Morgunblaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1972 Leitað að talstöðvar- lausum bát um helgina Skipverjar kunnu ekki á neyðartalstöðina og gátu því ekki látið af sér vita SLYSAVARNAFÉLAG íslands hóf á sunntidag\srnorg:iinirm um- fangsniikla leit að 37 tonna vél- báti, Hersi ÓF 77, en báturinn hafði farið frá Reykjavík á laug ardag klttkkan 14 og ætlaði til Ólafsvíkrir. Tveir menn voru á bátnum og höfðtt þeir ekki til- kynnt um sig um tilkynningar- skyldu islenzkra fiskiskipa og var farið að óttast um afdrif hans. Skömmu eftir að left var hafin, fannst báturinn út af Mal- twrifi og var þá allt í lagi um borð, að öðru leyti en því, að ó- lag hafði riðið á hann um nóttina og brotnuðu talstöðvargeymar Iians á brúarþakinti. Varð hann því sambandslaus. Skipverjar gáfu þær skýringar, er tilkynn- intgarskyldan spurði, hvers vegna þeir hefðu ekki notað neyðartalstöð bátsins, að þeir hefðu ekki kunnað með hana að fara. Klukkan 07 á sunnudagsmorg- uninn hóf SVFÍ umfangsmikla Opinn fundur Tækni- skólanema - rædd verða vandamál skólans og uppbygging NfiMENDAFÉLAG Tækniskóla fslands heldur opinn fnnd að Hbtel Esju miðvikttdaginn 6. tles. nk. ál. 20. Hel/.ftt frammá- menniim mcnntamála verður boðið tll fttndarins, en t»ar verð- nr fjailað ttm framtíð Tækniskól- ans, vandamál hans og fleira í sambandi við uppbyggingu hans, en nemendafélaginu finnst að Taekniskólanum sé ekki nógtt mikill gaumur gefinn af forráða- mönnum menntamála og vekja athygli á þeirri spiirningn hvort Tækniskólinn sé olnbogabarn islenzka menntakerfisins. REYKVÍSKU taflmönnunum tókst að snúa taflinu við í síð- •ri umferð keppninnar við Slav- oj Vysehrad í Prag á föstudag. Unnu Reykvíkingarnir þá um- ferð með 9 vinningum gegn 5 og skildu liðin því jöfn, þar sem Tékkarnir unnu fyrri umferð- Ina með 9Ví vinningi gegn 5Vst- Fyrirhugað er, »ð tékkneski skákklúhburinn komi í heim- sókn til Reykjavikur næsta sum ar. í síðari umferðinni var teflt á 14 borðum vegna lasleika í>óris Ólafssonar og urðu úrslit þessi: 1. borð Guðm. Sigurj.s. % — % Alster 2. borð Jón Kristinsson 1 — 0 Hlousek 3. borð Ingi R. Jóhannss. I — ö Herink 4. borð leit að véibátnum Hersi ÓF 77, en báturinn hafði farið frá Reykjavík daginn áður um klukkan 14 áleiðis til Ólafsvíkur. Hann gaf sig ekki fram við til- kynningarskylduna á lögboðnum tíma klukkan 20 til 22 og svaraði ekki, þótt kallað væri í hann um Loftskeytastöðina í Reykjavik. Um miðnætti var auglýst eftir bátnum í útvarpi og þegar varð- manni tilkynningarskyldunnar var tilkynnt á sunnudagsmorg- uninn að eftirgrennslan um nótt- ina hefði engan árangur borið, fór SVFÍ að undirbúa umfangs- mikla leit. Spurzt var fyrir um bátinn í höfnum við Faxaflóa og á Snæ- felisnesi og skip voru beðin um að svipast um eftir honurn. Klukkan rúmlega 08 var Land- helgisgæzlan beðin um að senda leitarflugvél á loft, en einnig var vitað um varðskip á þessum slóð um. Björgunarsveitir SVFÍ við G<arðsskaga voru og beðnar að undirbúa leit á fjörum. Einnig var haft samband við varnarlið- ið og það beðið að senda á loft björgunar- og leitarfluigvél. EINAR Ágústsson utanríkisráð- herra sendi í gær símskeyti til forseta Alþjóðadómstólsins i Haag. íslanc! hafði frest til 8. des. til þess að skila greinar- gerð vegna lögsagnar málsins um útfærslu íslenzku landhelg- innar sem er fyrir dómstólnum. Eru þetta lok skriflegs málflutn- ings. 1 janúar fer fram munnlegur málflutningur og dómur verður kveðinn upp í málinu. Falli hann þannig að dómurinn telji sig hafa lögsögu, verður málinu vís að til efnismeðferðar. Símskeyt- ið var svohljóðandi, en samskon ar símskeyti var sent varðandi málshöfðun Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands: Ég hefi þegar haft þann heið Björn Þorsteinss. 