Morgunblaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNKLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1972 SNÍÐ SÍÐA KJÚLA þræði saman o gmáta. Við- talstímí frá kl. 4—630. Sigrún A. Sigurðardóttir, smokennari, Drápuhlíð 48, 2. hæð, sími 1917K brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. IðPAVOGSAPÖTEK Opið ÖL kvöid tH ki. 7 nema iaugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. HANNYRÐAVERZLUNIN ODDNÝ Grimsbæ, Efstalandi 26. — Mikið úrvaJ arf hannyrðavör- um, púðaflauel í fallegum lit- um. Hannyrðaverzlunin Oddný. 3IFREIOAVARAHLUTIR Höfum mikið af notuðum varablutum í flestar gerðir eluri bíla, t d. Opei. Mosk- vich.. VW, Benz, Rambler. Bílasalan Höföat. 10, 11397. ÚR TAPAÐIST (Cwtina D.S.), gyllt í Nóatúni aðfaranótt laugardags. Finn- andi vinsamlega hringið 1 s. 37231. GET TF.XIÐ noklcra menn i kvökJfæði, há- degismatur kæmi einnig til greina. Uppi. í síma 20776 og eftir kl. 6 í síma 25034 næstu kvoki. BIFREiÐASMiÐUR óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbi. fyrir 10. des. merkt At- vinna 9023. KEFLAViK — SUÐURNEL Tökum upp í dag rý,a beiid- ingu af stuttw; ' og sióum kvöJdkjó: ; . d">y',6la í öllum stærðum. Verzlunin EVA, sími 1235. VOLVO ARG. '71 Til sölu Volvo 144 De Luxe. Uppl. í síma 84952 eftir kl. 20. GÖÐUR BlLL ÖSKAST keyptur. Verð mm íhá.' 400 þús., sec gre'öa iifcdsíi. upp á einu ár ’óa JOO þus árs- fjólðungs rt>.a. Uppl í síma 20160 og a?89 (Knrl). -ALLEG KOMMÖDA (pólerað birki) tfl sölu i hús- gagnaverkstæði. Kai Pind, Grettisgötu 46. FLYGILL Ti! sö u ci í g,|i. r .«rki W.M. KHABT. •vrít 100 000.00 — Uppi í sima 14926. ANTIK Nýkomið saumaborð, borð- stofustólar (eik), sófasett, borð, speglar, kjukkur, rokk- ar, strokkar o. m. fl. STOKKUR, Vesturgötu 3. NÝ 3JA HERB. iBÚÐ til leigu • Kafnar rói. Tílb. merkt: F r rframgr. 9025, sendist aíg' Mbl. f,rirfimmtu dagskvöd. FRf M ERKJ ASAFN ARAR Sel íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. FLIGHT — COMPUTERS Óska efbr aö kaupa gamla „komptutoraheizt með sleða. Upp ; sima 23091. BRÚÐARKJÖLL Til sölu er glæsilegur amerísk ur brúðarkjóll með slóða. — Stærð 14-16. Tækifærisverð. UpfP. í síma 34552. SKfÐI Til söiu vönduð skiði, Fisher og Rosignol. UppJ. i síma 42255. TIL SötU PELS OG CAPE Nýr persían pels, stærð 42— 44. Einnig sérlega fallegt minkacape að Sólvallargötu 45, 2. hæð tii vinstri. — Sími 17055 eftir kl. 19 í kvöld. VARAH1.UTASALA Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestar gerðir eldri bíla t. d. Austin Gipsy, Taunus 12 M, Opel, Mosk- vich, Volkswagen, Bílapartasalan, Böfðatúni 10, sími 11397. iesið jBorgtmídnbib DDGLECR Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gunoars Jónssonar hdl., Reykjavík og samkvæmt heimild í fjárnámsgerð þarm 22. september 1971, fer opinbert uppboð fram á flatprjónavél Boras, eign Prjónastofu Jóns Valdimarssonar Akranesi, fimmtudaginn 14. desember n.k. kl. 13.30. þar sem vélin er í verkstæðisskúr að Suðurgötu 100 hér í bæ. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi 4. desember 1972 Jónas Thoroddsen. Naujungaruppboð það sem augíýst var í 72., 73. og 74. tölublaði Lögbirtinga- blaðslns 1971 á húseigninni Borgartún við Þjóðveg, Akranesi, ásamt útitúsum og lóðarréttinóum, fer fram á eigninni sjálfrí fimtudaginn 14. desember n.k. kl. 15. Bæjarfógetinn á Akranesi 4. desemþer 1972 Jónas Thoroddsen. 