Morgunblaðið - 08.12.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.12.1972, Qupperneq 2
2 MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGU1R 8. DESEMBER 1972 i stuttu máli írar kjósa Dublim, 7. des., NTB. íbúar írlands gengu i dag til kosninga um ýmsar tillögur stjómarinnar, sem miða að því að draga úr valdi kaþóisku kirkjunnar í land inu. Er tilgangur tillagnanna meðal annars sá að reyna að ryðja braut hugsanlegri sam einingu frlands og Norður-ír- lands, með því að draga úr ótta mótmælenda á Norður- írlandi við ofríki kaþólikka. — Meðal hinna fyrstu, sem gengn að kjörborðinu, var hinn aldni leiðtogi, Eamon de Valera. Heath leitar aðstoöar Rússa Lomdoin., 7. des., AP. Edward Heath, forsætisráð- herra Bretlands, upplýsti á fundi Neðri málstofu brezka þingsins í dag, að hann hefði farið þess á leit við Sovét stjórnina, að hún veitti aðstoð sína við að komast að því hvaðan eldflaugavopn þau kæmu, sem öfgamenn á Norð- ur-írlandi hafa beitt að und anförnu, en þau hafa verið merkt löndum Varsjárbanda lagsins. Hryðjuverk? Lufbtjamia, Júgóslavíu, 7. desember, AP. Júgóslavneska fréttastofan Tanjug skýrir svo frá í dag, að 13 júgóslavneskir hermenn hafi beðið bana og a. m. k. fimm aðrir særzt alvarlega í sprengingu er orðið hafi varðskýli, sem þeir notuðu til bráðabirgða, meðan þeir unnu að vegalagningu. Ekki er vit- að hvað sprengingunni olli, en ekki talið ólíkiegt, að þarna hafi verið um pólitískt hryðju verk að ræða. Segir USA viður- kenna A-Þýzkaland innan skamms Washimg'tom, 7. des., AP. Blaðið „The Washington Post“ hefur í dag eftir Kenn eth Rush, sem Nixon Banda- ríkjaforseti hefur nýiega skip- að í embætti aðstoðarutanríkis ráðherra, að hann telji líklegt að Bandaríkjastjórn viður kenni Aiistur-Þýzkaiand áður en langt um iíður. Rush, sem áður var sendiherra Banda- rikjanna í Vestur-Þýzkalandi, staðhæfði óhikað, að því er blaðið sagði, að á næstu mán- iiðum mætti búast við því, að fjöldi ríkja tæki upp stjórn málasamband við Austur- Þýzkaland og vafalaust miindu Bandaríkin gera hið sama, þegar samvinnusáttmáli Aust ur- og Vestur-Þýzkalands hefði verið staðfestur. Kópavogur AÐALFUNDUR fuUitrúaráðs sjáifstæðdsfólaganm'a i Kópavogi verður haMinn n.k. fimmitudag 14. dea. kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu við Borgarholtsbra-ut. Að loknum venjulegum aðal- fundarstörfum ræðir Axel Jóms- son, bæjarfuiltrúi uma fjárhags- áætlun Kópavogskaupstaðar ár- ið 1973. Lóðum við Stórageröi úthlutað: Erfiðasta verkefnið í tíu ára starfi — sagði Birgir fsl. Gunnarsson borgarstjóri HINUM eftirsóttu lóðurn við Stóragerði var úthlutað í gær, er atkvæðagreiðsla fór fram á fundi borgarstjórnar um tillögu lóðanefndar. Var úthlutunin ákveðin með at- kvæðum borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins, en tveir horg arfulltrúar Alþýðubandalags og Framsóknar höfðu lagt til að úthlutun yrði frestað og skipuð nefnd sjö borgarfull- trúa til þess að úthluta lóð- unum. Birgir ísl. Gunnarsson, horgarstjóri, sagði við um- ræðurnar, að á 10 ára starfs- ferli sínum í borgarstjórn hefði hann ekki kynnzt erf- iðara og leiðinlegra verkefni en því að úthluta 44 aðilum lóðum, þegar 290 umsækj- endur hefðu haft full réttindi og ljóst væri að í hópi þeirra, sem ekki fengu lóðir, væru margir, sem sama rétt hefðu og hinir, sem lóðir fengu. En borgarstjórn yrði að skera á þennan hnút. Sigurjón Pétursson (K) skýrði frá könmun, sem hamm hafði gert og taldi hana leiða í ljós, að fjöi- skyldustærð hefði eng-u ráðið uim úth'lu'fcum og lóðanefmd hefði tek- izt mjög illa að fyigja viðimiðun- arreglum. Birg-ir Isl. Gunnarsson, borgar- stjóri, gerði grein fyrir almenn- Tapaði jólagjafa- peningum UNG STÚLKA, sem vinnur á Matstofu