1 — 0 Jubrt 5. borð Ólafur Magnússon 1 — 0 Tichi 6. borð Gunnar Gunnarss. 1 — 0 Petrás 7. borð Bragi Kristjánss. 1 — 0 Boukal 8. borð Guðm. Ágústss. Va. — Vi Sýkora 9. borð Jóhann Þ. Jónsson 1 — 0 Riha 10. borð Hilmar Viggóss. 0 — 1 Ratolisko 11. borð Jón Þ. Þór % — % Ilietsko 12. borð Guðm. S. Guðm. Vt — % Haspl 13. borð Þráinn Sig’urðss. 0 — 1 Novotny 14. borð Birgir Sigurðss. 0 — 1 Samek í hraðskákkeppni skildu liðin jöfn, hlutu 98 vinninga hvort. Um það leyti, sem Landhelgis- gæzlan var byrjuð að leita og vamarliðsflugvélin var að hefja sig til flugs tilkynntu tveir bát- ar nær samtímis, vélbáturirm Sæborg frá Reykjavík og Lárus Sveinsson frá Ólafsvík, að sæist til ferða bátsins 8 til 10 sjómílur suðsuðvestur af Malarrifi og virtist þá allt í lagi um borð og báturinn á siglingu. Var þá sam- stundis allri leit hætt. Að söign skipstjórans, er til- kynningarskyldan spurðist fyrir um ástæður þess að bóturinn iét ekkert frá sér heyra, reið ólag á skipið, er það var statt fyrir norð vestan hraunin á Faxaflóa með þeim afleiðingum að talstöðvar- geymarnir á brúarþaki skipsins gengu úr skorðum og brotnuðu. Varð báturinn því sambandslaus. Um nóttina andæfðu skipverjar og því hefði ferð þeirra seinkað. Ekki notuðu skipverjar neyðar- talstöð bátsins, þar sem þeir söigðust ekki kunna með hana að fara. Vélbáturinn Hersir ÓF 77 var nýlega keyptur til Ólafsvíkur frá Neskau.pstað og var hann á leið þangað. Veður var i Faxaflóa og við Snæfellsnes á laugardag norðaustan 6 til 7 vindstig og hægði heldur er leið á nóttina. ur að skýra yður frá sjónarmið- um ríkisstjórnar íslands svo sem þeim er lýst í orðsendingum til ríkisstjórnar Bretlands fyrir 14. aprfl 1972. Var þar sagt, að sam- komulag það, sem fólst i erinda skiptum frá 1961 og fram fóru við mjög erfiöar aðstaeður, væri þegar brott fallið, að enginn grundvöllur væri fyrir dömsögu dómstóisins í máli því sem rík- isstiórn Bretlands hefði reynt að vísa til hans og að ríkisstjóm íslands mundi ekki hafa fulltrúa við málsmeðferðina. Dómstóln- um var einnig tilkynnt, að lífs- hagsmunir ísienzku þjóðarinnar væru í veði og að ríkisstjórn Is- lands vildi ekki samþykkja dóm- sögu dómstðlsins i neinu máli er varðar víðáttu fiskveiðitakmark anna við ísland og sérstaklega ekki í máli því, sem rikisstjóm Bretlands hefði reynt að vísa til dómstólsins hinn 14. april 1972. Þrátt fyrir þetta kvað dóm- stóllinn upp úrskurði sina 17. o-g 18. ágúst 1972 og með hinum síð- arnefnda úrskurði, hróflaði dóm- stóllinn við þeirri stöðu sem fyr ir hendi var og olli með þvi frek ari vanda fyrir islenzku þjóðina oig ríkisstjórn íslands, sem á nýjan leik er beitt þvingun þeg- ar reynt er að ná lausn með sam komulagi. Jafnframt því sem ég endur- tek það, sem framan segir, leyfi ég mér virðingarfyllst að til- kynna dómstólnum, að afstaða ríkisstjórnar Islands er öbreytt. Ég leyfi mér, herra dömfor- seti, að votta yður sérstaka virð ingu mána.“ INNLENT T.R. og S.V.: Skildu jafnir Reykvísku skákmennirnir unnu síðari umferðina Utanríkisráðherra; Sendir Alþjóða- dómstólnum í Haag símskeyti I»að var vert.