Morgunblaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1972 Ortgefandi hif. ÁivaJcur, RfeykiJavMc Fra'nrvkveam da stjóri HareWur Sve'mason. fUtatióf'ar Mattfiías Johonnessan, Hyrfóltfur tConráO Jónsson. Styrmír Gunnarsson, RhsrtíómarftrfKirúi Þforbfjörri Guðrrmndason Fréttastijóri Bjöm Jólhann®son. Auglýsingastijón Ámi Garöar Kriatinsson. Ritstjórn og afgraiðsia Að«lstrseti 6, ®?mi 10-100. Augi.'ý-singar Aðotetræti ©, sámi 22-4-80 Askrrftargja-fd 225,00 kr i mémuði innonland« f teusasöfu 15,00 ikr eintakið f^au ánægjulegu tíðindi hafa *- gerzt að 2. nefnd Sam- einuðu þjóðanna hefur án mótatkvæða samþykkt til- lögu íslands og Perúmanna um yfirráð ríkja yfir náttúru- auðlindum, þar á meðal yfir auðlindum hafsins. Tilraunir, sem gerðar voru af andstæð- ingum okkar í landhelgismál- inu til að fá tillögu þessari breytt, fóru út um þúfur. Sú barátta, sem við íslendingar höfum nú um aldarfjórðungs- skeið háð fyrir viðurkenn- ingu á yfirráðum okkar yfir auðæfum landgrunnsins, er þannig að bera fullnaðarár- angur, en málinu hefur þok- að fram jafnt og þétt eins og alkunna er. Allir íslendingar fagna þessari úrlausn mála, en hins vegar getur ekki sami fögn- uður ríkt yfir því lánleysi ríkisstjórnarinnar að til- kynna Alþjóðadómstólnum daginn áður en þessi sigur vannst, að við mundum ekki mæta fyrir dómnum, ekki einu sinni til að krefjast frá- vísunar máls þess, sem Bretar og Þjóðverjar þar reka gegn máls þaðan, ef þeir telja það ekki heyra undir lögsögu hans. Þetta gerist bæði í inn- anríkis- og utanríkismálum, en engu að síður hefur nú öðru sinni verið tilkynnt, að málsvari íslands mæti ekki. Þegar úrskurður Alþjóða- dómstólsins var kveðinn upp 17. ágúst sl. sagði alþjóða- dómarinn Padella Nervo m.a. í forcpndum fyrir sératkvæði sínu í orðréttri þýðingu, sem ríkisstjórnin hefur látið gera: „Samkvæmt erindaskiptun- um frá 11. marz 1961 var í samningnum þegar gert ráð fyrir, að í vændum væri, að Lýðveldið ísland mundi færa lögsögu sína út fyrir 12 mílna mörkin. Ef það var andstætt al- þjóðalögum að telja slíka út- færslu í vændum, þá mundi hvorki Hið sameinaða kon- sinnar á hinu óvenju mikla mikilvægi strandveiðanna fyrir lífs- og efnahagsafkomu íslenzku þjóðarinnar, gengið að tillögum, settum fram af íslenzku ríkisstjórninni, þar á meðal tillögu þeirri, sem næst síðasta málsgrein geym- ir, en í henni segir, að „ríkis- stjórn íslands mun halda áfram að vinna að fram- kvæmd ályktunar Alþingis frá 5. maí 1959 varðandi út- færslu fiskveiðilögsögunnar við ísland“, sem lýsir því, að viðurkenningar á rétti þess til alls landgrunnsins skuli leita, svo sem kveðið er á í lögunum frá 1948 um vísinda- lega verndun fiskimiða land- grunnsins. Hið sameinaða konungsríki andmælti ekki tilvist slíks réttar. Það gekk að tillög- unni, sem hafði að geyma SIGURINN HJÁ S.