Morgunblaðið - 06.12.1972, Page 30

Morgunblaðið - 06.12.1972, Page 30
30 MORGUiNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1972 Golf; íslendingar í fyrsta skipti í Evrópumót Fjárhagsmálin til umræðu á aukaþingi GSÍ A AUKAÁRSÞINGI Golfsam- bainds Islends var m. a. ákveóið að senda unglingaiandslið piita til þátttöku á Evrópnmeistara- móti í golfi næsta sumar. Mörg önmir mál voru rædd á þessti aukaþingi, en mestum tíma var varið í fjármálaumræður. Evrópiumót i golfi verður bald- ið í Silkiborg í Danimörku í júiní á iniæsta ári og nwmi íslending- «r nú í fyrsta sinin taka þáitt í þvl Sex kepipendiur verða seindir til mótsins og árangur fjögurrá etfsbu iátinin gilda. Hámarksaldu r keppenda er 20 ár og verða því ísflamdsmeistaramir tvö siðastJið in ár að öiium iíkindum meðal kieppenda, þeir Loftur Ólafsson oig Björgvin J>orsteinsson, en þeir eru báðir innain við tvitugt. Islendingar hötfðu ákveðið að veira með í Evrópuimeistaramóti karia i golíi neesta suimar, einin- ig í tfyrsta skipti. Mótið átti að ha'lda í Irlandi, en nú hefur orð- ið breyting þar á og mótið verið fJutt til Portú'gais. Við það eykst kiostnaðurinn mikið og er óvíst íhvort atf þátttökiu Islendiniga verður. Næsta sumar verður háð iamdskeþpni í goitfi milli íslands og Duxemiburgar, en ekki er ákveðið hvort keppnin fer fram hér á lamidi eða ytra. Mi'klð var rætt um tekjuöflur, GSÍ og í því sambandi ákveðið að ieggja niður svokalilaðan rnetf- skatt, er greiddur var af hverjum virkum meðlimi goltfkilúbbanna. Sömu sögu er að segja um kapp- leikjagjaldið, það var einnig lagt náður. í staðinn var ákveðið að bver þátttakandi í opmu móti skyldi greiða 100 krónur til GSl. ÖU opin mót verða í framtíð- inni punktamót, en þó verður áætlaður styrkieiki hvers móts metinn og punktatfjöldi ákveðinn með tilliti til stynkleikans. Goitf- sambamdið mun á næsta ári getfa út kappleikjaskrá þar sem greint verður frá öllum opnum gofLfmótum á keppnisáriinu. Þar verður getið um reglur GSl, Is- landsmeistara og margt fleira. Tekjur atf þessari skrá, eða kostn aður, rennur til GSl. Að atfloknu síðasta íslands- móti í golfi buðust Vestmamna- eyimigar til að heilda mæsta Is- landsmót og verður það þv’i hald ið í Eyjum. Nú eru aðiidanfélög Golfsambandsims orðin 15, en Homtfirðingar gengu nýlega i sambandið. Virkir iðkendur goif- íþróttarinmar á íslamdi eru mú vel á annað þúsumd, en margir fleiri ætfa goltf þó svo að þeir séu ekki á skrá. Ármann — Víkingur og Valur-KR leika í Höllinni í kvöld NÁ BOTNLIÐIN sér í stig i kvöld, er eflaust spurning, sem margir stuðndngsmenn Ármamms og KR spyrja 5 dag. Bæði liðim hafa ieikið þrjá ieiki án þess að má i stig og útlitið fer að verða döfckt hjá þessum iiðum. 