingað til iands fyrir nokkiru, og hún reynd á nokkrum bátuim i Boluragarvik. Lílkaði makrillinin þar aMiseeaná- lega, og viaæ því ákveðið að kaiupa þessi 280 tonn tál viðlbótar úr því að ekká íókkst meira af smokkfliisfcL Eiefcari pantantr á smokfcfiski aÆ Pólverjum hafa efcJd enn ver- ið garðar, en gert er náð fyirir því að leitað verðd hófanna á nýjiam ledk efltdr ájnaimófflin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.