Þ. okkur. Sömu afglöpin á sem sagt að fremja nú eins og gert var á síðastliðnu sumri, rödd íslands má ekki heyrast fyrir Alþjóðadómstólnum, og þess vegna er hættara við því en ella, að afstaða hans geti orðið okkur andsnúin. Hvert mannsbarn veit, að lögmenn mæta fyrir dómi til þess að gera kröfu um brottvísun ungsríki né Sambandslýð- veldið Þýzkaland hafa geng- ið að því, að slík ummæli væru tekin upp í hin form- legu erindaskipti. í slíkum erindaskiptum felst óbein viðurkenning á rétti íslands til að færa út fiskveiðilögsögu sína. Hið sameinaða konungsríki hefur, sökum viðurkenningar sem mótvægi eða endurgjald þá skuldbindingu íslands að tilkynna með sex mánaða fyrirvara hverja slíka út- færslu. Ef deila skyldi koma upp um slíka útfærslu, mundi það ekki hafa áhrif á hina áður gefnu óbeinu viðurkenningu á rétti Íslands til að færa. út fiskveiðilögsögu sína.“ Þessi ummæli eru einhver mikilvægasti stuðningur við stefnu íslands, en þó hefur enginn af ráðherrunum feng- izt til að taka þau upp á al- þjóðavettvangi og vekja rækilega á þeim athygli. Byggist það á því, að hér er undirstrikað, hve mikla þýð- ingu samkomulagið frá 1961 hafði. En það fást núverandi ráðherrar ekki til að viður- kenna, þótt hagsmunir ís- lands byggist einmitt á því, að þeir haldi þessum sjónar- miðum fram. Því miður hefur illa verið haldið á landhelgismálinu. En hins vegar er máístaður okkar að sigra á alþjóðavett- vangi, sú stefna að fylgja fram landgrunnskenningunni eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur barizt fyrir fyrr og síð- ar. Ef vinstri stjórnin hefði verið tilleiðanleg til að fylgja þeirri stefnu, væri landhelg- ismálið nú ekki komið í það óefni, sem raun ber vitni. En þar er þó sem betur fer að- eins um tímabundið vanda- mál að ræða. Strax og aðrir menn taka við völdum á ís- landi en þeir, sem nú fara með þau, mun verða gerð gangskör að því að bjarga landhelgismálinu heilu í höfn og tryggja íslendingum yfir- ráð yfir fiskimiðum alls land- grunnsins. Morð og aftökur í nafni hugmyndafræði „Rauði hermn“ í Japan „RAUÐI HERINN" komst á forsíftur heimsblaðanna í byrjun april 1970 þegar níu meðlimir úr samtökunum hertóku JAL-farþegaþotu á fiugi yfir hiniu heilaga fjaild Fuji-san i Japan og stefndu henni tiil Norður-Kóreu. — Heimurinn mun standa i björtu báli og byltíngin skal fara eins og logi yfir akur um öli lönd, sögðu félagarnir níu, se<m báru samurajsverð og handsprengjur. FLUGVÉLARRÁNIÐ OG LEITIN AÐ RAUÐA HERNUM Nokkru eftir að félagarnir niu hertóku flugvélina þving- uðu suður-kóreanskar herþot- ur flugvéllna tii að lenda í Seoul. Flugvöllurinn þar hafði verið skreyttur með risa- myndum af Kim II Sumg, ein- ræðisherra í Norður-Kóreu, til að likjast Pyongyangs. Á síð- ustu stundu uppgötvuðu stúd- entamir að ekki væri allt með felldu, þegar þeir ráku aug- un í amerískam munaðarbíl. Á áttunda tíma biðu 108 far- þegar og sjö flugmenn sem gisiar, þar til stúdent- amir skiptu á farþegunum og japönskum ráðherra, sem flaug með ræningjunum til Nbr ður-Kóreu. Lögreglan í Japan hóf strax leit að Rauða hemum, og tílkynnti hin stoltasta eftir 22 fangelisanir: — Rauði her- inn er upprættur og horfinn úr sögunni. RAITÐI HERINN LIFÐI ÁFRAM >að liðu ekki margar vik- ur þar til lögregian breytti um skoðun. Fjöidi bankarána, árásir á lögreglnstöðvar og herstöðvar bám einkenni Rauða hersins. — Drottning Rauða hersins, Hiroko Nag- aita, var nú hundelt sem hættulegasti glæpamaður Jap ans. Nagiata var sögð feimin stúlka, sem hefði komplexa vegna eigin útlits og lirti á sjálfa sig sem „ljóta andar- ungann". 