Morgunblaðið - 08.12.1972, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 08.12.1972, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1972 LISTMUNAUPPBOÐ IvM Tl lí BRUUN Tíunda bókauppboð verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 11. desember n.k. og hefst það kl. 17.00. Bækurnar verða sýndar á skrifstofu undirritaðs að Grettisgötu 8, laugardaginn 9. desember milli kl. 14.00 til 18.00 í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 11. desember n.k. milli kl. 10.00 og 16.00. MUIVA!: GRETTISGATA 8 7] a RM li SlMI 1-78-40 L.I. og F.Í.I. f BLAÐINU sl. miðvikudag var frá því skýrt að Félag isl. iðn- rekenda hefði látið frá sér fara „hagsveifluvog iðnaðarins", sam- andregnar niðurstöður könnunar á ástandi og horfum í iðnaðinum. En nafn Landssambands iðnaðar- manna féll niður í fréttinni. Það stóð einnig að umræddri könnun og útgáfu „hagsveifluvogarinn- ar“. BAÐSKÁPAB - FATASKÁPAR Tökum að okkur smíði á baðr skápum og fataskápum. Gerum föst verðtilboð. Síðustu forvöð að fá smíðað fyrir Jól. Uppl. í síma 13969 eftir kl. 18. Föstudagskvöld Opið til kl. 10 rf r>o 1-><S>Í íir» * l Simi-22900 Laugaveg 26 LÓUBÚÐ Opnum í dag í BANKASTRÆTI 14 II. hæð. LÓUBÚÐ FYRIRTÆKI Til sölu járniðnaðarfyrirtæki í Reykjavík í fullum rekstri. Til sölu eða leigu hárgreiðslustofa í Reykjavík vegna sérstakra ástæðna. Stofan er í fullum rekstri. Til sölu vél sem framleiðir (sker út) muni úr tré. Tilvalið til framleiðslu minjagripa o. fl. RAGNAR TÓMASSON HDL., Austurstræti 17. PIERPONT-ÚRIN JÚLASALAN er í lullum gungi Tökum upp nýjur vörur ú hverjum degi Nýjar, fallegar herra- og drengjaskyrtur. Nýjar köflóttar skyrtublússur. Vatteraöir greiðslusloppar. Einstakt verð. Síðir frottésloppar (Asíu-snið). Óvenju mikið úrval af peysum: Angóra peysur - loðnar peysur - barna- og unglingapeysur. Duffle Coats mjög gott verð. Úlpur á börn og fullorðna. Stígvél og skór. Alls konar buxur. Fatnaður á alla fjölskylduna. Kerti - Leikföng - Gjafavara - Álnavara. Síaukið úrval í matvörudeildinni. Allt í JÓLABAKSTURINN. Opið til klukkun 10 í kvöld Opið til kl. 6 ú luugurdug , ■iHblmiiimMKtWmiiiltMiMitiilHttHiiHttHtMttilMlli. .•MMIMMIll lllMIIMMM llMMIIMMHI MllMMHIIIII tlllllllMIIMIl IIMIMMtlMIH iMIIMIMMMM IMIMIMMMM •••lllllfllllll 'MaMIMMIII •IHMIIMI •**lllinilllHM«llll|IMMMIIH|MI|HM«lll'.MMIIIIMM,,»*' • IIIMMM. MIIIIMMMl IIMMMMUh IMIMIIIIim HlMIMIMtMM IIIMMMIMMM IIMIMMMIM** liMMMIIMIMi MIMHIMMM* niiM«mr iimwr Skeifunni 15. handa þeim sem gera kröfur um endingu, nákvæmni ogfallegt útlit. Kven-og karl- manns úr af mörgum gerðum og verð- um. HERMANN JÓNSSON, úrsmiður, Lækjargötu 2 - Sími 19056.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.