Morgunblaðið - 08.12.1972, Side 3

Morgunblaðið - 08.12.1972, Side 3
MORGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 3 ^ William Hali'gan, Ire McMuIlen og Björn IngvarsMn, Bandarískir sérfræðingar: (Ljósm. Sv. Þ.) Kynntu varnir gegn f lug vélar æning j um Málmleitartækin komin upp í Keflavík MÁLMLEITARTÆKJUM eins og þeim sem notnð eru erlend is til að finna vopn flugvéla- ræningja hefur nú verið kom ið fyrir í flug-stöðinni í Kefla- vík og undanfama daga hafa dvalizt hér tveir sérfræðing- a.r í öryggismálum, frá Ketin- edy-flugveUi, þeir William Halligan og Ira McMullin. Þeir hafa haldið hér fyrir- lestra fyrir viðkomaudi aðUa og kynnt sér stjórnskipuiag i öryggismálum, og ræddu í gær við fréttamcnn á skrif- stofu Björns Ingvarssonar, lögreglustjóra á Keflavíkur- flugvelli. Máimieitartækin seim sett hafa verið upp hér ertu af sömu gerð og þau sem notuð eru á Kennedy-fluigveiii og hafa gefið góða rauin þar. Þeir Hailigan og McMullen sögðu a@ sáðam þau hefðu veirið tekin í motkun hefðu öryggissveiitir fiiUigvahairinis tnáð miklu magni af sikotvopnuim. Margir tækju það til bnagðs að skilja byss- urnar ef tiir þegar þeir vissu að leitartæ'kjum væri beitf og væri þeiim þá stumigið ofam í st óra öslkubakka eða batkvið sailerndsiskálar. Auðviitað til- heynðu ekki öl.l þessá skotvopm möminum, sem hygðusit ræma fluigvél, en ef þau væru skilin ef'tir á ammað borð væri vísit að þaiu væru ólögieg og þvi gott að þau kæmust í henduir yfirvallda. Þar að auki hafa verið stöðv aðir einir 50 aðilar sem talið er að hafi ætlað að ræna flug- vélum og eru mál margra þeirra í rannsókm. Hailigan og McMullen voru sammiála um að bezta leiðin til að draga úr fluigrámum væri sú að gerður yrði alþjóðasamnin,gur um að íara með flugræningja eins og afbrotamenn, þannig að þeir gætu hvergi koimizt í önugga hö'fn. - Appollo Framhald af bls. 1 asta, seni Bandaríkjamenn fara á þessari öld. Geimfararnir þrir um borð eru Eugene A. Cernan og Eonald Evans, báðir foringjar úr banda- ríska flotanuni — og hinn þriðji er Harrison E. Scliniitt, jarðfræð ingur að menntun og starfi, Er hann fyrsti lærði vísindamaður- inn, sem í tunglferð fer. Varafonsetd Bandaríkjanma, Spiro T. Agnew, var meðafl tíu þúsuind gesta eða þar um bi'i, sem saiman voru kommiir á Kenne dyhöfða i nótt. Þar voru og eig- inkonur tveggja geimifairainna, þær Bairbara Ceman og Jan Evans, ásamit nánustu ætfcimgj- um og vinum. Sohimitt jarðfræð- irngur er ökvæntur. Meðal ann- airra gesta eru tidnefnd rikis- stjóralhjónin frá Aiabama, Ge- orge og Cornelia Waliace, en hann er ennþá bundimm hjóiastól. >á voru þar þimigmemm, semdi- herrar erlemdra rikjia, eiiendir frétfcairiifcarar, — þar á meðal herra og frú Peng Ti firá Hscm- hua fréttaisitofumnd, en þau eru í Bandaríkjunum í boði Assoeiat - ed Presis frétfcastofunnar — emm- fremw margir kummir leikarar og annað fölk úr bandarísku skemmtanalífi. Síðast en ekki sízt var þar Charlie Smith, 130 ára verkaimaður, sem eitt simm var þræU í Barfeow i FUoráda. Hamn hætti að vimma á ökrumuim þar 113 ára. Oharíie Smith sagði við frétfcamemm: „Ef ég væri heiima, væri ég komimm i bói- ið . . . Ég viildi heidur vera heima en hémna . . . ég trúá þvi ekki að þessir menm fari til tuinigisims. Slikt getur ekki gerzt." • TVISVAR SEINKAÐ Apollo 17 fór á loft M. 5.33 GMT eða 33 míinútuim eftir mdð- nætti að staðartima. Var það tveimur kilukkusifcundum og fjöru tíu minútum eftir áætlum, þar sem skotimu hafði tvívegis verið frestað. 