1 kvöid leika Ármennimgar við Víking og hefst sá iieikur klukkan 20.15 í Laugardalsböllinni, seinni leikurinm í kvöld er á miiii Vals og KR. í Reykjavífcunmótimu gerðu Víkimgur og Ármanm jafntefii i spennandi leik. í tveimur fynsitu leikjum íslandsmóts- ins var um nokkra atfturför að ræða hjá Ármanmi, en í ieiknum á móti FH sýndu þeir svo ágætan leik. Um Vikingsliðið er það að segja að liðið átti atfleitam leik á móti Val í síðustu viku, en marði atftur á mióti sigur yfir Hautoum í fyrsa lieik símum i imótinu. Víkingar eru sigur- strangiegri i ieiiknum á móti Áxmammi, en engan vegínn öruiggir með sigur. Um ieik KR og VaJs er það að segja að VaJur er mum iik- ieigri sigurvegari i ieiiknum. KR-ingar hatfa ungu iiði á að s'kipa, en VatLsmennirnir eru flestir mjög leikreyndir. KR- iiðið geiur bitið frá sér ef sá gálllliinin er á þvá og þeir eru orðnfir óániæigðir með hina slæmu byrjun síma í þessu maóti og vierða VaJ því öruggiega ekki auðveld bráð. Valsmenn ætla sér stóna hluJi í mótinu, þeir hatfa þegar tap- að tveimur stiguim og mega ekki við þvi að tapa stigi í leiknum á móti KR i kvöid. Kínverjar Karlalandslið Júgóslava gjör- sigraði kinverska borðtennis- landsliðið í iandisleik sem fram fór í Skopje fyrir skömmu. Hiutu Júgóslavar 5 vinninga á móti 1 vinning Kinverja. Eind Kínverjinn sem sigraði var Hus Shlo Fa. Kínversku stúlkumar sigruðu hins vegar öruggleiga i sínum landsleik 3:0. Nilog sigraði I Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik sigraði liðið Ni- log frá Amisterdam israelska Mð- ið Macabbi Arazim frá Tel Aviv með 28 mörkum gegn 5, eftir að hafa hatft forystu 10:3 í hálf- leik. Leikurinn fór fram í Tel Aviv. Arsenal sigraði Leeds og er nú 1 öðru sæti á ef tir Liverpool ÞEIR leikir, sem vöktu hvað mesta athygli í Englandi rnn síð- ustu helgi voru leikir topplið- anna. Leikur Leeds og Arsenal, annars vegar og leikur Liver- pool og Birmingham hins vegar. Staða efstu liðanna breyttist að- eins, Liverpool heidur þó enn for ystu sinni, Arsenal hoppaði upp í annað sæti, en Leeds datt nið- ur í þriðja. Það verður ekki annað sagt um leik Arsenal og Leeds að þar var um hörkuleik að ræða þar sem ekkert var eftir gefið, þó svo að sex leikmenn væru bókaðir í leiknum, þótti hann aldrei gróf- ur og það var greinilegt að bæði lið lögðu alia áherziu á sigur. Þeir sem voru bókaðir hjá Leeds voru Bremner, Jones, Cherry, Lorimer og Clarke, en hjá Arsen ai var það aðeins „rauða ljónið“ Aian Ball, sem fékk nafn sitt í bók dómarans. Leeds skoraði tfljótiega í leiknum og það leit lenigi vel út fyrir sigur liðsins, en endasprettinn átti Arsenal og þar með 2-1 sigur. Leikmenn Liverpool fengu sannarlega að vinna fyrir sigri sinum í leiknum á móti Birming ham, þeir breyttu stöðunni úr 1-3 í 4-3 og hirtu því bæði stigin. Best lék ekki með Manchester United í leiknum gegn Norwich og þá loks tókst liði hans að sigra á útivelli á keppnistímabil inu. Leicester vanin nú sinn fyrsta sigur siðan 7. október, vann West Bromwich 3-1 og skor aði Frank Wortington öll mörk iiðsins. Liverpool og Tottenham léku i deildarbikarnum í fyrrakvöld og lauk leiknum með jafntefli 1-1. Martin Peters skoraði fyrir Tottenham og 12 mínútum fyrir leikslok jafnaði Emlyn Huighes fyrir Liverpool. Liðin ieika að nýju saman á White Hart Lane í kvöLd um það hvort liðið á að mæta Úitfunum í undanúrslitun- um. Nánar vísast til meðfylgjandi tafina. 