íðarlegt nm að lita st í Kyjum, þegar Sigurgeir, ljós- myndari Mbl., tók þessa mynd þar sl. sunnudag, en þá var Árni í Görðum að landa þar 20 tonnum af stórufsa, en hann var bú- inn að fylla lestina fyrir Þýzkalandssiglingn og varð að Ianda þiifarsaflanum í Eyjum. — Sjá frétt á babsiðu. Góður fiskmarkaður í Þýzkalandi TOGARAR Júpiters og Mars liafa landað í Vestur-Þýzkalandi að undanföi-iiii. Úranus landaði 27. nóv. sl. i Cuxhaveit 112 lest- um fyrir 140 þús. niörk, eða 3,8 millj. kr. Júpíter landaði einnig þar 1. des sL 145 lestum fyrir 180 þús. mörk, eða 4,9 millj. kr. og Nept- únus landaði þar í gasr 96 lest- rnn fyrír 119 þús. mörk, eða 3^ milij. kr. Markaðurinn er mjöig góður, en mikið framtooð af ufsa, en msginhluti aflans er uifsi. Einn- ig er nokkuð af karfa, en um þessar mundir er boðið hæsta verð fyrir karfa, sem nokkurn tima hefur verið boðið upp á. Ný AB-bók: Safn ljóða Guðfinnu frá Hömrum UM þessar mundir sendir Al- meima bókaléJagið frá sér Ljóða bók - safn — eftir Guðfinnu Jóns dóttur frá Hömrum. Kristján Karlsson bókmenntafræðingur, hefur valið ljóðin í bókina og rit ar að henni ítarlegan formála um ljóðagerð Guðfinnu. Guðfinna Jónsdóttir var fædd 27. febrúar 1899 að Arnarvatni í Mývatnssveit. Um sjö ára aldur fluttist hún með foreldrum sín- um að Hömrur.i í Reykjadal í Þingeyjarsýsiu, þar sem hún átti heima, með nokkrum frávistum, aðallega við tónlistarnám, til 1937 að hún fiuttist til Húsavíkur. Þegar heilsa hennar leyfði stund aði Guðfinna söngkennslu og kór stjórn. Hún var organisti við Húsavíkurkirkju í nokkur ár. Guðfinna frá Hömrum lézt úr berklaveiki að Kristnesi, 28. marz 1946. Guðfinna frá Hömrum birti fyrstu ljóð sin rúmlega fertug að aldri i safni, sem heitir Þing- eysk Ijðð, og séra Friðrib A. Friðriksson og Karl Kristjánsson gáfu út 1940. Hún mun hafa byrj að ung að yrkja, en langflest ijóð hennar eru ort fáeinum ár- um eftir fertugt, þegar hún átti við þung veikindi að etja, og lík amlegt þrek hennar fór sifellt þverrandi Fyrsta Ijóðábók Guð- finnu frá Hcmrum, Ljóð, kom út 1941, og önnur bökin, Ný Ijöð, kom 1945. Að síðustu lét hún eftir sig í kandriti milli sjötiu og áttatíu ljóð, þegar hún dó. Handrit að óprentuöum Ijóðum Guðfinnu frá Hömrum eru í vörzlu Sörens Árnasonar á Húsa vík. Neðarmáls í formála kemur fram, að Kristján Karlsson hef- ur við útgáfu bókarinnar farið eftir uppskrift, sem Arnór Sigur- jónsson hefur gert að óprentuðu ljóðunum. 1 formála slnum lýsir Kristján Karlsson kveðskap Guðfinnu frá Hömrum m. a. á þennan hátt: „Ljóðagerð Guðfinnu frá Hömr um er nmnin upp úr náttúru- skáidskap nítjándu aidar í tveim ur farvegum, sem tófcu að mynd- ast á síðustu áratugum aldarinn ar. 1 raun og veru vasri skáld- skapur hennar bæði fullgildur og ákjósanlegur texti til þess að íhuga út frá honum eðli þeirrar þróunar .. . Beztu ljðð hennar munu vara í gildi, löngu eftir að það verður flestum gleymt, hvaða héfð eða skóli eða tizka réð hér rikjum á öndverðri þessari öld. Þau verða hér enn eins og þau eru nú, til þess að lesast fyrirhyggjulaust." Ljóðaliók - safn — er 142 bls. að stærð. Auk formála, sem spannar eina örk, eru í bókinni þrír meginkaflar: Ljóð <1941), Ný ljóð (19451 og Síðustu ijóð (eftir handriti). Bókin er sett, prentuð og founöin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar h.f, Torfi Jónsson gerði kápu. tFnéttatilkynning frá AB).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.