Morgunblaðið - 08.12.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972
7
Bridge
Hér fer á eítir spil frá leifcn-
u>m mdOIli BretJands og Foorm-
ósu í Ottyimpí'Ukeppiniininá 1972.
Norðnr
S: K 9-6
H: 10-7-6-5-2
T: Á
L: 9-8-6 4
Vestar Anstur
S: D G 3 S: 4
H: Á-9-3 H: D-8
T: G-9-7-6 T: K-D-10-8-4-3-2
L: K-G-7 Iv. Á-D5
Stiðwir
S: Á-10-8-7 5-2
H: K-G-4
T: 5
L: 10-3-2
Tai og Huainig fná Formósu
sátu A—V, en brezfcu spiGammn-
ir FUmt og Ciamsino N—S og
söðgu þantniig:
s. V. N. A.
2 t. P. 2 sp. 3 t.
P. 3 gr. A.P.
Norður iét út spaða 6 og nú
var suður í vamda. 2ja spaða
Bögmim gefur til kynma stuðning
I sp»a0a og eimmiig í hjarta. Nú
verður suður að áfcveða á hvorn
litinm er vœmtamGegra að ráðast
Norður getur bæði átt K-x-x
eða D-x-x í spaða. Eftdr Iamga
umhuigsun drap suður með á. J
og 3ét út hjarta kóng. I>ar með
var spilið ummið og sagmhafi
fékfc 630 fyrir það.
Við hitt borðið varð lokasögn
im 5 tígOar hjá brezku spilur-
umum Priday og Rodrigue, sem
sátu A—V.
Suður lét út spaða áis, norður
lét spaða 9, suður lét næst;
tromp, rsorður drap með ás og
lét út spaða 6. Safmhafi (Pri-
day) hugsaði si'g lemgi um og
drap síðam með trompi, tók 3
JsHagi á iauf, tók öil trompim til
að reyna að þvinga suður, sem
sagmhafi vonaði að ættd spaða
kóng og hjarta kómg. Þvi móður
heppmaðiist þetta efcki og sa.gh-
Ihafi vairð að gefa eimm sGag til
viðbótar og tapaði spiödmu.
Aheit og gjafir
Áheit á Neskirkju
Kr. 100 Þirikroisis semd'ir, 1000
Jrá NN, 100 frá G.J Hörpu-
götu, 100 frá NN, 500 írá umg-
um námsmanmi, 30 fmá NN, 300
gamiaílt áheit frá NN, 100 frá
100 frá nemainda, 100 frá ómefmd
um, 100 frá sumdvimi 500 frá
NN, 100 frá KGK.
Með þakklæitd og afbemt gjald
fcena Nessóknar.
25.11. 1972.
.löin Thoraremsen.
FRflMHflLÐSSflEflN
DAGBÓK^
BARMMl.
KETTIRNIR
DÝRMÆTU
Eftir Fagen Dorf
SVO segir gamall jatneskux málsiháttur, að. þeir, sem
eru í eðh sínu ágjarnir, geti aldrei eignazt nóg. Þessi
sega er sögð frá hinni frgegu borg, Feneyjum á Italíu,
og á að sainna að í þeim orðum felst sannleikur.
I Feneyjum við hafið bjuggu tveir kaupmerm, sem
voru ná.grannatr. Báðir voru þeir ríkir. "Báðór áttu stór-
ar og glæsilegar hallir við síkin og fyrir framan hall-
irnar lágu bátarnir þeirra, gondólarnir svokölluðu,
bundir við litskreytta staura. Báðir áttu faUeg og mynd-
acrleg börn, sem léku sér hvért við annað, en kaupmenn-
irnir sjálfir voru aftur á móti eins ólíkir hvor öðrum
og hvítt er ólíkt svörtu.
Annar var harðsnúinn, kaidlyndur og fram úr hófi
ágjarn, svo ágjarn, að hann girntist allt, hvort sem
hann þarfnaðist þess eður ei. En hinn var hjartagóður
og vann að því að hjálpa öðrum ekki síður en sjálfum
sér. Þessir tveir kaupmenn þekktust og spjölluðu oft
saman en voru þó aldrei sammála ef talið barst að við-
skiptum.
Tíminn leið og kaupmennirnir seldu og keyptu og hag-
ur þeirra batnaði stöðugt. Dag nokkurn lagði góði kaup-
maðurinn, sem hét Giovanni, upp í langa sjóferð til
að kaupa kryddvörur, en sá varningur var mjög eftir-
sóttur í Evrópu um þessar mundir. Hann hlóð skip sitt
kóröllum, siikiefnum og fögrum glervörum til að eiga í
skipti við eyjarskeggja og lauk þeim viðskiptum jafnan
vörur, sem uxu á fjarlægum eyjum.
Hann sigldi dögum og vikum saman, þangað til hann
kom til hinna auðugu Austurlanda. Þar átti hann vöru-
skipti við eyjaskeggja og lauk þeim viðskiptum jafnan
svo að báðir aðilar voru ánægðir með sinn hlut.
Dag nokkum lagði hann skipi sínu í höfn eina, þar
sem hann hafði ekki komið áður. Þar sást ekki nokkur
maður á ferli og skipin lágu bundin við bryggju. A]lt
var kyrrt og þögult eins og í gröf. Kaupmaðurinn og
nokkrir menn hans stigu á land og þó með hálfum hug.
Hvað var orðið af íbúunum, sem vanir voru að fylla
götur borganna í skrautlegum, marglitum klæðum?
Hvar voru götusalarnir sem voru vanir að kalla upp
SMÁFÓLK
PEANUTS
vooHAVElö eive
me a cmíim
fffi5£NT!lT$AVí
5ÖINTHE 513LEí
YOU RE BLUFFlNG ...TH£ 318LE
eM5 NOTHINö AB0UT
6IVINS CHRI5TMA5 PKE5ENT5Í
— Ini verður aéf gefa. mér — l>ú ert að pfafca. I biblií- — EKKI?
jóla.g-jöf. Það stenditr í biblí- unni stendur efcld stafur nm
nnm. jtslagjafir.
— Þú gabbar ekki gamlan
guðfræðing!
Föstudagskvöld
OPIÐ TIL KL. 10
n-r
r>cs(
UIU
» i
1J 1 P
Síml-22900 Laugaveg 26
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA tSLANDS
Á mánudag verður dregið í 12. flokki.
13.500 vinningar að fjárhæð 101.860.000 krónur.
f dag er síðasti endurnýjunardagurinn.
Happdrætti Hásköla íslands
12. flokkur
4 á 2 000.000 kr. 8 000.000 kr.
4 - 200.000 — 800.000 —
4 968 - 10.000 — 49 680.000 —
8.516 - 5.000 — 42.580.000 —
Aukavirmingar:
8 á 100.000 kr. 800 000 —
13.500 101.860 000 —