Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 10

Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 Ford Transit sendilerðabílar Til sölu 2 Ford Transit sendiferðabílar, ný innfluttir, þýzkir með bensínvél árg. 1969. Einnig Ford Transit 20 M.X.L., ný innfluttur, árg. 1970. Upplýsingar gefur Sófaníus Sófaníusson, Blönduósi. Sími 95-4160 og 95-4260 á kvöldin. Nýlegt 105 rúml. FISKISKIP til sölu og afhendingar nú þegar. Upplýsingar gefur GUNNAR I. HAFSTEINSSON, HDL., Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 23340. Opið til kl. 10 í kvöld AUSTURSTRÆTI 14 LAUGAVEGI 66. Nauðungaruppboð A opinberu uppboði er haldið verður að Linnetsstíg 6, Hafnar- firði í dag, föstudaginn 8. desember 1972, kl. 16.00, verða að kröfu ýmissa lögmanna og stofnana seldir ýmsir munir, svo sem hér er talið: Borðstofuhúsgögn, sófasett, sjónvörp, útvörp, hljómburðar- taeki, strauvélar. þvottavélar, ísskápar, frystikistur, uppþvotta- vélar, filmur, rafmgnsorgel, skápar, þurrkarar, ryksugur, sauma- vél, rafmagnsbassi og bifreiðin P-991. Þá verða að ósk skiptaréttar Hafnarfjarðar og Gullbringu- og Kjósarsýslu seldir ýmsir munír eign dánar- og þrotabúa, svo sem: Skjalaskápur, peningaskápur, rafmagnsritvél Adler, margföld- unarvél Facit, bókahillur, borð, skolloftsblásari o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfirði, 8. desember 1972. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Kristján Torfason, ftr. Minning; Guðríður Sæmunds- dóttir, Stokkseyri Fædd 14. júlí 1900. Dáin 2. des. 1972. í DAG er til moldar borin frá Stokkseyrarkirkju Guðrið'ur Sæmundsdóttir, Móakoti, Stokks °yri. Þar er kvödd góð kona, er lokið heifur miklu dagsverki. Guðriður dvaldi sem stútka á ýmsutn heimiium og vanm alla algenga vinnu. Hún kom sér ein- staklega vel við húsbændur sína og aðra, er hún var samvistum við. Hún var með afbrigðurn dugleg til allrar vinmu og vamd- virk. Hún hlaiut liíka í vöggugjöf þarim dásamle.ga eiginieika að vera sífellt glöð og létt í liund, hún vildi ailt bæta og milda og hvers manms vanda leysa og sást hún þar oft ekki fyrir, bæði með tima og fjánmumi, ef leitað var til hernnar aif samferðafóikinu. Guðríður giftist umg Krist- manni Gíslasyni frá Bnattholts: hjáleigu, þá búsettum í Móakoti, Stokkseyri. Kristmann haifði þá misst fyrri komu síma frá korm- umgri dóttur, og tók Guðríður hana að sér, þegar hún kom á heimilið. Litla móðurlausa stúlk- an þurfti mikiliar nákvæmni við, því að hún var oft veik. En Guð- ríður brást ekki því hiutvenki, er hún hafði tekið að sér. Hún ann- aðist hana af siíkri nákvæmni og móðunhyggju að betur var ekki hægt. Þau Guðríður og Kristmamn eignuðust tvö böm, Ingveldi og Guðmumd og ólust þau upp hjá foreidrum sírnum ásamt hálfsyst urinni Guðrúnu Ingibjörgu. Fyr- ir börnin sín, bamabömin og langömmubömin fórnaði Guðríð ur sér af Jífi og sál til hinztu stundar, þó hygg ég að fóstur- dótturin, sem hún tók að sér hafi alltaif staðið henni næst, enda þurfti hún mest á um- hyggj'U hennar að halda. Nú eru bömin, tengdabömin og aðrir ástvinir slegnir þungUm harmi, þegar hún, eftir stutta en þunga sjúikdómslegu er burtu kölluð. Nú þegar jöiahátíðin málgast verður börnunum áreiðanlega hugsað til ömmu. Engin kom með eins fallegan og sitóran pakka og hún, engin brosti eins blítt til þeirra og þerraði tárin þeirra, því líka á jólumum geta þau læðzt um vanga. Guðríður annaðist um árabil aldraðan föður sinn og tengda- foneldra og létust þau öll á heim- i!li ‘henniar. Eininig