Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 11

Morgunblaðið - 08.12.1972, Page 11
MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÐESEMBER 1972 11 Af skáldum - 20 ritgerðir og greinar Laxness um íslenzk skáld AF SKAl líl M beitir ný bók eítir Halldór Faxness, sem Mennmffarsjóður hefra- sent á markaðinn. í bókinni eru 20 rit- (Nonna), Öm Amarson, HaiWdór Steféunsson, Gunnar Gunnarsson, Gu&m'und Böðvarssan, Stein Steinarr og Steingrím Thor- steinsson. Hanni&s Péfcursson, skáld, valdi efnið og armaðLst útgáfu bókar- inmar. Bókin er prentuð á vand- aðan pappir og er hún prýdd teikningum eftix Gerði Ragnars- dottur. Ytri gerð annaðist Guð- jón Eggertsson. Kóramót í Borgamesi SoNGMÓT verður haldið hjá kirkj ukórasambandi Borgarfjarð arprófastsdaemis sunnudaginn ÍO. desember í Borgarnesi kl. 3 og á Akranesi kl. 9. AIls rruunu 120 manns taka þátt í sönigmót- inu, ein það eru 5 kirkjukórar. Frá Akranesi fer kór undir stjórn Hauks Guðliaugs'sonar, frá Hvann eyri undir stjórn Ólafs Guð- rmmdssonar, frá Lundar- og Bæj arkirkju undir stjórn Björns Jak obssonar, frá Reykholtsikirkju undir stjórn Kjartans Sicgurjóns- sonar og BorgarneskirkjiU utndir stjórn Guðjóns Pálssonar. Píanó óskast Gott rtotað en vel meðfarið píanó óskast. Seljandi vinsamlegast hringi í síma 18411 milli kl. 6—8 e.h. í dag og á morgun. HaUdór Laxness. gerðir og greioar «m þekkt ís- lenzk skáld og eru þser samdar á árunum 1927—1963. Ritgeirðinnar og gneiniarnax eru uim Stephan G. Stepbansson, Jónas Hallgríimsson, Tómas Guiðmunidsision, Stefán frá Hvíta- dal, Jateob Jóh. Smára, Einiaæ H. Kvaran, Indriða Þórkelsson á Fjaffi, Sigurj'ón Friðj'óiisson, J6n Helgason, Halllgrím Pétursison, Jóhann Jónsson, Davíð Stefáns- son, Siigurð Nordal, I>óirberg Þórðarson, Jón Sveinsson íþrótta- fréttir SÖKUM mjög mikilla þrengsla í blaðinn verða allar íþróttafréttir að bíða biaðsins á morgun. FA4 FLUCFEUKGUVU Shrifstofustúlka óshast Flugfélag íslands óskar að ráða vana skrifstofu- stúlku tii starfa í skipulagsdeild félagsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu vanar enskum bréfaskriftum og vélritun. Ensk stúlka kemur til greina. Umsóknareyðublöð, sem fást í skrifstofum félagsins skilist til starfsmannahalds í síðasta lagi T5. desember n.k. Getið þið fundið, í hvaða ævintýri Bjössi Baukur er nú? — Geymið blöðin unz 5 ævintýri eru komin og sendið þá lausnirn- ar aliar f einu umsiagi, merktu „BJÖSSI BAUKUR'* til Samvinnubankans Bankastræti 7, Reykjavík, eða útibúa hans vfðs vegar um landið. — 100 vinningar verða dregnir út. BJÖSSI BAUKUR FRÁ BANGSALANDI ImTÍIegar þakkiir færi ég öllum, sem glöddu mig með b«im- só'knum, gjöfum, blómum, skeytum og öðrum kveðjum á 75 ára afmaeli minu 29i nóvember s.l. Guð blessi ykkur öli. Anna Einarsdóttir, Öldugötu 50. l»urrhreinsunar- vélar til sölu SNÖGG í Suðurveri vill selja 2 Westinghouse þurr- hreinsunarvélar. Afgreiðsla á þeim getur farið fram nk. laugardag, ef samið er strax. Hraðhreinsunin SNOGG, Suðurveri. Eiginmenn Gefið konunni grávöru í jólagjöf. CAPE, TREFIL, HÚFU EÐA MINKAKOLLY. Allt fyrsta flokks skinnavara. FELDSKERÍNN, Skólavörðustíg 18, 4. hæð Srmi 10840. PRJÖNAKONUR Tökum á móti ullarvörum trl 12. desember. Höfum hækkað innkaupsverð á heilum og hnepptum lopapeysum. HUGMYNDABANKINN GEFJUN AUSTURSTBÆTI Innilytjendur Tokið vel eltir! IS/TR. CADMAN fulltrúi enska flutningafyrir- tækisins NEAT WORTH LTD. er staddur hér á landi. Fyrirtækið ætlar að sérhæfa sig í fhitningum til íslands. MR. CADMAN hefur 7 ára reynslu í flutningum til íslands. Ef þér hafið áhuga á þfónustu NEAT WORTH LTD., þá hafið samband við MR. CADMAN á Hótel Holt herbergi 412. Skyldi MR. CAÐMAN ekki vera við vinsamlegast skiljið eftir skilaboð. MR. CADMAN verður hér á landi til sunnudags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.