Morgunblaðið - 06.12.1972, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.12.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1972 21 JOLABÆKUR GUÐJONSO Sigfún Císladóftir Sigfús Einarsson tónskáld Tónskáld af guðs náð. En það nafn á Sigfús Einarsson með réttu. Hann er frumlegt tónskáld. Nafn hans er tengt sögu íslenzkrar menningar í heilan mannsaldur. Með tónum sínum hefir hann sungið sig inn í hug og hjarta þessarar þjóðar og mun brautryðj- endastarf hans seint fyrnast. Páll ísólfsson. í bókinni eru 60 myndir af kórum, hljómsveitum og einstakling- um og hafa margir þeirra aldrei birzt á prenti áður. KftriíTttM ftCNR&IKtfcSON bORStCIMN tí-Jt'K-.VMW-.-Xi nnwt. neyMtMl<.ci>y MVRAR SUDUR’SVÉVr Byggðosogo flustur- Skuftuiellssýslu II. BINDI Mýrar - Suðursveit Skráð hafa Kristján Benediktsson í Einholti og Þorsteinn Guðmunds son á Reynivöllum. Bókin er prýdd fjölda mynda al býlum og búendum. Maria Skagan Að hurðurbuki SPITALASAGA AÐ HURÐARBAKI er hugnæm og magnþrungin saga um menn og konur í frumskógi lífsins, þar sem eitt skref eða eitt sekúndubrot getur breytt lífþræðinum á hengi- flugi hamingjunnar. Bókin gerist á endurhæfingarhæli á Norðurlöndum og er þar brugðið upp svipmyndum af fólki, sem á við mismunandi örðugleika að etja. Inn í þetta er ofið ýmsum örlaga- þáttum úr lifi þessa fólks. í bók þessari segir frá hugvitssöm- um svikahröppum og hrekkjalóm- um, sem blekkt hafa vora öld. Heiti kaflanna eru: Kafteinninn frá Köpemick — Frægasti hrekkjalómur Bretlands — Fornleifavís- indin freklega blekkt. — Hlaupið í skarðið, þegar Albaníu vantaði kóng — Gyðingur inn gangandi. — Maðurinn sem stal Portú- gal — Hneykslið í Glozel — Nelson seldur — Frelsisgyðjan föl — Úr söu listfölsunai — Maðurinn, sem seldi Eiffelturninn — tvisvar — Mæðgurnar og dagbækui Mússólinis — Elsku litla engiabarnið — Sonur þýzka krónprinsins — Hundaveð hlaup í Englandi — Maðurinn í skorstein- inum. Pearl S. Buck í hnliðsbæ OG FLEIRI SÖGUR Eitt höfuðeinkenni Pearl S. Buck er ótamin og ólgandi frásagnar- gleði. Sögur hennar vitna um víð- tæka þekkingu og skilning á mann- legu eðli og vandamálum þess. Ógleymanleg og unaðsleg bók. Smásagnasafnið í HULIÐSBLÆ er meðal nýjustu bók hennar, og geymir sögur frá tveimur síðustu áratugum. Sorrel og sonur Sorrell og sonur er hrífandi skáld- saga um fórnfúsan föður, baráttu hans til vegs og virðingar og son hans, sem sækir á brattann, unz hann er orðinn velmetinn læknir. Sorrell og sonur er heillandi ástar- saga, slungin töfrum, með ivafi harmsögulegra atburða. Aiengisvarnir Jónas Guðmundsson hefur tekið saman bók um sögu áfengisvarna á Íslandi. í bókinni er einnig „týnda frum- varpið“ um skipan þessara mála og raunasaga áfengismála rakin fram á þennan dag. BOKAUTSAFA GUDJðNSð HoIIveigorstig 6-8o - Simi 14169 -15434

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.