1 meira en ár fór Nagata huldu höfði i malbiks-fmm- skógum Tokyo, en haustið 1971 gaf hún út nýja dág- Skipun: — Við höldum tii fjiaiHa og undirbúum bylting- una þaðan! Útilegumanmarómanitíkin tók fljófct á sig furðulega mynd. Nagata kom á jám- aga. Hún myndaði byltingar- ráð, og ráðið negldi upp refsi- lög sín. Lögin voru aðeins ein setning. Öllum svikum við byltimguma verður refsað með dauðanum. ÞRÆLDÓMIR OG OFBELDI Þröunin varð hægt og sig- andi sú, að hiniir venjuiegu félagar voru hnepptir i þræl- dóm og liátnir strita dag og nótt, en byirtingarráðið sat á fundum, drakk kaffi og lét fara vel um sig. Matur var af skomum skammrti og sultu venjulegir fél'agar heilu og hálfu hungri, en Nagata lifði á bezrta mat sem hægt var að fá. 1 byltimgarsjóðnum lágu nokkrar milijónir (i íslenzk- um krómuim) sem safnazt höfðu við bankarán, en þær átti að geyma til byltingar- innar. Þegai' leið á veturinn óx kuldinn, en venjuiiegir félag- ar fengu ekki að klæðast næi-fötum. Það var borgara- legt og ekki í anda byltinigar- innar. Menn áttu að vinna sér til hita. Sjálf sat Naigata í helli siinurn, hituðum með olíuofni og ræddi hugsjónir Maós og kenmingar Che Guev- aras. Smám sairman fóru óánægju raddir að heyrast í hópnum. Nagata skipaði þá ölilum (um 30 marms) að sofa i einu her- bergi (rúmir 30 fermetrar að stærð) til að koma í veg fyr- ir svik og flótta. 1 hópnum voru tíu stúllk- ur. Nagatia bannaði allt kyn- Hf og kalaði sMkt borgara- legt þukl. En ekweram og harðneskjan ýtti kynjunum saman á laun. Þetta varð til þess að hatur Nagata beind- ist í æ ríkara mæli að kyn- systrum sínum í hópnum. Stúlkurnar voru undantekn- ingarlaust fríðari og betur vaxnar en hún. Afbrýði hennar og kynkomplexar náðu hámarki, og hún kom á iaggimar , alþýðudómstól. DómstóMinn Skj'ldi tryggja aga í herbúðum byltingar- inniar. MOItf) OG AFTÖKUR BVR.IA AlþýðudómiStóilinn hóf starf sitt. Á hverri nóttu klukkan tvö voru hinir óbreytitu fé- iagar hersiinis vaktir upp og lesnir yfir þeiim dómar bylt- ingarráðsins. í skin’i brenn- andi kyndla var fórnarlamb- ið dregið út i frostið og mis- þyrmt hrottalega með eldi og barsmíðum. Að lokinni mis- þyrmimgunni var hinn dæmdi bundinn nakinn upp við tré og liátinn frjósa í hel. ÞRÆLSÓTTINN OG DAUÐINN Skelfiingin hertók meðlimi Rauða hersins. Enginn þorði að mót.mæla orðurn Naigata, því sMkit gat þýtt hrortitaleg- an dauða. Til að sýna vaid sitt svart á hvirtu dæmdi Nag- ata tvo bræður til að drepa þann þriðja. „Þið verðið að drepa svikaranm, byltingin krefst þess að þið stíngið hvor sinuim hnífnum i brjóst hans.“ Bræðumir gerðu það sem þeiim var sagt. Við yfinheyrsl- ur sögðu þeir: — Hann var borgaralegur svikari og trúði ekki á byl'tiniguna. Framhald á bls. 25 Síðari grein Hiroko Nagata, . dioftning Rauða hersins, Dreptu bróður þinn, skipaði Nagata. Þessi ungri öargadýr í mannsmynd. ninður lilýddi og stakk bróðnr sinn á hol.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.