1 dag er miðvikudagrurinn 6. desember. Nikulásmessa. 341. dagur ársins. Eftir lifa 25 dagar. Árdegisháflæði í Reykjavík er kl. 6,37. Allt orð þitt (Guð) siuuanlagt er trúfesti. (Sálm. 119.160). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt i Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasaiftiið IIverfLsgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. jCrnað heilla iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiniiiiiiiiiniiiiiiiniiiNiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiniiiHill Sextug er í dag María Þor- steinsdóttir frá Eyri í Ögur- hreppi, nú til heimilis að Eyri, Þorlákshöfn. Hún tekur á móti gestuim næsfkomamdi sunnudag að heimih sonar síns, M-götu 20, Þorlákshöfn. Gamanleikurinn Lysistrata verður sýndur i 10. skiptið í Þjóð- leikhúsinu á fimmtudagskvöld, 7. des. Aðsókn að leilaium hef- ur verið mjög góð og hefur ieiknum verið vei tekið. Þar sem nú er skammt til jóla, verður aðeins hægt að hafa tvær sýn- ingar á leiknum til viðbótar á þeim tima, en sýning verður á leiknum strax á milli jóla og nýárs. Myndin er af Þóru Frið- riksdóttur og Erlingi Gíslasyni í hlutverkum sínum í leiknum. ÁRNAÐ HEILLA 1" IRiSlitt8flllffliiBlllilflttMllllUlliiiUIilitlllllílillliiiUUii0!llIIlilliillllllliilllll!ill SMÁVARNINGVR IIIIIIIIIIIIIIINIIIIilllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllIllllllllliiIIRillllljllllIIIIiljlllllll Húsverkin eru leiðinleg, þvi enginn tekur eftir þeim, nema að þau séu ekki gerð. FRÉTTIR NiNiiiNiiniiimiiiiiiimiiiiiniiNiiiiniiiiniinniiiiiiiiiiiiminiiNiiiNiiiiN Kvenfélag*ð Hrönn Hinn árlegi félagsfundur verð ur haldinn i kvöld, miðvikudag, 6. des. að Bárugötu 11, kl. 8. Ath. breyttan fundartíma. Kvennadeiid styrktarfélags iamaðra og fatlaðra, heldur jólafund í félagsheimili Karlakórs Reykjavíkur, Freyju götu 14, í kvöld, miðvikudag, 6. des. kl. 20,30. Jólahugvekja, sr. Emil Björnsson og skemmtiatriði, Guðmundur Jónsson óperusöngv ari, Órmajr Ragnarsson o<g trióið — Hitt og þefta. — Kaffi- drykkja. Kremgerðin h.f. kynn- ir krem o.fl Vinningsnúmer í iiappdrætti Skagfirzku söngsveitarinnar. Mallorkaferð no. 1446, auka- vinningar no. 335, 108, 1876, 109 og 2932. Tapað fundið S.l. fimimtudag tapaðöist Cohbler hjól, fjólublátt að lit og svo til alveg nýtt frá Kleppsveg 40. Eigandi hjóisiins er umgur dreng ur. Ef einhver skyldi rekast á hjðlið, þá vmsamlegast hringið í sima 12748. Kvennadeild Slysavarnafélagsins minnir fé- lagskonur á jólafundinn í kvöld, 6. des. kl. 8,30 á Hótel Borg. Þann 1. des. s.l. voru gefin siamain í hjónaband hjá borgar- dómara, Ás'.aug K. Pálsdóttir og Haraldur Dungal. Heimili þeirra er fyrst um sinn að Haukanesi 14, Ghr. SÁNÆST BEZTI... Fjöl'sikýldan siitur við matarborðið. Húsbóndion les dagbiaðið áð venju. Frúin slkamimiar börnin og kemur þeim í skólann. 10 mín- útum seinna lítur húsbóndiinn upp úr blaðimu. Frúin segir: Sagðir þú eitthvað eiskan? — Nei, það var í gær. FYRIR 50 ARUM 1 MORGUNBL AÐIN U KAUPIÐ þar sem ódýrast er. Bollapör 50 aura, diskar 30 aurar. Mjólkurkönnur, Alumini- umpottar, katlar og könnur. Tau vindur, hakkavélar, tauklemmur. — Munið eftir ódýra sykrinum og dilkakjötinu. Verzlun Hannesar Jpnssonar, Laugavegi 28. Mbl. 6. des. 1922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.