Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972
tn
I
DRAUMAR
skyggni og vitranir
•V<
eftir ELSIE SECHRIST.
SKÝRT SAMKVÆMT KENNINGUM
EDGAR CAYCE.
Edgar Cayce ræddi margt um tírauma og eðii þeirra
í dálestrum sínum, einnig viiranir manna og skyggni.
Hann áleit, aS enda þótt margan dreymdi'fyrir dag-
látum eða atburðum lengra fram í tímann, þá ættu
flestir draumar rætur sínar að rekja til undirvitundar
mannsins, þess er þar leyndist eða gerðist, og væru
þeir því fyrst og fremst lykiiiinn að þekkingu á dreym-
andanum sjálfum, skaphöfn hans og aiiri gerð, ef rétt væru ráðnir, og geymdu
jafnvel upplýsingar um það, ssm fyrir hann hefði borið í fyrri jarðvistum.
Segðu mér drauma þína — og ég skai segja þér hver þú ert, hvað með þér
leynist, hvað fyrir þig hefur borið og — ef til vill — hvað á eftir að koma fyrir þig.
VORU GUÐIRNIR GEIMFARAR?
Ráðgátur fortíðarinnar í Ijósi nútímatækni.
eftir ERICH VON OANIKEN.
í þýðingu LOFTS GUÐMUNDSSONAR.
Loftur Guðmundsson hélt tvö útvarps-
erindi um Von Daniken og rannsóknir
hans fyrr á þessu ári og munu þau hafa
vakið verðskuldaða athygli. Erindin
voru byggð á þessari bók.
voruGUÐlRNÍR
4
5 g
Í-C) /
geimfarar?
t
Hvaðan kom þjóðum aftur i grárri
forneskju furðuleg þekking þeirra á
gangi himintungia, og vitneskja um
rétta lögun jarðar? Hvernig stendur á
því að nákvæmar lýsingar á hinum
geigvænlegu afleiðingum kjarnorku-
sprenginga er að finna i forsöguleg-
um hviðum, sem varðveizt hafa á
leirtöfium er fundist haía í jörðu? '
Hverjir voru þeir synir guðs, er girnt-
ust dætur manna og gátu börn með
þeim, að þvi er segir i Mosebókum?
Spurningar, sem svissneski fræði-
maðurinn, Erich Von Daniken, glímir
við í þessari bók, eru margar og ólík-
ar. Hann nálgast þær a5 öðýum leið-
um en áður hefur verið gert af forn-
fræðingum og koma niðurstöður hans
því oft á óvart, og knýja lesandann til
umhugsunar og ©ru jafnframt bráð-
spennandi.
ERICH VON DANIKEN BYLTIR
ÝMSUM HEFÐBUNDNUM ERÆÐI-
KENNINGUM. ---r"
Sagan gerist á Islandi
Vegið ur
launsátri
eftir Richard Falkirk.
Bókin um grimmileg átök er-
lendra njósnara á íslandi og
íslenzku ílugfreyjuna, sem
flæktist í málið, auk fjölda
annarra íslendinga, er kom-
in út.
Hinn kunni brezki sakamálahöfundur,
Richard Falkirk, dvaldi6t hér á landi
um nokkurt skeið og kynnti sér land
og þjóð. Hann hefur síðan skrifað
sögu um grimmileg átök erlendra
njósnara á íslandi.
Aðalsögupersónurnar eru brezkur
maður, sem dvaldi hér á landi sem
barn og talar islenzku reiprennandi og
flugfreyja hjá Flugfélagi íslands. Auk
þess koma við sögu rússneska sendi-
ráðið, varnarliðið, íslenzka lögreglan,
aS
p. n
§«,
V) o>
2c*
RICHARD
FALKIRK
Vegið úr
launsátri
ALLAR ÞRJÁR
Ashton 5)
fjölsky/dan
Senn vinnst
sigur
ííftír Roy Puss-31 Byggt o SjónyáffJ.sþátttim . '
Granada rttiovision elttr JotvaFmch. ÁRiN 19'44: -1946
Grimmileg átök erlendra
njósnara á ISLANDI
þjóðskráin, reykvískir skemmtistaðir
og kaffihús, ýmsir staðir utan Reykja-
víkur, svo sem Hveragerði, Keflavíkj
Vestmannaeyjar og fleiri staðir.
Án efa munu íslendingar að vanda
þekkja ýmsar persónurnar í bókinni,
en höfundur segir að þær séu alger
tilbúningur sinn, og eigi enga stoð í
raunveruleikanum, en spurningin er:
HEFÐU SLÍKIR ATBURÐIR GETAÐ
GERZT ÁN VITUNDAR ÞJÓÐARINN-
AR?
FJULSKYLDUNA
FÁST í
FAUECUM
GJAFAKASSA
BÆKURNAR UM ASHTON-FJOLSKYLD-
UNA NA YFIR ALLA SJÓNVARPS-
ÞÆTTINA, FRA BYRJUN TIL ENDA.
Rétt rúmur helmingur þáttanna hefur verið sýndur
í sjónvarpinu.
ASHTON BÆKURNAR HEITA:
I SKUGGA STRÍÐSINS — nær yfir árin 1939 — 1940.
STRAUMHVÖRF í VÆNDUM — nær yfir árin
1941 - 1943.
SENN VINNST SIGUR - nær til ársloka 1945.
Bækurnar um ASHTON fjölskylduna hafa verið gefnar
út viða um heim og notið mikilla vinsælda, m.a. hafa
þær verið gefnar út á öllum hinum Norðurlöndunum,
og selst í stórum upplögum, enda gefa bækurnar
mun fyllri og dýpri mynd af fjölskyldunni og öðrum
þeim sem fram koma í sjónvarpsþáttunum.
LITPRENTAÐUR GJAFAKASSI:
Bækurnar eru seldar í litprentuðum gjafakassa. Bóka-
útgáfan hefur farið inn á nýjan frágang bóka á jóla-
markaði með þessum bókum, sem telja samtals 780
blaðsíður og myndu án efa kosta um 3.000,00 krónur
í stað 1.585,00, ef ekki hefði verið leitað nýrra leiða.
ORN OG ORLYGUR 1972
REYNIMEL 60, REYKJAVÍK, SlMAR 18660 OG 19090.