Austurbæjar .varð fyr- ir þvi óhappi í fyrrakvöM um kl. 9.30 að tapa 8.000 kr. fyrir utan Matstofu Austurbæj ar. Pening- arnir voru i brúnni loðinni lúffu og mun lúffan hafa fallið á gang stéttina án þess að eigandinn tæki eftir. Unga stúlkan ætlaði að nota þessa peninga til kaupa á jólagjöifum. Er finnandi vinsam lega beðimn að skila lúffunni til lögreglunnar. — Einar Framh. af bls. 32 en fundur þeirra í fyrradag stóð í þrjá stundlarfjórðun'ga. Einar tók það fram, að ekki væri um rreinar samrminigaviðræður að ræða. Hanm sagðist ekki geta skýrt frá efni viðræðnanirea, þar eð hann hefði ekki sikýrt rikis- stjórninni frá þeim, en það myndi hann gera þegar eftir heimkomuna. >á sagði Eimar, að Waiter Scheel hefði komið að máii við sig í gær og ósikað eftir viðræðu- fundi. Munrn ráðlherrarmir ræðast við árdegis í dag eins og fyrr er sagt. Aðspurður um það, hvort við- ræður þesisar gætu leiitt tii samn- ingaviðræðna, sagði Einar: „Ég veit það ekki og get ekki spáð um það, en þetta er svona tii þess að skýra málin.“ Þá var Einar spurður að því, hvort honmm fyndist sir Alec jákvæðari en t.d. Tvveedisimuir barómesisa og sagði hBmm, að afistaða þeirra væri óisiköp svipuð, þau kæmu fram sem einn maður. um skilyrðum við úthlutunina þ.e. 1. 5 ára búseta, 2. umsækj- andi hefði ekki fengið lóð umdir einbýlishús eða raðhús í 10 ár, 3. umsækjandi væri skuldlaus við Reykjavi'kurborg. >á hefði lóðamefnd haft mokfcux aitriði til viðbótar til viðmiðunar. 1. mögu leifca uimsækjanda til f jámmögn- unar, 2. opinber gjöld, 3. fjöl- skyMustærð, 4. pemsómiuástæður. Borgarstjóri sagði, að það væri alveg saima, hvermig þesisum lóð- um hefði verið úthl>uibað milli 290 löglegra uimisækjenda, sérhvern lista hefði verið hægt að gagn- rýna og gera tortrygg ilegam. Alfreð Þorsteinsson (F) gagn- rýndi sérstafclega vinniubrögð og drátt á úthlutun og sagði fcanmiski heppitegast að draga um lóðim- ar. Sigurjón Pétursson (K) nefndi tvö dæmi, einbleypmr maður hefði fengið lóð og skráð sig sem 4ra manma fjölsfcyldiu þ.e. með dótt'ur, tengdasyni og bami þeirra og eldri hjón hefðu femgið w INNLENT Með látinn skipverja NORSKA veðurskipið Polar Front II. (Alfa) kom til Reykja- vifcur í gger imeð iátiinm sikipverja. Hafði miaðurinm veikzt á hafi og látizt áður en skipið komst til hafnar. Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Kilda í Kópavogi, efnir til basars siinnudaginn 10. des. n. k. að Hallveigarstöðum kl. 14.00. Tek- ið verður á nióti niiinum á bas- arinn í dag og á morgun, föstu- dag og laugardag kl. 3—6 e. h. í Sjáifstæðishúsinu við Borgar- hoitsbraut. T.IÓN af völdum eldsvoða hefur verið með minna móti það sem af er þessu ári, og samkvæmt upplýsingiim frá Húsatrygging- um Reykjavíkur mun það nema um 5 milljónum króna. Mest varð tjónið í lilöðubrunaniim í Gufunesi fyrir nokkru, en þá tal- ið að tjón á útihúsum liafi num- ið um 1 millj. kr. og hey hafi brunnið fyrir annað eins. Bruna- tjón í fyrra var talsvert meira en þá komu til tveir stórbrunar — í liestluisiim Fáks í október og Glaumbæjarbruninn í ilesem- ber. Að sögn Rúnars Bjamasomar, slökkviliðsstjóra, eru ú'tJköli vegna eldis orðin 337 það sem af er þessu ári eða u.