1. fl.eiia fc. dee. ■GETEAUKATAFLA NE. 27 BIEMINGHAM - LEICESTEB CHELSEA - N0EWICH DEEBY C0UNTY - C0VENTEY EVEET0N - W0LVES IPSWICH - CEYSTAIi PALACE - WEST HAM fn H w H jg H > • H H ffl s CQ H ft 8 s Þ* a A w w CO H 5 M EH s § & § EQ I § s s S S K H § w w w w PS ÍS P9 o LEEDS UTD. MANCH. UTD - ST0KE 1 1 X 2 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 X X 2 1 1 1 1 1 X 1 1 X 1 1 1 X 1 1 2 1 X 2 X X 111X11 X 1 X 1 1 1 X X X ALLS 2X2 XXX 12 1 1 1 1 9 9 5 5 10 12 3 2 7 3 2 0 0 1 0 4 0 0 9 3 0 ARSENAl - LEEDS UTD. Ífll NEWCASTLE - S0UTHAMPT0N 1 1 1 1 1 1 X 1 111 1 11 1 0 Ball v.s. Radforð Lorimer v.a. SHEEFIELD UTD. - MAN. CITY X 2 X 1 1- 2 2 X 2 2 X X 2 5 5 C07ENTR7 - EVEHTOB 1:0 T0TTENHAM - AESENAL X X X 2 2 X X 2 XIX X 1 8 3 IiBiaESTEE. - W.B.A. 5:1 W.B .A • - LIVEEP00I: 1 2 2 1 2 2 2 X 12 2 2 3 1 8 Worthington 3 Gould PEEST0N - BLACKP00I: X 2 X 1 1 1 X X XXX X 3 8 1 LIVERP00L - BIRMINGHAM 4:3 Lindsey 2 Cormaclc Tosback Taylor Hope Latcbford 1. TYF.TT.T) 2. DETLD MANCH. CITY Lee - IPSWICH Jobnson 1:1 20 10 8 0 0 LIVERP0ÖL 3 4 3 41:24 30 20 6 3 1 BDRNLBY 4 6 0 34:19 29 35:24 26 21 3 1 ARSENAL 3 2 4 27:21 27 20 5 4 1 Q. P. S. 4 4 2 N0RWICH - MANCH. UTD. Moore 0:2 20 7 2 1 LEEDS Ifl'D. 3 4 3 38:24 26 20 6 4 1 ELACKP00L 3 3 3 32:21 25 MacDougalI 20 5 2 2 T0ITENHAM 4 3 4 27:21 23 20 6 3 2 ASTÖN V3LLA 3 3 3 21:18 24 S0TJTHAMPT0N - T0TTENHAM 1:1 20 4 3 2 CHELSEA 3 5 3 29:24 22 20 4 3 2 PREST0N 5 2 4 20:15 23 ST0KE CITY CHETjSEA 1:1 19 3 3 2 IPSWICH 4 S 2 25:21 22 19 3 3 4 LUTON 6 1 2 26:21 22 Conroy Osgood 20 6 3 1 WEST HAM 2 2 6 37:28 21 20 5 2 2 HIDDLESBR0 3 4 4 20:23 22 WEST HAM - NEWCASTLE 1:1 19 6 1 2 NEWCASTIE 3 3 5 33:28 21 20 6 0 3 OXFORD 3 3 5 26:22 21 Brooking Oraig 19 5 3 3 C0VENTRY 3 2 3 21:18 21 21 7 1 3 SHEFF. WED. 1 4 5 35:30 21- W0LVES - Richarði DERBY Hennessy 1:2 20 7 1 1 DERÐY 2 2 7 25:30 21 21 1 5 3 BRIST0L C. 6 2 4 25:26 21 Hector 20 5 5 1 N0RWICH 3 0 6 21:27 21 20 5 4 2 N0TTH. F0R. 2 2 5 22:26 20 2. aeiia 2. des. 20 5 4 1 S0UTHAMPT0N 1 4 5 22:21 20 19 4 4 2 FULHAM 2 3 4 26:24 19 AST0N VILLA - HULL CITY 2:0 20 5 1 4 W0LVES 2 4 4 32:34 19 20 4 5 1 SWIND0N 2 2 6 28:30 19 BLACKP00L - P0RTSM0UTH 3:1 20 7 2 1 MANCH. CITY 1 1 8 29:31 19 21 4 5 2 HUDDERSFIELD 1 4 5 19:24 19 BRIGHT0N - MmHEESBRbOGH 0:2 20 4 2 4 EVERTON 3 2 5 21:21 18 19 6 1 3 CARLISLE 1 3 5 26:25 18 CARLISLE - BRIST0L CITY 1:2 19 4 2 4 SHEEF. UTD. 2 2 5 19:28 16 20 5 3 2 HULL 1 3 6 27:26 18 20 4 3 3 MANCH. UTD. 1 3 6 20:27 16 20 5 1 3 MILLWALL 2 2 7 26:25 17 HUDDERSPIELD - PREST0N 0:0 16 21 4 4 1 DIRMINGHAM 1 2 9 27:34 20 3 4 3 0RIENT 1 4 5 19:26 16 N0TT. P0REST - 0RIENT 2:1 20 4 3 3 W.B.A. 1 2 7 20:29 15 19 3 4 2 SUNDERLAND 1 3 6 23:30 15 Q.P.R. 0XF0RD 0:0 19 3 4 4 LEICESTER 1 2 5 21:27 14 19 6 1 3 CARDIFF 0 2 7 22:32 15 SHEFPIELD WED. - MILLWALL 2:2 19 3 3 4 C. PALACE 0 5 4 15:27 14 20 3 1 6 PORTSMOUTH 2 4 4 20:28 15 SUNDERLAND BURNLEY 0:1 20 4 5 1 ST0KE 0 1 9 29:34 14 20 1 6 3 HIIGHTÖN 1 3 6 23:40 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.