1 fyrra simmið var skoti írestað aðeims hálfri imímútu áður em það skyldi fama fram og var ástæðam þá eimhver trucElum í tölvu. Ndðurtalmimg hafði þá stað ið í níu klUkkusfcumdiir og gengið algeriega snurðulaust. Eftir 40 mímúfcna töf var haldið áifram að telja niður, en affcur kom babb í bátimrn, 8 min. áður em skotið Skylldi. Geknfarið fór fymst á braut um hverfis jörðu og var á ferð þar i nær þrjár klukkustumdir em tók þá sitefnu á tungldð. Áætiað er, að geimfardð lendi á fcungiimu ,kl. 19.55 GMT á mámu dag, það er að segja tumglferjam „Challenger" með þá Cetrmam og Sdhcmitt um borð. Evams verður eftdr S stjómfarímu „Aimeriea" á braut umhverfis fcungflið og gerir afchugamir símar þaðam edms og tíðkiazt hefur í fyrri ferðum. Lendámigarstaður tumiglferjumm- ar er að þesisu sdmmi i dal, sem talinm er myndaður við eldgos og er það trú visimdamamma, að þar sé að finma ste;ima og önmur efmi, sem bæði séu með þvi elzta og ymgsita sinnar tegumdar á tumigflinu. Gera visimdamenm sér vomir um að tfá af sýmum, sem siafmiaist, iglegigri hugmymd em áður uim mófcumarsöigu mánarns. Tumgliferðir Bandiaríkjamamma, sem hófust í júlimámuði 1969 með 'lendimigu Apodlos 11 hatfa koetað bamdariska skatfcgreiðend ur um 25 milljarða bandarískra daia. A pollo-áætiutnin á rætur að rekja til stjórnartiðar Jóhms F. Kenmedys, sem hét þvi árið 1961, að Bamdaríkjaimenm skyldu vimma það afrek fyrir 1970, að koma mjarnni til tumglsims og ná homum ldfiandii aftur til baka. í tumglferðum Bamdaríkja- mamma hefur verið safmað um 300 kg af jarðvegssýmum og kom ið upp á fcumiglimu fjóriuim VSsimda stöðvum, sem emm eru starfandi og veita upþlýsimigar vísinda- mömmuim á jörðu. - Danmörk Framhald af bls. 1 lýst þvi yfir, að hann muni greiða atkvæði gegm því. Ujrrhuus tekur yfirieitt eikki, þátt i þingstörfum. >á er einmig taiið láklegt, að tveir af þingmönnum jaifmaðar- rrianna mumd greiða artkvæðd gegn frumvarpinu. Þeir eru: J. Risgaiard Knudsen, fyrrum fiskimálaráðherra og formað- ur fiskiimiála- og landbún-aðar- nefndar þingsiins, og Cari Bertel Pedersem, þinigmaður frá Borgundarhólmi, en það eru fiskiimenn frá Borgundar- hólmi sem verst verða úti eft- ir að banndð verður lögleitt, þvi að þeir hafá um áratuiga skeið stundað iaxveiðlar viO GrænJana. Það væri þvi sama sem pólitískt sjálfsmorð fyr- ir Pedersen að greiða frum- varpinu atkvæðd. Stuðnimgsmemn frumvarps- ims eru komnir i mikið tima- hrak, þvi að 2. og 3. umræðu um það verður að vera lokið áður en þingmenm fara í jóla- leyfi í liok næstu viku. J. Ris- gaard Knudisen, sem er for- maður nefndiarínnar, hefur enm ekki tekið ákvörðum um, hvemær máláð verður sent úr nefnd, en hann er edmráður um það. Afistöðu hans er beð- ið með mikilli eftirvæntinigiu, bæði innan ríkiisistjómarimnar og í þinigimu, þvi að hamn hafnaði emibætti fiskimáiaráð- herra við stjórnarmyndumiina í október 1971 vegna andstöðu sirmar við laxveiðdibannið. Dansika stjómin mun kom- ast í mikinn vanda, verði frumvarpið fellt, því að Ban darikjaimenn hafa hótað efnahagsaðgerðum gegn Dön- um ef þedr ekki samiþykkja bannið. 1 frumvarpimu er gert ráð fyrir að laxveiðar Færeyimga og Dana ljúki endaniega árið 1975, en Grænliendimgar fá að veiða áfram mjög takmaírikað magn. Laxveiðdtoamnið var sam- þykkt á fundum bandarískra og dan.skra embættismanna i tebrúar si. og síðar samþykkt á fumdum NV-Atlant.shafsfisk- veiðinefmdarimnar. mKARNABÆR /7/*f l / «7M V Í Vf.l FOLKSINS VERZLANIR OKKAR ERU TROÐFULLAR AF NÝJUM GLÆSILEGUM VÖRUM - SAMT ERU NÝJAR VÖRUR TEKNAR UPP DAGLEGA - ÓTRÚLEGT ÚRVAL - FORBIST TROÐNING RÉTT FYRIR JÓL! - NOTIÐ HINN NAUMA TÍMA VEL - KYNNIÐ YÐUR ÚRVAL - VERÐ OG GÆÐI - SJÓN ER SÖGU RÍKARI OPIÐ TIL KL. 7 í KVÖLD OG 6 ANNAÐ KVÖLD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.