Morgunblaðið - 06.12.1972, Síða 24

Morgunblaðið - 06.12.1972, Síða 24
24 MORGUNKLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1972 félk i fiéttum \/é$ * SigTiður Ólafsdóttir Candi á sýnmgn sinni í Toronto. ÍSLENZK STÚLKA HELDUK SÝNINGU Islenzk stúlka, Sigriður Ólafsdóttir Candi, sem búsett er í Toronto í Kanada, hefur nýlega opnað þar málverkasýn ingu. Sigríður Candi er fædd hér i Reykjavík, 1930. Hún útskrif aðist sem handíðakennari frá Handíða- og myndlistarskólan- um í Reykjavik 1952. Á árunum 1953—54 stundaði hún nám i Listaskóla einum í Genf, i Sviss, og næstu tvö ár- in stundaði hún nám í París, Italíu og Spáni. Eftir að hafa lokið námi á Spáni hélt hún hingað aftur og kenrtcfi í Kvennaskólanum í Reykjavik á árunum 1957—58. Ái'ið 1969 fluttist hún til Tor- onto og skömmu síðar var hún sæmd verðlaunum fyrir beztu myndimar á sýningu íslenzkra listamanna í Manitoba. —- Verk Sigríðar eru skemimti'leg og litrík og bera þess vel merki að hér sé um fullkominn listamann að ræða — er haft eftir gagnrýnanda einum. Sýning Sigriðar í Tor- onto opnaði þann 13. nóv. sl. og viðstaddur opnunina var is lenzki konsúllinn í Toronto, J. R. Joturson. Nýjustu fréttir berma að þau Steve McQueen og AJi Mc Graw, sem fékk mörg þúsumd íslendinga til að brynna mús- um í fyrra hafi nú ákveðið að ganga í það beilaga. Einn náirrn vínur Steve segir 14. febrúar hafa orðið fyrir val- inu. -X GODFATHER í LONDON Nýlega var kvikmyndin the Godfather frumsýnd í London. Myndin hlaut frábærar móttök ur þar líkt og annars staðar. Aðalleikari myndarinnar Marlon Brando hefur hvergi verið vrðstaddur frumsýningu myndarinnar, en hann hefur verið upptekinn undanfarið í málaferlum, við fyrrv. konu sína Önnu Kasfhi um umráð yfiir syni þeima. Nýjiustu frétt- ir hetnma að Brando hafi uininið máliið. sfl&cAPjuD- Svona!! Nú ™á ég!!! Dean og -leanne Martin hafa verið gift í meira en 28 ár, og þau eiga börn, sem eru eldri en tilvonandi frú Martin. Jeanne fær 100 milljónir danskra króna í stað Ðean sins. 100 MILLJÓNIK, TIL AÐ LOSNA VIÐ KONTJNA Það getur oft verið dýrt að skilja við konuna sína, sérstak lega þegai maður er eins fræg- ur og Dean Martin, en hann stendur einmitt í skilnaði þessa dagana. En hálf erfiðlega gengur það, því Jeanne kona hans neitar að s&ilja við hann, nema hann borgi henni 100 milljón- ir danskra króna. Og þótt Dean hafi alls ekki efni á að skilja, þá er hann svo ástfang- inn af henni Cathy Hawn, sem er helmingi yngxi en hann, að hann hefur ákveðið að selja sinn hlut í næturklúbb um í Las Vegas, og þessa dag ana er sumarbústaður hans einnig tfl sölu. Vonandi á þetta eftir að ganga vel hjá Dean, svo áð hann geti gengið að eiga Cathy sína, fyrr en seinna. ☆ SEGNI LATINN Þann 1. des. s.l. andaðist í Róm, 81 árs að aldri, Antonio Segni, fyrrverandi forseti og forsætisráðherra Italíu. Eftir tveggja áratuga stjórn- málastarf > þágu kristilegra demókrata, var Segni kosinn forseti Italíu árið 1962. I ágúst 1964 veiktist hann svo af hjartaslagi, sem gerði hann næstum farlama. Forseta embættinu sagði hann af sér ■samkvæimt ráðleggimgu lælkna, sama ár. Eftir að hafa látið af embættinu bar litið á Segni, þar eð hann og Laura kona hans bjuggu einangruð og komu aldrei fram opinberlega. Prófessor í lögfræði var Segni frá árinu 1925, en auk þess átti hann stóran búgarð á eyjumm Sairdiniu, þar sem hann var fæddur. Segni barð- ist lengi fyrir endurskiptingu landsins og heimtaði að smá- bændurnir, sem hvergi ættu land vegna gamalla erfðalaga yrði úthlutað landrými. Árið 1940 kom bairm þvi til leiðar að stórbændurnir voru sviptir eignarrétt1 sínum í stórum stíl, og jarðnæði úthturtiað tfl land- lausra smábænda. Sjá'lfuir má'ssti Segni 1/4 af sáinu Lamd. Árið 1950 var Segni varnar- málaráðherra Italíu og það ár fékk hann því framgengt að herstöðvar voru settar upp HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders og: Alden McWiIliams Það segnr hér. Troy. að Max Sidney haD hrasað, þegar hann var að klifra yflr girðingM. Skotið hljóp úr byssunni og hann beið þegar bana. Það er sagan, sem Hope Sidney og Jimbo Monrtov# sögðu lögreglnnni, Ðan (2. mynd) Þam vttrxi eimi vitnin, Dan, og rétíiB-inn komst að þeirri niðurstöðu, að það hefíS verið síys. (3. mynd) Jirabo? Þú ættlr að skipía urn lás, góða. Þessi lykifl, sem Max lét mig fá fyrir mörgum ámm, passar enn. Antonio Segni. á vegum Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherraembættinu gegndi Antonio Segni tvisvar, 1955—57 og frá 1959 tfl 1960. Antonio Segni var ljúflynd- ur höfðingi, sem ekki lét bug- ast í hinni miskunmarlausu bar áttu, sem einkenndi ítölsk stjórnmál Á bak viS rólegt yf- irborðið leyndist lífsþróttur hins óbilgjarna ræðumanns. Árið 1964 var Antonio Segni sæmduir Kajrla-Magmúsaír-orð unni fyrir starf sitt í þágu sam einingar Evrópu. Ast er , .. að ætlast ekki til of mikils af honum. » x‘iG ’.tA lúalA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.