Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 8
MORGLTN'BLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÐESEMBER 1972 \ HLAÐRÚMIN vinsælu fáanleg aftur. Opið til kl. 10 föstudag og til kl. 4 laugardag. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR, Brautarholti 2 - Sími 11940. A5a3fundur Skíðadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hefi til sölu 18 gerðir transistortækja þ.á.m. 8 og 11 bylgju tækin frg KOYO. Stereosamstæður af mörgum gerðum á hagstæðu verði. Viðtæki og stereotæki fyrir bíla, loftnet, hátalarar o.fl. Kasettusegulbandstæki m.a. með innbyggðu útvarpi. Áspilaðar stereokasettur 2 og 8 rása í úrvali. Ódýrir gítarar, melodikur, gítar- strengir, heyrnartæki, upptökusnúrur, loftnetskapall o.m.fl. Póstsendum. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið eftir hádegi, iaugardaga einnig fyrir hádegi. TiS sölu MOSKVICH M. 427 STATION ÁRG. 1971. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Huðurlandsbraut U - Reykjavik - Sími 386UU r BLAÐADOMAR UM PLÖTUNA: Jafnvei þótt ekki væri tekið tillit, til þess, að um fyrstu plötu hljómsveitarinnar er að ræða, er hún svo vel heppnuð, að allir geta vel við unað, ekki sizt við, aðdáendur hljómsveitarinnar og þessarar rokk-tón- listar yfirleitt. Ómar Vald., Ttminn. Eftir að hafa hlustað á plötuna er greitúJegt, að Svan- fríður hefur farið betur af stað í sinni plötugerð, en nokkur önnur hljómsveit islenzk. Platan er í heild góð. Það er góður rokkandi yfir plötunni og greinilegt er, að hvergi hefur verið reynt að gera hluti, sem ekki var vitað fyrirfram, að þeir gætu valdið. Ég óska Svan- fríði til hamingju með afkvæmið. Edvard Sverrisson, Vikan. PLATAN ÓTRÚLEGA GOÐ Stefán Halldórsson, Mbl. HLJÓMPLATAN SEM ALLT UNGT FÓLK VILL EIGA * TILVALIN JÓLAGJÖF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.