annaðist hún mágkomu sína, fyrst á sínu heim- ili og síðan leit hún alltaf til með hemni, er nú dvaldi á etli- heimili, þar til hún lézt á þessu ári. Guðríður var igreimd kona. — Hún gaf sig lltið að þjóðmiálum, en fómaði því meira starfsorku simni og hæfiieikum fyrir heima- byggð síma. Tvenmt var það, sem hún fómaði mestu starfi, Stokiks eyrarkirkju, þar söng hún í fjölda ára, og Kvenfélagi Stokks eyrar. Hún var sivakamdi fyrir velÆerð félagsins. Starfaði í ótal nefmdum, bæði innam félagsins og einnig var hún um 11 ára Skeið i Oríofsmefnd húsmœðra, eða íná því sú nefnd tók tii starfa. Hún sat sem fúlltrúi fé- lagsins á samibandsþingum oftar en nokkur önnur kona í félag- inu fyrr og síðar. í stjóm fé- lagsins var hún um áratugi sem ritari og fonmaður. Lengst gegndi hún ritarastarfi. Við kvemfélagskonur, sem höfum unnið með Guðríði um áratugi að félagsmiállum minm- umst henmar nú á skilnaðar- stund með þakklæti fyrir henn- ar sívakamdi áhuga og atorku í starfi. Svo mi'killl og eimlœgur var hugur henmar á þeim mál- um, sem féiagið snierti, að þeg- ar ég kom til hennar á sjúkrar húsið, þar sem hún lá helsjúik, ræddi hún um miál, sem við höfð um ætlað okkur að viinna saman að. GuðríOur mín. Ég og fjöl- skylda mín þökkum þér af ai- hug margra ára nábýli, sem áldrei bar skugga á. Ástvinum þínum öfflum send- um við samiúðarkiveðj'Ur. Blessuð veri minnimg þln. Anna P. Hjartardóttir. Gleðjíð sjálfa ykkur með því að gefa fátækum jólagjöf. Mæðrastyrksnefnd. N auðungaruppboð sem auglýst var í 58., 59. og 61. tölublaði Lögbirtirtgablaðsins 1972, á Digranesvegi 40, 2. hæð, þinglýstri eign Kjartans Sig- urðssonar. fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. desem- ber 1972 klukkan 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. N auðungaruppboð sem auglýst var í 58., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á Hlíðarvegi 61, þinglýstri eign Sigurðar Más Daviðsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. desember 1972 klukkan 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Almenna bókafélag- ið ■ Hafnarfirði Umboðsmaður okkar í Hafnarfirði er Jón F. Arndal, Strandgötu 45, sími 51103. Mikið úrval góðra bóka á góðu verði. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. (36. leikvika - leikir 2. des. 1972.) Úrslitaröðin: 110 - llx - 2xx - x22. 1. vinningur: 10 réttir — kr. 101.500,00. nr. 722 nr. 22000 nr. 42354 nr. 67446 2. vinningur: 9 réttir — kr. 2.200,00. r»r. 779 nr. 21929 nr. 36242 nr. 61846 + nr. 73729 — 2008 — 22071 — 36717 + — 61848 + — 74024 — 8257 — 22225+ — 36721 + — 63540 + —• 74800 + — 9447 — 23110 — 36727 + — 63679 — 74804 + — 11298 — 24330 — 38139 — 65011 — 74805 + — 11344 + — 25825 — 39181 + — 68236 + — 74811 + — 12114 — 25889 — 43527 + — 68351 — 76483 + — 13490 — 26792+ — 43554 + — 70295 — 79260 + — 14591 + — 27198 — 45735 — 70671 — 79602 — 15489 — 30722 — 49457 — 70971 + — 80848 — 15491 — 31788 — 60598 — 70989 + — 82741 + — 17658 + — 33360 — 60922 + — 70993 + — 82742 + — 19242 — 34413 — 60984 — 71775 — 82743 + — 21044 — 34729 — 61319 + — 71839 + — 83023 — 21126 — 35070 — 61838 + — 72652 — 36718 + — 21290 + — 36181+ — 61840 + + nafnlaus Kærufrestur er til 27. des. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 36. leikviku verða póstiagðir eftir 27. desember. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og futlar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVfK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.