þ.b. eibt á dag. Eru þaó heMiur flekri úbköll ein í lóð og ðkráð sig sem 6 manna fjölskyldu, þ.e. með dóttur og ten.gdasyni og tveimur börnuín þeirra. Þessir fjórir aðilar byggju nú í fjóruim rúmigóðum ibúðum. Sigurlaug Bjamadóttir (S) sagði að tillaga mionih'l'UJtafilokfc- anna þýddi pólitíiskt kvótafcerfi. Guðmundur G. Þórarinsson (F) sagði slíka ásökun fcoma úr hörð ustu átt. Fknbættismenn borgar- imraar, sem urandð hefðu að út- h'lutun væru allir sjálfistæðiis- menn. Björgvin Guðnumdsson (A) sagðist hlynntur ti'Mögu hinna mininihlutafultrúiaínina almennt en taldi efcki að hún ætti að tefja þesa úthlutun. Kristján J. Gunnarsson (S) sagði að 38 af 44 lóðahöfum væru með 4ra manna og stærri fjöl- skyldiur og 36 af 44 hetfðu tekjur yfir 750 þúsund. Með hiiðsjóin af þeissu væri erfitt að segja, að gengið væri gegn viðmiðunar- reglunuim. Á FÉLAGSFUNDI hjá Félagi isl. iðnrekenda sagði Kristján Friðriksson, iðnrekandi í Últíma m.a., að haem hefði röfcstuddan grun uim að sámkeppni'sdðnaður inn yrði settur hjá við efnah'ags- aðgerðiæ þær, sem stæðu fyrir dyrum. En mánar gæti hamn ekki frá því skýrt. Hvatti hann iðn- rekendur mjög ttl að snúast til vamar, en Kristjám er, sem fcunm ugt er, edmm af forustumönnum í Framsófcmarflofcfcnum. Sagði Kristjám m.a. í þessu sambandi að iðnaðurinm væri eins og skógurimn, það tæfci lamg an tima að ná upp trjámum em skammiam tíma að fella skóginm, og gætu nofckrir máeuðir riðið baggamunimn um iðnað IsSemd- imga. 1 skýringum sínum til fumdar- manna, sagði Kristjám það síma skoðun að vamdinn, sem við vaari fyrra en þá voru þau 316 á saima tímna, en tjónið var meira eins og fyrr segir. , SjúfcrafflU'tningar hafa einmig au'kizt ifcöluvert það sem af er þessu ári. 1 gærmorgum voru þeir orðnir 9.501 em voru á sama tíma í fyrxa 9.004. Þar af voru slysaifliutninigar 871 en enu mú i ár orðnir 990, þanmig að þar er aukningin hlutfallsaega mest. * NÝ HVERFISSTÖÐ í umdæmi slökkviliðs Reyfcja- vífcur eru mú auk höfuðborgar- innar Seltjarnarnes, Kópavogur og Mosfellssveit, og er íbúafjöld- imm á öilu þessi svæði um 100 þúsurad manms. Vegna þeiss hve svæðið er orðið víðábtumikið heiflur verið balið æskillegt aið Þórður Þ. Þorbjarnarson, borgarverkfræðingnr. Nýr borgar- verkfræðingur ÞÓRÐUR Þ. Þorb j arnarson, verkfræðingur, var ráðinn borg- arverkfræðinigur á fundi borgar- stjórnar í gær, en eims og kunm- ugt er hafði Gústaf E. Pátesom sagt starfi sdirau lausu. að edga og þyrfti að leysa væri upp á 4—6 milljarða fcróna, það væri sú upphæð sem vantaði. Ræddi hanm úrræðim, sem birt voru hér í Mbl. í gær. Sagði að niðurfærsluileiðin væri ófær að símu álitd, því efcki þýddi að ætla að lækfoa liaumim. Milifærsluledð- in væni í því fólgin að allir yrðu órraagar á öllum. >á yrði alllt styrkt, en saTnikeppmisiðnaðuri'nm yrði útundan og hreimlega drep- inm. Gengisfellingim væri að víisu orðim eirns og allir vissu, em hiama vildu menn ekki viðurfcemiraa. Kristján sagði að nú væri val- kostanefmd búim að basla við að finma leiðir út úr vamdamuim síðan í sumar og fcæimá með úriausnir, sem væru engar úriausmir. Em svo ætlaði rikisstjómdm að ráða fram úr þessu á 4—5 dögum. Það væru aldeiliis garpar. Kvaðst hann ha'lda að úr yrði saimblamd af öLlu 'tiil bráðabirgða. koima upp hvenfisstöð innan við Eliiðaár, og er raunar stefrat að því að reisa slíka stöð á gatraa- mótuim Breiðholts og Bíl'dshöfða. Hefur þessi stöð verið teikmuð, em enn ekki verið unnt að ráðast í framkvæmdir við hana af ýrras- um ástæðum. ★ SÍMALEYSI BREIÐHOIiTS Á fumdi mieð Rúnari Bj'ama- syni og Bjarfca Eldassyni, yfir- lögregluþjóni í gær komst síma- leysi Breiðholtsbúa til tals, em sem kuraraugt er hefur bæjar- símimm efcki séð sér fært að af- greiða þar siima. Voiru þeir Rún- ar og Bjarki báðir samimáia um, að þetta væri óviðumamdi fyrir íbúa hverfisins vegna öryggis- leysisins þessu samfara, og töMiu æs'kilegt að forráðaimenn bæjar- síimans létu setja upp ailmenm- ingssima í helztu fjöHbýl iSh'úsuTn á þessu svæði meðan iraúveraindt ástamd nílfcti. Brunatjón; í Er orðið um 5 milljón- ir og hefur minnkað Slysaflutningar hafa aukizt verulega Kristján Friðriksson; Samkeppnisiðnaðurinn — settur hjá við efnahags- aðgerðirnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.